Dagblaðið Vísir - DV - 18.07.1992, Side 7
LAUGARDAGUR 18. JÚLÍ 1992.
37
Bílar
11 Bílainnflutningurinn
)
i
)
►
Globus 135
U'laumboðið
X Ræsir 1$
Í1 Jöfur V£t
3 B&l]3
Ingvar^'
Helgason
— fyrstu sex mánuði ársins
Einstakar tegundir
Fiat 37
Jötunn 67
508
482
238
167.
160
136
130
1139791 84
Toyota 807
Eftir umboðum
70
34 33 o-i oí oo oo
Nýir fólksbílar fjúní
)
\
i
Einstakar tegundir
Hond'a122
Jötunn 17
Suzuki 19 I
Bílaumboðið 36 I -,L.,r
Toyota 217
Jö i
Ræt
Brimbt
Hekla 135
Eftir umboðum
Bílainnflutningurinn:
3847 nýir fólksbílar
fyrri helming ársins
Fyrri helming ársins 1992 voru
fluttir inn 3847 nýir fólksbílar sam-
tals. Það gefur vonir um að sala
nýrra bíla á þessu ári fari yfir 8 þús-
und sem samt væri undir eðlilegri
endurnýjun miðað við heildar bíla-
eign landsmanna.
Sala nýrra bíla varð mjög dræm á
tímabili í vor. Fyrst var það út af
óvissu um samninga, síðan út af böl-
sýnni umræðu um þorskinn í sjónum
og efnahagshorfum þjóðarinnar.
Hvort tveggja virðist hafa perlað all-
vel af landanum upp á síðkastið og
sala nýrra bíla orðin allþokka-
leg.
Á laugardaginn var sögðum við frá
bílasölunni í júní út frá einstökum
tegundum og út frá umboðum. Því
miður slæddist sú villa inn í línurit-
ið, sem látið var fylgja fréttinni, að
þar væri talað um söluna fyrstu sex
mánuði ársins. Allir lesendur með
meðalgreind eða meira sáu þó auð-
veldlega í gegnum þessa villu. Engu
að síður birtum við línuritið leiðrétt yfir innflutninginn fyrstu sex mán-
að þessu sinni, svo og nýtt línurit uðina. S.H.H.
NISSAN 240RS RALLBIFREIÐ
Tii sölu vegna óviðráðanlegra orsaka einn öflugasti rallbíll lands-
ins. Bíllinn er afar hagkvæmur i rekstri, allur yfirfarinn og i full-
komnu ásigkomulagi. Bíll þessi, sem er sérsmíðaður af Nissan
verksmiðjunum, kom fyrst á götuna 1987 og er aðeins ekinn 17.000
kílómetra. Verð bíls, varahluta og fjölda dekkja er 1250.000 krón-
ur. Einstakt tækifæri til að láta drauminn rætast á hagkvæman
hátt. Upplýsingar í símum 678718/688362 (Rögnvaldur) og
668300/25026 (Sigurður Bragi).
Ekki nota
háu ljósin
í ótíma!
- en stefnuljósin mega vera með
Nú þegar umferðarþunginn um
þjóðvegi landsins er hvað mestur
liggur mikið við að allir ökumenn
sýni sem mesta aðgæslu í akstri.
Margir hafa haft hom í síðu ljósa-
notkunar á þessum árstíma en stað-
reyndin er sú að rétt notkun ljósa
vekur athygli á bíl sem kemur á
móti og því er hægt að gera ráðstaf-
anir í tíma til að mætast.
Röng notkun ljósanna getur bein-
linis verið hættuleg og þá einkum ef
ekið er með háu ljósin að degi til. Þau
geta truflað illilega þann sem á móti
kemur og eins trufla þau þá sem á
undan aka ef háu ljósin skína í bak-
sýnisspegilinn.
Bláa ljósið, sem sýnir að hái geisl-
inn sé á, er kannski dauft í sólskininu
en allir ökumenn ættu samt aö geta
fylgst með því að aðeins sé það lági
geislinn sem logar.
Stefnuljósin gleymast
Notkun stefnuljósa hefur stórlega
dregist saman og getur slík hegðan
ökumanna valdið stórhættu í um-
ferðinni.
Smákönnun okkar hér á DV-bílum
í tvo daga hér í Reykjavík sýndi að
af 64 bílum, sem óku um tvenn
ákveðin gatnamót, notuðu aðeins 24
bílar stefnuljósin, allir hinir beygðu
án þess að gefa þíeim sem á eftir eða
móti komu til kynna hvað þeir hefðu
í hyggju. Einn bíll til viðbótar notaði
að vísu stefnuljósin, en bara löngu
eftiraðhannbeygði -JR
ÚHONDA
NOTAÐIR BlLAR
3 d. Civic GL1,4 GM. 5 g.
3 d. Civic DXI.3AM, ss.
3 d. Civic GL1,5 GL-i GMP. 5 g.
4d.CivicGL1.4GMP.5g.
4 d. Civic GL1.4 GMPS, 5 g.
4 d. Accord 2,0 AMEXS, ss.
4 d. Accord 2,0 AMEXS. ss.
2 d. Prelude 1,8 GMEXS, 5 g.
2 d. Prelude 2.0 GMEXS-i, 5 g.
2 d. Prelude 2,0 AMEXS. ss
2 d. CRX1,6 V-TEC, 5 g.
5 d. Shuttle 1,6 4WD GMP-1,6 g.
5 d. Daihatsu Charade CS,4g.
4d. Mazda 626 GLX 2,0.5 g.
3 d. Toyota Corolla std., 4 g.
4 d. Toyota Corolla Sedan std., 4 g
2 d. Nissan Sunny coupé SXL, ss.
4 d. Nissan Sunny Sedan SLX, 5 g.
5 d. Toyota Corolla LIFTB XL 5 g.
Árg. Ek. Stgrv
'85 63 þ. 450þ
‘87 59þ. 4
'91 20 þ. 900þ
'88 43 þ. 650 þ
'91 27 þ. 1000 þ
'87 81 þ. 700 þ
'89 42 þ. 1000 þ
'85 123 þ. 650 þ
'87 60 þ. 950 þ
'88 60þ. 1180 þ
'91 27 þ. 1350 þ
'89 75 þ. 810 þ
'88 67þ. 380 þ
'86 91 þ. 450 þ
'86 77 þ. 360 þ
'88 68 þ. 500 þ
'88 67 þ. 550 þ
'90 54 þ. 750 þ
'89 28 þ. 790 þ
Bílasalan opin
virka daga kl. 9-18 "
Lokað laugardaga í sumar
ÚHONDA
Vatnagörðum 24.
Sími 689900
RÆSIR HF
Notaðir bflar
í okkar eigu
til sölu hjá
Bflahöllinni hf.
Daihatsu Charade Sedan ’90, 5 g.,
grár, ek. 52.000, v. 650.000 stgr.
Mazda 626 GLX, toppi., álfelg., ek.
63.000, v. 850.000 stgr.
Mazda 626 coupé ’89, ek. 50.000,
grár, v. 930.000 stgr.
BMW 318i ’86, ek. 60.000, v. 940.000
stgr.
Opið laugardaga frá kl. I0.3o - l7.oo
BÍLAHÖLLIN HF.
Bíldshöfða 5, sími (91)674949
Eigum nokkra góða ’84-’85 626 á
góðu verði.
Mazda 626 2,0 GLX ’91, 5 g„ beige,
ek. 9.000, v. 1.350.000 stgr.