Dagblaðið Vísir - DV - 24.07.1992, Page 23

Dagblaðið Vísir - DV - 24.07.1992, Page 23
FÖSTUDAGUR 24. JÚLÍ 1992. 31 Smáauglýsingar - Sími 632700 Þverholti 11 Fréttir Verslunarráðið hefur sigur: Fjármálaráðuneytið fellur frá skattlagningu tollskýrslueyðublaða „Fjármálaráðuneytið hefur alla- vega fallist á þau sjónarmið ráðsins að ríkistollstjóraembættið hafi ekki einkarétt á prentun eyðublaðanna því þeir breyta ekki lögum eða reglu- gerðum heldur senda bara einfalt bréf og segja: þið megið þetta núna. Aðstaða okkar er ekkert öðruvísi nú en í febrúar til að prenta þau,“ sagði Jónas Friðrik Jónsson, lögfræðingur Verslimarráðs íslands, en ráðið fékk í gær bréf frá fjármálaráðuneytinu en þar segir orðrétt: „Ráðuneytið hefur nú ákveðið að heimilt skuli að skila aðflutningsskýrslum á öðrum eyðublöðum en þeim sem fáanleg eru hjá tollstjórum og ríkistoflstjóra, svo fremi þau eyðublöð uppfylli öll skil- yrði um form.“ Forsaga þessa máls er sú að í íjár- lögum þessa árs er gert ráð fyrir 10 til 12 milljóna króna tekjum í ríkis- sjóð af sölu tollskýrslueyðublaða. Verslunarráðið mótmælti þegar þessari gjaldtöku og fór þess á leit að hún yrði lögð niður. Eyðublöðin hafa verið seld innflyljendum á um 50 krónur en kostnaður við prentun hvers blaðs er talin á bilinu fjórar til sex krónur. Ráðið prentaði síðan ný eyðublöð en þeim var hafnað. Athugasemdir ráðsins eru efnis- lega þær að vegna þess að gjaldtakan er mun hærri en sem nemur kostn- aði vegna eyðublaðanna sé um skatt að ræða sem eigi sér hvergi stoð í lögum. -Ari Vélarbilun: Óðinn dró Þröst Varðskipið Óöinn tók fiskibátinn landsbugt undan Suðurlandi. Óðinn ÞröstGKítogífyrrinóttvegnavélar- kom meö Þröst til hafnar á Seyðis- bilunar. Skipið var statt við Meðal- firðiígær. -bjb Smáauglýsingar Sími 632700 MMC Starion turbo 2000, árg. '87, til sölu, kemur á götuna 1990, leðurklæddur, rafmagn, álfelgur. Til sýnis og upplýsingar í Bílastúdíói, sími 91-682222. Garðagrjót. Úrvalsmold, heimkejTÖ og mokuð inn á garða og lóðir. Hafið samband í síma 985-36814. Úða með Permasect gegn meindýrum í gróðri, einnig illgresisúðun. J.F. garðyrkjuþjónusta, sími 91-38570. ■ Til bygginga Notað bárujðm, 700 m2, til söiu, selst ódýrt. Upplýsingar í síma 91-39499 eða 91-682315. ■ Húsaviðgerðir Pace. Wet-Jet samskeytalaus þekju- efrii. Lausnin á bílskúrum, steinþök- um, steinrennum, asbest- og báru- jámsþökum. Góð öndun, frábær við- loðun. Týr hf„ s. 642564 og 11715. Ath. Sprungu- og múrviðgerðir, sílan- böðun, tröppu- og lekaviðgerðir. Yfir- förum þök fyrir veturinn o.fl. Notum eingöngu viðurkennd efni. S. 685112. ■ Sveit Sveitardvöl, hestakynning. Tökum börn, 6-12 ára, í sveit að Geirshlíð, 11 daga í senn, útreiðar á hverjum degi. Uppl. í síma 93-51195. Get tekið að mér börn í sveit frá 1. ágúst til 1. september. Upplýsingar í síma 95-38085. ■ Ferðalög Farmiði til Kaupmannahafnar með SAS þann 29. júlí til sölu. Uppl. í síma 91-41298. ■ Tilkynningar ATH.i Auglýsingadeild DV hefur tekið í notkun bréfasíma 63 27 27 sem er bein lína til auglýsingadeildar. Nýr bréfasími annarra deilda DV er 63 29 99. Auglýsingadeild DV. ■ Tilsölu Ottó pöntunarlistinn er kominn. Haust- og vetrartískan, stærðir fyrir alla, glæsilegar þýskar gæðavörur, verð 500 + bgj. Pöntunars. 91-670369. ■GPS staðsetningartæki í vasann. Eigum fyrirliggjandi litla Ensign GPS tækið frá Trimble Navigation. Hentar vel fyrir björgunarsveitir, veiðim., göngumenn, í bílinn eða vélsleðann. Verð kr. 93.375 m/vsk. •fsmar hf., Síðumúla 37, s. 688744/fax 688552. ■ Verslun omeo UllCU Það er staðreynd að vömmar frá okk- ur gera þér kleift að auðga kynlíf þitt og gera það meira spennandi og yndis- legra. Troðfull búð af alls konar spennandi hjálpartækjum ástarlífeins, f/dömur og herra, o.m.fl. Ath., allar póstkr. dulnefndar. Erum á Gmndar- stig 2 (Spítalastígsmegin). S. 91-14448, opið 10-18 virka daga, 10-14 laugard. Vertu öruggur með bilinn. Sparkrite SR-150 þjófavarnakerfin em komin aftur. Einu kerfin sem em viðurkennd af Félagi breskra bifreiðaeigenda. Innflytjandi G. Jónsson, s. 667333. Útsölustaðir Ingvar Helgason, sími 674000, og Nesradíó, Hátúni, s. 16454, Bílasala Vesturlands, Borgamesi. Fatnaður i mlklu úrvall, gott verð. Póstsendum. X & Z bamafataverslun, Skólavörðustíg 6B (gegnt Iðnaðarhús- inu), simi 91-621682. Eigum til mikið úrval af glæsiiegum undirfatnaði á frábæru verði. Opið virka daga frá kl. 10-18 og laugard. frá kl. 10-14. Myndalistar 250 kr. Erum á Laugavegi 8, sími 28181. Hjól ■ Vagnar - kerrur ■ Bflar til sölu Til sölu þessi glæsilegi Ford Econoline 250 Club Wagon ’91, ek. 5000 mílur, vél V-8 351, bíllinn er hlaðinn auka- hlutiun innan sem utan: 6 tonna spil og spilstuðari, 8 ljóskastarar, lækkuð drif, loftlæsingar að framan og aftan, loftflautur o.fl. Einnig getur fylgt farsími, tvær talstöðvar, lóran o.fl. Uppl. gefur Guðmundur, vs. 98-12259, hs. 98-11827 og bílas. 985-29610. Mercedes Benz turbo station, árg. 1985, til sölu, 7 manna, vel með farinn, grænn á litinn, skipti á ódýrari bíl möguleg, góð greiðslukjör eða góður staðgreiðsluafsláttur. Úpplýsingar í síma 98-12047, 98-12675 og 985-36047. Eiríkur. 1962 Thunderbird Landau tii Bíllinn er með öllum aukaútbúnaði og leðurklæddur, óryðgaður og í góðu lagi. •Einnig til sölu Fiat Panda 4x4, árg. ’85, ekinn 31 þús. Upplýsingar í síma 91-14632 eða 91-32106 . Cherokee 2,5, árgerð ’84, sjálfekiptur, í góðu standi, upphækkaður um 4", ný 30" dekk, gott útlit, verð kr. 890.000, skipti á ódýrari. Upplýsingar í síma 91-672148. Alfa Romeo Spider, árg. '80, bíll í topp- standi, skoðaður ’93, til sölu, verð 850 þús. eða 750 þús. staðgreitt, skipti möguleg. Uppl. í síma 91-653422. Nissan 200 SX turbo intercooler, árg. ’89, ABS, álfelgur, topplúga, rafm. í rúðum, læsingum, vökvastýri, aftur- drif, 171 hö„ ek. 42.000 km. Einn með öllu. Skipti á ódýrari. Upplýsingar í síma 91-657650 næstu daga. Einnig Nissan Sunny SRi ’89 með öllu. Chevrolet Blazer, árgerð '85, til sölu, í góðu standi. Nýupperð sjálskipting, nýir demparar, 2 varadekk, krókur, skíðagrind, útvarp, segulband. Nýskoðaður, selst ódýrt, öll tilboð skoðuð. Upplýsingar í síma 91-25278. Mazda pickup B 2600 4x4 cab plus, árg. ’89, til sölu, steingrár, 31" dekk, vökvastýri og fleira, ekinn aðeins 39 þús. km, toppeintak, verð 1,1 millj., ath. skipti á ód. S. 91-72966 e.kl. 20. Frábæru Dino barnareiðhjólin, stærðir 10", 12", 14", 16", 20", í miklu úrvali, frá kr. 3.825 stgr. Póstsendum. *Tóm- stundahúsið, Laugavegi 164, sími 91-21901. WrPdbov-plus Eitt fallegasta hjól landsins til sölu. Yamaha FZR 600, árg. ’89, kom á göt- ima í ágúst 1990, svart/grátt/blátt. Upplýsingar í síma 92-12646 til kl. 19 og um helgina. TRAKTðRSVAGKAR - STURTUVAGNAR 5 tonna sturtuvagnar til afgreiðslu strax, smíðaðir á Islandi fyrir íslenskar aðstæður. Verð aðeins 192.600 + vsk. meðan birgðir endast. Veljum íslenskt. Víkurvagnar, Dalbrekku 24, símar 43911 og 45270. Einn dúndursprækur. Fiat Uno IE, árg. ’91, einn með öllu, ekinn 16 þús. km, verð 990 þús. staðgreitt. Uppl. í símum 91-689991 og 91-20817. |l ll Sh Vélaverkstæði - Bilaverkstæði. Sjálfvirkar vélahlutaþvottavélar - margar stærðir, umhverfisvæn hreinsiefni fyrir bíla- og vélaverkst. •JÁKÓ vélar og efnavörur, Auð- brekku 24, Kóp., s. 641819, fax 641838. Slípið sjálf og gerið upp parketgólf ykk- ar með Woodboy parketslípivélum. Fagmaðurinn tekur þrefalt meira. A & B, Skeifunni 11, s. 681570. Wirus innihurðir frá kr. 15.900. A & B, Skeifunni 11 s. 681570. TÓNLISTARSKÓLAKENNARAR Athugiö að atkvæðagreiðsla um nýgerða kjarasamn- inga fer fram vikuna 23.-29. júlí. Kjörgögn hafa verið send til félagsmanna. Kjörskrá liggur frammi á skrifstofu Kennarasambands Islands, Grettisgötu 89. Takið afstöðu. Stjórn Félags tónlistarskólakennara ERT ÞU ORUGGLEGA ÁSKRIFANDI? EINN BÍLL Á MÁNUÐI í ÁSKRIFTARGETRAUN —j . . . OG SIMINN ER 63 27 00

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.