Dagblaðið Vísir - DV - 24.07.1992, Qupperneq 22
30
FÖSTUDAGUR 24. JÚLÍ 1992.
Smáauglýsingar - Sími 632700 Þverholti 11 dv
BMW 323i ’81 til sölu, grásanseraður,
6 cyl., sjálfskiptur, vökvastýri, origi-
nal topplúga, sko. ’93, góður og vel
með farinn bíll. Uppl. í s. 91-72150 e.kl.
18._______________________________
Einn upplagður fyrir verslunarmanna-
helgi. Dodge Aries station ’82, með
dráttarkúlu, skoðaður ’93, verðhug-
mynd ca 300 þús., öll skipti á ódýrari
hugsanleg. S. 91-628517 e.kl. 14.
Sala - skipti. Óska eftir Toyota
Corolla ’89-’90, eða sambærilegum bíl,
t.d. Lancer, Sunny, Colt eða Civic, er
með mjög fallega Chevrolet Monza
’87, milligjöf staðgreidd. Sími 98-22406.
BMW 316 '82 til sölu, skoðaður '93,
þarfhast smálagfæringa, 5 gíra, svart-
ur. Selst á 100 þús., staðgreitt. Upplýs-
ingar í síma 91-51201.
Er bíllinn bilaður? Tökum að okkur
allar viðgerðir og ryðbætingar. Gerum
föst verðtilboð. Odýr og góð þjónusta.
Bílvirkinn, Smiðjuvegi 44 E, s. 72060.
Fiat Uno S 60, árg. ’87, 5 dyra, 5 gíra,
skoðaður ’93, góður bíll, gangverð 400
þús., fæst fýrir 210 þús. staðgreitt.
Uppl. í síma 91-74293.
GMC Jimmy, árg. '85, til sölu, fæst í
skiptum fyrir Lödu Sport, milligjöf
má greiðast á 3-5 árum. Upplýsingar
í síma 91-642040.
Græni síminn, DV.
Smáauglýsingasíminn fyrir lands-
byggðina: 99-6272. Græni síminn
- talandi dæmi um þjónustu!
Góð og falleg VW Jetta ’82. Nýskoðuð.
Verð ca. 150 Þús. Get tekið ódýrari
bíl uppí. Má þarfhast einhverrar lag-
færingar. Uppl. í síma 91-77287.
Góður bill. Til sölu Taunus 1600 GL
’82, skoðaður ’93, bíll í topplagi, óryðg-
aður, verð 140 þús., staðgreitt. Úpplýs-
ingar í síma 91-641632.
Honda Civic, árg. '83, til sölu, 3ja dyra,
Hondamatic skipting, bíll í góðu lagi,
staðgreiðsluverð kr. 200.000. Uppl. í
síma 91-44869.
Húsbíll til sölu. Rúgbrauð ’78, innrétt-
aður með rúmi, eldavél og vaski, ný
nagladekk á felgum fylgja, ath. skipti
á station. Uppl. í síma 91-37522 e.kl. 19.
Lada Sport, hvitur, árg. '87, ekinn 51
þús. km, vel útlítandi, í topplagi, til
sölu gjaman í skiptum fyrir Tovota
Hilux Double cab, árg. ’91. S. 91-31934.
MMC Galant, árg. '81, til sölu, ekki á
númerum, selst í því ástandi sem hann
er. Tilboð óskast. Upplýsingar í síma
98-21904 eftir kl. 19.
Opel Kadett ’85 til sölu, skoðun í gildi
til ágúst '93, góður vagn á tilboðs-
verði, 240 þús., staðgreitt. Sími 91-
671861.
Pajero Turbo disil stuttur, sjálfskiptur,
árg. ’88, ekinn 110 þús. km, lítur vel
út, er í toppstandi. Verð kr. 1.200 þús.
stgr. Vs. 96-21415, hs. 96-23049.
Sparneytinn. Peugeot 205 junior, árg.
’89, rauður, ekinn 72 þús. km, fæst á
kr. 400.000 staðgreitt. Sími 91-681480
á daginn og 91-666633 e.kl. 19.
Stopp! Er ekki einhver sem vill kaupa
ódýran bíl í góðu standi? Skoda 120
L, árg. ’87, skoðaður, ekinn 60 þús.
km, Uppl. í síma 91-41140.
Til sölu Chrysler Saratoga '91, ekinn
24 þús., km, skipti á ódýrari bíl koma
til greina. Úppl. í síma 91-71245 fyrir
hádegi og milli kl 17 og 19 á kvöldin.
Lada Samara, árg. '87, til sölu, ekinn
70 þús. km, skoðaður ’93, verð kr.
100.000. Uppl. í síma 98-33434.
Lada Sport, árg. '81, til sölu, skoðaður
’93, ekinn 77 þús. km, staðgreiðsla.
Upplýsingar í síma 91-72210 e.kl. 17.
Saab 900 GLE, árg. '82, til sölu, sjálf-
skiptur, nýskoðaður, verð kr. 200.000.
Upplýsingar í síma 91-43531.
Toyota Crown Royal, árg. ’82, til sölu,
nýskoðaður, verðhugmynd 200.000.
Upplýsingar í síma 91-46852.
Toyota double cab '90, úrvalsgóður
bíll, til sölu. Upplýsingar í síma
91-666833 eða 985-30272,_____________
Toyota Tercel, árg. '81, óskoðaður,
þarfnast lagfæringa. Upplýsingar í
síma 91-653220.
Toyota Celica ’83, Ford Sierra ’84, Benz
280S ’78, sk. ’93, Mazda 626 ’83, tjón-
uð, M. Benz 307 ’78, með kassa, ný
vél, gott verð. S. 91-52969 og 985-29659.
Toyota Crown, árg. ’81, til sölu, dísil,
sjálfskiptur, brúnsanseraður, skoðað-
ur ’93, verð kr. 130.000 staðgreitt.
Uppl. í síma 91-622857 eftir kl. 16.
Toyota GLI Touring 4x4 '92, ek. 10 þús.
km, allsk. aukabún., kr. 1450 þús.
Aðal Bílasalan, Miklatorgi, s. 15014.
Mikil sala vantar sölubíla á staðinn.
Volvo 240 station 1985, sjálfskiptur,
vökvastýri, álfelgur, steingrár, gott
ásigkomulag, ekinn 150 þús. km, verð
kr. 575 þús. stgr. Sími 46978 e.kl. 19.
VW Golf GL, árg. 1986, til sölu, 5 dyra,
mjög gott útlit, ekinn 73 þús. km, selst
gegn staðgreiðslu. Uppl. í síma
91-78331 e.kl. 18 í dag og um helgina.
Þráir ekki einhver að eignast mig? Ég
er voðalega sæt og krúttileg Mazda
626, árg. ’82, sjálfsk., í ágætu standi.
Verð tilboð. S.91-625676 og 91-674174.
Útsala - vsk bíll. Toyota Lite-Ace, árg.
’86, ekinn 90 þús. km, með gluggum,
klæddur með plötum, verð 395.000
stgr. + vsk. Uppl. í s. 682882 og 642847.
ATH.! Nýtt simanúmer DV er: 63 27 00.
Bréfasími auglýsingadeildar DV
er: 63 27 27.________________________
Clio ’92. Til sölu Renault Clio RT, 5
dyra, rafinagn í öllu og álfelgur. Uppl.
gefur Nýja Bílasalan, sími 91-673766.
Daihatsu Charmant, árg. ’83, til sölu,
ekinn 86 þús. km, nýskoðaður. Uppl.
í síma 91-654856 eftir kl. 16.
Fiat 127, árg. '82, ljótur en vel ökufær,
er á númerum, selst hæstbjóðanda.
Mjög ódýr. Uppl. í síma 91-20318.
Buggibill með VW-vél og körfustól til
sölu. Uppl. í síma 91-43058.
Saab 99, árg. '75, til sölu, skoðaður
’93. Uppl. í síma 91-688501.
■ Húsnæðí í boðí
Iðnnemasetur. Iðnnemar, umsóknar-
frestur um herb. eða íb. á Iðnnema-
setrum er til 29.7. Skuldlausir fél. Iðn-
nemasambands Isl. eiga rétt til úthlut-
unar. Félagsíbúðir iðnnema, Skóla-
vörðustig 19, s. 10988, fax 620274.
ATH.! Auglýsingadeild DV hefur tekið
í notkun bréfasíma 63 27 27 sem er
bein lína til auglýsingadeildar.
Nýr bréfasími annarra deilda DV er
63 29 99. Auglýsingadeild DV.
Háskólanemar. Til leigu einbýlishús í
vesturbæ, 5-6 svefnherb., stór stofa,
húsgögn og annað fylgir með. Upplagt
fyrir 5-7 háskólanema, leigist í 9-12
mán. frá 1. sept. Uppl. í síma 91-626211.
3ja herbergja ibúð til lelgu I miðbæ.
Tilboð, sem greini fjölskyldustærð og
greiðslugetu, sendist DV, merkt
„Laus 6009”.
Hafnarfjörður.Einstaklings- eða
stúdióíbúð til leigu, 60 m2, nýstand-
sett, á jarðhæð, til leigu. Upplýsingar
í síma 91-654446.
Mosfellsbær. 3 herb. íbúð til leigu í 1
ár, ffá 1. ágúst, leiga 40 þús. á mán.,
einhver fyrirframgr. Listhafendur
sendi uppl. til DV, merkt „Mosó 6011.
Löggiltir húsaleigusamningar fást á
smáauglýsingadeild DV, Þverholti 11,
síminn er 91-632700.
Til leigu 3ja-4ra herbergja íbúð I blokk
í austurbænum. Upplýsingar í síma
91-812247.
Til leigu einstaklingsibúð I Seláshverfi.
Fyrirframgreiðsla 2 mánuðir. Laus 1.
ágúst. Uppl. í síma 91-642837.
■ Húsnæði óskast
2ja-3ja herb. ibúð óskast til leigu, þarf
ekki að vera laus strax, einhver fyrir-
framgreiðsla möguleg. Upplýsingar í
síma 91-15890. Laufey.
Allar tegundir húsnæöis óskast á skrá,
mikil eftirspum, leigjendaábyrgð í
boði. Húsnæðismiðlun stúdenta, sími
91-621080.__________________________
Öska eftir 3 herb. íbúð á höfuðborgar-
svæðinu. Uppl. í síma 92-16935.
Einstæða reglusama móður með 11 ára
barn bráðvantar íbúð, 2 eða 3
herbergja. Upplýsingar í síma 91-
670621 og 92-12920._______________
Hjón sem eru að koma heim frá námi
bráðvantar 4-5 herb. húsnæði fyrir 1.
september. Hafið samband við auglþj.
DV í síma 91-632700. H-6013.
Reglusamt par, sem er f náml, vantar
íbúð í vetur og e.t.v. lengur. Vinsam-
legast hafið samband við Theódóru í
síma 94-8259.
Rúmlega fimmtugur maður í góðu starfi
óskar eftir 1-2 herbergja íbúð, sem
mest sér. Hafið samband við auglþj.
DV í síma 91-632700. H-6014.
Tvitug reglusöm stúlka óskar eftir 2ja
herbergja íbúð í Reykjavík sem næst
miðbænum. Upplýsingar í síma
96-44201.
Tvær konur á þritugsaldri óska eftir
stórri 2-3 herb. íbúð í Hafnarfirði.
Heimilishjálp gæti komið til greina
upp í leigu. Uppl. í síma 91-654250.
Þrir námsmenn að norðan (2 stelpur, 1
strákur) leita að 2 herb. íbúð, helst í
miðborginni á viðráðanlegu verði.
Reglusemi, skilv. gr. Sími 91-18618.
ATH.! Nýtt simanúmer DV er: 63 27 00.
Bréfasími auglýsingadeildar DV
er: 63 27 27. ____________________
Enskukennara frá Kanada með atvinnu
í Rvík vantar íbúð, greiðslugeta um
35 þús. á mán. Uppl. í síma 91-15211.
Skilvis og reglusöm hjón með eitt barn
óska eftir 2-3ja herb. íbúð frá 1. sept.
Upplýsingar í síma 91-673453.
Óska eftir 4ra herb. Ibúð til leigu til
lengri tíma. Upplýsingar í síma
91-18825 eftir kl. 20. Ólafur.
■ Atvinnuhúsnæói
200-250 mJ atvinnuhúsnæði óskast
undir fiskvinnslu á höfuðborgarsvæð-
inu, helst með kæli. Upplýsingar í sím-
um 985-37424 og 985-36538._________
Óska eftir 50-80 m! iönaðarhúsnæði
með innkeyrsludyr undir léttan iðnað
og geymslu. Hafið samband við auglþj.
DV í síma 91-632700. H-6000,________
Til leigu 85 m3 atvinnuhúsnæði sem
skiptist í lager og skrifstofur. Uppl. í
síma 91-687442.
■ Atvirma í boöi
Græni siminn, DV.
Smáauglýsingasíminn fyrir lands-
byggðina: 99-6272. Græni síminn
- talandi dæmi um þjónustu!
Módel. Óska eftir módelum í andlits-
myndatökur (Portrait). Hafið sam-
band við auglþj. DV í síma 91-632700.
H-6012.
Reyklaust starfsfólk á aldrinum 19-23
ára á eigin bíl óskast til útkeyrslu á
pitsum um kvöld og helgar. Hafið sam-
band við DV í síma 91-632700. H-6008.
ATH.! Nýtt símanúmer DV er: 63 27 00.
Bréfasími auglýsingadeildar DV
er: 63 27 27.
■ Bamagæsla
Foreldrar, athugið. Eruð þið farin að
huga að haustinu? Tek skólaböm í
gæslu. Er við Selásskóla og er með
leyfi. Uppl. í síma 91-689837.
■ Ýmislegt
Smáauglýsingadeild DV er opin:
virka daga kl. 9-22,
laugardaga kl. 9-18,
sunnudaga kl. 18-22.
ATH. Smáauglýsing í helgarblað DV
verður að berast okkur fyrir kl. 17
á föstudögum.
• Síminn er 63 27 00.
Nýtt númer fyrir símbréf til auglýs-
ingadeildar er 63 27 27 og til skrif-
stofu og annarra deilda 63 29 99.
Er erfltt að ná endum saman?
Viðskiptafræðingar aðstoða fólk og
fyrirtæki við endurskipulagningu
fjármálanna. Uppl. í sima 91-685750.
Fyrirgreiðslan. Fyrstir til aðstoðar.
Lltsala á skrifstofutækjum. Vegna
flutninga höldum við stórglæsilega
útsölu næstu daga á reiknivélum,
ljósritunarvélum og telefaxtækjum,
allt að 33% afsláttur. Einnig mikið
úrval af notuðum ljósritunarvélum.
Skrifvélin hf., Canon umboðið,
Suðurlandsbraut 22, sími 91-685277.
Til leigu hús I Stykkishólmi í ágústmán-
uði, viku í senn. Upplýsingar í símum
91-679938 og 93-81198.
■ Einkamál
Fráskilinn ungur maður (útgerðarmað-
ur) óskar eftir kynniun við unga konu
(stúlku), 100% trúnaður. Svör sendist
DV, merkt „Trúnaður 6006“.
■ Hreingemingar
Hólmbræður eru með almenna
hreingerningaþjónustu, t.d.
hreingemingar, teppahreinsun,
bónvinnu og vatnssog í heimahúsiun
og fyrirtækjum. Visa/Euro.
Ólafur Hólm, sími 91-19017.
Ath. Þvottabjörn. Hreingemingar,
teppa- og húsgagnahreinsun, gólfbón-
un, sótthreinsun á sorprennum og
tunnum, sjúgum upp vatn. Sími 13877,
985-28162 og símboði 984-58377.
JS hreingerningaþjónusta.
Alm. hreingemingar, teppa- og gólf-
hreinsun fyrir heimili og fyrirtæki.
Vönduð þjónusta. Gemm föst verðtilb.
Sigurlaug og Jóhann, sími 624506.
■ Skemmtanir
Steggjapartí. Erlendur kvenkyns
skemmtikraftur verður á landinu
föstudag og laugardag, mætir í
steggjapartí til skemmtunar ef óskað
er. Uppl. í síma 92-15726.
■ Þjónusta______________________
•Ath. Steypuviðgerðir.
Tökvun að okkur viðgerðir á steypu-
og sprunguskemmdum. Einnig sílan-
böðun og málningarvinnu. Gerum föst
verðtilboð. Vönduð vinna unnin af
fagmönnum. Sími 91-72947.
Alhliða viðgeröir á húseignum.
Háþrýstiþvottur, múrverk, trésmíða-
vinna, móðuhreinsun milli glerja o.fl.
Fagmenn. Verkvernd hf. Sími 91-
616400, fax 616401 og 985-25412.
Verktak hf., s. 68-21-21.
Steypuviðgerðir. - Múrverk. - Alhl.
smíðavinna. Háþrýstiþvottur. -
Móðuhreinsun glerja. Fyrirtæki fag-
manna m/þaulavana múrara og smiði.
Glerísetningar, gluggaviðgerðir.
önnumst allar glerísetningar. Fræs-
um og gerum við glugga. Gerum tilboð
í gler, vinnu og efni. Sími 650577.
Körfubilaleiga. Ný, betri og ódýrari
körfubílaleiga. Leigjum út góða
körfubíla á sanngjörnu verði. Uppl. í
síma 985-33573 eða 91-654030.
Tveir húsasmiðir geta bætt við verk-
efnum, tilboð eða tímavinna, sann-
gjam taxti. Símar 91-612707 og 629251.
■ Ökukeimsla
Ökukennarafélag íslands auglýsir:
Gunnar Sigurðsson, Lancer GLX
’91, sími 77686.
Jóhann G. Guðjónsson, Galant
GLSi ’91, s. 17384, bílas. 985-27801.
Hallfríður Stefánsdóttir, Subaru
Sedan, s. 681349, bílas. 985-20366.
Guðbrandur Bogason, Toyota
Carina E ’92. Bifhjólakennsla.
S. 76722, bílas. 985-21422
Snorri Bjarnason, Toyota Corolla
'91. Bifhjólak. s. 74975, 985-21451,
Ath. Eggert Þorkelsson, nýr BMW 5181.
Kenni á nýjan BMW 518i, lána náms-
bækur og verkefni. Kenni allan dag-
inn og haga kennslunni í samræmi
við vinnutíma nemenda. Greiðslukjör.
Visa/Euro. S. 985-34744/653808/654250.
Ath. Magnús Helgason, ökukennsla,
bifhjólapróf, kenni á nýjan BMW ’92
316i. Ökuskóli og öll prófgögn ef óskað
er. Visa/Euro. Bílas. 985-20006,687666.
•Ath. Páll Andrésson. Simi 79506.
Nissan Primera GLX ’92. Kenni alla
daga, engin bið. Ökuskóli og prófgögn
ef óskað er. Hjálpa við þjálfön og end-
urn. Nýnemar geta byijað strax.
Visa/Euro. Sími 91-79506 og bílasími
985-31560. Reyki ekki.
Krlstján Sigurðsson. Ný Corolla ’92,
kenni alla daga, engin bið, aðstoð við
endumýjun. Bók lánuð. Greiðslukjör.
Visa/Euro. S. 24158 og 985-25226.
Már Þorvaldsson. Ökukennsla, endur-
þjálfön. Kenni allan daginn á MMC
Lancer, engin bið. Greiðslukjör,
Vísa/Euro. Sími 91-658806.
ökuskóli Halldórs Jónssonar. Bifreiða-
og bifhjólakennsla. Kennslutilhögun
sem býður upp á ódýrara og betra
ökunám. Sími 91-77160 og 985-21980.
■ Garðyrkja
Sérræktaðar túnþökur.
• Með túnvingli og vallarsveifgrasi.
• Þétt rótarkerfi.
• Skammur afgreiðslutími.
• Heimkeyrðar og allt híft í netum.
• Ath. að túnþökur em mismunandi.
• Ávallt ný sýnishom fyrirliggjandi.
• Gerið gæðasamanburð.
Jarðvinnslan, túnþökusala Guðmund-
ar Þ. Jónssonar.
Áratugareynsla tryggir gæðin.
Símar 91-618155 og 985-25172._______
•Túnþökur.
• Hreinræktaður túnvingull.
• Þétt og gott rótarkerfi.
• Keyrðar á staðinn.
•Túnþökurnar hafa m.a. verið valdar
á golfvöllinn á Seltjarnamesi og
golfvöllinn í Mosfellsbæ.
• Híföm allt inn í garða. Gerið
gæðasamanburð. Grasavinafélagið,
sími 682440, fax 682442.
Garðverk 13 ára.
• Hellulagnir, aðeins kr. 2990 á m2.
• Innifalið efni og vinna.
• Með ábyrgð skrúðgarðameistara.
•Alhliða garðaþjónusta.
• Mosaeyðing með vélum.
•Varist réttindalausa aðila.
• Garðverk, sími 91-11969.
Túnþökur - túnþökur.
Höfum til sölu mjög góðar túnþökur
með túnvingli og vallarsveifgrasi af
sérræktuðum túnum.
Verðið gerist ekki betra.
Gerið samanburð.
Símar 91-615775 og 985-38424.
Holtaverk hf.
Hellulagnir. •Hitalagnir. *Gott verð.
Heimkeyrslan tilb. á nokkrum dögum.
Tökum að okkur hellulagnir og hita-
lagnir, uppsetningu girðinga, tún-
þöku, grjóthleðslu og jarðvegsskipti.
Föst verðtilboð. Garðaverktakar.
Símar 985-30096 og 91-678646.
Gæðamold i garðinn.grjóthreinsuð,
blönduð áburði, skeljas. og sandi. Þú
sækir/við sendum. Afgr. á gömlu sorp-
haugunum í Gufunesi. Opið 8-19.30,
lau. 8-17.30. Lokað á sun. Sími 674988.
•Vantar þig garðyrkjumann?*
Alhliða garðyrkjuþjónusta fyrir
einstaklinga, húsfélög og fyrirtæki.
Veljið vönduð vinnubrögð fagmanna.
S. 14768 (símsv.), 610048 og 93-51163.
Afbragðs túnþökur I netum,
hífðar af með krana. 100% nýting.
Hífiun yfir hæstu tré og veggi.
Uppl. í símum 98-22668 og 985-24430.
Alhliða garðyrkjuþjónusta: sláttur, trjá-
klippingar, hellulagnir, mold, tún-
þökulagning, garðúðun o.fl. Hálldór
Guðfinnsson, garðyrkjum., s. 91-31623.
Mold, mold, mjög góð, heimkeyrð, til
sölu. Annast einnig alla jarðvinnu,
útvega fyllingarefai. Símar 91-668181
og 985-34690. Jón.
Túnþökur, trjáplöntur, gróðurmold,
Sækið sjálf og sparið. Einnig heim-
keyrðar. Túnþökusalan Núpum,
Ölfusi, sími 98-34388 og 985-20388.
Úrvals gróðurmold og húsdýraáburður,
heimkeyrt. Höfum einnig gröfur og
vörubíla í jarðvegsskipti og jarðvegs-
bor. Símar 91-44752 og 985-21663.
Úrvals túnþökur, á staðnum eða heim-
keyrðar. Islenska umhverfisþjónust-
an, Vatnsmýrarvegi 20, v/Miklatorg,
opið mán.-fös. frá 10-13, s. 628286.
VEIST ÞÚ
AÐ LISTASMIÐJAN HEFUR OPNAÐ AÐRA KERAMIKVERSLUN?
Landsins mesta úrval af keramikvörum.
Verið velkomin.
USTASMIÐJAN, NÓATÚNI17, SÍMI91-623705