Dagblaðið Vísir - DV - 24.07.1992, Page 12

Dagblaðið Vísir - DV - 24.07.1992, Page 12
12 FÖSTUDAGUR 24. JÚLf 1992. Spumingin Lesendur Ætlar þú að fylgjast með ólympíuleikunum í Barcelona? Steinunn Þorsteinsdóttir húsmóðir: Nei, ekkert frekar. Laufey Steingrímsdóttir hjúkrunar- fræðingur: Já, eins og ég get. Bryndís Haraldsdóttir nemi: Já, ég hef mikinn áhuga á þeim. Arnbjörg Kjartansdóttir: Já. Ámi Sævarsson nemi: Já, ég ætla að gera það. Guðmundur Steinsson læknir: Já, ég reikna með því. Uppstokkun at- vinnulífs á íslandi Þróunarfélagið fundar. Guðmundur Pétursson skrifar: Sjaldan hefur ríkisstjóm hér á landi verið jafn mikill vandi á hönd- um og núna. Það er ekki bara að stað- ið sé í stappi við landsmenn til að fá þá til að kyngja einhverri bestu kjarabót sem verið hefur í sjónmáh frá upphafi vega, með EES-samn- ingnum og tilfærslum þeim sem þar munu verða í viðskipta- og atvinnu- málum, heldur er líka verið að fá landsmenn til að játa á sig yfirdrátt og umframeyðslu á sjávarafla á und- anfomum áratugum. Þessi mál bæði ættu að hggja svo í augum uppi að ekki þyrfii vitnanna við. Og einmitt hjá þjóð sem hefur ahar aðstæður til að taka af manndómi og feginleik þeim tækifæmm sem nú gefast til aö söðla um í eitt skipti fyrir öh. En það er nú ekki svo vel. Menn og konur, og ekki síst ráðamenn sjálfir, em komnir í samkeppni við staðreyndirnar sem liggja á borðinu og ekkert fær breytt nema þá það eitt að hafna hvoru tveggja. Það myndi þá líka þýða endalok íslensks sjálfstæðis í því formi sem við höfum búið við síðustu áratugi. Þá yrði ekk- ert upp á að hlaupa nema eitt; að biðja um tafarlausa umfjöhun Bandaríkjanna og Kanada um aðhd að fríverslunarsamningnum sem þar er á döfinni. Það yrði kannski heldur ekki það versta sem okkur henti að öllu athuguðu. Við emm nú í efnahagsvítahring vegna ofijárfestingar á öhum sviðum og úr honum munum við ekki kom- ast án utanaðkomandi aðstoðar eða með þvi að taka okkur sjálfum tak svo að um munar. En það ætlar að verða þrautin þyngri að fá þjóðina til að gera. Svoköliuð uppstokkun atvinnulífs hér hefur verið til um- ræðu svo lengi sem ég man eftir og ekkert - ég endurtek; ekkert - hefur verið aðhafst annað en að setja á stofn nefndir, meira að segja „bjart- sýnisnefnd" og þróunarfélög, þar sem byggðar hafa verið upp skýjá- borgir, t.d. um raforkusölu til út- landa, uppbyggingu á jarðhitasvæð- um til heilsubótar og afrakstur af hugviti þeirra sem selja ráðgjöf og þjónustu víðs vegar um heiminn, t.d. varöandi hitaveituframkvæmdir eða uppbyggingu fiskiðnaðar. Allt þetta er enn óskrifað blað utan hvað örfáir aðilar hagnast persónulega á ráðgjöf erlendis en það verður aldrei th gjaldeyrissköpunar fyrir þjóðarbúið sem hehd. Enda ekki við því að búast. En svo vikið sé að upphafsorðun- um á ný er sú stund runnin upp núna að samhhða ákvörðun um sam- drátt í þorskafla, sem hggur fyrir sem staöreynd, verðum við að ákveða hvaða afstöðu við tökum í alvöruuppstokkun atvinnulífs hér. Síöasta tækifærið kemur ekki aftur. Staðreyndir og spurningar frá Litla-Hrauni Börkur skrifar: Af tihitssemi við ættingja mína skrifa ég ekki undir réttu nafni hér en sem fangi og um leið íslendingur langar mig að spyrjast fyrir um nokkur atriði er varða okkur sem höfum orðið það ólánsamir að lenda hér á Litla-Hrauni. Ef th vhl gæti það viðhorf, sem hér birtist, vakið ein- hvem th umhugsunar. Mér finnst t.d. að núverandi dómsmálaráðherra ætti að feta í fótspor forsetans okkar og koma í stærsta fangelsi landsins 'óg skoða aðbúnað og ræða við tals- menn fanga. Því eru fongum gerðar með öhu óaðgenghegar þær samþykktir um aðbúnað fanga sem landið er aðih að? Er farið í reynd eftir þessum plögg- um? Er það rétt að hér á Litla- Hrauni séu einungis 10 klefar í aðal- byggingu löglegir, að klefar í elstu byggingu séu 4,5-6,5 fermetrar og af hverjum taki svefnplássið (rúmið) 2 fermetra? Og engir fataskápar utan þeir er hefur verið klambrað saman af fongum (u.þ.b. 5 fyrir 21 klefa)? Að engin tómstundaaðstaða sé inni í aðalbyggingu utan eitt bihiardborð? Er það rétt að eftir að fyrrverandi tengiliður hætti störfum hafi það starf verið lagt niður? Nú koma hér hins vegar tveir félagsráðgjafar, einn á viku. Hver ber forsjárskyldu okkar er við höfum verið sviptir réttinum th að vinna fyrir því kaupi að við getum greitt brýnustu nauðsynjar? Ríkið eða sveitarfélögin? Er þetta tahnn vera sanngjarn hluti refsing- ar? Eitt th viðbótar. í versluninni sem rekin er hér er álagningin ekki í samræmi við það 75 króna tíma- kaup sem hefur verið í heiðri haft hér undanfarin 10 ár. í von um svar - og kveðju að austan. Lesendasíða DV hafði samband við dómsmálaráðuneytið sem mun senda blaðinu svör vegna bréfs þessa. Ferð eldri borgara á Vestfjörðum Helga Jónasdóttir skrifar: Ferð eldri borgara á Vestfjöröum á vegum Rauða kross dehdanna þar og Rauða kross íslands var farin dag- ana 21.-29. ágúst á sl. ári. Dvalið var þá á Hótel Eddu, Laugum, Reykjadal og ferðast víða um Norðurland. Margir góðir leiðsögumenn kynntu fólkinu sveitir sínar og mikið var um heimboð og veisluhöld. Rauða kross dehdin á Húsavík tók m.a. á móti hópnum af miklum rausnarskap og einnig gestgjafamir á Stöng, Mý- vatnssveit, ásamt öðrum gestrisnum Norðlendingum. Slík ferð hefur verið árlegur við- buröur sl. 10 ár. Sigrún Gísladóttir, RKÍ, Flateyri, hefur haft umsjón með ferðunum öh þessi ár og einnig nú í fyrirhugaðri ferð um Suðurland þetta árið. Flogið verður th Reykja- vikur og þaðan ferðast með lang- ferðabifreið um Suðurlandið. Dvahð verður að Kirkjubæjarklaustri og Nesjaskóla við Höfn dagana 26. ágúst th 2. september. Pantanir í þessa ferð verða teknar daglega hjá Sigrúnu í síma 94-7770 og hjá Helgu í síma 94-2606. Ferðalangar í ferð á vegum RKÍ deildanna á Vestfjörðum á sl. ári. Hringið í síma 632700 milli kl. 14 og 16 -eðaskrifið Naín og símanj'. verður að fylgja bréfum Bjarni Jónsson skrifan Ég sá fréttathkynningu þess efhis að tveir hefðu sótt um stöðu fiski- stjóra rhdsins. Þetta eru, að sögn, hvorutveggja menn úr fijálsa einkageiranum, þeir Guðmundur Karlsson úr Eyjum, fyrrum þing- maður og framkvæmdastjóri, og Þórður Ásgeirsson, förstjóri Baulu. Það sætir tíöindum aö menn í einkageiranum skuh sælga stíft í skjól hjá hinu opinbera. En þetta ber aö harma þvi viö þurfum á öðru að halda þessa dagana. íslenskmanna- nöfn útiendinga? Alfreð skrifar: Mér er það óskfijanlegt aö ís- lenski löggjafinn sé svo kaldrifjað- ur aö skikka erlenda menn, sem hingaö flytjast, tíl að taka upp ís- lensk nöfn. Ég held þetta hljóti að vera einsdæmi í veröldinni. Ekki erura við skikkaöir til að kasta nafni okkar þótt við gerumst rík- isborgarar annars staðar. Þetta er okkur íslendingum th smánar og sýnir einungis fá- dæma þjóðernisrembu. Það er hvorki mannúðlegt né sýnir það mikla viröingu fyrir tilfinningum annarra að krefjast nafnbreyt- ingar þótt menn setjist hér að. Svona reglur eiga ekki við í dag. íkoppinn Þorgeir Jónsson skrifar: Mjög hefur verið kvartað'yfir því að undanförnu að litið sé að marka spár Veðurstofunnar oft og tíðum. Hefur sú stofnun þó bæði stuðning af tölvum og gervi- hnöttum. Ef th vhl væri bara betra að taka upp gamla siði og spá eftir ööru nærtækara. Kerl- ing ein spáöi t.d. eftir þef í nætur- gagni sfnu eins og skýrt er frá í þessari visu: Velkjast í honum veðrin stinn, veiga - mælti - skorðan, korainn er þefur í koppinn minn, kemur hann senn á noröan. Ábendingu þessa vh ég hér með senda þeim veðurstofumönnum. Sterk rök Jóns og Kjaradóms Guðrún Guðmundsdóttir skrifar: Varðandi hina mjög umtöluðu úrskurði Kjaradóms hefur koraið fram, að formaður dómsins, Jón Finnsson, vakti athygh er honum sem hæstaréttarlögmanni tókst með snilldarvöm aö fá slgólstæð- ing sinn sýknaðan í Hæstarétti í kaffibaunamáhnu. Jón sýnist því vera snjall iög- maöur þvi ekki tókst öðmm að leika það eftír þrátt fyrir blaða- mannafundi meðan raáhð var fyrir Hæstarétti. Endaekki dæmt þar á bæ eftir fyrirgangi ein- stakra lögmanna. Meöal lög- manna almennt virðist sú skoðun ríkjandi að úrskurður Jóns Finnssonar og félaga hans hafi haft við sterk rök að styðjast. Bibbakomiaftur G.G. skrifar: Ég er eiginlega hætt að fylgjast með gangi roála í þjóðféiaginu eftir að rödd Bibbu hvarf af Bylgj- unni. Ég og við öh í þessu þjóðfé- lagi höfum þörf fyrir manneskju eins og Bibbu. Hún tók á málefn- um þjóðfélagsins á spaughegan og hnitmiðaðan hátt og kom öh- uroí betra skap. Ambögur hennar urðu líklega th þess að það var í eina skiptið sem íslensk tunga var rædd í al- vöru eftir aö hún hafði bunað út úr sér oröathtækjum sem voru öfug og brengluö eftir kúnstar- innar reglum, vísvitandl Th þess var líka leikurinn gerður, aö menn færu að hugsa. Ég vh fá Bibbu aftur á Bylgjuna, takk.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.