Dagblaðið Vísir - DV - 25.06.1992, Síða 2
2
FIMMTUDAGUR 25. JÚNÍ 1992.
Fréttir
Afleiðingar hamfaranna á Patreksfírði í janúar 1983:
Patrekshreppur dæmdur bóta-
skyldur gagnvart fjölskyldu
- hreppurinn mun áfrýja dómnum
Dómur féll nýlega í aukadómþingi
Barðastrandarsýslu í máli Guð-
brands Haraldssonar og Vigdísar
Helgadóttur gegn Patrekshreppi.
Patrekshreppur er dæmdur bóta-
skyldur vegna tjóns er þau urðu fýr-
ir af krapaflóðinu á Patreksfirði hinn
22. janúar 1983. íbúðarhús þeirra
skemmdist mikið og 6 ára dóttir
þeirra var ein íjögurra sem fórust í
flóðinu. Ólafur Arnfjörð Guðmunds-
son, sveitarsljóri Patrekshrepps,
sagði í samtali við DV að allar líkur
bentu til þess að hreppurinn myndi
áfrýja dómnum. Að öðru leyti vildi
Ólafur ekki tjá sig um máhð.
Guðbrandur krefur Patrekshrepp
um bætur vegna framkvæmda sem
gerðar voru í Geirseyrargili fyrir of-
an Patreksfjörð á sínum tíma og eru
taldar orsaka mikla snjósöfnun í gil-
inu. Orðrétt segir í umræddum dómi:
„Framangreindar framkvæmdir í
gihnu verður að telja verulegar. Með
þeim var breytt gerð gilsins og tals-
vert hár garður reistur, eða a.m.k.
endurbættur verulega og hækkaöur.
Hefur garðurinn ráðið stefnu krapa-
flóðsins. Verður að telja að van-
ræksla sveitarstjómar, á að leita áhts
sérfræðinga áður en ráðist var í
framkvæmdir, leiði tíl þess að fella
verði bótaskyldu á sveitarsjóð vegna
tjóns þess er hlaust af krapaflóðinu.
Dóminn kváðu upp Jón Finn-
bjömsson, settur héraðsdómari á
Keflavíkurflugvelh, prófessor Jónas
Ehasson og Þórarinn Magnússon
verkfræðingur. Gjafsóknarkostnað-
ur stefnenda, rúmar 537 þúsund
krónur, verður greiddur úr ríkis-
sjóði, þar með tahn 400 þúsund króna
málflutningslaun Sigurðar Georgs-
sonar hæstaréttarlögmanns.
Guðbrandur og Vigdís fengu bætur
frá Patrekshreppi eftir hamfarimar
en Guðbrandur sagðist í samtah við
DV ekki hafa sætt sig við þær. Guð-
brandur sagði bætumar hafa dugað
fyrir innbúinu og endurbótum á hús-
inu en fjölskyldan flutti aftur inn.
„Konan og eldri sonur minn, sem lá
undir flóðinu í tvo tíma, samþykktu
ekki að búa áfram í húsinu. Þannig
að við fluttum burtu frá Patreksfirði
haustið 1983 og ég seldi húsið fyrir
smánarverð þar sem hreppurinn
neitaði að kaupa það,“ sagði Guð-
brandur en fjöldskyldan flutti vestur
árið 1980.
Guðbrandur er búinn að ganga
þrautagöngu í íslenska kerfmu.
Fyrst fór hann í félagsmálaráðuneyt-
ið, þá hreppsnefnd Patrekshrepps,
Rannsóknalögreglu ríkisins, ríkis-
saksóknara og loks innboðsmann
Alþingis. Ekkert gekk en umboðs-
maður Alþingis ráðlagði Guðbrandi
að fara fram á gjafsókn. Eftir ítrekað-
ar tilraunir tókst Guðbrandi að fá
gjafsóknina. Máhð var um nokkurn
tíma í aukadómþingi Barðastrandar-
sýslu þar th umræddur dómur var
kveðinn upp.
-bjb
í bálkestinum voru meöal annars tveir tólf tonna bátar. Systrafélag Víðistaðakirkju fékk ekki heimild til að kveikja
í þeim. DV-mynd Brynjar Gauti
Jónsmessubrenna bönnuð í Hafnarfírði:
Það ræður ekki nokkur
maður við veðrið
segir formaður Systrafélags Víðistaðakirkju
„Við reiknuðum með sumri og sól
en því miður ræður ekki nokkur
maður viö veðrið. Rokið er svo mikið
að það er ekki þorandi að kveikja í
bálkestinum. Reykinn myndi leggja
yfir byggöina og slökkvihðið myndi
ekki ráða viö eitt né neitt ef aht færi
í bál og brand. Th að gera gott úr
hlutunum ákváðum við því að vera
með grhlveislu á túninu við kirkj-
una,“ segir Unnur Sveinsdóttir,
formaður Systrafélags Víðistaða-
kirkju í Hafnarfirði.
Lögreglan og slökkvihðið í Hafhar-
flrði synjaði í gærmorgun hafnfirsk-
um konum að kveikja í bálkesti í
fjörukambinun við Malimar vestan
við gömlu simdlaugina. Konumar
hafa undanfama daga safnað timbri
í brennuna en th stóð að kveikja i
henni í gærkvöldi í thefni Jóns-
messu.
Að sögn lögreglunnar er með öhu
óheimht að brenna msh innan bæj-
armarkanna og á því hafi synjunin
byggst. Þá hafi bálkösturinn verið
það stór að slysa- og tjónahætta staf-
aði af. í bálkestinum vom meðal
annars tveir tólf tonna bátar. Nokkur
hundmð metrum frá á Mölunum er
fiskverkunarstöð og hefði báhö að
mati lögreglunnar getaö náð að eyði-
leggja hráefni sem þar er th vinnslu.
-kaa
KvennalistLnn:
Þingflokkurínn vd- urnvjanfomtamt
Þingflokkur ur ákveðiö af Kvennahstans hef- Kristín Ástgeirs*
dóttir taki v ð formennsku af
Önnu Ólafsc Varaformaður gerður Krfetjí lóttur Bjömsson. verður Jóna Val- msdóttir. Sú regla 'únrrHnlíkinlim fri
imui * 1983 að þingk að gegna fon senn. mur skiptist á um tiemisku eitt ár í
-kaa
Ford Orion fór í
Breiðholtið
Þegar dregið var í sjöunda sinn í
áskriftargetraun DV kom upp nafn
Kjartans L. Sigurössonar, Starrahól-
um 8 í Reykjavík. Vinningurinn að
þessu sinni var Ford Orion CLX frá
Globus hf. Kjartan tók við bhnum í
Kringlunni í gærdag ásamt flöl-
skyldu sinni.
Næst verður dregið um Toyota
Carina E frá Toyotaumboðinu - P.
Samúelssyni hf. - þann 22. júh.
-JR
Hagfræðingar VSÍ:
Áætla minni
skerðingu
- á útflutningstekjum sjávarafurða
Samkvæmt áætlun Hannesar G.
Sigurðssonar hagfræðings og félaga
hans í hagdehd Vinnuveitendasam-
bandsins verður skerðingin á út-
flutningstekjum sjávarafurða minni
á næsta ári en menn hafa gert ráð
fyrir. Skerðingin mun nema 4,5 mihj-
örðum króna og Hannes telur að
veiði á öðrum fisktegundum en
þorski muni skha um tveimur milij-
örðum í tekjur á næsta ári þótt hluti
skerðingarinnar muni koma fram
þegar á þessu ári. Forsendur Hann-
esar eru óbreytt verð árin 1991,1992
og 1993 og óbreytt ráðstöfun afla.
Áætlun Hannesar gerir ráð fyrir
hehdartekjum útflutnings sjávaraf-
urða í ár upp á tæpa 70 mhljarða og
árið ’93 verði tekjumar 65,7 mhljarð-
ar. Á síðasta ári fengust rúmir 73
mhljarðar fyrir útflutning sjávaraf-
urða.
Mikill loðnuafh í ár fer langt með
að vega upp skerðingu þorskkvótans
á næsta ári og telja hagfræðingar VSÍ
mesta áfaliið veröa á þessu ári þar
sem breytingin milli almanaksár-
anna 1992 og 1993 verði ekki mikh
samkvæmt þeirra áætlun.
Áætlanir um afla og útflutnings-
verðmæti nokkurra algengustu sjáv-
arafurða fyrir árin 1992 og 1993 má
sjá á meðfylgjandi skýringarmynd-
um. -bjb