Dagblaðið Vísir - DV - 24.07.1992, Síða 28
36
Flokkur ástarinnar.
Gleðikona
eða götu-
sópari?
„Verslunin í landinu er orðin
illa farin eins og gleðikona á
göngugötu. það væri betra fyrir
mig að sópa Laugaveginn og fá
áhyggjulaus laun frá borgar-
stjóra...“ sagði Hjördís Gissurar-
dóttir, fyrrverandi verslunareig-
andi. /
Ummæli dagsins
Feit og fögur
„Ég er ekki þéttvaxin, ekki feit-
lagin, ekki bústin. Lítið á mig.
Ég er hreinlega akfeit!" sagði
Anne Zamberlan þungaviktar-
fyrirsæta um útlit sitt.
Munchhausen
„Þetta er hagfræði sem kennd
er við Munchhausen sem gat haf-
ið sig upp á hárinu en það er ekki
hægt í íslensku efnahagslífi,"
sagði Davíð Oddsson um tillögu
Þorsteins Pálssonar að selja
kvóta Hagræðingarsjóðs.
Léttskýjað að mestu sunnanlands
Á höfuðborgarsvæðinu verður
norðaustangola eða kaldi. Léttskýjað
að mestu. Hiti 5 til 12 stig.
Á landinu verður norðaustanátt,
Veðrið í dag
víðast kaldi. Austanlands verður
súld við ströndina en víðast þurrt til
landsins í fyrstu en súld eða rigning
í dag og í nótt. Norðanlands verður
súld eða rigning með köflum. Vestan-
lands verður víða léttskýjað en suð-
austanlands verða skúrir í fyrstu og
síðan skýjað með köflum. Hiti verður
5 til 10 stig um landið norðanvert en
allt að 15 stig að deginum syðra.
Á hálendinu verður norðaustan-
kaldi, súld eða rigning norðan og
austan til en skýjað með köflum
sunnan til.
Klukkan 6 í morgun var norðaust-
læg átt á landinu, gola eða kaldi.
Dáhtil súld var sums staðar norðan-
lands og við austurströndina en ann-
ars var skýjað með köflum og víðast
þurrt. Hiti var frá 5 stigum norðan-
lands upp í 9 stig sunnanlands.
Um 400 km suðaustur af landinu
er 1000 mb lægð sem hreyfist norður.
Um 1100 km suðvestur af Reykjanesi
er 996 mb lægð á leið austur. Yfir
Norður-Grænlandi er 1025 mb hæð.
Veðrið kl. 6 í morgun:
Akureyri súld 5
Egilsstaðir alskýjað » 6
Galtarviti úrkoma 6
Hjarðarnes alskýjað 9
Keíla víkurílugvöllur skýjað 6
Kirkjubæjarklaustur alskýjað 7
Raufarhöfn súld 5
Reykjavík skýjað 5
Vestmannaeyjar alskýjað 8
Bergen rigning 14
Helsinki léttskýjað 17
Kaupmannahöfn heiðskírt 18
Ósló skýjað 16
Stokkhólmur léttskýjað 20
Þórshöfn skýjað 10
Amsterdam þokumóða 18
Barcelona þokumóða 21
Berlín heiðskírt 17
Frankfurt heiðskírt 19
Glasgow skúr 14
Hamborg léttskýjað 17
London skýjað 17
Lúxemborg heiðskírt 19
Madrid heiðskírt 17
Malaga þokumóða 21
Mallorca léttskýjað 20
Montreal heiðskírt 13
New York súld 16
Nuuk léttskýjað 7
París léttskýjað 18
Valencia mistur 23
Vin heiðskírt 18
Winnipeg léttskýjað 16
CJyffi Knstjánsson. ÐV, Akureyii:
Engimýri er fyrsti bærinn sem
ferðalangar koma að þegar þeir aka
niður af Öxnadalsheiðinni á leið-
inni til Akureyrar og eflaust fmnst
mörgun þaö ekki beint heppilegur
staður til að reka á gistihótel. En
Harald Jeppesen og Þórunn Aðal-
steinsdóttir, sem þar búa, eru
greínilega á öðru máli.
Harald tók sig til og byggði svo
til einsamail glæsilegt gistiheimiii
skammt frá bænura. Þar er gistiað-
staða fyrir 14 manns, veitingasalur,
eldhús og öll önnur aðstaða til að
reka slíkt gistiheiinili. En hvers
vegna gistiheimili á þessum stað
og hvaö er hægt aö bjóða þarna upp
á?
„Við hjónin vorum búin aö vera
með heíðbundinn búskap í 25 ár
norður í Aðaidal og vorum orðin
uppgefin á allri þeirri ósfjóm sem
viðgengst gagnvart slíkum bænd-
um. Því fluttum við hingað í
Öxnadalinn og hér höfum við bara
verið með hesta. Víð sjáum að
ferðaþjónustan er atvinnugrein á
uppleið og því ekki að taka þátt i
því. Eg neila jni ekki aö staðsem
ingin á gistiheimUi hér kemur
mörgum á óvart en hér er ýmislegt
upp á að bjóða.
Gönguleiðir eru óvíða fellegri en
hér upp að Hraundröngum og það
er mikfl sUungsveiði í Hrauns-
vatni. Við erum með hestaleigu og
setjum upp alls kyns ferðir á hest-
_______________________________um og m,enn geta valiö að fara ein-
Harald Jeppesen fyrir framan ir dagstund hér um nágrennið eða
gistiheimilið að Engimýri i Öxnad- í lengri skipulegðar ferðir. Það þarf
ai sem hann byggði með eigin því engum að leiðast hér,“ sagði
höndum einsamall. DV-mynd gk Harald.
Myndgátan
Lausn gátu nr. 382:
Lætur endurskoða bókhaldið
Myndgátan hér að ofan lýsir athöfn
FÖSTUDAGUR 24. JÚLÍ 1992.
Þór-
UBKí
fyrstu
deild
i kvöld leika Þór og UBK á
Akureyri í 1. deild íslandsmótsins
i knattspyrnu. Þór byijaði sum-
arið geysilega vel og vermdi um
tíma efsta sæti deildarinnar. Upp
íþróttir í kvöld
á siðkastið haía þeir dalað nokk-
uð en eru þó enn með efstu liðum.
Þveröfug þróun hefur veriö hjá
Breiðabliki. Liðið byrjaði hörmu-
lega en hefur heldur sótt í sig
veðrið upp á síðkastið.
I.deild karla:
Þór Ak.-UBK kl. 20.00.
Skák
Stórmeistaramir Malanjúk og Barbero
urðu efstir á opnu móti í Bozen á dögun-
um - fengu 7 vinninga af 9 mögulegum
en Malanjúk var dæmdur sigur á stigum.
Barbero, sem er Argentínumaður bú-
settur í Ungverjalandi, hafði hvítt og átti
leik í þessari stöðu gegn stórmeistaran-
um Rashkovski:
27. Rf5! Svartrn- neyðist til að þiggja ridd-
arafómina en nú opnast allar flóðgáttir
að kónginum. 27. - gxf5 28. Bxf5+ Kg8
29. Dxh6 og svartur gafst upp. Eftir 29. -
f6 getur hvítur valiö um vinningsleiðir
eins og 30. Dg6+ Kf8 31. Bxd7 Hxd7 32.
Dxf6+ HÍ7 33. Dh8+ Ke7 34. Hfel+ og
tjaldið fellur. Jón L Árnason
Bridge
Hollenska spUakonan, Marijke van der
Pas, gefur það heUræði að vera ekki sí-
feUt aö leita eftir trompsamlegu þegar
einn sterkur Utur er tU staðar. Að hennar
áUti nálgast það heilaþvott að spUarar
em aUtaf uppteknir í sögnum sínum aö
leita að góðri samlegu tveggja handa þeg-
ar mikið betur spUast úr sterkum eða
löngmn trompUt á annarri hendinni.
Mönnum yfirsjáist í mörgum tilfellum
spfiastyrkur góðs trompUtar. Hún tiltek-
ur mörg dæmi þessu tU staðfestingar og
hér er eitt þeirra sem kom fyrir i sveita-
keppni í HoUandi mn meistaratitílinn á
síðasta ári. Sömu spilin vom spUuð í ÖU-
um leikjum, í aUt á 10 borðum. Norður
gjafari og allir utan hættu:
♦ ÁK732
V 3
♦ Á732
+ D98
* D8
V D
♦ DG986
+ 107542
♦ 10964
V G10876542
♦ 5
+ —
Sagnir gengu á svipaðan hátt í byijun á
flestum borðanna. Norður opnaði á ein-
um spaða og suður stökk rakleiðis í fjóra
spaða. Vestur doblaði og í mörgum tilfeU-
um sagði austur fjögur grönd tíl þess að
biðja félaga um að velja lágUt tíl að spUa.
Suðurhöndin barðist í þeim tilfeUum
áfram í 5 spaða sem vom eðlUega doblað-
ir. Hvernig sem spUið er spUað fást aldr-
ei nema 8 slagir í 4 spöðum því innkom-
umar á suðurhöndina em ekki nægjan-
lega margar tU að fría hjartaUtinn og
hafa not af honum. En fjögur hjörtu em
hins vegar einfóld tíl vinnings fyrir hvaða
spUara sem er. Tölumar, sem sáust skrif-
aðar á skorblöðin að leikjunum loknum,
vom 590 fyrir fjögur hjörtu dobluð, 420
fyrir ódobluð fiögur hjörtu, 100 til AV á
einu borði, 300 á þremur borðum og 500
á fjórum borðum. Alflestir spUaranna í
suður tóku spaðasamleguna fram yfir
þennan langa hjartaUt með slælegum
árangrl.
T VrO
V ÁK9
♦ K104