Dagblaðið Vísir - DV - 27.07.1992, Side 1

Dagblaðið Vísir - DV - 27.07.1992, Side 1
Betur má ef duga skal hjá íslendingunum í Barcelona Júdó í dag: Sigurður glímir við mikiðtröll Jón Kiistján Sigurðsscm, DV, Barœlona; Siguröur Bergmann, einn þriggja íslensku keppendanna í júdó á ólympíuleikunum, keppir í +95 kg þyngdarflokki í dag. Mót- herji Siguröar verður Frank Mor- eno frá Kúbu sem er meö sterk- ustu júdómönnum heims í þessum flokki. Hann hefur tvívegis hlotið silfurverðlaun á heimsmeistara- mótum og vann sigur á friðarleik- unum í Seattle. Moreno er engin smásmíði því hann vegur 140 kg. „Ég kem vel undirbúinn til leiks en það er ljóst að glíman verður erflð. Ég mun leggja mig 100% fram og það verður bara að koma í ljós hvort það dugar," sagði Sig- urður Bergmann í samtali við DV í gær. Bjami Friðriksson bronsverð- launahafi mætir mjög erfiðum andstæðingi í fyrstu umferð júdó- keppninnar á morgun. Freyr Gauti Sigmundsson hefur keppni á fimmtudaginn og keppir einn íslendinga á leikunum þann daginn. < Simamynd Reuter Einar Kristjánason, FH DV-mynd Haon metrar, átti Guxmlaugur Grettisson, ÍR. „Eigum möguleika" * - segir Þorbergur Aðalsteinsson um handboltakeppni OL Jón Kiistján Siguiðsaan, DV, Baroalana: Handknattleikskeppnin á ólympíu- leikunum hefst í dag og leika íslend- ingar sinn fyrsta leik gegn Brasiiíu klukkan 12.30 að íslenskum tíma. íslenska liðið hefur æft daglega frá því að liðið kom til Barcelona, á fóstudaginn var. Keppnisstaður handknattleikskeppninnar á ólymp- íuleikunum er í Granollers skammt fyrir utan Barcelona og kynntust leikmenn hðsins í fyrsta sinn keppn- isstaðnum á æflngu í gærkvöldi. En hvemig skyldi leikurinn gegn Brasilíu leggjast í landsliðsþjálfar- ann? „Það er alveg ljóst að strákamir verða aö taka á öUu sínu í leiknum. Brasilíumenn em í mikilli sókn í handboltanum. Láð þeirra hefur ver- ið í Evrópu til undirbúnings fyrir ólympíuleikana og áttu meðal ann- ars Rúmenar í hinu mesta bash með Uðið. Á eðUlegum degi hef ég nú samt trú á aö strákarair vinni BrasiUu en athygUn verður aö vera í lagi allan leikinn,“ sagði Þorbergur Aðal- steinsson í samtah við DV. Tékkar og Ungverjar með mjög sterk lið í dag Þorbergur Aðalsteinsson, landshðs- þjálfari í handknattleik, hefur séð Ungveija og Tékka á myndbands- spólum og segir að bæði þessi Uð séu mjög sterk. Hann telur samt að á góðum degi eigi íslenska Uðið mögu- leUca. íslendingar mæta Tékkum á miövikudaginn kemur og Ungveij- um 31. júU. Svíar ætla sér ekkert nema gullverðlaunin Svíar, sem leika í sama riðU og ís- lendingar, mæta með sitt sterkasta Uð á ólympíuleikana. Að sögn Bengts Johannson, þjálfara Uðsins, em þeir komnir hingað til að vinna guU. Svíar era sem kunnugt er heimsmeistarar í handknattleik. íslendingar mæta Svíum í síðasta leik riðlakeppninnar, 4. ágúst næstkomandi. Og eflir þeim leUc bíða margir spenntir og tími er til kominn að sýna Svíum í tvo heim- ana. Jón Kristján Sigurðsson skrifarfrá Barcelona Barcelona '92 OQ9

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.