Dagblaðið Vísir - DV - 24.07.1992, Page 8

Dagblaðið Vísir - DV - 24.07.1992, Page 8
8 FÖSTUDAGUR 24. JÚLÍ 1992. Útlönd__________________ Strætisvagna- bílstjórar í verk- falliíAþenu Öll umferö í Aþenu, höfuðborg Grikklands, stöðvaöist í gær þeg- ar strætisvagnabílstjórar þar í borg hóíU verkfaU sitt. Voru þeir að mótmæla því að ríkið hefði sagt upp 1200 starfsmönnum. Engir strætisvagnar sáust á götum borgarinnar og þeir sem ætluðu að taka leigubíla eða keyra sjátfir sátu fastir vegna umferðarhnúta. Verkalýðsfélag strætisvagnabílstjóra sagði að verkfallinu yröi haldið áfi-am þangað til ríkisstjórnin drægi uppsagnirnar til baka en þær áttu að bæta Qárhagsstöðu fyrirtækis- ins. Skipstákynfær- umíKína Kínverskum skurðlæknum tókst nýlega að víxla kynfærum karls og konu. Er þetta talið vera í fyrsta skipti sem fólk skiptist á kynfærum. Mun 22 ára gömul kona hafa fengið eistu þrítugs manns en hann fengið í staðinn eggjastokka hennar. Til aö bæta konunni tól- leysið var búiö til eitt slikt handa henni úr magaskinni hennar en leg mannsins er úr leðri. Hún mun þurfa að gangast undir frek- ari aögeröir til aö geta notiö kyn- lífs eðlilega sem karlmaöur en karlmaðurinn fyrrverandi mun ekki eiga i neinum erfiöleikum á þvi sviði. Presturrekinn fyriraðeiga kærustu Kaþólska kirkjan í Þýskalandi hefúr rekið prest einn úr starfi þar sem hann neitaði skírlífi og átti meira aö segja kærustu. Presturinn, Wolfgang Eifler, hafði játað fyrir alþjóð í þýska sjónvarpinu að hann byggi með konu og tveimur börnum hennar. Áttu yfirvöld kaþólsku kirkjunn- ar í Þýskalandi því ekki annarra kosta völ en að banna honum að starfa sem prestur þar sem slíkt samræmdist ekki kröfum kirkj- unnar. Nú er talið að rúmlega 4000 kaþólskir prestar í Þýskalandi eigi i ástarsamböndum við konur. Eifler leyföi sér að segja að ka- þólska kirkjan yrði mun mann- legri ef skirlífisskilyrðið yrði af- numið. Sprungur í ráð* húsinu í Flórens Yfirvöld í borginni Flórens á Ítalíu létu flytja alla úr ráðhúsi borgarinnar eftir að uppgötvaðist að sprungur voru niður eftir veggjura þess. Ráðhúsið er frá 14. öld. Ekki er talið að þaö muni hrynja en nauðsynlegt þykir aö fylgjast grannt með því. Holltaðsofa hjá snákum Ef eitthvað er aö marka það sem ítalskir vísindamenn segja þá mun vera bráðhollt aö sofa hjá snákum. í breska læknablaöinu The Lancet er grein þar sem full- yrt er að í munnvatni algengra snákategundar á ítah'u og Grikk- landi séu græðandi efni sem græða sár fljótt og veL Þaö voru rómverskar þjóðsögur um lækningarmátt snáka sem urðu til þess að farið var aö rarrn- saka máliö betur. Helgidómar sýndu oft myndir af særðum GrikKjum og Rómverjum þar sem þeir ganga inn í helli. Eru þeir þá heimsóttir af snáki. Reuter Ástandiðíírak: Bush reynir að f á bandamenn í stríð Enn hitnar í kolunum i deilum íraka og Bandaríkjamanna. Myndin sýnir íraka hrósa sigri eftir að eftirlitsnefnd Sam- einuðu þjóðanna gafst upp við að reyna að komast inn i landbúnaðarráðuneytið í Bagdad. Simamynd Reuter Stjórnvöld í Bandaríkjunum, Bret- landi og Frakklandi hafa ákveðið að gefa írökum nokkurra daga frest til að leysa deilur þarlendra stjórnvalda við vopnaeftirlitsnefnd Sameinuðu þjóðanna. Bandaríska stórblaðið The Was- hington Post hefur það eftir ónefnd- um háttsettum embættismanni að fari írakar ekki að tilmælum ríkja- þrennunnar verði ráðist á þá, þ.e. hervaldi beitt. Talið er líklegt að írökum verði settir úrshtakostirnir af framkvæmdastjóra Sameinuðu þjóðanna eða formanni öryggisráðs samtakanna. Að sögn blaðsins hafa Bandaríkja- menn verið að reyna síðustu daga að fá bandamenn til að styðja sprengjuárás á írösk hernaðarmann- virki. Sjónvarpsstöðin NBC greindi einnig frá þessu í fréttum sínum í gær. Þar kom fram að George Bush, forseti Bandaríkjanna, væri hlynnt- ur árás bandamanna á írak nema írakar leyfðu eftirlitsnefnd Samein- uðu þjóðanna að fara inn í landbún- aðarráðuneytið í Bagdad til að leita að skjölum um vopnaáætlanir. Tals- maður Hvíta hússins hefur neitað aö segja neitt um málið. Talsmaður bandaríska varnar- málaráðuneytisins sagði að heim- sókn flugmóðurskipsins Saratoga til Grikklands og Tyrklands hefði verið aflýst. Saratoga er nú á miðju Miö- jarðarhafi og annað flugmóðurskip, Independence, er þegar komið til Persaílóa. Talsmaður Hvíta hússins, Marlin Fitzwater, sagði: „í fyrsta lagi ætti Saddam að gera sér grein fyrir því að hann verður aö fara eftir ályktun Sameinuðu þjóðanna og leyfa eftirlitsmönnunum að fara um eins og þeir þurfa. Og í öðru lagi ætti hann að gera sér ljóst að okkur er rammasta alvara og þetta er ekki eitthvað sem hann getur slegið á Framkvæmdastjóri Sameinuðu þjóðanna, Boutros Boutros-Ghali, ít- rekaði í gær andstöðu sína við að senda fleiri friðargæslusveitir til Bosníu-Hersegóvinu. Þar með tókst honum að fresta áætlun Evrópu- bandalagsins um afvopnun stríðsað- ila í Bosníu-Hersegóvínu. Lagði Boutros-Ghali til að hin ýmsu samtök hinna ríkari þjóöa Evr- ópu legðu til fé, tæki og mannafla til að hægt yrði að framkvæma áætlun- ina. Þar sem sendimenn Sameinuðu þjóðanna hafa ekki í huga að efna til illinda verður send út tilkynning í dag en hún hefur mun minna gildi en ályktun. Forsætisráðherra Serbíu, Milan Panic, kom til Bandaríkjanna í gær en hann er enn bandarískur ríkis- borgari. Sagði hann á blaðamanna- fundi við komuna að hvorki Serbar, íslamar né Króatar vildu vera í stríði. Hann hafði þó engin svör á reiðum höndum þegar hann var spurður hvemig leysa skyldi málið. Reyndi hann að fullvissa alla viðstadda um að ríkisstjóm hans væri hlynnt friði og myndi viðurkenna landamæri Króatíu, Bosníu-Hersegóvínu og Serbíu. Lest flutningabifreiða Sameinuðu þjóðanna, sem koma átti hjálpar- frest." Sendiherra íraka hjá Sameinuöu þjóðunum, Abdul Amir al-Anbari, hitti í gær Rolf Ekeus en hann er gögnum til hinna 70.000 íbúa borgar- innar Gorazde, varð að stansa rétt fyrir utan borgina í nótt eftir að tvær flutningabifreiðar lentu á jarð- sprengjum. Einn særöist. Þetta var í fyrsta skipti sem reynt var að koma matvælum og lyfjum til Gorazde en íbúarnir hafa verið inni- króaðir af Serbum í næstum tvo mánuði. Borgin er 70 kílómetra aust- formaður nefndar sem á að sjá um að írakar eyði vopnum sínum. Gert var ráð fyrir að þeir myndu hittast aftur í dag tii aö ræða málamiölun- ur af Sarajevo. Fimm létust og að minnsta kosti 30 særöust í sprengjuárás Serba á Sarajevo í nótt. Meðal hinna særöu voru fréttaritari og myndatökumað- ur frá bandarísku sjónvarpsstöðinni CNN. Lét fólkið lífið þegar sprengjur úr sprengjuvörpum lentu á íjölfar- inni götu um miðjan dag í gær. Reuter artillögur. Anbari mun vera vongóð- ur um að það náist samkomulag í þessu máli. Reuter FleiriJapanir vifjaskipta umvinnu Fleiri og fleiri Japanir skipta nú um vinnu og brjóta þar með þá hefð að vera í sama starfinu alia ævi eins og tíðkast hefur i Japan. A iyrstu tveimur mánuðum þessa árs skiptu 2,77 milljónir Japana um vinnu og þótt það sé aðeins 4,4 prósent vinnandi manna og kvenna er þaö hæsta tala sem vitað er um síðan byijað var að fylgjast með þessu. Fyrirburifærað faraheim Bandaríski fyrirburinn, Baby Zascha, sem fæddist íjórum og hálfum mánuði fyrir tímann fékk að fara heim í gær af Miami Chil- drensÞ Hospital. Baby Zascha er annað bamiö í heiminum sem lif- ir af að fæðast svo löngu fyrir tim- ann. Eftir að hún fæddist var hún kölluð kraftaverkabamið af læknum því að hún vó aðeins 425 grömm. Hún lifði af hjartaupp- skurð, sýkingar og lungnasjúk- dóma og er nú orðin ein fimm kíló. Slapp hún algjörlega við heila- eða augnskaða sem óttast var að hun fengi. Læknar vom svartsýnir á aö Zascha myndi lifa þetta af þar sem skimi hennar var of þunnt til að halda á henni hita. Reuter Skálmöldin í Bosníu-Hersegóvínu: Enginn vill stríð - segir forsætisráðherra Serbíu Friðargæsluiiði Sameinuðu þjóðanna fylgist með að allt fari e«ir settum realum er stríðsaðilar í Bosníu-Hersegóvínu skiptust á föngum. 3 Símamynd Reuter

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.