Dagblaðið Vísir - DV - 24.07.1992, Page 5

Dagblaðið Vísir - DV - 24.07.1992, Page 5
FÖSTUDAGUR 24. JÚLÍ 1992. Messur Árbæjarkirkja: Guðsþjónusta kl. 11 árdegis. Organisti Sigrún Steingrímsdóttir. Sr. Þór Hauksson. Áskirkja: Safnaðarfólki Ás- prestakalls er boðin þátttaka í safnaðarferð frá Laugarnes- kirkju í Skálholt á sunnudag. Lagt afstað frá Laugarneskirkju kl. 11.30 og frá Áskirkju kl. 11.45. Breiðholtskirkja: Engin guðs- þjónusta vegna sumarleyfa en bent á guðsþjónustur í Árbæj- arkirkju og Seljakirkju. Sr. Gísli Jónasson. Bústaðakirkja: Guðsþjónusta kl. 11. Sr. Sigurjón Árni Eyjólfs- son messar. Dómkirkjan: Messa kl. 11.00. Ferming, altarisganga. Fermd verður Jóhanna Sigrún Sigur- jónsson frá Svíþjóð, stödd að Bólstaðarhlíð 88, Rvk. Dóm- kórinn syngur. Organisti Mar- teinn H. Friðriksson. Sr. Jakob Á. Hjálmarsson. Elliheimiiiö Grund: Guðsþjón- usta kl. 10.00. Sr. Magnús Björnsson. Fella- og Hólakirkja: Kvöld- guðsþjónusta kl. 20.30. Prestur sr. Guðmundur Karl Ágústs- son. Ritningarlestur: Guðlaug- ur Heiðar Jakobsson og Ragn- hildur Hjaltadóttir. Organisti Marteinn H. Friðriksson. Kaffi eftirguðsþjónustuna. Prestarn- ir. Hveragerðiskirkja: Guðsþjón- usta kl. 14.00 í Hveragerðis- kirkju. Sr. Grímur Grímsson prédikar á 40 ára afmæli dvalar- heimilisins Ás/Ásbyrgi. Svava Gunnarsdóttír syngur einsöng. Félag fyrrverandi sóknarpresta. Grensáskirkja: Prestar og starfsfólk kirkjunnar eru í sum- arleyfi. Viðhald og viðgerð fer fram á kirkjunni. Prestar Há- teigskirkju annast þjónustu á meðan. Hallgrímskirkja: Messa og barnastund kl. 11.00. Sr. Karl Sigurbjörnsson. Þriðjudagur: Fyrirbænaguðsþjónusta kl. 10.30. Beðið fyrir sjúkum. Háteigskirkja: Hámessa kl. 11. Sr. Arngrímur Jónsson. Kvöld- bænir og fyrirbænir eru í kirkj- unni á miðvikudögum kl. 18. Kópavogskirkja: Guðsþjónusta í Kópavogskirkju kl. 11. Organ- isti Stefán R. Gíslason. Ægir Fr. Sigurgeirsson. Landspítalinn: Messa kl. 10. Sr. Ragnar Fjalar Lárusson. Langholtskirkja, kirkja Guð- brands biskups: Vegna sumar- leyfa starfsfólks Langholts- kirkju er minnt á guðsþjónustu í Bústaðakirkju sunnudag kl. 11. Sóknarnefndin. Laugarneskirkja: Safnaðarferð frá Laugarneskirkju í Skálholt. Safnaðarfólki Ásprestakalls einnig boðin þáttaka. Farið verður frá Laugarneskirkju kl. 11.30 og frá Áskirkju kl. 11.45. Fimmtudagur: Kyrrðarstund kl. 12. Orgelleikur, altarisganga, fyrirbænir. Léttur málsverður í safnaðarheimilinu að stundinni lokinni. Neskirkja: Guðsþjónusta kl. 11.00. Sr. Frank M. Halldórs- son. Miðvikudagur: Bæna- messa kl. 18.20. Sr. Frank M. Halldórsson. Seljakirkja: Kvöldguðsþjón- usta kl. 20. Altarisganga. Org- anisti Kjartan Sigurjónsson. Molasopi eftir guðsþjón- ustuna. Síðasta guðsþjónusta fyrirsumarleyfi. Sóknarprestur. Seltjarnarneskirkja: Helgi- stund kl. 11 í umsjá sóknar- nefndar. Organisti Þóra Guð- mundsdóttir. 1..........1 21 Hótel Borg: Tónleikar Tori Amos Bandaríska söngkonan Tori Amos heldur sína aöra tónleika á Hótel Borg í kvöld en þeir fyrri, sem voru mjög vel sóttir, fóru fram í gær- kvöldi. Tori Amos er söngkona og laga- smiöur og sagt er aö hún hafi byrjað aö spila á píanó áöur en hún fór að tala. Henni er sönglistin í blóð borin þar sem faðir hennar var predikari í heimabæ þeirra í Noröur-Karólínu fylki í Bandaríkjunum. Þar söng hún frá blautu bamsbeini meö kirkju- kómum. Tori er ahn upp viö htla ástúð en mikinn aga móöur sinnar sem á ættir sínar aö rekja til ætt- bálks Cherokee-indíána Norður- Ameríku. Þeir tónhstarmenn sem mest áhrif höfðu á söngkonuna á uppvaxtará- mm hennar voru Fats Waher og Nat King Cole. Hæfileikar hennar sem píanóleikari urðu til þess aö hún var styrkt til náms í heimavistarskóla. En fljótlega þegar hún fann aö skól- inn beindi öhum nemendum sínum í sömu átt, í áttina til frægöar og frama, ákvaö hún aö spyma viö fæti sem endaði meö brottvhuúngu fyrir að leika á píanó af fingrum fram. Tori Amos bjó í Bretlandi um skeiö þar sem hún fann frjóan jarðveg fyr- ir tónsmíöar sínar sem endurspegla þá innri baráttu sem hún hefur átt í. Vegur söngkonunnar hefur vaxið mjög, sérstaklega í Evrópu þar sem plata hennar, Little Earthquakes, og einstakur flutningur hafa vakið mikla athygli. Óhætt er aö segja að Tori sé ófeim- in hstakona sem sífellt kemur á óvart og er óhrædd við aö tjá sig um allt og alla. Tónleikarnir á Hótel Borg hefjast kl. 10 í kvöld og miðaverð er kr. 1000. -KMH Söngkonan Tori Amos heldur tónleika á Borginni í kvöld. ísafjörður: Edda Borg og miðsumarjass Nú um helgina ætlar söngkonan Edda Bqrg aö koma með hljómsveit sína til ísafjaröar og leika í Krúsinni í kvöld og annað kvöld. Edda Borg hefur að undanfómu sungiö á hinum ýmsu veitingahúsum Reykjavíkur, s.s. Kringlukránni, Ömmu Lú, Jazz og nú síöast á jazzhá- tíðinni á Egilsstöðum. Hljómsveitina skipa auk Eddu Borg, Bjarni Sveinbjömsson á bassa, Pétur Grétarsson á trommur, Þórir Baldursson á píanó og Hilmar Jens- son á gítar. Hljómsveitin leikur jass og dægurlög liðinna tíma. Jasstón- leikar þessir eru fyrsti liður í þeirri áætlun aö bjóða Vestfirðingum upp á lifandi jass og blústónhst í náinni framtíð. -KMH Hægt verður að læra að slá með gamla laginu i Arbæjarsafni á sunnudag- inn. f Sláttudagur í Árbæjarsafni Haldinn verður sláttudagur í Ár- bæjarsafni á sunnudaginn frá kl. 14-17. Að sjálfsögðu verður slegið með orfi og ljá. Þá verður rifjað, rak- að, tekið saman og bundiö í bagga. Gestum er boðið að taka þátt í hey- skapnum og læra þessi gömlu vinnu- brögð sem tíðkuð vora mann af manni en em nú óðum að hverfa. Ýmislegt fleira verður um að vera á safninu þennan dag. Eldri borgarar vinna við skósmíði, prentsmíði og roðskóagerð. Harmóníkuleikarinn síkáti, Karl Jónatansson, verður á staðnum og leikur létt lög við Dih- onshús. Edda Borg söngkona heldur jasstónleika um helgina. Hvaða máttur er sterkastur? Það er oft skemmtilegt að fylgjast með mönnum sem vilja reyna með sér í afh og fimi. Langar og strangar æfingar skila oft undraverðum ár- angri. Það fer heldur ekki á milli mála að við íslendingar eigrnn aha tíð sterka von um sigur í keppni viö erlendar þjóðir. Fari svo að sigur vinnist ekki eig- um við gjaman leið sem leiðir okkur nær sigri. Við grípum til samanburð- ar í mannfjölda og finnum út að þrátt fyrir aht höfum við engri glímu tap- að. Þvert á móti finnum við út að árangur okkar sé á heimsmæh- kvarða. Sá máttm-, sem birtist í kröfum og hugviti, er sannarlega ávöxtur hins hrausta og heilbrigða líkama. En stundum fylgir ekki forsjá því kappi sem þar birtist. Það gerist æ algengara að menn grípi til vafasamra aðferða og meðala Sr. Pálmi Matthíasson, sóknarprest- ur í Bústaðaprestakalli. til að reyna að auka sinn frama. Og þjóðarsáhn sýnir enga miskunn þeg- ar svo er. Það er sannarlega erfitt að umbera óheiðarlegar aðferðir og ætla mönn- um bót og betrun. Það er sem við efumst og getum ekki boöið sættir og fyrirgefið. Þaö er í líkum aðstæðum sem við kynnumst því hver sá máttur er sem er sterkastur okkar á meðal. Það seg- ir okkur að meiri kraft og þrótt þurfi til þess að geta fyrirgefið en allt ann- að. Þaö er ekki nóg að eiga hraustan og sterkan hkama. í honum þarf að búa hin heUbrigða sál. Sál sem tekur tU helgra þátta lífsins og virðir og treystir hinn kristna kærleika. Á sunnudaginn fjallar guðspjaU dagsins um það að vera skjótur tíl sátta. Þar er fjallað um reiði og hrak- yrði gagnvart meðbróður. Þar emm við hvött til þess að sættast áður en við göngum tU helgra athafna. Sætt- ast meðan við eigum lífið í brjósti okkar. Við eigum öðru fremur að vera fús tU sátta og iðka veg fyrirgefningar- innar öllu öðru fremur. Á þeirri leið viU kirkjan leiða þig og styðja. Hún býöur þér leiðsögn og þar kostar æfingatíminn ekki neitt. VUt þú ekki halda þér í góðu formi tU hkama og sálar? Máttur Guðs er öUu sterkari og hann getur orðiö þinn. Hann er sá máttur sem aldrei verður veginn og metinn gagnvart öðrum þjóðum. Hann verður ekki meiri þótt gripið sé tU kenninga um mannfjölda. Það er Guö einn sem dæmir og gefur þér mátt kærleikans að leiðarijósi. VUt þú ekki þiggja þann mátt? Sr. Páhni Matthíasson

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.