Dagblaðið Vísir - DV - 24.07.1992, Qupperneq 6
6
FÖSTUDAGUR 24. JÚLÍ 1992.
Peningamarkaður
INNLÁNSVEXTIR (%) hæst
innlan Overðtr.
Sparisj. óbundnar 1 Allir
Sparireikn.
3jamán.upps. 1,25 Sparisj., Bún.b.
6 mán. upps. 2,25 Sparisj., Bún.b.
Tékkareikn., alm. 0,5 Allir
Sértékkareikn. 1 Allir
VlSITÖLUB. REIKN.
6 mán. upps. 2 Allir
15-24 mán. 6,0-6,5 Landsb.,
Húsnæóissparn. 6-7 Landsb., Bún.b.
Orlofsreikn. Gengisb. reikn. 4,76-5,5 Sparisj.
ÍSDR 6-8 Landsb.
ÍECU 8,5-9 Landsb.
ÓBUNDNIR SÉRKJARAREIKN
Vísitölub., óhreyfðir. 2-2,75 Landsb., Bún.b.
Óverðtr., hreyfðir 3,26-3,5 Islb., Landsb., Búnb.
SÉRSTAKAR VERÐBÆTUR
(innan tímabils) Vísitölub. reikn. 1,25-3 Landsb.
Gengisb. reikn. 1,26-3 Landsb.
BUNDNIR SKIPTIKJARAREIKN.
Vísitölub. 4,5-6 Búnaðarb.
Óverðtr. 5-6 Búnaðarb.
INNLENDIR GJALDEYRISREIKN.
$ 2,5-2,75 Landsb., Bún.b., Isl.b
£ 8,0-8,3 Sparisj.
DM 7,5-8,00 Búnaðarb.,Spar- isj., Landsb.
DK 8,5 Allir.
ÚTLÁNSVEXTIR (%) lægst
ÚTLAN ÖVERÐTRVGGÐ
Alm.víx. (fon/.) 11,5-11,75 Allir nemaísl.b.
Viðskiptav. (forv.)1 kaupgengi Allir
Alm.skbréf B-fl. 11,75-12,4 Landsb.
Viðskskbréf1 kaupgengi Allir
ÚTLAN VERÐTRYGGÐ
Alm.skb. B-flokkur 8,75-9,25 Landsb.
AFURÐALAN
l.kr. 12,00-12,25 lsl.b.,Bún.b.,Spa- rsj.
SDR 6-9 Landsb.
$ 6,25-8,5 Landsb.
£ 11,76-12,5 Landsb.
DM 11,5-12 Landsb., Bún.b.
Húsnæðlslén 4.9
Llfeyriasjóðslán
Dráttarvextir
MEÐALVEXTIR
Almenn skuldabréf júlí
Verðtryggð lán júlí
VÍSITÖLUR
Lánskjaravísitala júlí
Lánskjaravísitala ágúst
Byggingavisitala ágúst
Byggingavísitala júli
Framfærsluvísitala í júlí
Framfærsluvísitala í júní
Launavísitala I júlí
Húsaleiguvísitala
12,2
9,0
3230 stig
3234 stig
188,8 stig
188,6 stig
161,4 stig
161.1 stig
130.1 stig
1,8% í júlí
var 1,1%í janúar
VERÐBRÉFASJÓÐfR
Gengi bréfa veröbréfasjóöa
KAUP SALA
Einingabréf 1 6,2563 6,3710
Eíningabréf 2
Einingabréf 3 4,1067 4,1820
Skammtímabréf 2,103
Kjarabréf 5,849 5,968
Markbréf 3,150 3,214
Tekjubréf 2,097 2,140
Skyndibréf 1,840 1,840
Sjóðsbréf 1 3,042 3,057
Sjóösbréf 2 1,940 1,959
Sjóðsbréf 3 2,101 2,107
Sjóðsbréf4 1,749 1,766
Sjóðsbréf 5 1,272 1,285
Vaxtarbréf 2,1405
Valbréf 2,0062
Sjóðsbréf 6 840 848
Sjóðsbréf 7 1107 1140
Sjóðsbréf 10 1035 1166
Glitnisbréf 8,4%
Islandsbréf 1,315 1,340
Fjórðungsbréf 1,136 1,152
Þingbréf 1,320 1,339
Öndvegisbréf 1,305 1,324
Sýslubréf 1,296 1,314
Reiðubréf 1,288 1,288
Launabréf 1,012 1,027
Heimsbréf 1,128 1,162
HLUTABRÉF
Sölu- og kaupgengi á Verðbréfaþingi Íslands:
HagsL tilboó
LokaverÖ KAUP SALA
Olís 1,70 1,50
Fjárfestingarfél. 1,18 1,18
Hlutabréfasj. VlB 1,04
Isl. hlutabréfasj. 1,20 0,98 1,09
Auðlindarbréf 1,03 1,03 1,09
Hlutabréfasjóð. 1,53
Ármannsfell hf. 1,20 1,70
Árnes hf. 1,80 1,20
Eignfél. Alþýöub. 1,39 1,10 1,58
Eignfél. Iðnaðarb. 1,40 1,20 1,60
Eignfél. Verslb. 1,25 1,10 1,35
Eimskip 4,19 4,00 4,19
Flugleiðir 1,50 1,41 1,60
Grandi hf. 1,80 1,90 2,50
Hampiðjan 1,10 1,05 1,35
Haraldur Böðv. 2,00 2,94
islandsbanki hf. 1,05
Isl. útvarpsfél. 1,10 1,40
Marel hf. 2,30 2,20
Olíufélagið hf. 4,00 4,00 4,20
Samskip hf. 1,06 1,12
S.H. Verktakar hf. 0,80
Síldarv., Neskaup. 2,80 3,10
Sjóvá-Almennar hf. 4,00
Skagstrendingur hf. 3,80 2,50 4,00
Skeljungur hf. 4,00 4,00 4,65
Sæplast 3,50 3,00 3,50
Tollvörug. hf. 1,21 1,15 1,35
Tæknival hf. 0,50 0,85
Tölvusamskipti hf. 2,50 3,30
ÚtgerðarfélagAk. 3,10 2,20 3,60
Útgerðarfélagið Eldey hf.
Þróunarfélag Islandshf. 1,10 1,65
1 Við kaup á viðskiptavíxlum og viðskipta-
skuldabréfum, útgefnum af þriðja aðila, er
miöað við sérstakt kaupgengi.
Viðskipti__________________________________________]dv
íslenskur innkaupalykill:
Ný viðskiptatæki-
færi á Grænlandi
- 80fyrirtækikynnaþjónustusína
„Varaformaður Félags græn-
lenskra atvinnurekenda tjáði mér að
ein aðalástæða þess að lítil viðskipti
eru milli landanna væri sú að Græn-
lendingar vita ekki hvert á að leita á
íslandi. Reynsla Grænlendinga af ís-
lenskum fyrirtækjum er góð og þess
vegna réðst ég í þetta átak,“ sagði
Friðrik Hansen Guðmundsson bygg-
ingarverkfræðingur en verkfræði-
þjónusta hans stendur aö útgáfu svo-
kallaðs „innkaupalykils fyrir ísland‘‘
á Grænlandi, þar sem kynnt eru 80
íslensk fyrirtæki og þjónusta þeirra.
íslensk fyrirtæki hafa reynt fyrir
sér á Grænlandi í gegnum tíðina en
þau viðskipti hafa aldrei verið mjög
umfangsmikil því danska einokun-
arverslunin hefur haft tögl og hagld-
ir á markaðnum. Þar til á síðasta ári
einskorðaðist allur vöruinnflutning-
ur við Danmörku. Nú hafa Græn-
lendingar sjálíir tekið við innflutn-
ingsmálum sínum að nokkru leyti
og reka sjálfir skipafélag og Eim-
skipafélagið sér m.a. um Ameríku-
sighngarnar að hluta. Friðrik telur
aö nú sé rétti tíminn fyrir íslensk
fyrirtæki að hasla sér völl á þessum
markaði því að Grænlendingar eru
að fara út í róttækar breytingar á
sínu gamla verslunarfyrirkomulagi.
95% af öllum innflutningi til Græn-
lands kemur frá Danmörku.
Engin tollalög voru á Grænlandi
vegna þess aö Danir litu á landið sem
hluta af Danmörku og sáu ekki
ástæðu til þess að tolla aftur vörur
sem þegar var búið að tollafgreiða
þar. í fyrra afgreiddi grænlenska
Friðrik Hansen Guðmundsson hefur dvalist talsvert á Grænlandi undanfar-
in ár. Hann er sannfærður um það að Grænlandsmarkaður ætti að geta
hentað íslenskum fyrirtækjum vel. Friðrik hefur ráðist í gerð íslensks „inn-
kaupalykils" til að kynna íslensk fyrirtæki og þjónustu þeirra.
þingið lög um fremur lága innflutn-
ingstolla, um 2 til 5%.
Fyrirmyndin að innkaupalyklin-
um er dönsk. í lyklinum kemur fram
nafn fyrirtækisins, faxnúmer, nafn
þess sem veitir upplýsingar og hvað
það er sem fyrirtækiö hefur á boð-
stólum. Möppunni er skipt upp í sjö
svið^jyggingariðnað, fiskiðnað, mat-
vöru, orku og umhverfi, iðnað, skrif-
stofu- og húsbúnað og annað. Lykill-
inn er prentaður bæði á dönsku og
grænlensku og á að ná inn á sjötta
hvert heimili á Grænlandi og í öll
fyrirtæki og stofnanir.
„Þetta kemur til með að taka dálít-
inn tíma. Ég geri ráð fyrir því að
þetta fari svona stigvaxandi en verði
kannski engin sprenging í þessu. Ég
er hins vegar sannfærður um að ef
þessu verður sinnt áfram á komandi
árum þá geta myndast mjög blómleg
viðskipti milh þessara landa því að
við eigum svo margt sameiginlegt.
Grænlenski markaðurinn er lítill og
ætti að geta hentað okkur íslending-
um vel.“
-Ari
----------------------------------------------
Fjárfesting á Islandi:
Off lítil til að bera uppi hagvöxt
- fyrirneðanmeðaltalOECD
Fjárfesting hér á landi um þessar
mundir er minni en hún hefur verið
um langt árabil samkvæmt spá þjóð-
hagsstofnunar en þetta kemur fram
í nýjasta fréttabréfi Samvinnubank-
ans um verðbréfaviðskipti. Þjóð-
hagsstofnun spáir að fjárfestingin í
hlutfalli við landsframleiðslu verði
aðeins um 17,5-18% á þessu ári og
búast má við enn lægra hlutfalli á
næsta ári. Til samanburðar var þetta
hlutfall um 20% að meðaltali síðastl-
iðin tíu ár og 27% að meöaltali næstu
tíu árin á undan. Hæst náöi hlutfall-
ið árið 1974 eða 32% en þá var meðal-
talið í OECD löndunum 23%. Fjár-
festingarhlutfallið hefur verið minna
en 20% öll árin frá 1986.
Ef fjárfestingin í hlutfalli við lands-
framleiðslu á Islandi er borin saman
viö önnur aðildarríki OECD (efna-
hags- og framfarastofnunarinnar)
kemur í ljós aö hlutfallið hefur verið
nokkuð stöðugt í OECD ríkjunum aö
meðaltah síðustu tuttugu ár; að jafn-
aði leikið á bihnu 20-22%. Áætlað er
að fj árfestingarhlutfahið verði um
21% á þessu ári.
Hlutabréf
íÚAIækka
Seld voru hlutabréf fyrir 1550 þús-
und í Útgerðarfélagi Akureyringa
(ÚA) í gær. Sölugengi bréfanna lækk-
aði úr 3,82 í 3,10. Gengislækkun varð
einnig á hlutabréfum í Granda sl.
föstudag en þá lækkaði gengið úr 2,8
í 1,8. Þetta gerir það að verkum að
landsvísitala hlutabréfa lækkar úr
95,97 stigum í 94,52 (grunnvísitala
100 = júh). Vísitala hlutabréfa sjávar-
útvegsfyrirtækja lækkar einnig úr
83,24 í 76,39. -Ari
í því skyni aö tryggja eðhlega end-
umýjun framleiðslutækja og nægj-
anlega nýfjárfestingu til þess að við-
halda ásættanlegum hagvexti er lík-
legt að fjárfestingarhlutfallið þurfi
að j afnaði að vera á bihnu 20 til 25 %.
-Ari
Verg fjárfesting í hlutfalli við landsframleiðslu 1972 -1992
cníco 'íinio^coœoj-Nn
r^ ^ n co m co co
CT> CT) OCb O O 0)00)0 0)0
f— r~ x— r~ t— r- r-t— r- r— »— i-
Heimild: Fréttabréf um verðbréfaviðskipti, júli 1992.
ui IO t x m o «
CO co co co 00 O HEÍ
00)0 o oo O O
»Aœtlun
r---t—-—-i
Hagvöxtur og fjárfesting í adUdarrikjum OECD 1980 - 1990
4 ..
3-
1 -
Hagvöxtur
Tyrkland
Japan
*
Irland
# Luxemborg : i
„ Astralia
Kanada w #_______
# Spánn^
„ . , _____ ,, Austurríki
Belgia ^----------* *ltalia *
M Bandaríkin
íslandM
# Portúgal
<k
Noregur
^Þýskaland
Danmörk *Holland
# Grikkland *
Sviss
Nýja-Sjáland
-4—
16 18 20 22
Haimild: Fréttabréf um verðbréfaviðskipfi, júlí 1992. -
Fjárfesting
æfe’
24
26
1111
30
Fiskmarkadimir
Faxamarkaðurinn hf. 23. júii seldustaJÍs 3,201
Magn í Verð í krónum
tonnum Meðal Lægsta Hæsta
Blandað 0,069 16,09 5,00 20,00
Karfi 0,023 5,00 5,00 5,00
Langa 0,059 15,00 15,00 15,00
Steinbítur 0,054 45,00 45,00 45,00
Ufsi 0,970 37,00 37,00 37,00
Undirmálsfiskur 2,025 51,19 48,00 63,00
Fískmarkaður Hafnarfjarðar 23. júlí seldufit alls 12,691 tonn.
Ýsa 3,238 126,00 126,00 126,00
Ufsi 1,461 40,00 40,00 40,00
Þorskur 7,891 90,32 90,00 91,00
Fiskmarkaður Suðurnesja hf. 23. >úli seldust alls 27,347 tonn.
Þorskur 4,387 82,16 77,00 86,00
Ýsa 3,310 67,96 50,00 70,00
Ufsi 5,386 36,32 23,00 41,00
Lýsa 0,056 15,00 15,00 15,00
Karfi 2,404 37,68 37,00 38,00
Langa 0,945 55,05 50,00 57,00
Keila 0,311 33,00 33,00 33,00
Steinbítur 0.497 40,55 40,00 41,00
Skötuselur 0,394 161,19 125,00 235,00
Skata 0,003 50,00 50,00 50,00
Háfur 0,115 5,00 5,00 5,00
Ósundurliðað 0,044 10,00 10,00 10,00
Lúða 0,141 153,83 100,00 215,00
Grálúða 0,058 70,00 70,00 70,00
Skarkoli 2,059 64,89 62,00 66,00
Undirmálsýsa 0,040 30,00 30,00 30,00
Steinb./Hlýri 0,879 40,85 40,00 41,00
Sólkoli 0,174 71,00 71,00 71,00
Karfi 6,122 30,57 20,00 38,00
Fiskmiðlun Norðurlands hf. 23. júlí seldust alls 0,681 tonn.
Grálúða 0,070 75,00 75,00 75,00
Hlýri 0,061 20,00 20,00 20,00
Karfi 0,353 23,00 23,00 23,00
Ýsa 0,006 80,00 80,00 80,00
Þorskur 0,191 68,00 68,00 68.00
Fiskmarkaður Þorlákshafnar
23 JÚIÍ seldusi alls 13,468 tonn
Grálúða 0,047 22,00 22,00 22,00
Karfi 4,801 20,69 20,00 39,00
Keila 0,211 20,00 20,00 20,00
Langa 0,622 41,00 41,00 41,00
Lúða 0,251 364,04 360,00 365,00
Skata 0,199 95,00 95,00 95,00
Skötuselur 0,355 253,35 180,00 460,00
Steinbítur 0,569 39,72 30,00 55,00
Þorskur 1,295 79,73 79,00 81,00
Þorskur, smár 0,014 79,00 79,00 79,00
Ufsi 1,177 38,00 38,00 38,00
Ýsa, sl. 3,917 112,24 101,00 114,00
Fiskmarkaður Snæfellsness hf.
23. iúll seldust slls 3,935 tonn.
Þorskur 3,299 92,00 92,00 92,00
Steinbítur 0,022 30,00 30,00 30,00
Lúða 0,016 120,00 120,00 120,00
Skarkoli 0,598 77,00 77,00 77,00
Fiskmarkaður Vestmannaeyja 23. jútí seldust alls 26,482 tonn.
Þorskur 13,112 78,69 77,00 87,00
Undirmþ. 1,380 48,00 48,00 48,00
Ufsi 4,700 27,94 16,00 34,00
Langa 4,805 77,00 77,00 77,00
Keila 0,134 20,00 20,00 20,00
Karfi 1,924 35,00 35,00 35,00
Steinbítur 0,090 30,00 30,00 30,00
Lúða 0,102 255,78 250,00 260,00
Skata 0,044 65,00 65,00 65,00
Óflokkað 0,191 20,00 20,00 2000
Fiskmarkaður Breiðafjarðar 23, júlí seldust alls 17,484 tonn.
Þorskur 9,138 88,49 85,00 91,00
Undirmþ. 0,934 70,28 69,00 73,00
Ýsa 3,293 119,72 58,00 124,00
Ufsi 0,575 29,36 24,00 31,00
Karfi 1,937 35,23 35,00 38,00
Langa 0,257 30,00 30,00 30,00
Steinbítur 0,402 39,71 39,00 41,00
Blandaður 0,014 25,00 25,00 25,00
Lúða 0,068 236,32 230,00 240,00
Koli 0,754 75,12 76,00 76,00
Langlúra 0,112 20,00 20,00 20,00