Dagblaðið Vísir - DV - 24.06.1992, Síða 20

Dagblaðið Vísir - DV - 24.06.1992, Síða 20
48 MIÐVIKUDAGUR 24. JÚNÍ 1992. íþróttir unglinga fslandsmótið - 2. flokkur karla, A-riðiIl: Eyjamenn unnu Akurnesinga Sigurgeir Sveinsson, DV, Akranesi: Tvö af efstu liöunum í A-riðli 2. flokks karla, ÍA og ÍBV, mættust á Akranesi 14. júní. Leikið var á malarvellinum þar sem öll gras- svæði voru rennblaut eftir miklar rigningar undanfamar vikur. Þetta var mikill baráttuleikur og jafntefli hefði kannski ekki verið ósann- gjörn úrslit. Lokatölur urði 1-2 sig- ur fyrir ÍBV og var staðan 0-1 í hálfleik. Heimamenn fengu þó fleiri góð tækifæri til þess að skora en Eyjamenn, - en það eru mörkin sem telja. Þótt svo að leikurinn hafi ekki verið mikiö augnayndi, þá voru bæði mörk Tryggva Guð- mundssonar, ÍBV, glæsileg - en þau voru skoruð sitt í hvorum hálf- leiknum. - Mark ÍA gerði Pálmi Haraldsson, eftir að Eyjamenn höfðu náð tveggja marka forystu. Liðin eru nokkuð svipuð að styrk- leika og verður fróðlegt að fylgjast með þeim í sumar. Bikarkeppni 3. flokks: FH-UBK.......................1-2 Mörk UBK: Ivar Sigurjónsson og Grétar Már Sveinsson. Mark FH: Amar Ægisson. Fram vann UBK í 3. flokki Athygli vekur sigur Framara á Breiðabliki, 4-3, í 3. flokki karla, B-riðils. Framarar eru taplausir. 3. stig fyrir unnin leik Breyting er frá því í fyrra á stigag- jöf fyrir yngri flokka, þannig að fyrir unnin leik em gefm þrjú stig og eitt stig fyrir jafntefli. Þetta ghildir einnig um kvennaflokkana. I 5. flokki eru reglur þær sömu og í fyrra, 3 stig fyrir unnin leik í A- liði og 2 stig fyrir unnin leik í B-liði. Hér á eftir em nýjustu úrslit leikja í íslandsmótinu. 2. flokkur karla - A-riðill: Víkingur-UBK.................6-1 KR-ÍA........................4-1 Fram-Þróttur................18-2 ÍBV-ÍBK................(Frestað) Staðan í 2. flokki karla - A-riðils: Víkingur.......5 5 0 0 19-2 15 KR.............5 3 1 0 15-2 12 ÍBV..........4 3 10 16-3 10 IA.............5 3 0 2 21-7 9 Fram...........5 2 1 2 24-9 7 UBK...........5 1 0 4 5-17 3 ÍBK...........4 0 0 4 1-14 0 Þróttur.......5 0 0 5 2-49 0 2. flokkur karla - B-riðill: Stjarnan-Þór, A..............5-3 FH-Fylkir....................5-1 2. flokkur karla - C-riðill: Grótta-Fjölnir..............3-1 HK-Grindavík.................3-3 Reynir, S.-Haukar............2-5 Leiknir-Grótta..............2-1 Grindavík-Reynir, S..........4-2 Staöan í riðlinum: 1. HK 10 stig (4 leikir) mörk 17-7. 2. Leiknir 9 stig (3) 7-2. 3. Grindavík 7 stig (4) 8-8. 4. Grótta 6 stig (4) 54. 5. Haukar 3 stig (3) 7-7. 6. Fjölnir 0 stig (3) 4-11. 7. Reynir, S. 0 stig (3) 4-13. 2. flokkur kvenna - B-riðill: ÍA-Selfoss...................9-0 Grindavík-Stjarnan...........0-7 Breiðablik-ÍA................7-1 Selfoss-Haukar...............0-2 Fram-Grindavík...............3-2 3. flokkur karla - A-riðill: ÍBK-FH......................0-7 Mörk FH: Láms Long 2, Amar Ægisson 1, Bjami Sæmundsson 1, Sigurjón Sigurðsson 1, Valur Val- geirsson 1 og Olafur Már Svavarsson 1 mark. FH-Fylkir...................4-1 Mörk FH: Sigurjón Sigurðsson 1, Valur Valgeirsson 1, Ami Rúnar Þorvaldsson 1 og Láms Long 1 mark. 3. flokkur karla - B-riðill: Grótta-ÍR...................3-2 Haukar-Grótta...............1-1 Leiknir-Fram................0-2 Breiðablik-Víkingur.........6-0 Stjaman-ÍR..................0-2 Stjarnan-Haukar.............6-2 Fram-Breiðablik ............4-3 (Mikilvægur sigur Framara í geysi- spennandi og tvisýnum leik). ÍR-Víkingur............... 5-1 Staðan í riðlinum: 1. Fram 12 stig (4) Mörk 23-4. 2. UBK 9 stig (4) 17-6. 3. ÍR 6 stig (4) 11-10. 4. Grótta 5 stig (3) 6-5. 5. Stjaman 4 stig (4) 9-9. 6. Víkingur 4 stig (3) 8-12. 7. Leiknir 1 stig (3) 1-5.8. Haukar 1 stig (4) 3-27. 4. flokkur karla - B-riðill: Grindavik-BÍ ...............13-0 Grótta-Grindavík..............2-0 Fylkir-Reynir, S.............16-2 Víkingur, R.-Þróttur, R......14-2 Selfoss-Haukar................1-3 (Mörk Hauka: Ingólfur Ingólfsson, Jón H. Brink og Arnar Valgarðsson. Ingólfur hefur vgrið valinn í Knatt- spymuskóla KSI). Staöan í riðlinum: 1. ÍBK 9 stig (3) 31-4.2. Fylkir 9 stig (3) 31-5). 3. Vík- ingur, R., 9 stig (3) 24-2. 4. Grótta 9 stig (3) 14-2. 5. Grindavík 3 stig (3) 16-8. 6. Haukar 3 stig (3) 6-7. 7. Sel- foss 0 stig (2) 2-10. 8. Reynir 0 stig (3) 4-29. 9. BI 0 stig (2) 0-31. 4. flokkur karla - C-riðill: Skallagrimur-Bolungarvík.....1-4 (Eðvarð Traustason skoraði fyrsta mark leiksins fyrir Skallagrím og léku heimamenn þá undan vindi - og vom reyndar óheppnir að skora ekki fleiri mörk. Bolvikingar nýttu sér aftur á móti þessar aðstæður í síðari hálfleik og gerðu 4 mörk. Einn leikmanna Bolvíkinga fékk að sjá rauða spjaldið í fyrri hálfl.eik. -Mörk Bolungavíkur: Olafur Olafsson 2, Brynjolfur Flosason 1 og Siguijón Jónsson 1 mark). 4. flokkur karla - C-riðill: Þór, V.-HK...................2-5 HK-menn byrjuðu leikinn betur og skorðuð tvö mörk í fyrri hálfleik. I seinni hálfleik bættu HK-menn við þremur mörkum, en Þórarar skor- uðu tvö mörk. Leikurinn endaði 2-5 fyrir HK. Rétt er að geta þess að all- ar aðstæður vom til mikillar fyrir- myndar hjá Þómrum. Völlurinn var vel merktur og dómgæsla mjög góð. Eins vom Þórarar mjög hjálplegir og aðstoðuöu leikmenn aðkomuliðs- ins viö að komast út á flugvöll að leik loknum. - Mörk HK: Þórður Guömundsson 2, Olafur Júlíusson 2 og Tómas Þorgeirsson 1 mark. HK-Bolungarvík...............9-2 HK-strákamir byijuðu af miklum krafti og var staðan 4-0 í hálfleik fyrir HK. I síðari hálfleik skoraði HK 5 mörk til viðbótar. Bolvíkingar gáfust ekki upp þrátt fyrir mótlætið og skoruðu tvö mörk í síðari hálfleik og leikurinn endaði því 9-2 fyrir HK. Það má segja að Bolvikingar hafi nýtt illa þau færi sem buðust, m.a. brenndu þeir af vítaspyrnu. HK vom tíu mestan partinn af síðari hálfleik, því einum vamarmanni þeirra var vikið af leikvelli og vom þeir sem til sáu sammála um að sá brottrekst- ur hafi verið mjög hæpinn. Leikur- inn var í heild mjög illa dæmdur og er það afleitt þegar dómarar valda ekki þeirri ábyrgð sem þeim er falin. Sérstaklega er þetta slæmt þegar yngri flokkamir eiga í hlut. JVIörk HK: Þórður Guðmundsson 6, Olafur Júlijisson 1, Þóroddur Eiríksson 1 og Ami Harðarson 1 mark. 5. flokkur karla - A-riðill: KR-Stjarnan.......A 2-1B 0-1C 9-0 í A-Víkingur..........A 0-0 B 0-1 Fram-Grótta......A 5-1B 6-0 C16-3 5. flokkur karla - B-riðill: Týr, V.-Haukar....A1-4 B 3-1C1-0 Fjölnir-Fylkir....A 2-5 B1-3 C 2-3 FH-Afturelding....A 0-3 B 6-1C1-1 Þróttur-Leiknir ....A 6-1B 8-0 C1-1 Reynir, S.-Selfoss.....A 0-9 B 2-4 Staðan í riðlinum: 1. Fylkir 15 stig (3) 404. 2. Afturelding 13 stig (3) 22-5. 3. Þróttur, R. 12 stig (3) 374. 4. Selfoss 9 stig (3) 18-9. 5. FH 6 stig (3) 10-18. 6. Haukar 4 stig (3) 5-18. 7. Fjölnir 3 stig (3) 10-20. 8. Leiknir, R. 3 stig (3) 10-22. 9. Týr, V. 2 stig (2) 5-26. Reynir, S. 0 stig (2) marka- skor 243. -Hson Grétar Már Sveinsson, UBK (með styttuna), var valinn besti leikmaðurinn í flokki 15-16 ára. Kristján Bernburg, stotnandi skólans, er lengst til hægri. Knattspymuskóli KB1 Lokeren: Arnar og Grétar voru bestir Arnar Þór Viðarsson, FH, var val- inn besti leikmaður 13-14 ára í Knatt- spymuskóla KB. Sömuleiðis var Grétar Már Sveinsson, UBK, valinn besti leikmaður 15-16 ára. Æft var undir handleiöslu Riks Van Cauter, M’Buyu Dimitri, M’Buyu Didier, Simon Tahamata og D’Hondt, aðal- markmanns Lokeren. Frægir atvinnumenn Stefán L. Haraldsson, unglingaráði Tindastóls kvað 'KB-skólann gott dæmi um það hvernig svona skólar eigi að starfa. „Þama em mörg fræg nöfn úr at- vinnumennskunni og virkar þaö mjög hvetjandi á strákana. Hver þjálfari hefur aðeins 8 einstaklinga til að annast sem á auðvitað aö skila sér í bættum árangri kennslunnar. Æfmgar em tvisvar á dag og finnst mér öll útfærsla á verkefnum skól- ans frábær. Ekki má heldur gleyma allri aðstöðu sem er alveg stórkost- leg,“ sagði Stefán. Mikil ánægja Meðal strákanna var mikil ánægja með að vera undir handleiðslu svo góðra þjálfara. Piltarnir fóm auk þess á leik Club Bmgge og Cl, sem endaði 5-5, og var leikurinn sann- kölluð knattspymusýning. Strangar æfingar Strákarnir ganga undir mjög strang- ar æfingar í skólanum og æfa tvisvar á dag. Aldrei em fleiri en 8 drengir á þjálfara, þannig að þeir lærðu ótrú- Umsjón Halldór Halldórsson lega mikið á þessari vikudvöl. Þjálf- urum frá íslandi var gefinn kostur á að fylgjast með skólanum og var Fylkir eina liðið sem sendi þjálfara, en það var Ólafur Geir Magnússon og lét hann njjög vel af verunni í Lokeren. Skóli fyrir kvenfólk Knattspyrnuskóli KB mun verða með kennslu fyrir kvenfólk í ágúst og markmannsskóla í september. Einnig er fyrirhugað að hafa þjálf- aranámskeið í okt.-nóv. og munu eingöngu kennarar frá hinum viður- kennda Heizel-skóla annast kennslu á því námskeiði. Kennsla mun fara fram á ensku. Það er íþróttadeild Úrvals-Útsýnar sem er umboðssali fyrir skólann hér á landi og gefur allar nánari upplýs- ingar um hann. -Hson Arnar Viðarsson, FH, var valinn besti leikmaöurinn í flokki 13—14 ára. Hér fer á eftir lokastaöan í Reykjavíkurmótinu í knattspyrnu yngri flokka. Efstu lið eru að sjálf- sögðu Reykjavíkurmeistarar. KR............4 2 0 2 14-14 4 Fram..........4 1 0 3 6-16 2 Valur.........4 0 0 4 5-25 0 3. flokkur karla - A-Iið: KR..... Fram ....4 2 0 2 13-7 4 4 0 0 4 0-22 0 5. flokkur karla Valur.........16 13 FyUdr.........16 11 Fram..........16 10 KR............16 9 Þróttur.......16 7 ÍR.................. 16 5 Víkingur......16 5 Fjölnir.......16 3 Leiknir.......16 1 A- og B-lið: 1 2 49-12 33 1 4 62-28 30 1 5 52-23 25 2 5 50-29 25 2 7 30-29 20 3 8 3846 14 2 9 38-58 14 1 12 23-60 9 3 12 17-74 6 1 32-10 12 1 344 11 KR.............7 6 0 Fram...........7 5 1 yalur.............. 7 5 1 IR.............7 4 0 Vikingur.......7 3 0 Leiknir........7 2 0 Fylkir.........7 l 0 6 12-37 Þróttur........7 1 0 6 6-38 23-8 21-12 11-16 14-28 11 8 6 4 2 2 4. flokkur karla Fylkir........8 8 0 Fram..........8 5 2 Víkingur......8 6 0 KR............8 4 2 yalur.........8 2 4 IR............8 3 1 Fiölnir.......8 2 1 Leiknir.......8 1 0 Þróttur.......8 0 0 -A-lið: 0 654 16 1 46-7 12 2 42-10 12 2 41-13 10 2 30-22 8 4 25-27 7 5 17-37 5 7 6-91 2 8 8-69 0 4. flokkur karla - B-Iið: Víkingur...........4 4 0 0 224 8 Fylkir..........4 3 0 1 164 6 3. flokkur karla - B-Uð: Fram..........2 2 0 0 13-9 4 Valur.........2 0 0 2 9-13 0 2. flokkur karla: Víkingur......7 7 0 0 27-9 14 KR............7 6 0 1 31-9 12 IR............7 3 2 2 23-10 8 Fram..........7 3 l 3 23-12 Valur.........7 3 0 4 12-17 Fylkir........7 2 1 4 10-19 Leiknir.......7 1 1 5 11-24 Þróttur......7 0 1 6 542 2. flokkur kvenna: Valur........,4 3 0 1 18-2 8 3. flokkur kvenna - A-lið: KR.............4 3 1 0 24-1 7 Vaiur..........4 1 2 1 12-6 4 Fíölnir........4 0 1 3 2-31 1 3. flokkur kvenna - B-Uð: Valur..........2 2 0 0 4-1 4 KR.............2 0 0 2 14 0 4. flokkur kvenna - A-Hð: Valur-KR......................24 KR-Fjölnir.....................24 Fjölnir-Valur............... 0-8 KR-Valur......................1-3 Fjölnir-KR....................1-5 Vaiur-Fjölnir................13-1 Lokastaða A-Uða 4. fl. kvenna: Valur..........4 3 0 1 268 6 KR.............4 3 0 1 12-7 6 Fjölnir........4 0 0 4 3-28 0 4. flokkur kvenna - B-Uð: KR-Valur......................1-3 Valur-KR.....................1-1 Valsstúlkurnar urðu Reykjavíkur- meistarar. -Hson

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.