Dagblaðið Vísir - DV - 24.07.1992, Síða 8
24
FÖSTUDAGUR 24. JÚLÍ 1992.
Veðurhorfur næstu daga:
Rigning og súld
-samkvæmt spá Accu-Weather
Landinn hefur fengiö yfir sig súld
og drunga enn á ný og þannig er
búist viö aö veðrið veröi eitthvað
áfram. Veðurstofan spáir 8-12 stiga
hita um allt land á næstu dögum og
súld og rigningu til skiptis. Þá á aö
létta til er líða fer á mánudag og
þriöjudag. Hitinn breytist lítið.
Suðvesturland
Á morgun er spáö 10-12 stiga hita
áSuðvesturlandi og rigningu en súld
á sunnudag. Um 10 stiga hiti verður
í Keflavík og Reykjavík á mánudag
og alskýjaö. I Vestmannaeyjum verð'
ur 11 stiga hiti og hálfskýjað. Á
þriðjudag og miðvikudag verður
12-14 stiga hiti í Keflavík en alskýjað
til hálfskýjað og 11-13 stiga hiti í
Reykjavík og í Vestmannaeyjum.
Vestfirðir
Á Galtarvita er spáð 9 stiga hita og
rigningu á morgun en súld á sunnu-
dag. Á mánudag og þriðjudag verður
um 9-10 stiga hiti og alskýjað til hálf-
skýjað.
Norðuriand
Á Akureyri og á Raufarhöfn er
búist við 8-9 stiga hita og súld á
morgun en rigningu á sunnudag. Á
Sauðárkróki verður 10 stiga hiti og
rigning á morgun en 9 stig á sunnu-
dag og súld. Á mánudag er spáð súld
og um 10 stiga hita á Norðurlandi. Á
Akureyri og Sauðárkróki verður
hálfskýjað og 9-10 stiga hiti á þriðju-
dag og miðvikudag en 8-9 stiga hiti
og alskýjað á Raufarhöfn.
Austurland
Súld og 11 stiga hiti verður á Egils-
stöðum á morgun en rigning á Hjarð-
arnesi. Þá verður rigning á Egilsstöð-
um á sunnudag en súld á mánudag.
Hitinn breytist lítið. Á Hjarðarnesi
verður hálfskýjað á sunnudag en
súld á mánudag. Hitinn verður um
12-13 stig. Á þriðjudag og miðviku-
dag verður alskýjað á Egilsstöðum
og 8-9 stiga hiti. Búist er við súld og
12 stiga hita á Hjarðarnesi á þriðju-
dag en þar fer hitinn uþp í 15 stig á
miðvikudag.
Suðurland
Á Kirkjubæjarklaustri er spáð
11-12 stiga hita og súld á morgun og
á sunnudag. Þá verður alskýjaö á
mánudag og þriðjudag og 11 stiga
hiti. Hálfskýjað og 14 stigi hiti verður
á miðvikudag.
Útlönd
Veðrið á Norðurlöndum hefur lítið
breyst frá síðustu spá. í Osló á morg-
un er spáð 21 stigs hita, 23 stigum í
Stokkhólmi og 24 stigum í Kaup-
mannahöfn. Á öllum stöðunum verð-
ur hálfskýjað. Heldur hefur þykknað
upp í Mið-Evrópu en hiti haldist svo
til eins. í Lúxemborg er spáð 24 stiga
hita og hálfskýjuðu veðri á morgun
en 29 stiga hita í Frankfurt. Á Spán-
arströndum verður hitinn á bilinu
31-35 stig og hálfskýjað til heiðskírt.
í Nuuk á Grænlandi verður hálfskýj-
að á morgun og 13 stiga hiti. Þá er
spáð 28 stiga hita í Montreal og New
York og að hálfskýjað verði á báðum
stöðum. í Orlando verður 33 stiga
hiti og einnig hálfskýjað. í Los Ange-
les hefur hitinn hækkað upp í 31 stig
og þar verður léttskýjað á morgun.
Raufarhöfn^ 8o y
S 10* * „
VvÁ- ^ i 9° V
Sauðárkrókur Akureyrj
Horfur á laugardag
Veðurhorfur á íslandi næstu daga
VINDSTIG — VINDHRAÐI
Vindstig Km/kls.
0 logn 0
1 andvari 3
3 gola 9
4 stinningsgola 16
5 kaldi 34
6 stinningskaldi 44
7 allhvass vindur 56
9 stormur 68
10 rok 81
11 ofsaveður 95
12 fárviðri 110 (125)
-(13)- (141)
-(14)- (158)
-(15)- (175)
-(16)- (193)
-(17)- (211)
STAÐIR
Akureyri
Egilsstaðir
Galtarviti
Hjarðarnes
Keflavflv.
Kirkjubkl.
Raufarhöfn
Reykjavík
Sauðárkrókur
Vestmannaey.
LAU.
SUN.
MÁN.
ÞRI.
MIÐ.
9/5 sú
11/6 sú
9/4 ri
11/7 ri
11/5 ri
12/6 sú
8/4 sú
10/4 ri
10/5 ri
12/7 ri
9/4 ri
12/6 ri
10/5 sú
13/6 hs
10/5 sú
11/5 sú
8/3 ri
10/5 sú
9/4 sú
11/6 sú
10/3 sú
10/5 sú
9/4 as
12/6 sú
10/5 as
11/4 as
9/3 sú
9/5 as
10/4 sú
11/5 hs
9/2 hs
8/3 as
10/2 hs
12/7 sú
12/5 hs
11/6 as
8/2 as
11/4 as
9/1 hs
11/7 as
10/3 hs
9/4 as
11/3 hs
15/8 hs
14/4 hs
14/8 hs
9/3 as
12/3 hs
10/2 hs
13/8 hs
Skýringar á táknum
O he - heiðskírt
0 ls - léttskýjað
ct hs - hálfskýjað
< '
• /■'*
iQ 'T> Nuuk\
'f\0,3
Keflavík
Montreal|\/ /
3?» /
Los Angeles
31°
Chicago t
29 Qk LR28’
rz New YorkJ
* R
Orlando
33°
sk - skýjað
as - alskýjað
^ ri - rigning
*yc sn - snjókoma
^ sú - súld
9 s - skúrir
oo m i - mistur
= þo - þoka
þr - þrumuveður
LAUGARDAGUR
SUNNUDAGUR
MANUDAGUR
ÞRIÐJUDAGUR
MIÐVIKUDAGUR
Veðurhorfur í Reykjavík næstu daga
Rigning,
kalt
hiti mestur 10°
minnstur 4°
Skýjað, úrkoma
á köflum
. hiti mestur 10°
minnstur 5°
Skýjað, gola,
kalt
hiti mestur 9°
minnstur 5°
Hálfskýjað
hiti mestur 11°
minnstur 4°
Léttskýjað,
gola
hiti mestur 12°
minnstur 3°
BORGIR
Algarve
Amsterdam
Barcelona
Bergen
Berlin
Chicago
Dublin
Feneyjar
Frankfurt
Glasgow
Hamborg
Helsinki
Kaupmannah.
London
Los Angeles
Lúxemborg
Madríd
Veðurhorfur í útlöndum næstu daga
LAU.
SUN.
MÁN. ÞRI.
MIÐ. BORGIR LAU. SUN. MÁN. ÞRI.
33/21 he
23/14 hs
31/21 hs
21/13 sú
30/18 is
29/18 þr
20/13 hs
32/21 he
29/15 hs
17/11 sú
28/17 hs
24/16 hs
24/16 hs
24/14 hs
31/17 is
24/13 hs
35/22 he
31/18 hs
26/14 hs
29/19 hs
23/14 sú
27/15 hs
29/16 hs
21/11 as
32/20 hs
28/17 hs
20/12 sú
27/18 hs
23/14 hs
26/16 hs
23/13 hs
29/19 hs
28/13 hs
36/20 hs
32/19 he
28/16 he
29/21 he
23/16 hs
29/16 he
30/16 he
19/13 sú
32/19 he
30/17 he
19/12 as
28/17 he
24/13 he
27/17 he
26/14 he
30/19 he
29/14 he
35/20 he
33/21 he
28/16 he
31/18 he
17/11 sú
28/15 he
29/19 þr
17/11 sú
31/17 he
31/17 he
18/12 sú
27/15 he
20/12 sú
25/15 he
23/14 hs
32/18 he
30/17 he
36/18 he
31/20 þr
25/17 sú
28/17 þr
15/10 ri
30/16 he
26/17 sú
15/10 ri
31/18he
28/15 þr
16/11 as
26/16 þr
23/14 hs
22/16 sú
21/12 as
31/17 he
25/13 þr
33/19 þr
Malaga
Mallorca
Miami
Montreal
Moskva
New Vork
Nuuk
Orlando
Osló
París
Reykjavík
Róm
Stokkhólmur
Vín
Winnipeg
Þórshöfn
Þrándheimur
MIÐ.
32/23 he
31/22 hs
32/26 hs
28/16 hs
25/14 is
28/22 hs
13/7 hs
33/23 hs
21/14 hs
24/15 hs
10/4 ri
32/22 is
23/16 hs
31/19 is
25/12 hs
13/9 sú
18/12 ri
34/22 hs
28/21 hs
32/26 hs
25/14 sú
24/11 hs
29/23 þr.
13/7 hs
33/23 hs
24/15 hs
27/16 hs
10/5 sú
33/21 hs
23/14 hs
32/17 he
26/12 hs
16/11 sú
20/11 sú
33/21 he
30/22 he
33/26 he
22/10 as
24/10 he
26/17 hs
14/7 hs
32/23 þr
24/16 he
28/16 he
9/5 as
32/19 he
24/15 hs
32/18 he
26/16 þr
16/12 sú
21/13 he
31/22 hs
30/21 he
33/26 hs
21/12 as
23/11 hs
26/16 hs
10/-1 he
33/22 he
24/14 hs
29/16 hs
11/4 as
30/18 he
22/13 as
29/15 he
25/15 sú
15/11 ri
16/10 as
31/21 hs
30/22 hs
32/26 þr
23/13 hs
24/13 he
27/19 sú
9/-2 hs
34/23 sú
21/12 sú
26/14 þr
12/3 hs
31/19 hs
25/14 sú
30/16 he
23/11 hs
13/8 sú
14/9 sú