Dagblaðið Vísir - DV - 24.07.1992, Side 29
FÖSTUDAGUR 24. JÚLÍ 1992.
Stalin.
Guðfræð-
ingurinn
Stalín
Stalín, sem var ábyrgur fyrir
stærstum hluta trúarofsókna í
Sovétríkjunum heitnum, lagði
stund á guðfræði á sínum yngri
árum.
Sund
Kafteinn Matthew Webb var
fyrstur manna að synda yfir
Ermarsund án björgunarvestis.
Þetta var í ágúst 1875 og tók sund-
iö 21 klukkustund og 45 mínútur.
Átta árum síðar lést Webb er
Blessuð veröldin
hann reynda að synda flúðimar
fyrir ofan Niagara-fossana.
Hringavitleysa
Uglan getur snúið höfði sínu í
heilan hring.
Jingo
Baskneska orðið fyrir guð er
Jingo.
Robinson Krúsó
Fyrirmyndin að Róbinson
Krúsó eftir Defoe var sjómaður
að nafni Alexander Selkirk sem
eyddi fjórum árum einn á eyði-
eyju.
Sylvester Stallone.
Stoppeða
mamma
hleypir af
Laugarásbíó hefur að undan-
fómu sýnt myndina Stopp eða
mamma hleypir af sem er grín-
og spennumynd. Sylvester Stall-
one leikur í myndinni hinn
dæmigerða piparsvein og lifir lífi
sem slíkum manni sæmir. Allt
breytist þó þegar móðir hans
kemur en hún er leikin af Estelle
Getty sem flestir muna eftir úr
Klassapíum sem gömlu kjaftfom
kerlinguna.
Bíóíkvöld
Mömmunni þykir helst til mikil
óregla í kringum strákinn og
ákveður að taka ærlega til í lífí
hans. Skiptir þá engu hvort um
er að ræða íbúðina, einkalífið eða
vinnuna en vinna hans felst í að
sjá um röð og reglu á öngstrætum
stórborgarinnar.
Nýjar kvikmyndir
Bíóborgin - Einu sinni krimmi.
Bíóhöllin - Vinny frændi.
Saga-Bíó - Tveir á toppnum 3.
Háskólabíó - Bara þú.
Laugarásbíó - Stopp eða mamma
hleypir af.
Regnboginn - Ógnareðli.
Stjömubíó - Hnefaleikakappinn.
Siggu Beinteins lag íslendinga.
Hljómsveitina skipa 7 manns,
auk Sigrúnar em það Arnold Lud-
vig, bassi, Birgir Jóhann Birgisson,
hljómborð, Jóhann Hjörleifsson,
trommur, og Tómas Tóraasson, gít-
ar. Um bakraddir sjá Cecilía Magn-
úsdóttir og Hrafnildur Björnsdóttir
sem styöja vel við bakiö á Sigrún'u.
Þess má geta aö um verslunar-
mannahelgina leika Þúsund andlit
á Valaskjálfta 9Þ2.
„Við höfum spilað grimmt á síð-
ustu vikum og hefur verið mjög vel
tekiö. Þessa dagana erum við að
vinna að nýrri hljómplötu sem
kemur væntanlega út um jólin,"
sagði Sigrún Eva Ármannsdóttir
sem ásarat félögum sínum í hljóm-
sveitinni Þúsund andlitum leikur
Hressó í kvöld. Hljómsveitin hefur
átt góðu gengi að fagna að undan-
fórnu og er það ekki síst að þakka
sumarsmelli þeirra, laginu Tálsýn,
sem hefur hlotið frábærar viötökur
og verið ofarlega á vmsældalistum.
Margir muna eftir Sigrúnu úr
Júróvisíon en þar söng hún ásamt
Færðá
vegum
Á Holtavörðuheiðinni gætu orðið
talsverðar tafir í dag. Verið er að
fræsa á háheiðinni. Annars eru allir
helstu vegir um landið greiðfærir.
Fært er fjallabílum um mestallt há-
lendið. Þó er Hlöðuvallavegur ennþá
ófær. Uxahryggir og Kaldidalur eru
opnir allri umferð. Lítils háttar um-
ferðartafir eru víða um land en að-
eins þannig að ökumenn þurfa að
draga úr ökuhraða.
Klæðingarflokkar eru nú að störf-
Umferðinídag
Höfn
Vegir innan svörtu
línanna eru lokaðir allri
umferð sem stendur.
um víða um landið og eru ökumenn
beðnir að virða sérstakar hraðatak-
0 Lokað
ffl Tafir
[]] lllfært
m Hálka
markanir til að koma í veg fyrir
steinkast.
Eitt verka Halldórs Ásgeirsson-
ar.
Bobbingar
oghrann
áBúðiun
Á miðnætti 2.-3. júlí síðastlið-
inn opnaði Halldór Ásgeirsson
myndhstarmaður sýningu á
bryggjunni á Búðum á Snæfells-
nesi með því að kveikja eld í níu
jámskálum og fleyta þeim út á
Sýningar
ósinn. Á bryggjunni gefur að líta
9 netakúlur og einn bobbing
bræddan saman við hraun. í
gálga hangir tálgaður rekaviðar-
dmmbur, eins konar eintrjáning-
ur fylltur með blómum. Verkin
em afrakstur dvalar Halldórs í
boði Hótel Búða þar sem lista-
maðurinn nýtti sér efni úr nán-
asta umhverfi staðarins.
Á Búðum er einnig vatnslita-
og klippimyndasýning sem hsta-
maðurinn Öm Karlsson opnaði
fyrr í sumar og á hótelinu em
einnig nokkur verk eftir Magnús
Sigurðarson myndlistarmann
unnin í vax.
Mývatn
Mesta silungsveiði á íslandi er í
Mývatni. Vatnið er 36,5 ferkílómetrar
og eru yfir 40 eyjar og hólmar á því.
Mývatn og nánasta umhverfi er
hreinasta náttúraparadís og er talið
að hvergi í heiminum finnist fleiri
andategundir á einum stað. Ein
helsta ástæða þessa mikla dýralífs
Umhverfi
við vatnið er mývargurinn sem vatn-
ið dregur reyndar nafn sitt af. í og
við vatnið em þúsundir gervigíga
sem urðu til við eldsumbrot fyrir
2000 árum. Austan vatnsins eru
Dimmuborgir. Flest hærri fiöll við
Mývatn uröu til viö gos undir jökli
og em því móbergsstapar eða mó-
bergshryggir.
Sólarlag í Reykjavik: 22.57.
Sólarupprás á morgun: 4.12.
Síðdegisflóð í Reykjavík: 12.59.
Árdegisflóð á morgun: 1.28.
Lágfiara er 6-6 'A stundu eftir háflóð.
Gengið
Gengisskráning nr. 138. - 24. júli 1992 kl. 9.15
Eining Kaup Sala Tollgengi
Dollar 54,720 54,880 55,660
Pund 104,608 104,914 106,018
Kan. dollar 45,954 46,089 46,630
Dönsk kr. 9,5447 9,5727 9,4963
Norsk kr. 9,3558 9,3832 9,3280
Sænsk kr. 10,1296 10,1592 10,1015
Fi. mark 13,4190 13,4582 13,4014
Fra. franki 10,8863 10,9181 10,8541
Belg. franki 1,7843 1,7895 1,7732
Sviss. franki 41,5080 41,6294 40,5685
Holl. gyllini 32,5879 32,6832 32,3802
Vþ. mark 36,7742 36,8817 36,4936
It. líra 0,04842 0,04857 0,04827
Aust. sch. 5,2261 5,2414 5,1837
Port. escudo 0,4324 0,4336 0,4383
Spá. peseti 0,5764 0,5781 0,5780
Jap. yen 0,42977 0,43102 0,44374
Irskt pund 98,004 98,290 97,296
SDR 78,8285 79,0590 79,7725
ECU 74,8871 75,1060 74,8265
Símsvari vegna gengisskráningar 623270.
Krossgáta
Lárétt: 1 þungt, 7 hrjáð, 9 kvittur, 11
hrella, 12 furöa, 15 fjas, 17 sefi, 18 hress,
19 fræg, 20 hárvöxtur.
Lóðrétt: 1 flokkur, 2 bjór, 3 óðagot, 4 eir-
ir, 5 vön, 6 búféö, 8 óhrein, 10 álpast, 13
brúsa, 14 eyktamark, 16 gerast, 18 hólmi.
Lausn á síðustu krossgátu.
Lárétt: 1 sijákla, 7 æran, 8 oft, 10 fokið,
11 æf, 13 ask, 14 anga, 15 neitaö, 17 gin,
18 laug, 20 æmi, 21 lús.
Lóðrétt: 1 sæfang, 2 tros, 3 jakkinn, 4
áni, 5 koðna, 6 at, 9 fægðu, 12 fangs, 14
Atii, 16 eir, 19 al.