Dagblaðið Vísir - DV - 24.07.1992, Qupperneq 27
FÖSTUDAGUR 24. JTJLl 1992.
dv Fjölmiðlar
Umböm
og sjón-
varp
Sjaldan fellur eplið langt frá
eikinni er sagt. Rannsóknir hafa
nú sýnt að þetta á við um fjöl-
miðlanotkun eins og flest annað,
þ.e. börn temja sér siði foreldr-
anna hvað viðkemur lestri blaða
og áhorf sjónvarps.
Sambandið milli barna og
fjölmiðla hefur verið taisvert
rannsakaö á undanfómum árum,
og ef til vill ekki aö ástæðulausu
þar sem oft er talaö um hversu
slæm áhrif sjónvarp hefur á börn
og unglinga. Það er svo aftur á
móti annað mál hvort þessar
ásakanir eiga við rök að styðjast.
Hér er ekki veriö að taka upp
hanskann fyrir sjónvarpið heldur
bent á aö það eru ótal aðrir þætt-
ir en beint áhorf sem hafa áhrif
á hversu mikiö bam horfir á sjón-
varp og hvort, og þá hvað, það
lærir af sjórtvarpinu.
Af þessu tiletni má t.d. benda á
þá staðreynd að menntun for-
eldra hefur bein áhrif á hversu
mikið er horft á sjónvarp á heim-
ilinu, þ.e. börn sem eiga háskóla-
menntaöa foreldra eða forráða-
menn horfa minna á sjónvarp en
þau börn sem eiga minna mennt-
aða foreldra.
í öðru lagi gera fæstir foreldrar
sér grein fyrir því að þeir geta
vegið á móti hugsanlegum áhrif-
um sjónvarpsefnis með þvi að
horfa á sjónvarpiö með barninu
og ræða um það sem gerist á
skjánum. Það er að verða alltof
algengt hér á landi að börn fái
bara að glápa á hvaö sem er og
ekkert eftirlit sé haft með því
hversu mikið bamið horíir, eða á
hvað það horfir, enda hefur það
einnig sýnt sig í rannsóknum að
foreldrar vanmeta stórlega þann
tíma sem bamiö eyðir fyrir fram-
an sjónvarpstækið.
Guðbjörg Hildur Kolbeins
Andlát
Ingibjörg Sigurðardóttir ljósmynd-
ari, Austurbrún 4, lést 21. júlí.
Arnbjörg Bjarnadóttir lést í Borgar-
spítalanum 22. júlí.
Jarðarfarir
Útför Jensínu Magnússon, Víðiteigi
8a, Mosfellsbæ, áður Vejle, Dan-
mörku, sem lést 18. júh, fer fram frá
Mosfellskirkju mánudaginn 27. júlí
kl. 11.
Guðjón Ó. Guðjónsson lést 17. júlí sl.
Hann var fæddur 13. ágúst 1901 og
var sonur hjónanna Guðjóns Einars-
sonar og Salvarar Sigurðardóttur.
Árið 1928 kvæntist hann Mörtu
Magnúsdóttur (látin 1990) og eignuð-
ust þau tvær dætur. Útför hans fer
fram frá Fríkirkjunni (ekki Dóm-
kirkjunni) í dag, föstudaginn 24. júlí,
kl. 13.30.
Af öllum golfbílum þurftir þú náttúrlega
endilega að velja þennan.
Lalli og Lína
Slökkvilið-lögregla
Reykjavík: Lögreglan sími 11166 og
0112, slökkvilið og sjúkrabifreið sími
11100.
Seltjarnarnes: Lögreglan sími 611166,
slökkvilið og sjúkrabifreiö sími 11100.
Kópavogur: Lögreglan sími 41200,
slökkviliö og sjúkrabifreið sími 11100.
Hafnarfjörður: Lögreglan sími 51166,
slökkviliö og sjúkrabifreið sími 51100.
Keflavík: Lögreglan sími 15500,
slökkvilið sími 12222 og sjúkrabifreið
sími 12221.
Vestmannaeyjar: Lögreglan sími
11666, slökkvilið 12222, sjúkrahúsið
11955.
Akureyri: Lögreglan símar 23222, 23223
og 23224, slökkvilið og sjúkrabifreið
sími 22222.
ísafjörður: Slökkvilið sími 3300, bruna-
sími og sjúkrabifreið 3333, lögreglan
4222.
Apótek
Nætur- og helgidagaþjónusta apótekanna
í Reykjavík 24. júlí til 30. júlí, að báðum
dögum meðtöldum, verður í Laugavegs-
apóteki, Laugavegi 16, simi 24045,
læknasími 24050. Auk þess verður varsla
í Holtsapóteki, Langholtsvegi 84, sími
35212, læknasimar 35210 og 35211, kl. 18
til 22 virka daga og kl. 9 til 22 á laugardag.
Upplýsingar um læknaþjónustu eru gefn-
ar í síma 18888.
Mosfellsapótek: Opið virka daga frá
kl. 9-18.30, laugardaga kl. 9-12.
Apótek Garðabæjar: Opið mánudaga-
fóstudaga kl. 9-18.30 og laugardaga kl.
11-14. Sími 651321.
Apótek Kópavogs: Opið virka daga frá
kl. 9-19, laugardaga kl. 9-12.
Hafnarfjörður: Norðurbæjarapótek er
opið mánudaga til fimmtudaga frá kl.
9-18.30, Hafnarfjarðarapótek frá kl.
9-19. Bæði apótekin hafa opið fóstudaga
frá kl. 9-19 og laugardaga frá kl. 10-14
og til skiptis annan hvem helgidag frá
kl. 10-14. Upplýsingar í símsvara apó-
tekanna, 51600 og 53966.
Apótek Keflavíkur: Opið frá kl. 9-19
virka daga, aðra daga frá kl. 10-12 f.h.
Nesapótek, Seltjarnarnesi: Opið virka
daga kl. 9-19 nema laugardaga kl. 10-12.
Apótek Vestmannaeyja: Opið virka
daga kl. 9-12.30 og 14-18. Lokað laugar-
daga og sunnudaga.
Akureyrarapótek og Stjörnuapótek,
Akureyri: Virka daga er opið í þessum
apótekum á afgreiðslutíma verslana.
Apótekin skiptast á sína vikuna hvort
aö sinna kvöld-, nætur- og helgidaga-
vörslu. Á kvöldin er opið í því apóteki
sem sér um þessa vörslu til kl. 19. Á
helgidögum er opið kl. 11-12 og 20-21. Á
öðrum tímum er lyfjafræðingur á bak-
vakt. Upplýsingar eru gefnar í síma
22445.
Heilsugæsla
Slysavarðstofan: Sími 696600.
Sjúkrabifreið: Reykjavík, Kópavogur
og Seltjamarnes, sími 11000,
Hafnarfjörður, sími 51100,
Keflavík, sími 12222,
Vestmannaeyjar, sími 11955,
Akureyri, sími 22222.
Krabbamein - Upplýsingar fást hjá fé-
lagsmálafulltrúa á miðvikudögum og
fimmtudögum kl. 11-12 í síma 621414
Læknar
Læknavakt fyrir Reykjavík, Seltjarn-
arnes og Kópavog er í Heilsuvemdar-
stöð Reykjavikur alla virka daga frá kl.
17 til 08, á laugardögum og helgidögum
allan sólarhringinn. Vitjanabeiðnir,
símaráðleggingar og tímapantanir í
sími 21230. Upplýsingar um lækna og
lyfjaþjónustu em gefnar í símsvara
18888.
Borgarspitalinn: Vakt frá kl. 8-17 alla
virka daga fyrir fólk sem ekki hefur
heimihslækni eða nær ekki til hans
(sími 696600) en slysa- og sjúkravakt
(slysadeild) sinnir slösuðum og skyndi-
veikum allan sólarhringinn (sími
696600).
Læknavakt Þorfinnsgötu 14: Skyndi-
móttaka rúmhelga daga kl. 10-16. Sími
620064.
Seltjarnarnes: Heilsugæslustöðin er
opin virka daga kl. 8-17 og 20-21, laugar-
daga kl. 10-11. Sími 612070.
Hafnarfjörður, Garðabær, Álftanes:
Neyðarvakt lækna frá kl. 17-8 næsta
morgun og um helgar, sími 51100.
Keflavík: Neyðarvakt læknafrá kl. 17-8
næsta morgun og um helgar. Vakthaf-
andi læknir er í síma 14000 (sími Heilsu-
gæslustöðvarinnar).
Vestmannaeyjar: Neyðarvtikt lækna í
síma 11966.
Akureyri: Dagvakt frá kl. 8-17 á Heilsu-
gæslustöðinni í síma 22311. Nætur- og
helgidagavarsla frá kl. 17-8, sími (far-
sími) vakthafandi læknis er 985-23221.
Upplýsingar hjá lögreglunni í síma
23222, slökkviliðinu í síma 22222 og
Akureyrarapóteki í síma 22445.'
Heimsóknartími
Landakotsspitali: Alla daga frá kl.
15-16 og 18.30-19. Bamadeild kl. 14-18,
aðrir en foreldar kl. 16-17 daglega. Gjör-
gæsludeild eftir samkomulagi.
Borgarspítaiinn: Mánud.-fostud. kl.
18.30-19.30. Laugard.-sunnud. kl. 15-18.
Heilsuverndarstöðin: Kl. 15-16 og
18.30-19.30.
Fæðingardeild Landspítalans: Kl.
15-16 og 19.30-20.00.
Sængurkvennadeild: Heimsóknartími
frá kl. 15-16, feður kl. 19.30-20.30.
Fæðingarheimili Reykjavíkur: Alla
daga kl. 15-16.30
Kleppsspítalinn: Alla daga kl. 15-16 og
18.30- 19.30.
Flókadeild: Alla daga kl. 15.30-16.30.
Grensásdeild: Kl. 18.30-19.30 alla daga
og kl. 13-17 laugard. og sunnud.
Hvítabandið: Frjáls heimsóknartími.
Kópavogshælið: Eftir umtali og kl.
15-17 á helgum dögum.
Sólvangur, Hafnarfirði: Mánud.-laug-
ard. kl. 15-16 og 19.30-20. Sunnudaga
og aðra helgidaga kl. 15-16.30.
Landspítalinn: Alla virka daga kl. 15-16
og 19-19.30.
Barnaspitali Hringsins: Kl. 15-16 alla
daga.
Sjúkrahúsið Akureyri: Alla daga kl.
15.30- 16 og 19-19.30.
Sjúkrahúsið Vestmannaeyjum: Alla
daga kl. 15-16 og 19-19.30.
Sjúkrahús Akraness: Alla daga kl.
15.30- 16 og 19-19.30.
Hafnarbúðir: Alla daga frá kl. 14-17 og
19-20.
Vífilsstaðaspítali: Alla daga frá kl.
15-16 og 19.30-20.
Geðdeild Landspítalans Vífilsstaða-
deild: Heimsóknartimi: Sunnudaga kl.
15.30- 17.
Vísir fyrir 50 árum
Föstudagur 24. júlí:
144 þilskip og bátar smíðaðir á
íslandi á tímabilinu 1925-41.
„Islendingur" fyrsti dieseltogari hérlendis.
Spakmæli
Álit óvina okkar á okkur er alltaf nær
sanni en okkar eigið álit.
La Rochefocauld.
Söfnin
Asmundarsafn við Sigtún. Opið dag-
lega kl. 13-16.
Ásgrímssafn, Bergstaðastræti 74: Op-
ið daglega nema mánudaga kl. 13.30-16.
Árbæjarsafn: Opið í júní, júlí og ágúst
alla daga nema mánudaga kl. 10-18 og
um helgar í sept. á sama tíma. Upplýs-
ingar í síma 84412.
Borgarbókasafn Reykjavíkur
Aðalsafn, Þingholts^træti 29a, s. 27155.
Borgarbókasafnið í Gerðubergi 3-5, s.
79122, 79138.
Bústaðasafn, Bústaðakirkju, s. 36270.
Sólheimasafn, Sólheimum 27, s. 36814.
Ofangreind söfn eru opin sem hér segir:
mánud.-fimmtud. kl. 9-21, fóstud. kl.
9-19, laugard. kl. 13-16.
Aðalsafn, lestrarsalur, s. 27029. Opið
mánud.-laugard. kl. 13-19.
Hofsvallasafn, Hofsvallagötu 16, s.
27640. Opið mánud.-fostud. kl. 16-19.
Bókabílar, s. 36270. Viökomustaðir víðs
vegar um borgina.
Sögustundir fyrir börn:
Aðalsafn, þriðjud. kl. 14-15.
Borgarbókasafnið í Gerðubergi,
fimmtud. kl. 14-15.
Bústaðasafn, miðvikud. kl. 10-11.
Sólheimar, miðvikud. kl. 11-12.
Lokað á laugard. frá 1.5.-31.8.
Kjarvalsstaðir: opið daglegg kl. 11-18.
Listasafn íslands, Fríkirkjuvegi 7:
er opið daglega nema mánud. kl. 12-18.
Listasafn Einars Jónssonar er opið
alla daga nema mánudaga kl. 13.30-16.
Höggmyndagarðurinn er opinn alla
daga kl. 11-16.
Listasafn Sigurjóns Ólafssonar á
Laugarnesi er opið mánud.-fimmtud.
kl. 20-22 og um helgar kl. 14-18. Kafft-
stofan opin á sama tíma.
Náttúrugripasafnið við Hlemmtorg:
Opið sunnud., þriðjud., fimmtud. og
laugard. kl. 13.30-16.
Norræna húsið við Hringbraut: Sýn-
ingarsalir í kjallara: alla daga kl. 14-19.
Bókasafn Norræna hússins: mánud. -
laugardaga kl. 13-19. Sunnud. kl. 14-17.
Sjóminjasafn íslands er opið alla dag;
nema mánudaga 14-18.
J. Hinriksson, Maritime Museum
Súðarvogi 4, S. 84677. Sjóminja- og vél-
smiðjumunasafniö er opið frá kl. 13.-1'
þriðjud. - laugard.
Þjóðminjasafn íslands. Opið þriðjud..
fimmtud., laugard. og sunnud. kl. 12-16
Leiðsögn á laugardögum kl. 14
Bilanir
Rafmagn: Reykjavík, Kópavogur Of
Seltjamames, simi 686230.
Akureyri, simi 11390.
Keflavík, simi 15200.
Hafnarfjörður, sími 652936.
Vestmannaeyjar, sími 11321.
Hitaveitubiianir:
Reykjavík og Kópavogur, sími 27311,
Seltjamames, sími 615766.
Vatnsveitubilanir:
Reykjavík sími 621180.
Seltjamarnes, sími 27311.
Kópavogur, sími 41580, eftir kl. 18 og
um helgar, sími 41575.
Akureyri, sími 23206.
Keflavík, sími 11552, eftir lokun 11555.
Vestmannaeyjar, símar 11322.
Hafnarfjörður, simi 53445.
Símabilanir: í Reykjavík, Kópavogi,
Seltjamamesi, Akureyri, Keflavík og
Vestmannaeyjum tilkynnist í 05.
Bilanavakt borgarstofnana, simi
27311: Svarar alla virka daga frá kl. 17
síðdegis til 8 árdegis og á helgidögum
er svarað allan sólarhringinn.
Tekið er við tilkynningum um bilanir á
veitukerfum borgarinnar og í öðrum
tilfellum, sem borgarbúar telja sig þurfa
að fá aðstoð borgarstofnana.
Tilkynningar
AA-samtökin. Eigir þú við áfengis-
vandamál að stríða, þá er sími samtak-
anna 16373, kl. 17-20 daglega.
Leigjendasamtökin Hverfisgötu 8-10,
Rvík., sími 23266.
Líflínan, Kristileg símaþjónusta. Sími
91-676111 allan sólarhringinn.
Stjömuspá
Spáin gildir fyrir laugardaginn 25. júlí.
Vatnsberinn (20. jan.-18. febr.):
Þú nærð góðum árangri með blöndu af hjálpsemi og ákveðni.
Gerðu ráð fyrir að þú fáir ekki þann stuðning sem þú reiknaðir
með.
Fiskarnir (19. febr.-20. mars.):
Persónuleiki þinn er mjög sterkur núna. Nýttu þér að þú nærð
vel til fólks. Dragðu skýra línu og settu þér takmörk gagnvart
öðrum. Happatölur eru 9, 21 og 34.
Hrúturinn (21. mars-19. apríl):
Skoðanaágreiningur getur auðveldlega orðið að rifrildi. Reyndu
að upplýsa misskilning. Þú átt einstaklega gott með að koma
nýjum hugmyndum á framfæri.
Nautið (20. apríl-20. maí):
Taktu þér eitthvað óvenjulegt fyrir hendur í dag. Hugsaðu áður
en þú samþykkir nokkuð sem kostar þig peninga.
Tvíburarnir (21. maí-21. júní):
Varastu að treysta öðrum. Haltu þínum leyndarmálum fyrir þig.
Breytingar á ákvörðunum þínum gætu reynst nauðsynlegar.
Krabbinn (22. júní-22. júlí):
Taktu þér ekkert nýtt fyrir hendur en haltu þig við hefðbundin
verkefni. Tónlist hefur sérstök áhrif á þig. Happatölur eru 8, 22
og 25.
Ljónið (23. júlí-22. ágúst):
Breytingar og tímabundin verkefni hafa truflandi áhrif á þig.
Varastu að vera of jákvæður í umræðum og vertu viss um að þú
misskiljist ekki.
Meyjan (23. ágúst-22. sept.):
Þú verður að tjá skoðanir þínar á mjög skýran og ákveðinn hátt.
Leggðu áherslu á að leysa gamlan skoðanaágreining.
Vogin (23. sept.-23. okt.):
Þú þarft að yfirstíga marga erfiðleika í hefðbundnum verkefhum
áður en þú nærð árangri sem þú sættir þig við. Kvöldið veröur
líflegt.
Sporðdrekinn (24. okt.-21. nóv.):
Það gæti reynst best fyrir þig að vinna upp á eigin spýtur frekar
en í samvinnu við aðra. Sameiginleg áhugamál með einhverjum
koma þér á óvart.
Bogmaðurinn (22. nóv.-21. des.):
Þú ert frekar viðkvæmur og þar af leiðandi opinn fyrir gagnrýni
annarra. Þú uppgötvar ýmislegt ef þú athugar staðreyndir áður
en þú sýnir meðaumkun.
Steingeitin (22. des.-19. jan.):
Reyndu að vera ekki mikið á ferðalagi í dag því ruglingur og seink-
anir geta sett allt úr skorðum. Reyndu að sjá sjónarmið annarra
og hlutimir ganga betur.