Dagblaðið Vísir - DV - 24.07.1992, Síða 3
FÖSTUDAGUR 24. JÚLÍ 1992.
Veitingahús
SUÐURNES:
Edenborg Hafnargötu 30, simi 12000.
Flughótelið Hafnargötu 57, simi 15222.
Opið 11.30-14 og 18-21.30 v.d., 18-22
fd. og Id.
Glóðin Hafnargötu 62, sími 11777. Opið
11.30- 21 v.d., 11.30-22.30 fd. og Id.
Þotan Vesturbraut 17, simi 12211. Opið
22-3 fd. og ld., 19-3 sýningarkvöld.
Langbest, pitsustaður Hafnargötu 62,
sími 14777. Opið 11-22 alla daga.
Ráin Hafnargötu 19, sími 14601. Opið
12-15 og 18-23.30 md.-miðvd., 12-15
og 18-1 fimmtud. og sd., 12-15 og 18-3
fd. og Id.
Veitingahúsið við Bláa lónið Svarts-
engi, sími 68283.
Veitingahúslð Vitinn, Hafnargötu 4, sími
37755. Opið 0.30-23.30 v.d„ 08.30-3 fd.
og Id.
SUÐURLAND:
Gjáin Austurvegi 2, Setfossi, sími 22555.
Opið 18-1 miðvd., fimmtd. og sd„ 18-3
fd. og Id. Lokað á md. og þd.
Hótel Selfoss Eyrarvegi 2, Selfossi, sími
22500. Opið 12-14.30 og 18-22 alla
daga.
Hótel örk, Nóagrill Breiðumörk 1,
Hverag., s. 34700. Opið 11.30-14 og
18-22 alla daga.
Kam-Bar, Breiðumörk 2c, Hverag., s.
34988.
Veitingahúsið við Brúarsporðinn Eyr-
arvegi 1, Self„ sími 22899. Opið 11.30-
13.30 og 18-22 v.d„ 11.30-13.30 og
18-23 fd. og Id.
ÁN VÍNS
Arnargrill Arnarbakka 2, sími 77540.
Opið 12-23.30 alla daga.
Á næstu grösum Laugavegi 26, simi
28410. Opið 11.30-14 og 18-20 v.d„
Lokað um helgar.
Blásteinn Hraunbæ 102, simi 673311.
Opið 10-22.
Brauðstofan Gleymmérei Nóatúni 17,
sími 15355. Opið 09-18 v.d., 09-16 Id.
Lokað á sd.
Chick King Suðurveri, Stigahlið 45-47,
s. 38890. Opið 11-23.30 alla daga.
Eikagrill Langholtsvegi 89, 39290. Opið
11.30- 22 alla daga.
Eldsmiðjan Bragagötu 38 A, simi 14248.
Opið 11.30-23.30 alla daga.
Fiskur og franskar Austurstræti 6, simi
626977.
Opið 11-20 alla daga. Lokað á sd.
Gafl-inn Dalshrauni 13, simi 54424. Opið
08-21.
Hrói höttur Hjallahrauni 13, slmi 652525.
Opið 11-23 alla daga.
Höfðakaffi Vagnhöfða 11, slmi 686075.
Opið 07.30-17 alla daga. Lokað sd.
Höfðagrill Blldshöfða 12, slmi 672025.
Opið 07-17 v.d„ 10-16 Id. Lokað á sd.
Jarlinn Bústaðavegi 153, sími 688088.
Opið 11-23 alla daga, nætursala til 3.
Jón bakan Nýbýlavegi 14, simi 642820.
Opið 11.30-23.30 v.d„ 11.30-02 fd. og Id.
Kaffivagnlnn Grandagarði, simi 15932.
Opið 04-23.30 alla daga, ekki matur á
kvöldin.
Kentucky Frled Chicken Hjallahrauni
15, simi 50828. Opið 11-22 alla daga.
Lauga-ás Laugarásvegi 1, simi 31620.
Opið 11-22.
Lóuhreiður Laugavegi 59 (f. ofan Kjör-
garð), simi 622165. Opið 09-18 v.d. Lok-
að Id. og sd.
Lúxus kaffi Skipholti 50b, simi 813410.
Opið 08-18 v.d„ 11-18 Id. Lokað á sd.
Mokka-Expresso-Kaffi Skólavörðustíg
3a, sími 21174. Opið 09.30-23.30 md,-
ld„ 14-23.30 sd.
Múlakaffi v/Hallarmúla, simi 37737. Opið
07-23.30 v.d„ 08-23.30 sd.
Nespizza Austurströnd 8, simi 612030.
Opið 11.30-14 og 17-22 v.d„ 11.30-23
fd. og Id.
Norræna húsið Hringbraut, slmi 21522.
Opið 09-17 v.d„ 09-19 ld„ 12-19 sd.
Næturgrillið heimsendingarþj., simi
77444. Opið 22-03 v.d., 22-07 fd. og Id.
Óll prik Hamraborg 14, slmi 40344. Opið
11-22.
Pitan Skipholti 50 C, slmi 688150. Opið
11.30- 22.
Smáréttlr Lækjargötu 2, simi 13480.
Smlðjukaffi Smiðjuvegi 14d, sími 72177.
Opið 08-16.30 alla daga.
Sundakaffi Sundahöfn, slmi 36320. Opið
07-20.30 v.d., 07-17 Id. Lokað á sd.
Tiu dropar Laugavegi 27, - sími 19380.
Opið 08-18 v.d., 10-16 Id. Lokað á sd.
Vogakaffi Smiðjuvegi 50, sími 38533.
Opið 08-18 v.d. Lokað á Id. og sd.
Veitinga- og vöruhús Nlngs Suður-
landsbraut 6, slmi 679899. Opið 11-14
og 17.30-20.30.
Western Fried, Mosfellssveit v/Vestur-
landsveg, slmí 667373. Opið 10.30-22
alla daga.
Winny’s Laugavegi 116, simi 25171.
Opið 11-20.30 alla daga.
AKUREYRI:
Crown Chicken Skipagötu 12, slmi
21464. Opið 11-21.30 alla daga.
Bogomil Font og hljómsveit hans, milijónamæringarnir.
Kvikmyndataka á Púlsinum:
Bogomil Font og
ljóshærðar konur
Það verður suðræn sveifla ríkjandi
á Púlsinum í kvöld og annað kvöld
þar sem hinn dularfulli Bogomil Font
og hljómsveit hans, milljónamæring-
amir, leika.
Þekktur eistnenskur sjónvarps-
fréttamaður, Rogosjin Pavlovits,
mætir á staðinn en hann ætlar að
gera heimildarmynd um Bogomil
Font.
Þaö verður því kvikmyndaö bæði
kvöldin á Púlsinum og geta gestir
staðarins fylgst með upptökum eða
tekið þátt í þeim. Bogomil vill af
þessu tilefni koma á framfæri að ljós-
hærðar konur á aldrinum 20-21 'A árs
fá 50% afslátt á aðgangseyri bæði
kvöldin.
Fyrir þá sem ekki kannast við Bo-
gomil Font og milljónamæringana er
hér á ferðinni Sigtryggur Baldurs-
son, trommuleikari Sykurmolanna,
sem sett hefur saman hljómsveit sem
flytur latin-söngva og sambajass.
-KMH
Hressó og Ólafsjörður:
Þúsund andlit
áfullriferð
Dalvík og Eskifjörður:
Skrið-
jöklar
skemmta
Hljómsveitin Skriðjöklar frá Akur-
eyri hafa verið á ferð um landið að
undaníömu og í kvöld verða þeir fé-
lagar staddir í Víkurröst á Dalvík.
Þar kynnir sveitin nýtt dansatriði
sem þykir í djarfara lagi. Annað
kvöld skemmta Skriðjöklar í Valhöll
á Eskifirði. Búast má við sögulegum
dansleik því að þar hafa nokkrar af
frægustu uppákomum hljómsveitar-
innar í gegnum tíðina verið.
Hljómsveitin Þúsund andlit, sem
nýtur nú mikilla vinsælda, ætlar að
þeysast landshornanna á milli um
helgina.
í kvöld treður hljómsveitin upp á
Hressó en síðan verður haldið norð-
ur í land á morgun gegnum lengstu
göng landsins alla leið til Ólafsíjarð-
ar. Þar mun hljómsveitin halda
bamatónleika sem hefjast kl. 20 en
dansleikur kvöldsins byijar kl. 23.
Meðhmir hljómsveitarinnar eru
sjö talsins og hafa vakið athygh fyrir
líflega og afar sérstaka sviðsfram-
komu.
Þúsund andlit heldur tvenna tónleika
um helgina.
Hljómsveitin Galíleó.
Galíleó út á land
Hljómsveitin Gahleó leikur fyrir
Akumesinga og Patreksfirðinga
núna um helgina á fóstudags- og
laugardagskvöld. Jósefína Sigurðar-
dóttir, ungfrú Húsavík til margra
ára, ætlar að aðstoða Jósep, frænda
sinn, við hljómborðsleikinn. Einnig
mun Öm Hjálmarsson gítarleikari
sýna fluguhnýtingar og kynna nýj-
ustu hátalarafluguna frá Marshalla
í pásum. Galíleó skipa um þessar
mundir þeir Sævar Sverrisson
söngvari, Rafn Jónsson trommur,
Einar Bragi Bragason, saxófónn og
flautu, Jósep Sigurðsson hljómborð,
Öm Hjálmarsson gítar og Viggó
Magnússon bassi.
Apríl
Hafnarstræti 6
I Hljómsveit teíkur fostuóags- og lausjatdaBskvolti.;
Oiskc'.ek a neðrí hæðinni.
Ártún
Vagnhöfðall, slm! 685090
Hljómsveit Ötvars Kristjánssonat leikur tyrir dansi
föstudags- og laugardagskvöld. Með Örvarl eru
MárHíesson og Anna Jóna Ekkert rúllugjeld tll
23.30.
Borgarvirkið
Lifandi ténlist um helgina.
Café Jensen
bönglabakka 6, sími 78060
Lifandi tónlist fimmtudaga til sunnudaga.
Casablanca
: Dískótek um helgina.;
Dans-barinn
GrensáSvegi 7, símí 688311
Hilmar Sverrisson mun spifa fyrir dansi föstu -
dags- og laugardegskvöld. Hilmar Sverrísson og
Anna Vilhjálms sunnudagskvöld og öll fimmtu-
dagskyöld í sumar.
Danshúsið Glæsibæ
Alfheimum. s. 686220
Hljómsveitln Smelllr leikor föstudags- og laugar-
dagíkvöldásamt Regnari Bjamasyniog Evu
:;Asnjrtu. .
Duus-hús
v/Fischersund, s. 14446
Opið kl. 18-1 v. d, 18-3 Id. og sd.
Feíti dvergurinn
Höfðabakkal v/Gullinbrú
Lifandítónljst um belgina.
Fjörðurinn
Strandgötu, Hafnarfirðf
Hljómsveitin Vóluspá mun leika fyrir dansi laug-
ardagskvöld Aðgangurókeypis.
Fógetinn
Aðalstræti
Lifandi tónlíst föstudags- og laugardagskvöld.
Furstinn
Skipholti 37
Lilandi tónlist um helgína.
GaukuráStöng
Tryggvagötu
Rokkhljómsveitin Listmunleikafyrirdansiföstu-
dagskvöld. Laugardagskvöld mun hljómsveitin
Kredit leike fyrir dansi.
Garðakráin
GarÖatorgi, Garðabæ, slmi 656116
Lifandi tónlist um heigina.
Grjótiö
TrY99vagötu26
Hliómsveitimar Bérujárn og KFUM & the and-
skotsns 5piia fyrirdaósi föstudsgs- og laugar-
dagskvöld.
Hótel Borg^
Hótel fsland
Diskótek um helgína Alduistakmark é löstud.
19 ár. laugard. 20 ár.
Hótel Saga
A Mímísbar leiks Þáutvö fösiudagskvöld og i
Súlnasal mun hljómsyeitin Sambanöið Hakla út-
gáfutónleika laugardagskvóld.
Hressó
Hljómsveitin Þúsund andlit leikur fyrir dansi
föstudagskvöíd, Gildran laugardagskvöld og
Risaeðlan sunnudagskvöld,
Ingólfscafé
Hvarfisgötu 8-10
Opið um helgine
Jazz ' .
Armúla 7
Lifartdi tónlist um helgína.
L.A.Café
Lauqaveqí45,s. 626120
Diskótekföstudags- og laugardagskvöld. Ufandi
tónlist sunnudagáívöld. Hátt aldurstakmark.
Leikhúskjallarinn
Opiðumhelgína.
Moulin Rouge
Diskótek um helgina,
Naustkráin
Vesturgötu 6 8
OprðomWgina.
Niilabar
Strandgötu. Hafnarfirði
3 ára afmæfí Nillabars verður nú um helgina.
Boðið verðut upp á kokkteilhlaðborð, bjórkynn-
rngu, vinkynningu, ungfrú Danmörk kemur I
heimsókn og hljómsveitín f jórir fjórðu spíla fyrir
dansr
Rauða Ijónið
Eiöistorgi
Hljómsveltleikur föstudags- og taugardag$kvöld„
Staðið á öndinni
T/Y9Qvagötu
Tveir vinir og annar í fríi
Laugavegí45
Opiðumhelgins. < \
Ölkjaliarinn
Hljómsveitin Rokkvalsinn spílar fyrir dansi um
hatgina
Ráin
Koflavík
Rúnar Þór mun leika fyrir dansi föstudags- og
laugardagskvöW.
Sjallinn
Akureyri j
Stjómín munleíka fyrir dansi laugardagskvold.
Ólafsfjörður
Hljómsveitin húsund andlít mun Je3<a fyrirdansí ;
teugardagskvötd. j
Njálsbúð I
Stjórnin mun leika fyrir dansi föstudagskvóld.
Dalvik
Skríöjökfar leíka fyrir dansi fostudagskvöld. :
Eskifjörður
Skriöjöklar leika fyrk dansi laugardagskvóld.
Akranes
HljómsyeWn GalBeó mun splla fyrir dansiföstu- ;
Patroksfjöröur
Hljémsvettrn Galiieð mun spila fyrirdansi laugar- :
dagskvöld.