Dagblaðið Vísir - DV - 24.07.1992, Síða 30

Dagblaðið Vísir - DV - 24.07.1992, Síða 30
38 FÖSTUDAGUR 24. JÚLÍ 1992.' Föstudagur 24. júlí SJÓNVARPIÐ 18.00 Sómi kafteinn (1:13) (Captain Zed). Sómi kafteinn svífur um him- ingeiminn í farartæki sínu og fylg- ist með draumum allra barna. 18.30 örkin hans Nóa. (Noah’s Ark.) Teiknimynd gerö eftir verölauna- sögu Peters Spiers. Þýðandi: Sveinbjörg Sveinbjörnsdóttir. Les- ari: Felix Bergsson. 18.55 Táknmálsfréttir. 19.00 Ævistundir (5:7) (My Life and Times). Bandarískur myndaflokkur um 85 ára gamlan mann sem rifjar upp atvik úr lífi sínu árið 2035. Þýðandi: Sveinbjörg Sveinbjörns- dóttir. 19.30 Sækjast sér um líkir (2:13) (Birds of Feather). Breskur gam- anmyndaflokkur. Þýðandi: Ólöf Pétursdóttir. 20.00 Fréttir og veöur. 20.35 Blóm dagsins - sauðamergur (L. procumbens). 20.40 Aö duga eöa drepast. i þessum þætti er Pétur Þorsteinsson á Kópaskeri sóttur heim en hann hefur byggt upp tölvusamskipti skóla, baeði innan lands og utan. Hlunnindi á Melrakkasléttu eru einnig til umfjöllunar og síöan er komið við á Dalvík, Ólafsfirði, Sval- barðsströnd og Breiðdalsvík en á öllum þessum stöðum hefur hug- vitsamt fólk fundiö nýjar leiöir til aö sjá sér farborða. Umsjón: Sigrún Stefánsdóttir. 21.00 Matlock (5:21). 2I.50 Þjófsnautur. (Grand Larceny.) Bandarísk spennumynd frá 1988. 23.25 Tom Petty and the Heartbreak- ers á tónleikum. (Tom Petty and The Heartbreakers.) Tom Petty og félagar hans í hljómsveitinni The Heartbreakers slógu í gegn með hljómplötu sem kom út áriö 1976 en vinsældir þeirra tóku að dala nokkrum árum síðar. Það var ekki fyrr en áriö 1989 sem Tom Petty náði sér á strik aftur og á síðasta ári fóru þeir félagar í hljómleikaferö um Bandaríkin. Þessi þáttur var tekinn upp á tvennum tónleikum í þeirri ferð og flytja þeir nokkur sinna vinsælustu laga. 0.40 Útvarpsfréttir I dagskrárlok. 16.45 Nágrannar. 17.30 KRAKKAVÍSA. Endurtekinn þán- ur frá síðastliðnum laugardags- morgni. 17.50 Á ferö meö New Kids on the Block. Teiknimyndaflokkur um hljómleikaferöalag þessarar vin- sælu hljómsveitar. 18.15 Trýni og Gosi. Teiknimynd. 18.30 Bylmingur. 19.19 19:19. 20.15 Kæri Jón. Bandarískur gaman- myndaflokkur. 20.45 Lovejoy. Sjötti þáttur þessa gam- ansama breska myndaflokks. Þættirnir eru þrettán talsins. 21.40 Berfætta greifynjan. (The Bar- efoot Contessa) Ava Gardner leik- ur dansara frá Spáni sem kemst til frægðar og frama í Hollywood fyr- ir tilstilli leikstjórans sem Hump- hrey Bogart leikur. Þess má geta að Edmond O'Brien hlaut óskars- verðlaun fyrir leik sinn í þessari mynd. Aðalhlutverk: Humphrey Bogart, Ava Gardner og Edmond O'Brien. Leikstjóri: Joseph L Mankiewicz. 1954. 23.40 Bræöralagiö. (Band of the Hand). Fyrrum stríðshetja úr Víet- namstríöinu tekur fimm harösnúna götustráka og þjálfar þá til aö berj- ast gegn eiturlyfjasölum. Aöalhlut- verk: Stephen Lang, Michael Carmine, Lauren Holly og James Remar. Leikstjóri: Paul Michael Glaser. 1986. Stranglega bönnuð börnum. 1.25 Horft um öxl. (Flashback) Kiefer Sutherland leikur hér ungan alríkis- lögreglumann sem fær þaö verk- efni að fara með pólitískan upp- reisnarsegg á staðinn þar sem sá síöarnefndi framdi glæp. Með önnur hlutverk fara þeir Dennis Hooper, Richard Mazurog Micha- el McKean. Leikstjóri: Franco Am- urri. 1990. Bönnuö börnum. 3.10 Dagskrárlok Stöðvar 2. Við tekur næturdagskrá Bylgjunnar. © Rás I FM 92,4/93,5 MIÐDEGISÚTVARP KL.13.05-16.00 13.05 Hádegltlelkrlt Útvarpslelkhúss- Ins. „Krókódlllinn" eftir Fjodor Dostojevsklj. 5. oa lokaþáttur. 13.15 Út I loltlð. Flabb, .cjestir og tón- list. Umsjón: Önundur Björnsson. 14.00 Fréttlr. 14.03 Útvarpssagan, „Þetta var nú I fylllrll" eftir Örríar Þ. Halldórsson Höfundur les (8). 14.30 Út I loftlö. - heldur áfram. 15.00 Fréttlr. 15.03 Péllna með prlklö. Vlsna- og bjóðlagatónlist. Umsjón: Anna Pállna Amadóttir. (Einnig útvarp- að næsta miðvikudag kl. 22.20.) SÍÐDEGISÚTVARP KL. 16.00-19.00 16.00 Fréttlr. 16.05 Sumargaman. Umsjón: Inga Karlsdóttir. 16.15 Veðurfregnlr. 16.30 Jóreykur. 17.00 Fréttlr. 17.03 Sólstaflr. Tónlist á síðdegi. Um- sjón: Vemharður Linnet. 18.00 Fréttlr. 18.03 Þjóðarþel. Örnólfur Thorsson les 5.05 Blítt og létt. Islensk tónlist við allra hæfi. (Endurtekið úrval frá kvöld- inu áður.) 6.00 Fréttlr af veðrl, færð og flug- samgöngum. Kiefer Sutherland fer með eitt aðalhlutverkanna í kvik- myndinni Horft um öxl. Stöð2kl. 1.25: Kiefer Sutherland leikur hér ungan alríkislögreglu- mann sem fær það verkefni aö fara með pólitískan upp- reisnarsegg á staðinn þar sem sá síðamefndi framdi giæp. Með önnur hlutverk fara þeir Dennis Ilooper, Richard Mazur og Michael McKean. Kjalnesingasögu (3). Símon Jón Jóhannsson rýnir í textann og velt- ir fyrir sér forvitnilegum atriðum. 18.30 Auglýsingar. Dánarfregnir. 18.45 Veöurfregnir. Auglýsingar. KVÖLDÚTVARP KL. 19.0Ö-1.00 19.00 Kvöldfréttir. 19.32 Kviksjá. 20.00 Lúöraþytur. Lúðraflokkarfrá Bret- landi og Þýskalandi leika. 20.30 Út og suöur. Umsjón: Friðrik Páll Jónsson. (Áður útvarpaö sl. sunnudag.) 21.00 Kvikmyndatónlist. Kvikmynda- djass leikinn af Wynton Marsalis, Harry Connick yngri og fleiri. Umsjón: Lana Kolbrún Eddudóttir. 22.00 Fréttir. Heimsbyggð, endurtekin úr Morgunþætti. 22.15 Veðurfregnlr. Orð kvöldsins. Dagskrá morgundagsins. 22.20 Rlmsírams. Guðmundar Andra Thorssonar. (Áður útvarpað sl. laugardag.) 23.00 Kvöldgestir. Þáttur Jónasar Jón- assonar. 24.00 Fréttlr. 0.10 Sólstafir. Endurtekinn tónlistar- þáttur frá síödegi. 1.10 Næturútvarp á báöum rásum til morguns. 1.00 Veöurfregnir. & FM 90,1 12.45 9 - fjögur - heldur áfram. Um- sjón: Margrét Blöndal, Magnús R. Einarsson, Snorri Sturluson og Þorgeir Ástvaldsson. 12.45 Frétta- haukur dagsins spurður út úr. 16.00 Fréttir. 16.03 Dagskrá: Dægurmálaútvarp og fréttir. 17.00 Fréttlr. - Dagskrá heldur áfram, meðal annars með pistli Gunn- laugs Johnsons. 17.40 Hér og nú. Fréttaskýringaþáttur fréttastofu. (Samsending með rás 1.) - Dagskrá heldur áfram. 18.00 Fréttir. 18.03 Þjóöarsálln - Þjóðfundur í beinni útsendingu. Siguröur G. Tómas- son og Stefán Jón Hafstein sitja viö símann sem er 91 - 68 60 90. 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Ekkl fróttlr. Haukur Hauksson endurtekur fréttirnar sínar frá því fyrr um daginn. 19.32 Vlnsældallsti Rásar 2. Andrea Jónsdóttir kynnir. (Einnig útvarp- aö aöfararnótt sunnudags ásamt þættinum Út um alltl) 20.30 Út um alltl Kvölddagskrá Rásar 2 fyrir ferðamenn og útiverufólk sem vill fylgjast með. Fjörug tónlist, íþróttalýsingar og spjall. Meðal annars fylgst með leik Þórs og Breiöabliks í 1. deild karla á ís- landsmótinu í knattspyrnu. Um- sjón: Andrea Jónsdóttir, Gvða Dröfn Tryggvadóttir og Darri Ola- son. 22.10 Blítt og létt. islensk tónlist við allra hæfi. (Úrvali útvarpaö kl. 5.01 næstu nótt.) 0.10 Flmm freknur. Lög og kveðjur beint frá Akureyri. Umsjón: Þröstur Emilsson. 2.00 Næturútvarp á báóum rásum til morguns. NÆTURÚTVARPIÐ 2.00 Fróttlr. 2.05 Meö grátt í vöngum. Endurtekinn þáttur Gests Einars Jónassonar frá laugardegi.) 4.00 Næturtónar. Veðurfregnir kl. 4.30. 5.00 Fróttlr af veðri, færó og flug- samgöngum. 6.01 Næturtónar. 7.00 Morguntónar. Ljúf lög í morguns- áriö. LANDSHLUTAÚTVARP Á RÁS 2 8.10-8.30 og 18:35-19.00 Útvarp Noröurland. 18.35-19.00 Útvarp Austurland. 18.35-19.00 Svæöisútvarp Vestfjaröa. 13:00 íþróttafréttir eitt. Þaö er íþrótta- deild Bylgjunnar og Stöðvar 2 sem færir okkur nýjustu fréttirnar úr Iþróttaheiminum. 13:05 Rokk & rólegheit. Anna Björk mætt aftur. Fréttir kl. 14.00. 14:00 Rokk & rólegheit Helgi Rúnar Óskarsson með þægilega tónlist viö vinnuna í eftirmiðdaginn. Bibba mætir milli kl. 15.00 og 16.00. Fréttir kl. 15.00 og 16.00. 16:05 Reykjavik síódegis. Hallgrímur Thorsteinsson og Steingrímur Ól- afsson fjalla um málefni líöandi stundar á föstudegl. Oddaflug Dóru Einars á sínum stað. 17:00 Slödegisfróttlr frá fróttastofu Stöðvar 2 og Bylgjunnar. 17:15 Reykjavík aíödegis. Þráðurinn tekinn upp að nýju. 18:00 Þaö er komið sumar. Bjarni Dag- ur Jónsson leikur létt lög. 19:00 Kristófer Helgason. Kristófer brú- ar biliö fram aö fréttum. 19:19 19:19 Samtengdar fréttir Stöövar 2 og Bylgjunnar. 20:00 Kristófer Helgason. Kristófer Helgason kemur helgarstuóinu af staö með hressilegu rokki og Ijúf- um tónum. 00:00 Bjartar nætur. Þráinn Steinsson fylgir ykkur inn í nóttina með góðri tónlist og léttu spjalli. 4.00 Næturvaktln. 13.00 Ásgeir Páll. 13.30 Bænastund. 17.00 Morgunkom. Endurtekið. 17.05 Ólafur Haukur. 17.30 Bænætund. 18.00 Kristín JónsdótÖr. 21.00 Föstudagssprettur. 23.50 Bænastund. 2.00 Dagskrárlok. Bænalínan er opin á föstudögum frá kl. 7.00-1.00, s. 675320. FN#957 12.10 Valdls Gunnarsdóttlr. Afmælis- kveðjur leknar milli 13 og 13.30 til handa afmælisbörnum dagsins. Óskalagaslminn opinn, 670957. 15.00 Ivar GuAmundsson. Stafarugliö. 18.00 Kvöidfréttlr. 18.10 GullsafnlA. Ragnar Bjarnason kemur öllum á óvart. 19.00 Pepaf-llatlnn. Ivar Guðmundsson kynnir 40 vinsælustu lögin á Is- landi. 22.00 Ragnar Mér Vllhjálmsson og Jóhann Jóhannsson. Raggi og Jói taka kvöldið með trompil Óskalagaslminn er 670957. 2.00 Slgvaldl Kaldalóns talar viö hlustendur inn I nóttina og spilar tónlist við hæfi. 6.00 NátHarl. FmI909 AÐALSTÖÐIN 14.00 Fréttlr. 14.03 Hjélln snúast. 14.30 Útvarpsþétturlnn Radius. 14.35 Hjólln snúast. 15.00 Fréttlr. 15.03 Hjólln snúast. Sigmar og Jón Atli grilla jafnt í sólskini sem roki og rigningu. 16.00 Fréttlr. 16.03 Hjólln snúast. 17.00 Fréttlr á ensku tré BBC World C nr\(|r,n 17.05 Hjólin snúast. 17.30 Afmælisleikurinn. 18.00 Útvarpsþátturinn Radíus. Steinn Ármann og Davíð Þór. 18.05 íslandsdeildin. Leikin íslensk óskalög hlustenda. 19.00 Fréttir á ensku frá BBC World Servlce. 19.05 ICvöldveröartónar. 20.00 í sæluvímu á sumarkvöldi. Óskalög, afmæliskveðjur, ástarkveðjur og aðrar kveðjur. Sími 626060. 23.00 Næturlífið. Helgarstuðið magnað upp með vinsælum, fjörugum og skemmtilegum lögum fram undir morgun. Óskalagasíminn er 626060. Umsjón Hilmar Þór Guð- mundsson. 05.00 Radío Luxemburg fram til morg- uns. HLjóðbylgjan FM 101,8 á Akureyii 17.00 Axel Axelsson tekur púlsinn á því sem er að gerast um helgina. Axel hitar upp fyrir helgina meó góðri tónlist. Síminn 27711 er opinn fyr- ir afmæliskveðjur og óskalög. Fréttir frá fréttastofu Bylgjunn- ar/Stöð 2 kl. 18.00. Sóíin fri 100.6 13.00 Hulda Skjaldar breytir rigningar- degi i sólskinsdag. 17.00 Stelnn Kiri. 19.00 Vigfús í föstudagsskapi. 22.00 Ólafur Blrgisson heldur uppi dampi. 1.00 Næturdagskrá. Geir Flóvent er sprækur nátthrafn. Óskalagasími er 682068. UTPns| 97.7 12.00 Slguröur Svelnsson með fréttlr at fræga fólklnu ásamt góöri ténllst. 15.00 Eglll örn Jóhannsson.Popp- fréttlr, spakmæll dagslns. 18.00 Rólyndl.Rapptónlist. 20.00 Óról.Fréttir af skemmtanallfinu I bland við góða danstónlist. 24.00 Næturvaktln. Einar Guðnason. Pitsur frá Pizzahúsinu gefnar á klukkutlma fresti. ★ ** EUROSPORT ★ , .★ ★ ★★ 11.00 Frlday Allve: Llve Formula 1 Motor Racing. 15.00 Trans World Sport. 16.00 Olympics Games. 17.45 Eurosport News. 18.00 Knattspyrna. 20.00 Formula 1 Motor Raclng. 21.30 Hjólrelöar. 22.00 Mountalnblke. 22.30 Eurosport News. 23.00 Dagskrárlok. 12.00 E Street. 12.30 Geraldo. 13.20 Another Day. 14.15 The Brady Bunch. 14.45 The DJ Kat Show. Barnaefni. 16.00 Facts of Llfe. 16.30 DHf’rent Strokes. 17.00 Love at Flrst Slght. 17.30 E Street. 18.00 Alf. 18.30 Candld Camera. 19.00 The Fiash. 20.00 WWF Superstars of Wrestllng. 21.00 Studs. 22.30 Frlday Nlght FeatureiDimentia 13. 23.30 Pages From Skytext. SCREENSPORT 12.00 World Cup Canoeing- Nottlng- ham. 12.30 Monster Trucks. 13.00 Euroblcs. 13.30 Llve Volvo PGA Europoap Tour 1992. 15.30 Omega Grand Prlx Salllng 1992. 16.00 Llve Player’s Tennis Internatlo- nal. 18.00 Glllette-sporlpakklnn. 18.30 Go- Internatlonal motorsport 19.30 Dunlop Rover GTI Champlons- hip. 20.00 Llve US Women’s Goll 1992. 22.00 Volvo PGA Evróputúr. Ráslkl. 0.10: í tónlistarþættinum Sól- stöfum, scm frumfluttur cr á rás l kl. 17.03 virka daga, eru leikin styttri og aögengi- legri verk meistara sígildrar tónlistar og þau kynnt. Efni þáttaríns tekur þannig miö af þörfum hlustenda sem eru á ferð og ílugi á þessum tíma dagsins en vilja engu að síður njóta vandaðrar tónlistar. Dagskrárgerðar- menn Útvarpsins skiptast á um að hafa umsjón með þáttunum og taka þeir að sjálfsögðu mið af þvi. Sól- staflr eru endurteknir að loknum fréttum á miðnætti. Djassunnendur ættu ekki að verða fyrir vonbrigðum því í dag er umsjónarmaður Sólstafa Vernharður Linnet. Omar Sharif og Marilu Henner í hlutverkum sínum í mynd- inni Þjófsnautur. Sjónvarpið kl. 21.50: Þjófsnautur Föstudagsmynd Sjón- varpsins er bandarísk frá árinu 1988. Ung stúlka erfir glæsilega landareign í Suð- ur- Frakklandi er faðir hennar deyr. Hún haföi ekki séð hann í 20 ár en kemst nú að því að hann hafði auðgast á því að hafa uppi á stolnum dýrgripum án þess að þjófamir yrðu þess varir og setur þau skilyrði fyrir arfleiföinni að hún taki við starfi hans. Stúlkan fær fljótlega skilaboð um að hafa uppi á stolnum hesti og hefst þá mikið hættuspil. Meö aðalhlutverk fara þau Marilu Henner, Ian McShane, Louis Jourdan og Omar Sharif. Þeirra sfríð gegn eiturlyfjum verður hóð til síðasta blóð- dropa. Stöð 2 kl. 23.40: : Kókaín er um það bil að veröa einn versti bölvaldur bandarísku þjóöarinnar. Miklum lúuta af því: kóka- íni, scm smyglaö er til Bandaríkjanna, er smyglað frá Rómönsku Atneriku í gegn um MiamL Spennu- myndin Bræðralagið fjallar um dirfskufulla baráttu harðsnúins náunga sem er fyrrum stríðshetja úr Víet- namstríðinu. Hann fær það verkefni að taka fimm unga glæpamenn og gera úr þeira baráttumenn gegn eitur- lyíjasmyglurunum. Ekki gengur þrautalaust ; að breyta strákunum fimm, þeir hafa í upphafi allt ann- að á prjónunum en að berj- ast gegn glæpum. Það tekst samt og fyrr en varir er komið á göturnar harð- snúnara liö lögreglumanna en áður hefur sést.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.