Dagblaðið Vísir - DV - 18.07.1992, Qupperneq 3

Dagblaðið Vísir - DV - 18.07.1992, Qupperneq 3
LAUGARDAGUR 18. JÚLÍ 1992. 29 DV Eins og sést á þessu korti verða fyrstu skrefin í þróun nýja GSM-farsímakerfisins að koma því á í kring um þau svæði í Evrópu sem eru þéttbýlust og þar sem umferð er mest en dökku svsðin sýna hvar GSM-kerfið verður fyrsL Hins vegar er reiknað með að búið verði að þétta kerfið um alla Evrópu um miöjan þennan áratug. Eins og sjá má á kortinu verða iðnaðarhéruð Englands, sem eru þéttbýlasti hluti landsins, með þéttu neti strax i upphafi en á Spáni verður aðeins í byrjun um að ræða svæðin i kring um Sevilla (heimssýningln EXP092) og Barcelona (vegna ólympíuleikanna). Að öðru leyö verður uppbyggingin í byrjun við helstu hraðbrautir Evrópu því að vegna nýju tækninnar verður að vera styttra á milli endurvarpsstöðva en í núverand' ' —“ hvi verður uppbygging nýja kerfisins eflaust hægari en ella. B£lar nú geta allir framleiðendur keppt á sama grundvelli í öllum löndunum sem taka upp kerfið vegna þess að sami notendabúnaður gengur 1 þeim öllum, þá er líka reiknað með því að þessi sameiginlegi markaður muni fijótlega stuðla að þvi aö verð sim- tækjanna eigi eftir að lækka hratt í verði og í Danmörku er því spáð að símtækin fyrir GSM-kerfið muni fljótlega fara í 10 til 12.000 DKK að viðbættum virðisaukaskatti eða sem svarar um 120 til 150.000 krónur. Fleiri nýjungar í símtækni Fleiri breytingar virðast vera fram- undan í símtækninni en á sviði fár- símanna. í dag er það svo að stærsti hluti útsendinga á sjónvarpi og út- varpi fer fram í ijósvakanum en sím- inn og fjarskipti honum tengd eftir köplum í jörðinm. Sú breyting sem menn sjá helsta á þessu sviði er að gervihnettir muni skipa stærri sess í fjarskiptum og dreifingu sjónvarpsefhis en merki frá þeim muni verða sent til jarð- stöðva sem síðan dreifa efiúnu um ijósleiðara beint til notendanna. Hvað þróun símans sjálfs varðar sjá menn helst fyrir sér enn frekari þró- un á þráðlausum símum sem að öU- um líkindum muni alveg taka við af „venjulega" símanum sem við þekkj- um í dag. -JR (byggt á BT Bilen) SENCIR Innbyggður geislaspilari, útvarp með FM og AM bylgjum, 70 W maqnari, Fader, Loudness o.fí. o.fl. Verð aðeins 36.980,- eða Komdu og skoðaðu úrvalið! Bílútvarp með geislaspilara Tegund Árgerð Tilboðsverð Toyota Corolla 1988 530.000,- MMC Lancer 1988 530.000,- Ford Escort 1987 340.000,- Mazda 626 GLX 1987 430.000,- MMCCoIt 1987 390.000,- Toyota CoroIIa GTi 1985 395.000,- Ch. Corsica 2.8 1989 780.000,- Skoda Favorit vsk. 1990 240.000,- Lada Samara 1987 130.000,- Subaru1800 sedan 1988 690.000,- Subaru 1800 GLF 1984 230.000,- Skoda 120L 1988 90.000,- Peugeot309 1988 390.000,- Opiö: virka daga kl. 10.00-19.00 Laugardag kl. 10.00-17.00 ENGIN ÚTBORGUN RAÐGREIÐSLUR TIL ALLT AÐ18 MÁNAÐA SKULDABRÉF TIL ALLT AÐ 24 MÁNAÐA Tækifæri til að gera góð bílakaup fyrir helgina! NOKKUR DÆMI: Bílaumboðið hf Krókhálsi 1-3, Reykjavík, sími 686633 og 676833 í notuðum bílum

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.