Dagblaðið Vísir - DV - 24.07.1992, Page 1

Dagblaðið Vísir - DV - 24.07.1992, Page 1
DAGBLAÐIÐ - VÍSIR 166. TBL. - 82. og 18. ÁRG. - FÖSTUDAGUR 24. JÚLÍ 1992. VERÐ I LAUSASÖLU KR. 115 vegna afstöðu krata - telur drátt á frágangi sanmingsins orðinn sér pólitískt hættulegan - sjá bls. 2 Handknattleikslandsliðið hélt til Barcelona I morgun en ólympíuleikamir verða settir á morg- un. Fyrsti leikur liðsins er á mánudag gegn Brasilíu. Þrír leikir verða sýndir beint: gegn Tékkó- slóvakíu 29. júlí, Ungverjalandi 31. júlí og Svíþjóð 4. ágúst. Á litlu myndinni sjást þeir Sigmar Þröstur Óskarsson, Patrekur Jóhannesson, Bergsveinn Bergsveinsson og Gunnar Gunnarsson á leið í rútuna sem flutti þá til Keflavíkur. DV-myndir GVA Akureyri - miðstöð endurvinnslu á íslandi - sjábls.7 Ástand skálarústanna að Stöng alvarlegt ntál - segir þjóðminjavörður - sjá bls. 7

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.