Dagblaðið Vísir - DV - 25.07.1992, Blaðsíða 7

Dagblaðið Vísir - DV - 25.07.1992, Blaðsíða 7
LAUGARDAGUR 25. JÚLÍ 1992. 37 BOar Þriðja kynslóðin leit dagsins Ijós í apríl 1974. Nú voru komnar töluvert aðrar línur I bílinn og þá einkum á framendann. Fjórða kynslóðin, sem kom á markað á árinu 1979, var mikið breytt frá fyrri gerðum. Línur voru nú allar kantaðri en um leið hafði bíllinn stækkað nokkuð. Umallanheim Allt frá þeim degi þegar fyrsta Cor- ollan kom fram í dagsljósið fyrir rúmum aldaríjórðungi hefur þessi bíll átt velgengni að fagna enda mætt vel markaðskröfum á hveijum tíma. í dag er Corolla á markaði í meira en 130 löndum og heildarsalan í dag er rétt undir 20 milijónum bUa. Corolla er framleidd í 13 löndum og senn bætast tvö lönd við, Pakistan og Tyrkland. Á árinu 1991 voru um 831.000 Cor- oha-bUar framleiddir heima í Japan, 111.000 í Bandaríkjunum, 68.000 í Kanada, 43.000 í Suður-Áfríku og 23.000 í Ástrahu. Önnur lönd þar sem Corollan er framleidd eða sett saman eru: FUippseyjar (frá árinu 1967), Malasía (1968), Nýja Sjáland (1968), ThaUand (1969), Indónesía (1971), Trinidad og Tobago (1971), Kenýa (1982) og Ve- nesúela (1986). Samtals voru framleiddir 1.076.000 CoroUa-bUar af ýmsum gerðum á síð- asta ári og meðalframleiðslan á dag nam 4.300 bUum. CoroUa hefur frá árinu 1969 verið söluhæsti einstaki bíllinn á heima- markaði í Japan, eða samtals í 23 ár. Söluhæsti japanski bíllinn í Evrópu Sex mismunandi kynslóðir Cor- oUa-bUa hafa tU þessa verið á Evr- ópumarkaði (1966 - 1970 - 1974 - 1979 - 1983 - 1987). Með samtals 157.527 nýskráningum í löndum Evrópubandalagsins og EFTA-löndunum er CoroUa enn mest selda einstaka gerð japanskra bUa á Evrópumarkaði og hefur haldið þvi sæti frá árinu 1988. Hvað einstök lönd varðar hafa Þýskaland, Belgía, Bretland, Sviss og HoUand verið þau söluhæstu í Evr- ópu. Hvað árið 1992 áhrærir hefur Toy- ota sett sér það markmið að selja 13.000 hUa á mánuði samtals í Evr- ópu. Með reynslu fyrri ára að leiðar- ljósi hafa þeir áætiað að 40% af sölu þessarar nýju kynslóðar CoroUa verði af hatchback-gerð, 30% Uftback, 20% sedan og 10% station- bUar en salan á að fara á fuUa ferð í öUum Evrópulöndum seinna í sum- ar eða með haustinu. -JR Fimmta kynslóðin, árgerð 1983, var boðberi nýrra tíma því strax ári seinna komu fyrstu fjölventlavélarnar til sög- unnar. Sjötta kynslóðin kom á markað á árinu 1987 og er sá bfll sem mestri velgengni hefur átt að fagna hjá Toyota. NOTAÐIR Tegund Arg. Ek. Verð Toyota Corolla LB1600 1991 38.000 950.000 stgr. Daihatsu Applause Z14WD 1991 34.000 950.000 stgr. Toyota Corolla XL, 5 d., sjálfsk. 1988 33.000 750.000 stgr. Maxda 626 GLX 5 d., sjálfsk. 1987 89.000 590.000 stgr. Toyota Carina DX m/vökvast. 1987 59.000 580.000 stgr. M. Benz 190 E sjálfsk/vökvast. 115.000 1.150.000 stgr. Opel Rekord luxus 4ra d. 1982 125.000 300.000 stgr. Volvo 740 GLE, sjálfsk. 1988 123.000 1.090.000 stgr. Volvo 240 GL, sjálfsk. 1987 75.000 790.000 stgr. Ch. Blazer 6,21, dísil, upph. 1985 71.000 m 1.750.000. Ch. Malibu Classic, 2ja d. 1979 76.000 m 220.000 stgr. Isuzu Gemini LT1300,4ra d. 1990 30.000 650.000 stgr. Toyota Corolla Touring GL4WD 1990 49.000 1.180.000 stgr. MMC Pajero turbo/dísil, sjálfsk. 1988 101.000 1.350.000 stgr. Toyota LandCruiser turbo/disil, langur 1987 103.000 2.200.000 stgr. Subaru 1800 GL 4WD st. 1986 103.000 590.000 stgr. Jeep Cherokee Chief, sjálfsk. 1985 65.000 m 950.000 stgr. Isuzu Trooper DLX, stuttur, bensín 1989 43.000 1.450.000 stgr. Volvo 440 GLT 1989 35.000 890.000 stgr. Ch. Blazer S/10, sjálfsk. 1987 53.000 1.490.000 stgr. Buick Regal Limited V8, sjálisk. 1984 74.000 690.000 stgr. Nissan Sunny 4x4 1990 59.000 790.000 stgr. Ch. Corsica sjálfsk., 6 cyl. 1988 71.000 850.000 stgr. Opið laugardag frá kl. 13-17. Beinar línur 634026 og 634050 h/f Höf ðabakka 9, sími 634000 BÍLASALA BÍLDSHÖFÐA 5 • BÍLALEIGA SÍMI (91)674949 Ford Explorer Sport '90, beige, ek. Ford Orion 1600 CL '87, blár, ek. 13.000. V. 2.400.000 stgr. 40.000. V. 480.000 stgr. Saab 9000 turbo '90, brúnn, ek. Toyota Corolla 4x4 '90, rauður, ek. 51.000. V. 2.100.000 stgr. 42.000. V. 1.250.000 stgr. Ford Bronco '87, 5 g., ek. 67.000. V. 1.320.000 stgr. Ford F-150 pickup '88, ek. 38.000. V. 1.230.000 stgr. m/vsk. BÍLASALA BÍLDSHÖFÐA 5 • BÍLALEIGA SÍMI (91)674949

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.