Dagblaðið Vísir - DV - 24.07.1992, Blaðsíða 1
Tónlistarhópurinn Capella Media heldur ferna tónleika úti á landi um helgina en þeir eru á vegum Sumartónleika
á Norðurlandi. DV-mynd JAK.
Tónleikar
Capella Media
Tónlistarhópurinn Capella Media,
sem sérhæfir sig í flutningi tónlistar
frá upphafi endurreisnar tii fyrri
hluta barokk-tímabhsins, heldur
tónleika á fjórum stööum um helg-
ina.
Hópurinn var stofnaður fyrir
þremur árum í Þýskalandi af þeim
Stefan Klar, lútu- og blokkflautideik-
ara, Klaus Hölzle lútuleikara og
Rannveigu Sif Sigurðardóttur sópr-
an. Síðan þá hafa tveir tónhstarmenn
bæst í hópinn, þau Christine
Heinrich, sem leikur á violu da
gambra, og Sverrir Guðjónsson
kontratenór. Tónlistin er leikin á
upprunaleg hljóðfæri.
Tónleikarnir eru á vegum Sumar-
tónleika á Norðurlandi og verða
haldnir á eftirtöldum stöðum: Húsa-
víkurkirkja í kvöld kl. 20.30, Reykja-
hhðarkirkja á morgun kl. 20.30,
Lundarbrekka í Bárðardal á sunnu-
daginn kl. 14 og í Akureyrarkirkju
kl. 17, einnig á sunnudaginn.
Grundvaharhugmynd Sumartón-
leika á Norðurlandi, sem nú hafa
verið haldnir sex sumur í röð, var
að skapa skhyrði th þess að jafnt
heimamenn sem ferðamenn mættu
njóta vandaðrar tónhstar á sumar-
dögum norðlenskrar fegurðar og
veðursældar. Tónleikatímabihð hef-
ur yfirleitt verið frá fyrstu helgi í
júh th hinnar fyrstu í ágúst og svo
er einnig í ár.
Þess má geta að Capeha Media
verður einnig með tónleika í Eghs-
staðakirkju þriðjudaginn 28. júlí kl.
20.30 og í Landakotskirkju 30. júlí kl.
20.30.
-KMH
Borgarhlaup á morgun
Borgarhlaup Nike verður
haldið í annað sinn á morgun
og geta alhr sem vhja tekið
þátt í hlaupinu.
Hlaupið, sem er undirbún-
ingshlaup fyrir Reykjavíkur-
maraþon, hefst kl. 12 við
verslunina Frísport á Lauga-
veginum og endar við
Kringlusport í Kringlunni. Að
þessu sinni verður boðið upp
á tvær vegalengdir, 5 og 10
km.
Skráning og ahar upplýs-
ingar um hlaupaleiðir og
fleira er í verslununum Frí-
sporti, Laugavegi 6, og
Kringlusporti í Borgarkringl-
unni. Skráning hefst kl. 10 á
morgun en mikhvægt er að
forskrá sig th að koma í veg
fyrir örtröð þegar hlaupiö
' hefst. Þátttökugjald er kr. 500.
Tímataka verður á öhum
þátttakendum og veitt verða
verðíaim fyrir 1.-3. saeti í
hverjum flokki og fimm út-
dráttarverölaun. Drykkir
verða við endamarkið fyrir
aha þátttakendur. Þátttaka í borgarhlaupinu er öllum opin en hlaupið hefst á morgun kl. 12 á Lauga-
-KMH veginum.
Hestamennskan:
Tvömótum
helgina
Alls verða tvö hestamannamót
haldin um helgina. Fyrra mótið
er stórmót eyfirsku hestamanna-
félaganna, Funa, Þráins ogLéttis,
á Melgerðismelum sem hefst á
morgun og stendur fram á sunnu-
dag. Seinna mótið er hið árlega
iþróttamót Ljúfs i Hveragerði
sem sem fram fer að Reykjakoti
á morgun.
Á mótinu á Melgerðismelum
fara fram kappreiðar, gæðinga-
keppni og töltkeppni. Haldin
verður kvöldvaka á laugardags-
kvöldið en úrshtin fara svo fram
á sunnudag.
Akureyri:
Maraþon
Akureyringar halda sitt fyrsta
maraþonhlaup á morgun en það
er Ungmennafélag Akureyrar og
klúbburinn Þríþraut sem standa
fyrir hlaupinu. Halldór Jónsson
bæjarstjóri ræsir keppendur frá
íþróttavehinum við Hólabraut kl.
13.30. Um er að ræða tvær vega-
Iengdir, 21,1 km og 7 km skemm-
tiskokk. Ætlunin er að gera
hlaupið að árlegum viðburði.
Verölaunaafhending fer fram í
Dynheimum þar sem alhr þátt-
takendur fá viðurkenningu.
Akranes:
Títanþrí-
keppni
í tilefni af afmæli Akranes-
kaupstaðar í ár verður haldin
svokölluð Titan þríkeppni og
hefst hún i dag kl. 14 við Reykja-
víkurhöfh. Þaðan munu um 25
skútur sigla inn á Krossvík við
Skaga þar sem haldið verður í
land. Um borð í hverri skútu
verður hjólreiðamaður sem mun
keppa við bræöur sína af hinum
skútunum og hjóla 7,4 km um
Akranes þvert og endilangt. Á
morgun kl. 13 taka golfiöfrar við
af fyrmefndum skútum og spila
níu holur á golfvehi Leynis-
manna. Besti samanlagður ár-
angur í þessari þríkeppni leiðir
svo til glæstra verðlauna.
Isafjaröardjúp:
Grasaferð
Náttúrulækningafélagið ásamt
Heilsuhringnum og Líffræöifé-
lagi íslands gengst fyrir grasaferð
í ísafiörð og Mjóafiörð dagana
24.-26. júlí undir leiðsögn Haf-
steins Hafhðasonar frá Vigur.
Markmið ferðarinnar er að skoða
flóru og náttúrulíf fyrir botni ísa-
fiarðardjúps. Þar er gróður eink-
ar fiölskrúðugur og dýralif marg-
breythegt. Áhersla verður lögð á
að leita uppi lækningagrös og
drykkjarjurtir til að kenna þeim
sem vilja að þekkja þessar ger-
semar landsins sér til gamans og
gagns. Lagt verður í ferðina i dag
kl, 13 frá Reykjavík. Þátttöku-
gjald er kr. 9.500 og í verðinu er
innitáhð: rúta, Ieíðsögn, tjald-
stæði og máltíð fyrsta kvöldiö.
Nánari upplýsingar fást hjá Nátt-
úrulækningafélagi Roykjavíkur í
síma 16371 og 28191.
Bíóbarinn:
Vinsæl
krá
-sjábls. 18
Myndlist:
Anima
Nordica
-sjábls. 20
Skemmtanir:
Af-
sláttur
fyrir
ljós-
hærðar
konur
-sjábls. 19
Menning:
Söng-
konan
Tori
Amos
-sjábls. 21
Kvikmyndir:
Omen
IV
- sjá bls. 22
Ferðir:
Göngur
fyrir
alla
- sjá bls. 22