Dagblaðið Vísir - DV - 24.07.1992, Side 6
Bíóborgin.
Fyrirboðinn 4
Fyrirboðinn 4 (Omen IV) íjallar
eins og fyrri myndirnar um barátt-
una milli góðs og ills. Myndin segir
frá vel stæðum og virtum lögfræð-
ingahjónum sem hafa allt tii alls.
Eiginmaðurinn á meira að segja von
á hátt settri stöðu í þjóðfélaginu. En
þaö er eitt sem skyggir á - þau geta
ekki eignast bam, þrátt fyrir ítrekað-
ar tilraunir.
Einn daginn hefur nunna úr ka-
þólsku klaustri samband við hjónin
og segir þeim frá ungu munaðar-
lausu stúlkubarni sem þarfnast for-
eldra. Hjónin eru í fyrstu treg til en
ákveða samt að líta á barnið. Þau
verða yfir sig hrifm af litlu sætu
stúlkunni og ákveða að ættleiða
hana. En ekki er allt sem sýnist því
aö í ljós kemur að sjálfur djöfulhnn
býr í sál stúlkunnar og fara þá ýmsir
atburðir að gerast.
Það eru ekki þekktir leikarar .sem
fara með hlutverkin í myndinni. í
aðalhlutverkum em Fay Grant og
Michael Woods, sem fara með hlut-
verk hjónanna, Michael Lerner leik-
ur rannsóknarmanninn sem reynir
að finna út hvaðan litla stúlkan kem-
ur en hana leikur Asia Vieira.
Leikstjóri myndarinnar er Jorge
Montesi en hann hefur gert myndir
eins og Birds of Prey og Sentimental
Reasons. Hann leikstýrði einnig þátt-
unum Wiseguy og Friday the 13th
sem sýndir hafa veriö um nokkurt
Bugsy sem fékk langflestar tilnefningar til óskarsverðlauna síðastliðið vor en lítið af verðlaununum hefur nú ver-
ið sýnd I Stjörnubíói um nokkurt skeið og hefur aðsókn verið ágæt. í myndinni er fjallað um ævi hins kaldrifjaða
mafíuforingja Bugsy Siegel sem um leið og hann ýtti keppinautum sínum úr vegi hreifst mjög af lífinu og stjörnunum
í Hollywood. Það er Warren Beatty sem leikur titilhlutverkið. Aðrir leikarar eru Annette Benning, Ben Kingsley,
Harvey Keitel, Joe Mantegna og Eiliot Gould.
Djöfullinn býr í sál ungrar stúlku í
myndinni Fyrirboðinn 4.
skeið í Bandaríkjunum. Jorge Mont-
esi hlaut meðal annars verðlaun fyr-
ir leikstjóm sína á sjónvarpsþáttun-
umNightHeat. -KMH
Tveir á toppnum 3 (Leathal Weapon
3) hefur fengið góða aðsókn og er
nú sýnd í Bíóborginn og Saga-bíói.
Eins og fyrri myndirnar fjallar mynd-
in um ævintýri lögreglumannanna
svölu, Martins Riggs (Mel Gibson)
og Rogers Murtaugh (Danny Glo-
ver). Þeir fá góða aðstoð hjá lög-
reglukonunni Lorne Cole (Rene
Russo) í baráttu þeirra gegn harð-
svíruðum vopnasölum. Einnig leikur
Joe Pesci stórt hlutverk í myndinni.
FÖSTUDAGUR 24. JÚLÍ 1992.
Kvikmyndir
BÍÓBORGIN
Sími 11384
Fyrirboðinn 4 ★
Tala fjórir á eftir kvikmyndatitli ætti að
vera nægur fyrirboði þess að blóferð sé
óráðleg.
-GE
Einu sinni krimmi ★★
Hollywoodleikararnir gera meira fyrir
þennan italsk-ættaða misskilningsfarsa
en hann gerir fyrir þá.
-GE
Grand Canyon ★★★
Heillandi mynd Lawrence Kasdan um
nokkrar persónur sem búa í Los Angeles
og hvernig líf þeirra samtvinnast.
-HK
BÍÓHÖLLIN
Sími 78900
Vinny frændi ★ ‘/2
Formúlugamandrama á hálfum hraða. Of
hæg til að vera spennandi og of langt
milli góðra brandara til að vera fyndin.
-GE
Allt látið flakka ★
Dollý er frábær, allt annað ömurlegt.
-GE
Höndin sem vöggunni
ruggar ★★★
Mjög vel gerður spennutryllir með úrvals-
leikurum. Sciorra, De Mornay og Hudson
fara á kostum.
-ÍS
Ósýnilegi maðurinn ★★
Ötrúlegar brellur skyggja á allt annað i
sögunni en aðdáendur Chevy Chase
verða ekki fyrir vonbrigðum.
-GE
Mambó-kóngarnir ★★'/2
Glæsileg mambótónlist og mambódans
er umgjörð utan um dramatíska mynd um
bræður sem koma frá Kúbu til að leita
gæfunnar I New York. Sterkur byrjunar-
kafli. Gefur aðeins eftir i lokin.
-HK
Stjómin heldur velli
INIew York
♦ 1.(1) Baby Got Back
Sir Mix-A-Lot
♦ 2. (2) ril Be there
Mariah Carey
♦ 3. (3) Under the Bridge
Red Hot Chili Peppers
♦ 4. (6) Achy Breaky Heart
Billy Ray Cyrus
f 5.(15) Baby-Baby-Baby
TLC
♦ 6. (8) Tennessee
Arrested Development
^7.(17) ThisUsedtoBeMyPlayground
Madonna
£ 8. (4) If You Asked Me to
Celine Dion
^ 9. (10) Wishing on a Star
The Cover Girls
+10.(11) Just Another Day
Jon Secada
London
^ 1.(1) Ain't No Doubt
Jimmy Nail
Ý 2. (3) Rythm Is a Dancer
Snap
0 3. (2) Sesame's Treat
Smart E's
Ý 4. (7) Sexy Mf/Strollin'
Prince
Ý 5. (-) This Used to Be My Playground
Madonna
^ 6. (6) A Trip to Trumpton
Urban Hype
+ 7. (9) L.S.I. (Love Sex Intelligence
Shamen
f 8.(11) I Drove All Night
Roy Orbison
0 9.(4) Abba-Esque
Erasure
+10. (13) Shake Your Head
Was (Not Was)
Stjórnin tekur undarlegar dýfur
þessar vikumar, eina vikuna er hún
alveg við toppinn, í þeirri næstu er
hún hrunin niður í tíunda sætið og
stekkur þaðan .aftur upp í annaö
sætið. Svona geta vinsældirnar hjá
Stjóminni sveiflast til rétt eins og
hjá nöfnu hennar, ríkisstjórninni, en
þess ber þó að geta að Stjórnin með
stórum staf er á tónleikaferð um
landið en hin stjórnin ekki. Samfara
þessu stökki eru ýmsar breytingar á
Ustanum og þar vekur kannski mesta
athygli stórsókn gömlu brýnanna í
Trúbroti og enn ein endurkoma Met-
allicu inn á listann. Þá stormar Jói
greppitrýn líka inn á listann með
látum. Enn einn fortíðarpopparinn
trónir nú á toppi breska breiðskífu-
listans og er þar Neil kalhnn Dia-
mond á ferð með safn gamalla
smelia. Og Simply Red hreinlega
neitar að yfirgefa topp tíu þrátt fyrir
tíu mánaða setu og þessa vikuna
geysist platan Stars enn einu sinni
upp og er í öðm sætinu og engu lík-
ara en að hún hafi verið að koma út,
slíkur er slátturinn á Hucknall og
félögum. á Vinsældalista íslands eru
fimm lög af tíu efstu íslensk og fer
vel á því að Sálin hans Jóns míns
rammi topp tíu inn meö fyrsta og tí-
unda sætinu.
-SþS-
Vinsældalisti íslands
^ 1.(1 ) Hjá þér
Sálin hans Jóns míns
+ 2. (4) My Destiny
* Lionel Richie
O 3. (2) It's Probably Me
Sting 8t Eric Clapton
0 4. (3) Tálsýn
Þúsund andlit
f 5. (7) Ef ég væri Guð
Siðan skein sól
0.6.(5) The Sound of Crying
Prefab Sprout
t 7.(10) Restless Heart
Peter Cetera
t 8. (22) Tíminn líður
Stjórnin
t 9.(15) l'IIBeThere
Mariah Carey
010.(9) Krókurinn
Sálin hans Jóns mins
t11.(13) GoodStuff
B 52's
t12. (19) Damn I Wish I Was Your Lover
Sophie B. Hawkins
t13.(20) Rain
Jet Black Joe
t14. (16) Take a Chance on Me
Erasure
t15. (26) Daga og nætur
Stefán Hilmarsson & Bryndis ól-
afsdóttir
016. (12) Ég gefst ekki upp
Stjórnin
t17. (18) Something Special
10cc
t18. (28) This Used to Be My Playground
Madonna
019 (11) Toofunky
George Michael
t20. (-) I Galtalækjarskógi
Sléttuúlfarnir
Trúbrot - I þá gömlu góðu daga.
Bandaríkin (LP/CD)
^1.(1) SomeGaveAII.......................Billy Ray Cyrus
5 2. (2) Totally Krossed out................Kris Kross
f) 3. (3) M7V Unplugged..................Mariah Carey
f 4.(5) Ten................................PearlJam
0 5. (4) Blood SugarSex Magic......Red Hot Chili Peppers
^ 6. (6) Shadowand Light.................Wilson Philips
i 7. (9) Adrenalize......................Def Leppard
♦ 8. (-) Boomerang........................Úrkvikmynd
f 9. (11) Mac Daddy......................Sir Mix-A-Lot
010.(7) Ropin'theWind...................GarthBrooks
ísland (LP/CD)
^ 1.(1) Garg.......................SálinhansJónsmíns
♦ 2.(10) Stjórnin............................Stjórnin
0 3.(2) Tja.tja.............................Júpiters
♦ 4. (5) Wayne's World....................Úr kvikmynd
♦ 5. (7) Todmobile 2603.....................Todmobile
♦ 6. (15) As Ugly as They Wanna Be........Ugly Kid Joe
♦ 7.(13) Trúbrot..............................Trúbrot
0 8. (4) Greatest Hits II.......................Queen
♦ 9. (14) Metallica..........................Metallica
010.(8) Bandalög5..............................Ýmsir
Bretland (LP/CD)
♦ 1.(6) TheGreatestHits 1966-1992 ........NeilDiamond
♦ 2. (10) Stars...........................Simply Red
0 3. (2) Back to Front......................Lionel Richie
0 4. (3) MTV Unplugged......................Mariah Carey
♦ 5. (11) This Thing Called Love-Gr. Hits.Alexander 0'Neal
0 6. (4) The Legend.........................Joe Cocker
^ 7. (7) PerformesAndrew LloydWebber .Michael Crawford
4 8. (8) The One............................Elton John
0 9.(1) U.F.ORB...................................ORB
010. (9) A LifeofSuprises-The Bestof........Prefab Sprout