Dagblaðið Vísir - DV - 24.07.1992, Síða 26

Dagblaðið Vísir - DV - 24.07.1992, Síða 26
34 FÖSTÚDAGÚR 24. JÚLÍ 1992. Afenæli Elín Káradóttir Elín Káradóttir, ráöskona að Bessa- stöðum, Bessastaðahreppi, varð fimmtugígær. Starfsferill Elín er fædd í Reykjavík en ólst upp í Hafnarfirði. Hún lauk gagn- fræðaprófi og landsprófi frá Flens- borgarskóla í Hafnarfirði. Elín lærði gluggaskreytingar í Dupont-skólan- um í Kaupmannahöfn 1960—61. Elín vann við ýmis skrifstofustörf og var m.a. á Skattstofu Reykjanes- umdæmis og Fræðsluskrifstofu Hafnarfiarðarbæjar. Hún stofnaði, ásamt eiginmanni sínum Hilmari Braga Jónssyni, Gestgjafann, tíma- rit um mat, 1981 og ritstýrði því til 1987 er þau seldu blaðið. Elín og Hilmar stofnuðu Matreiðsluskólann Okkar 1988 og ráku hann til 1990. Hún hefur verið ráðskona hjá for- seta Islands að Bessastöðum frá 1990. Fjölskylda Elín giftist 16.11.1963 Hilmari Braga Jónssyni, f. 25.10.1942, mat- reiðslumeistara. Foreldrar hans: Jón Jónsson, látinn, skáld og kenn- ari frá Ljárskógum, og Jónína Krist- ín Kristjánsdóttir húsfreyja. Börn Elínar og Hilmars: Jón Kári Hilmarsson, f. 30.10.1965, viðskipta- fræðingur, unnusta hans er Sigríð- ur Einarsdóttir; Gyða Björk Hilm- arsdóttir, f. 13.1.1969, tækniteikn- ari, unnusti hennar er Einar Þór Guðmundsson. Systkini Elínar: Katrín Káradótt- ir, f. 9.8.1933, ljósmyndari, gift Ei- ríki Svavari Eiríkssyni, þau eiga þrjár dætur; Theodóra Káradóttir, f. 31.3.1935, gift Guðmundi Hauks- syni, þau eiga fiögur börn; Hlíf Káradóttir, f. 28.10.1943, Hlíf á þrjú börn; Þórunn Káradóttir, f. 1.7.1947, Þórunn á tvo syni; Kristín Rut Kára- dóttir, f. 21.12.1950, gift Scott Klemp- an, þau eiga tvær dætur; Theodór Kárason, f. 4.6.1957, kvæntur Láru Bjarnadóttur, þau eiga tvö börn; Þórður Kárason, f. 1.4.1958, kvænt- ur Hólmfríði Sigtryggsdóttur, þau eigatvo syni. Foreldrar Elínar eru Kári Þórðar- son, f. 3.11.1911, fyrrverandi raf- veitustjóri í Keflavík, og Kristín Elín Theodórsdóttir, f. 10.9.1914, hús- freyja. Þau eru búsett í Keflavík en bjuggu áður í Hafnarfirði. Ætt og frændgarður Kári er sonur Katrínar Pálsdóttur, Hallssonar, Pálssonar. Móðir Katr- ínar var Elín Sæmundsdóttir, hreppstjóra á Lækjarbotnum á Landi, Guðbrandssonar. Faðir Kára var Þórður Þórðarson í Króktúni í Landsveit. Þórður og Katrín voru systrabörn. Guðrún Sæmundsdóttir (eldri), móðir Þórðar, var systir Elínar Sæmundsdóttur. Bróðir þeirra var Sæmundur, afi Guðrún- ar, Sigríðar Theodóru og Guðríðar Erlendsdætra. Þórður í Króktúni var bróðir Guölaugs, afa Guðlaugs Tryggva Karlssonar hagfræðings og Guðlaugs Bergmanns kaupmanns. Kristín Elín er dóttir Theodórs Jónssonar, bónda á Alfstöðum á Skeiðum, Magnússonar, Einarsson- ar á Miðfelli. Móðir Theodórs var MargrétEinarsdóttir, Guðmunds- sonar. Bræður Margrétar voru Ei- ríkur og Guðmundur í Miðdai. Sá síðartaldi var afi Guðmundar í Miðdal, föður Errós. Jón á Alfstöð- Elin Káradóttir. um var langafi Auðar Laxness. Bróðir Theodórs var Hafliði, afi Vil- borgar Kristjánsdóttur, deildar- stjóra í forsætisráðuneytinu, og langafi Magnúsar Gunnarssonar, framkvæmdastjóra SÍF. Móðir Kristinar Elínar var Steinunn Þórð- ardóttir, Eiríkssonar, Þórðarsonar ríka á Mýrum í Villingaholtshreppi. Ehn heldur upp á afmæhð á af- mælisdegi Hilmars 25. október. Guðrún Sveinsdóttir Guðrún Sveinsdóttir húsmóðir, Hæðargarði 35, Reykjavík, er áttræð ídag. Starfsferill Guðrún er fædd í Dalskoti í Vest- ur-Eyjafiahahreppi og ólst upp þar og að Stóru-Mörk undir Eyjafiöll- um. Hún sótti menntun í farskóla semþávar. Guðrún vann ýmis störf. Hún var kaupakona í Andakíl og á Hvann- eyri 1939, starfsstúlka á Gimh í Reykjavík 1941, kaupakona á Núpi í Öxarfirði 1942 og starfsstúlka á Café Höh í Reykjavík 1944. Guðrún var heimavinnandi húsmóðir á meðan börnin voru að aiast upp en vann síðar sem starfsstúlka á Þvottahúsi Landakots 1972 og Þvottahúsinu Eini 1974-79. Fjölskylda Guðrún giftist 29.12.1945 Þorsteini Ketilssyni, f. 3.1.1914, fyrrverandi starfsmanni í Blikksmiðjunni Gretti. Foreldrar hans: Ketill Guð- laugsson og Margrét Þorsteinsdótt- ir. Þau bjuggu á Fossi í Hruna- mannahreppi. Böm Guðrúnar og Þorsteins: Leif- ur Dalberg Þorsteinsson, f. 29.4. 1949, líffræðingur í Blóðbankanum í Reykjavík, maki Sigríður Sólveig Friðgeirsdóttir, f. 3.1.1952, hjúkrun- arfræðingur, þau eiga tvö börn, Steinunni, f. 26.2.1979, og Eymund Svein, f. 14.11.1985; Sturla Dalberg Þorsteinsson, f. 15.5.1951, kennari í Gagnfræðaskóla Garðabæjar, maki IngibjörgHaraldsdóttir, f. 20.1.1953, húsmóðir og skrifstofumaður, þau eiga þrjú böm, Andra Þór, f. 27.2. 1983, Guðrúnu Örnu, f. 17.4.1987, og Baldvin, f. 9.4.1989; Áshildur DalbergÞorsteinsdóttir, f. 6.12.1952, húsmóðir, maki Lúðvík Friðriks- son, f. 26.9.1952, verkfræðingur hjá Ratsjárstofnun, þau eiga þijú börn, Kristínu Guðrúnu, f. 25.10.1980, Önnu Siggu, f. 3.1.1983, og Þorstein Lúðvík, f. 29.4.1987. Systkini Guðrúnar: Guðríður Sveinsdóttir, f. 15.5.1900, d. 1983, hún bjó í Löndum á Hvalnesi með Guðmundi Guðmundssyni, þau ólu upp fósturson; Sveinn Jón Sveins- son, f. 30.3.1901, d. 24.2.1969, bjó í Reykjavík og eignaðist eitt barn; Eymundur Sveinsson, f. 2.4.1903, fyrrverandi bóndi í Stóru-Mörk undir Eyjafiöllum; Guðrún Sveins- dóttir, dó á fyrsta ári; Ólafur Sveins- son, f. 30.10.1908, d. 1986, bóndi í Stóru-Mörk undir Eyjafiöllum, hans kona var Guðrún Auðunsdóttir, þau eignuðust eina dóttur; Sigurður Sveinsson, f. 30.10.1913, maki Soffia Steinsdóttir, þau eru búsett í Reykjavík og eiga þijár dætur; Sig- fús Sveinsson, f. 22.2.1916, maki Unnur Guðjónsdóttir, þau eru bú- sett í Vestmannaeyjum og eiga eina dóttur; Sigurleif Sveinsdóttir, f. Guðrún Sveinsdóttir. 24.12.1918, d. 1922; Pálína Sveins- dóttir, f. 21.6.1921, búsett í Reykja- vík. Foreldrar Guðrúnar voru Sveinn Sveinsson, f. 4.4.1873, d. 1930, bóndi í Dalskoti undir Eyjafiöhum, og Guðleif Guðmundsdóttir, f. 15.7. 1875, d. 1.1.1967, frá Vatnahjáleigu íLandeyjum. Ætt Sveinn var sonur Sveins Jakobs- sonar úr Holtunum, og Guðrúnar Ögmundsdóttur, í Auraseh í Fljóts- hlíð, Guðmundssonar. Guðleif var dóttir Guðmundar Jónssonar og Ólafar Pétursdóttur. Guörún tekur á móti gestum á af- mæhsdaginn í félagsheimihnu í Hæðargarði 31 í Reykjavík frá kl. 18. Grétar Ó. Gíslason Grétar Óttar Gíslason sjómaður, Dalsgerði 6a, Akureyri, er sextugur ídag. Starfsferill Grétar er fæddur í Reykjavík. Hann fluttist ungur til Akureyrar og réðst til starfa hjá Útgerðarfé- lagi Akureyringa. Grétar hefur verið á togurum Útgerðarfélagsins nær óshtið síðan, að undanskildum sl. tveimur árum en þá hefur hann starfað hjá útgerðarfélaginu Sam- heija. ÞURRKUBLÚÐIN VERDA AÐ VERA ÚSKEMMD og þau þarf aö hreinsa reglulega. Slitin þurrkublöð margfalda áhættu í umferöinni. mÉUMFERÐAR Fjölskyida Maki Grétars er Kristín Baldvina Jónsdóttir, f. 28.3.1929, húsmóðir. Foreldrar hennar: Jón Jónasson og Baldvina Guðlaug Baldvinsdóttir, bjuggu á Akureyri. Þau eru bæði látin. Böm Grétars og Kristínar: Jón Gísli, f. 25.12.1949, verslunareig- andi, kvæntur Önnu Guðjónsdótt- ur og eiga þau einn son, Grétar, Jón átti ein son fyrir, Róbert Frey, og Anna eina dóttur, Eddu Björk; Margrét Vala, f. 16.7.1957, húsmóð- ir, gift Jóni Gunnari Guðmunds- syni og eiga þau þrjú börn, Bald- vinu Guðrúnu, Jón Daníel og Arn- ar Val; Baldvin Þór, f. 4.12.1954, pípulagningarmeistari, kvæntur Jóhönnu Sigurðardóttur og eiga þau tvær dætur, Júhu og Arn- björgu, en fyrir átti Baldvin eina dóttur, Karóhnu; Kristín Sigrún, f. 18.9.1958, húsmóðir, gift Herði Má Guðmundssym og eiga þau þijú böm, Baldvin Öm, Birgi Má og Guðlaugu Lindu; Anna María, f. 7.5.1960, húsmóöir, gift Erlendi Niels Hermannssyni og eiga þau tvær dætur, Kristínu Elsu og Berg- lindi Bimu. Grétar Óttar Gíslason. Bróðir Grétars er Þórður, búsett- ur í Reykjavík. Hálfsystkini, sam- mæðra, eru: Magnús Jónsson, bif- reiðastjóri í Stykkishólmi; Emilía Jónsdóttir, búsett í Bandaríkjun- um; Eggert Hvammdal, búsettur í Bandaríkjunum; María Jónsdóttir, húsmóöir í Reykjavík. Foreldrar Grétars: Gísh Þórðar- son, sjómaður í Reykjavík, og Mar- grét Ketilbjamardóttir húsmóðir. Þauerubæðilátin. Til hamingju með afmælið 24. júlí Borghlldur Thorarensen, Kleppsvegi 64, Reykjavík. Steingrimur Jóhannesson, Svlnavatni, Svinavatnshreppi. Dagný Guðmundsdóttir, Sunnuvegi 3, Skagaströnd. Guðrún Árnadóttir, Meiðavöllum, Kelduneshreppi. Guðmundur F. Sölvason, Hlíðarvegi 16, ísafiröi. Helgi Jóhannesson (á afroæli: Vighólastíg 10, Kópavogi. Kona hans er ErlaHrólfsdóttir. l>au taka á móti gestum á aftnæl- isdaginn 1 samko- musalnum Þtttg- hól, Hamraborg 11, Kópavogi, kl. 16-18.30. Jónína G. Jónsdóttir, Gnoðarvogi 30, Reykjavík. Gúðrún Sigurðardóttir, Smíöjuvegi 19, Kópavogi. Lára Dagbjartsdóttir, Höfða, Þvérárhlíðarhreppi. Sigurrós Oddgeirsdóttir, Álfaskeiði 70, Hafnarfirfti. Vigfús Jósefsson, Sætúni, Sauðanesbreppi. Kristín Sólborg Áfnadóttir, Þrastahrauni 3, Hafnarftrði. Guðraunda J. Ottósdóttir, Austurgötu 26, Hafiiaríirði. ara Jóbanna Eiín Aðalbjörg Árnadóttir, starfsstúlka í mfttuneyti, Furu- grund 30, Kópa- vogi Ilennar maður er Einar Jónsson, fv. aðal- bókari SfS. Þau taka á móti gest- umísalHiúkrun- arfélagsins, Suð- urlandsbraut 32. kL 17-20. Þorbjörn Einarsson, Baldursgarði 10, Keflavík. Auður Theódórs, Oíanleiti 25, Reykjavik. Marólína Magnúsdóttir, Þverársali 4, Reykjavík. Tómas Zoe...ga, Sunnubraut 42, Kópavogi. Tómas verður að heiman. Ragnheiður F. Lárusdóttir, Leirubakka 12, Reykjavík. Birgir Kristjánsson, Helgubraut 19, Kópavogi. Þorgrímur Óli Sigurðsson, Revrhaga 13, Selfóssi. Dóra Guðmundsdóttir, Reynigrund 37, Akranesi. Erla Kristjánsdóttir Erla Krisfiánsdóttir Reykjavegi 70, Mosfehsbæ, varö fimmtug sl. þriðju- dag. Starfsferill Erla er fædd í Reykjavík og ólst þarupp. Erla flutti aö Víöigerði í Reyk- holtsdal með manni sínum, Krist- jáni Benediktssyni, þar sem hann rak trésmíðaverkstæði. Erla og Kristján tóku við garðyrkjubýlinu Víðigerði af foreldrum Krisfiáns 1970 og stunduðu þann búskap til 1990. Erla og Krisfián fluttu í Mos- fellsbæ í ársbyijun. Krisfián rekur nú heildverslunina Frjó hf. ásamt fleiri. Fjölskylda Erla giftist 2.2.1963 Kristjáni Benediktssyni, f. 21.9.1942. Foreldr- ar hans: Benedikt Guðlaugsson, fyrrverandi garðyrkjubóndi, og Petra GuðlaUgsdóttir, látin. Böm Erlu og Krisfiáns: Kristján Gunnar, f. 3.10.1963, bílaviðgerðar- maður og rekur Dekk&Lakk í Reykjaholti ásamt fleiri, Krislján Gunnar á þrjú böm; Margrét, sjúkrahði á Bamaspítala Hringsins, Margrét er búsett í Reykjavík og á Eria Kristjánsdóttir. einadóttir. Systkini Erlu: Helga Guðrún, f. 1936; Ingibjörg Sólveig, f. 1945; Bene- diktSveinn.f. 1947. Foreldrar Erlu voru Krisfián Jak- obsson, f. 1901, d. 1965, póstmaður, og Margrét Vigfúsdóttir, f. 1905, d. 1984, húsfreyja, þau bjuggu í Reykjavík. Kristján var ættaöur frá Kraunastöðum í Suður-Þingeyjar- sýslu en Margrét frá Reyðarfirði. Erla og Kristján taka á móti gest- um að heimili sínu 21. ágúst nk.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.