Dagblaðið Vísir - DV - 24.06.1992, Page 34

Dagblaðið Vísir - DV - 24.06.1992, Page 34
62 MIÐVIKUDAGUR 24. JÚNÍ 1992. Midvikudagur 24. júuí SJÓNVARPIÐ 18.00 Töfraglugginn. Pála pensill kynnir teiknimyndir úr ýmsum áttum. Umsjón: Sigrún Halldórsdóttir. 18.55 Táknmálsfréttir. 19.00 Grallaraspóar (5:30). Teikni- myndasyrpa með Hökka hundi, Byssu-Brandi og fleiri hetjum. Þýöandi: Reynir Haröarson. 19.30 Staupasteinn (25:26) (Cheers). Bandarískur gamanmyndaflokkur meö Ted Danson og Kirstie Alley í aöalhlutverkum. Þýöandi: Guðni Kolbeinsson. 20.00 Fréttir og veöur. 20.35 Lostœti (2:6). Annar þáttur af sex I nýrri matreiðsluþáttaröð sem unnin er í samvinnu viö félaga úr klúbbi matreiöslumeistara. í þátt- unum er sýnt hvernig má útbúa veislumat á stuttum tíma. Aö þessu sinni matreiða þeir Steinar Davíös- son og Guðmundur Guömunds- son bleikju og ananasundur. Upp- skriftirnar birtast í Textavarpi en verða einnig birtar á skjánum aö lokinni matreiðslu hvers réttar. Stjórn upptöku: Björn Emilsson. 20.55 Tígurinn talar (The Tigers Tale). Bresk heimildarmynd gerö í tilefni af 60 ára afmæli flugvélarinnar Ti- ger Moth sem Geoffrey de Havil- land teiknaöi og er ein þekktasta tvíþekja sem smíðuð hefur verið. Um níu þúsund slíkar vélar voru smíðaöar á árunum frá 1931 til 1945 og enn eru meira en 400 þeirra í flughæfu ástandi um víöa veröld. i myndinm er rætt við leik- arann Christopher Reeve, hertog- ann af Edinborg og fleiri sem tekiö hafa ástfóstri viö tvíþekjuna. Þýð- andi og þulur: Gauti Kristmanns- * son. 21.50 Framtiöln brestur á (Domani accadra). itölsk bíómynd sem ger- ist um miöja síöustu öld og segir frá tveimur vinum sem ákveöa aö fremja rán til aö hjálpa sjúkum vini sínum. Þeir neyöast til aö flýja af hólmi og á flóttanum bíða ævintýr- in þeirra á hverju strái. Leikstjóri: Daniele Luchetti. Aöalhlutverk: Paolo Hendel, Giovanni Guidelli, Ciccio Ingrassia og Angela Finocchiaro. Þýöandi: Þuríður Magnúsdóttir. 23.00 Ellefufréttir. 23.10 Framtíöín brestur á - framhald. 23.30 Dagskrárlok. mff£ 16.45 Nágrannar. Ástralskur framhalds- myndaflokkur sem segir frá lífi og störfum nágrannanna viö Ram- say-stræti. 17.30 Gilbert og Júlía. Teiknimynd fyrir yngstu áhorfendurna. 17.35 Biblíusögur. Fræóandi teikni- myndaflokkur. 18.00 Umhverfis jöröina (Around the World with Willy Fog). Ævintýra- legur teiknimyndaflokkur byggöur á heimsþekktri sögu Jules Verne. 18.30 Nýmeti. Tónlistarþáttur þar sem allt það nýjasta raeður feróinni. 19.19 19:19. 20.10 TMO mótorsport. Sýnt frá helstu keppnum í akstursíþróttum hér innanlands. Umsjón: Steingrímur Þóröarson. Stöö 2 1992. 20.40 Skólalif íölpunum (AlphineAca- demy). Framhaldsmyndaflokkur fyrir alla fjölskylduna. (2:12). 21.35 Ognir um óttubil (Midnight Call- er). Framhaldsþáttur um útvarps- manninn Jack Killian sem lætur sér fátt fyrir brjósti brenna. (2:23). 22.25 Tíska. Sumar- og hausttískan frá helstu hönnuöum og tískuhúsum heims. 22.50 Samskipadeildin - íslandsmót- iö í knattspyrnu. Fylgst með sjöttu umferö mótsins. Stöö 2 1992. 23.00 í Ijósaskiptunum (Twilight Zone). ótrúlegur myndaflokkur á mörkum hins raunverulega heims. (7:10). 23.25 Nú drepur þú einn (Murder One). Átakanleg mynd byggö á sönnum atburðum um örlög Is- aac- bræðranna. Aö gefnu tilefni viljum viö vekja athygli á því að myndin á ekki erindi til unglinga og viökvæms fólks. Aðalhlutverk: Henry Thomas, James Wilder og Stephen Sheller. Leikstjóri: Graeme Campell. 1987. Lokasýn- ing. Stranglega bönnuö börnum. 0.50 Dagskrárlok Stöövar 2. Við tekur næturdagskrá Bylgjunnar. © Rás I FM 92,4/93,5 HÁDEGISÚTVARP kl. 12.00-13.05 12.00 Fréttayfirlit á hádegi. 12.01 Aö utan. (Áöur útvarpað í morg- unþætti.) 12.20 Hádeglsfréttir. 12.45 Veöurfregnir. 12.48 Auölindin. Sjávarútvegs- og við- skiptamál. 12.55 Dánarfregnir. Auglýsingar. MIÐDEGISÚTVARP KL.. 13.05-16.00 13.05 Hádeglsleikrit Útvarpsleikhúss- ins. „Rip van Winkle" eftir Max Frisch. 3. þáttur af 5. 13.15 Út í loftlö. Umsjón: Önundur Björnsson. 14.00 Fréttir. 14.03 Útvarpssagan. Endurminningar Kristínar Dahlstedt. Hafliöi Jóns- son skráöi. Ásdís Kvaran Þorvalds- dóttir les (20). MIÐDEGISUTVARP KL. 13.05-16.00, FRAMHALD 14.30 Miödegistónlist. 15.00 Fréttir. 15.03 í fáum dráttum. Brot úr lífi og starfi Sigríðar Björnsdóttur list- meöferöarfræöings. Umsjón: Þor- geir Ólafsson. (Einnig útvarpað næsta sunnudag kl. 21.10.) SÍÐDEGISÚTVARP KL. 16.00-19.00 16.00 Fréttlr. 16.05 Sumargaman. Umsjón: Inga Karlsdóttir. 16.15 Veöurfregnir. 16.20 Hljóömynd. 16.30 í dagsins önn - Hjólreiöar. Um- sjón: Andrés Guðmundsson og Sigrún Helgadóttir. 17.00 Fréttir. 17.03 Sólstafir. Tónlist á síðdegi. 17.40 Hér og nú. Fréttaskýringaþáttur Fréttastofu. (Samsending meö Rás 2.) 18.00 Fréttir. 18.03 Þjóöarþel. Guðrún S. Gísladóttir les Laxdælu (18). Ragnheiöur Gyöa Jónsdóttir rýnir í textann og veltir fyrir sér forvitnilegum atrið- um. 18.30 Auglýsingar. Dánarfregnir. NÆTURÚTVARPIÐ 1.00 Tengja. Kristján Sigurjónsson leik- ur heimstónlist. (Frá Akureyri.) (Áöur útvarpað sl. sunnudag.) 2.00 Fréttlr. 2.05 Tengja. Kristján Sigurjónsson heldur áfram aö tengja. 3.00 í dagsins önn - Hjólreiöar. Um- sjón: Andrés Guðmundsson. og Sigrún Helgadóttir. (Endurtekinn þáttur frá deginum áöur á rás 1.) 3.30 Glefsur. Ur dægurmálaútvarpi miövikudagsins. 4.00 Næturlög. 4.30 Veöurfregnir. - Næturlögin halda áfram. '5.00 F|óttir af veöri, færö og flug- samgöngum. 5.05 Blítt og létt. íslensk tónlist við allra hæfi. (Endurtekið úrval frá kvöld- inu áður.) 6.00 Fréttir af veöri, færö og flug- samgöngum. 6.01 Morguntónar. Ljúf lög í morguns- árið. LANDSHLUTAÚTVARP Á RÁS 2 8.10-8.30 og 18.03-19.00. Útvarp Noröurjand. 18.35-19.00 Útvarp Austurland. 18.35-19.00 Svæöisútvarp Vestfjarða. Sjónvarpið kl. 20.55: Breska heimildarmyndin Tígurinn talar var gerð í til- efni af 60 ára afmælí Tiger Moth flugvélarinnar sem er ein frægasta tvíþekja í heimi. í myndinni koma fram kvikmyndaleikarinn Christopher Reeve, hertog- inn af Edinborg og margir fleiri flugmenn sem tekið hafa ástfóstri við Tigurinn. Sagt er frá djörfung tveggja ævintýramanna sem flugu frá Bretlandi til Moskvu og Ástralíu og höfðu ekki annað til leið- sagnar en kort og kompás. Nærri níu þúsund Tiger Moth flugvélar voru smíð- aðar á árunum frá 1931 til 1945 og rúmlega 400 þeirra er enn flogið um víða veröld. Vélin var upphaflega Tiger Moth (lugvélin er ein frægasta tviþekja i helmi. teiknuð og smíöuð sem æf- ingaflugvél en hefur veriö notuð við margvísleg verk- efni í háloftunum, svo sem við eiturúðun, sjúkraflug og jafhvelsem sprengjuflugvél. Tiger Moth hefur í gegnum árin öðlast sess sem ímynd tvíþekjunnar og er vinsæll farkostur listflugmanna. 18.45 Veöurfregnir. Auglýsingar. KVÖLDÚTVARP KL. 19.00-01.00 19.00 Kvöldfréttir. 19.32 Kviksjá. 20.00 Hljóöveriö. Raftónlist. 20.30 íslendingar í „Au pair“ störfum erlendis. Umsjón: Sigríður Arnar- dóttir. (Áöur útvarpað í þáttaröð- inni í dagsins önn 3. júní.) 21.00 Frá tónskáldaþinginu i París í vor. Umsjón: Sigríöur Stephensen. 22.00 Fréttlr. Heimsbyggð, endurtekin úr morgunþætti. 22.15 Veöurfregnlr. Orð kvöldsins. Dagskrá morgundagsins. 22.20 Pálina meö prikiö. Vísna- og' þjóölagatónlist. Umsjón: Anna Pálína Árnadóttir. (Áður útvarpað sl. föstudag.) 23.10 Ef til vill... Umsjón: Þorsteinn J. Vilhjálmsson. 24.00 Fréttir. 0.10 Sólstafir. Endurtekinn tónlistar- Þáttur frá síödegi. 1.00 Veöurfregnir. 1.10 Næturútvarp á báöum rásum til morguns. FM 90,1 12.00 Fréttayfirlit og veöur. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 9- fjögtjf heldur áfram. Umsjón: Margrét Blöndal, Magnús R. Ein- arsson, Snorri Sturluson og Þor- geir Ástvaldsson. 12.45 Fréttahaukur dagsins spurö- ur út úr. 16.00 Fréttir. 16.03 Dagskrá: Dægurmálaútvarp og fréttir. Starfsmenn dægurmálaút- varpsins og fréttaritarar heima og erlendis rekja stór og smá mál dagsins. 17.00 Fróttlr. Dagskrá heldur áfram. 17.40 Hér og nú. Fréttaskýringaþáttur Fréttastofu. (Samsending meó Rás 1.) - Dagskrá heldur áfram meö hugleiðingu séra Pálma Matthías- sonar. 18.00 Fróttlr. 18.03 Þjóóarsálin - Þjóöfundur í beinni útsendingu. Siguröur G. Tómas- son og Stefán Jón Hafstein sitja viðsímann,semer91 -686090. 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Ekkl fréttir. Haukur Hauksson endurtekur fréttirnar sínar frá því fyrr um daginn. 19.32 Út um allt! Kvölddagskrá rásar 2 fyrir ferðamenn og útiverufólk sem vill fylgjast meö. Fjörug tónlist, íþróttlýsingar og spjall. Sögö tíð- indi af leik Víkings og KR í fyrstu deild karla. Umsjón: Andrea Jóns- dóttir, Gyöa Dröfn Tryggvadóttir og Darri Ólason. 22.10 Blítt og létt. Islensk tónlist við allra hæfi. (Úrvali útvarpaö kl. 5.01 næstu nótt.) 0.10 í háttinn. Gyða Dröfn Tryggva- dóttir leikur Ijúfa kvöldtónlist. 1.00 Næturútvarp á báöum rásum til morguns. 12.00 Hádegisfréttir frá fréttastofu Stöðvar 2 og Bylgjunnar. 12.15 Rokk & rólegheit. Anna Björk Birgisdóttir og góö tónlist í hádeg- inu. Anna lumar á ýmsu sem hún læðir að hlustendum milli laga. 13.00 íþróttafréttir eitt. Hér er allt það helsta sem efst er á baugi í íþrótta- heiminum. 13.05 Rokk & rólegheit. Anna Björk mætt, þessi eina sanna. Þráöurinn tekinn upp að nýju. Fréttir kl. 14.00. 14.00 Rokk & rólegheit. Helgi Rúnar Óskarsson meö þægilega, góða tónlist við vinnuna í eftirmiödag- inn. Hin eina sanna Bibba lætur heyra frá sér milli kl. 15 og 16. Fréttir kl. 15.00 og 16.00. 16.05 Reykjavik síödegis. Hallgrímur Thorsteinsson og Steingrímur Ól- afsson fylgjast vel meö og skoöa viðburði í þjóðlifinu meö gagnrýn- um augum. Topp 10 listinn kemur ferskur frá höfuðstöðvunum. 17.00 Síödegisfréttir frá fréttastofu Stöövar 2 og Bylgjunnar 17.15 Reykjavík síödegis. 18.00 Landssiminn Bjarni Dagur Jóns- son og hlustendur ná vel saman í Landssímanum. Hvað skyldi liggja landanum á hjarta i dag? Síminn er 671111. 19.00 Flóamarkaöur Bylgjunnar. Viltu kaupa, þarftu aö selja. Ef svo er þá er Flóamarkaður Bylgjunnar rétti vettvangurinn fyrir þig. Síminn er 671111 og myndriti 680064. 19.19 19:19 Samtengdar fréttir Stöövar 2 og Bylgjunnar. 20.00 Kristófer Helgason. Ljúflingurinn Kristófer Helgason situr við stjórn- völinn. Hann finnur til óskalög fyr- ir hlustendur í óskalagasímanum 671111. 23.00 Bjartar nætur. Erla Friögeirsdóttir meö góða tónlist og létt spjall viö hlustendur um heima og geima fyrir þá sem vaka frameftir. 3.00 Næturvaktln Tónlist til klukkan sjö í fyrramáliö en þá mætir morgun- haninn Eiríkur Jónsson. 11.00 A gööum degi. Kristbjörg, Óli og Gummi bregöa á leik. 13.00 Ásgeir Páll. 13.30 Bænastund. 17.05 Morgunkorn endurtekiö. 17.05 Ólafur Haukur. 17.30 Bænastund. 19.00 Kristinn Alfreösson. 22.00 Guömundur Jónsson. 23.50 Bænastund. 24.00 Dagskrártok. Bænalinan er opin alla virka daga frá kl. 7.00-24.00, s. 675320. FM^909 AÐALSTÖÐIN 12.30 Aöalportió. Flóamarkaöur Aöal- stöövarinnar í síma 626060. 13.00 Hjólin snúast Jón Atli Jónasson og Sigmar Guðmundsson á fleygi- ferö. 18.00 islandsdeildin. Leikin íslensk óskalög hlustenda. 19.00 Kvöldveróartónlist. 20.00 i sæluvimu á sumarkvöldi. Óska- lög, afmæliskveðjur, ástarkveðjur og aðrar kveöjur. Sími 626060. 22.00 Vitt og breitL Jóhannes Kristjáns- son leikur tónlist frá öllum heims- hornum. FM#937 12.00 Hádegisfréttir frá fréttastofu FM 957. 12.10 Valdís Gunnarsdóttir. Afmælis- kveöjur teknar milli kl. 13 og 13.30. 15.00 ívar Guömundsson. Stafarugliö. 18.00 Kvöldfréttir. 18.10 Gullsafniö. Ragnar Bjarnason kemur öllum á óvart. 19.00 Halldór Backman. Kvöldmatar- tónlistin og óskalögin. 22.00 - Ragnar Már Vilhjálmsson tekur kvöldið með trompi. 1.00 Haraldur Jóhannsson talar við hlustendur inn í nóttina og spilar tóniist viö hæfi. 5.00 Náttfari. HLjóðbylgjan FM 101,8 á Akureyri 17.00 Pálml Guðmundsson leikur gæðatónlist fyrir alla. Fréttir frá fréttastofu Bylgjunnar/Stöð 2 kl. 18.00. Tími tækifæranna kl. 18.30. Þú hringir í síma 27711 og nefnir Það sem þú vilt selja eða óskar eftir. Þetta er ókeypis þjónusta fyr- ir hlustendur Hljóðbylgjunnar. HITT96 13.00 Arnar Bjarnason er hárprúður höfðingi. Fagleg fjármál, kannastu við lagið, Reykjavík í kvöld. 16.00 Ég stend á því föstum fótum. Páll Sævar Guðjónsson, litið í bæinn, gróður og garðar, matur er mannsins megin, horft yfir farinn veg. 19.00 Kvölddagskrá. Umsjón Karl Lúð- víksson. Bíómyndir og íþróttaúrslit. 23.00 Samlíf kynjanna. Umsjón Inger Schiöth. 1.00 Næturdagskrá. S óíin fin 100.6 13.00 Sólargeisllnn. Björn Markús Þórsson. 17.00 Steinn Kári er alltaf hress. 20.00 Hvaö er aö gerast? 21.00 Hulda Tómasína Skjaldardóttir. 1.00 Næturdagskrá. ir ★ ★ EUROSPORT *. .* *★* 12.00' 15.00 16.00 16.30 17.00 18.00 19.30 20.00 21.30 22.30 Tennis. Tennis. Truck Racing. Rally. Karting. Olympic Sunrise. Eurosport News. Knattspyrna. Karting. Eurosport News. 0^ 12.00 E Street. 12.30 Talk Show. 13.30 Another World. 14.15 The Brady Bunch. 14.45 The DJ Kat Show. Barnaefnl. 16.00 The Facts ot Llfe. 16.30 Dlff’rent Strokes. 17.00 Love at Flrst Slght. 17.30 E Street. 18.00 Alf. 18.30 Candld Camera. 19.00 Battlestar Gallactlca. 20.00 Chances. 21.00 Studs. 21.30 Doctor, Doctor. 22.00 Tattlngers. 23.00 Pages from Skytext. SCRCENSPORT 12.00 Barcelona 1992. 13.00 Euroblcs. 13.30 German Tourlng Cars. 14.30 International Speedway. 15.30 Kraftaiþróttlr. 16.30 Dutch Open Bowllng Masters. 17.30 Renault Showjumplng. 18.30 British F2 Championship. 19.30 Tengo. 20.00 US Golf: Senlor PGA 1992. 21.45 Golf Report. 21.30 International Speedway. 23.00 German Touring Cars. 24.00 Dagskrárlok. I þœtíinum TMO mótorsporf er brugöið upp svipmyndum frá torfœrukeppninni á Egiisstööum. Stöð 2 kl. 20.10: Akstursíþróttir hafa náð síauknum vinsældum hér á landi undanfarin ár. Á síð- asta keppnistímabili voru keppendur nálægt 500 tais- ins en allt stefnir í að það met veröi slegiö á yfirstand- andi keppnistímabili. í þessum þætti verður brugðið upp svipmyndum frá torfærukeppninni á Eg- ilsstöðum en þessi keppni er æfingamót og gildir því ekki til ísiandsmeistaratit- ils. Þá verður einnig sýndur flokkur sérútbúinna jeppa. Böaklúbburinn Start held- ur þetta mót. Fjallaö verður m.a. um hollustu á fimmtudögum. Ráslkl. 11.03: Samfélagið í nærmynd I sumar verða þættír um samfélagsmál í víðum skiln- ingi á dagskrá rásar 1 klukkan 11.03 til hádegis frá miðvikudegi til föstudags. í hverjum þættí verður eitt aðalviðfangsefni en styttri umfjöllun um fleiri mál. Á miðvikudögum verða at- vinnuhættir og efnahagur í nærmynd, á fimmtudögum hollusta velferð og ham- ingja og félagsleg hjálp og þjónusta á fostudögum. í þáttunum Samfélagið í nærmynd er ætlunin að bregða upp skýrari mynd en unnt er að gera í fréttum af þeim málefnum sem brenna á einstaklingnum í samfé- laginu hveiju sinni. Umsjón með þáttunum er í höndum Ásdísar Emilsdóttur Peters- en, Ásgeirs Eggértssonar og Bjarna Sigtryggssonar. Sjónvarp kl. 20.45: Í kvöld sýnir Sjónvarpið þriöja hlutann í þáttaröð- inni Lostæti. í kvöld eru þaö matreiðslumennimir Gisli Thoroddsen og Jakob Magnússon sem kenna áhorfendum að matreiða silung með spínati og ostas- 2 msk. smjör '4 saxaður iaukur 300 g frosið spínat 1 di rjómi pipar i Silungur með spínati 600 g silungur Ostaskjóða Fílódeig 1 stk. dalayrja 1 blaðlauksblað 8 msk. rifsberjahlaup 2 msk. portvin

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.