Dagblaðið Vísir - DV - 27.07.1992, Side 4

Dagblaðið Vísir - DV - 27.07.1992, Side 4
24 MÁNUDAGUR 27. JÚLÍ 1992. MÁNUDAGUR 27. JÚLÍ 1992. 25 Iþróttir Islandsmótið í knattspymu - 2. deild: Óvænt tap Fylkis Fylkismenn töpuöu sínum fyrsta leik og sínum fyrstu stigum í 2. deildinni á föstudaginn er Bí-menn lögðu þá aö veiii, 3-2, vestra. BÍ-menn skoruðu öll mörk sín í fyrri hálfleik en Fylk- ismenn svöruöu fyrir sig í þeim síöari. örn Torfason kom BÍ yfir á 14. mín. en síðan bætti þjálfari BÍ, Ámundi Sigmundsson, IR vann Leiftur ÍR-ingar unnu Leiftursmenn á laugardaginn á ÍR-vellinum, 2-1. Kjartan Kjartansson og Ágúst 61- afsson skoruöu mörk ER en Helgi Jóhannsson gerði mark Leifturs- manna. -BL 2. deiid karla við tveimur mörkum, á 37. og 43. Fylkir 10 8 0 2 24-9 24 mín. Fylklsmenn tóku völdin á Keflavík 10 7 lí 1 21-9 23 vellinum í síðari hálfieik, Indriði Grindavik 10 5 1 4 17-16 16 Einarsson skoraði á 58. mín. með Leiftur 10 4 2 4 17-10 14 skalla og síðan bætti Zoran ÍR 10 3 4 3 12-15 13 Micovic við marki. Fylkismenn Þróttur.R 10 4 1 5 14-20 13 sóttu ákaft undir lokin en tókst Sljaman 10 3 3 4 11-9 12 ekki að jafna. Ingólfi Jónssyni, Víðir 10 2 4 4 11-14 10 BÍ-manni, var vikið af leikvelli BÍ 10 2 3 5 13-24 9 undir lok leiksins fyrir tafir. Selfoss 10 0 !É 6 8-22 4 Islandsmótið 1 knattspymu 3. og 4. deild: Botnliðin í ham - Magni og Ægir bættu stöðu smu 13. deildinni Botnliö 3. deiidar, Magni frá Greni- vík og Ægir frá Þorlákshöfn, bættu heldur betur stöðu sína í 3. deildinni í knattspymu um helgina og lyftu sér af botninum. Þar sitja nú KS og Skallagrímur, sem bæöi töpuöu leikj- um sínum um helgina. Tindastóll er enn langefstur á toppi deildarinnar, en Grótta er komin í annað sætið, eftir sigur á KS, því Völsungur tap- aði fyrir Ægi. Guðmundur Gunnarsson og Kjart- an Helgason skoruöu mörk Ægis í 2-1 sigri á Völsungum á laugardag. Mark Húsavíkurliðsins gerði Jónas Hallgrímsson. Dalvíkingar máttu þola 0-3 ósigur er þeir tóku á móti Magna á föstudagskvöld. Mörk Grenvíkinga geröu Olafur Þorbergs- son tvö og Sverrir Heimisson eitt. KS tók á móti Gróttu á föstudags- kvöld. Eina mark leiksins gerði markaskorarinn núkli, Kristján Bro- oks, fyrir Gróttu. Á laugar tók Skal- lagrímur á móti toppliði Tindastóls. Stólamir fóm með öÚ stigin þrjú með sér í Krókinn, í 2-4 sigri. Mörkin gerðu Guðbjartur Haraldsson, Pétur Pétursson, Bjöm Bjömsson og eitt markanna var sjálfsmark Skalla- 'gríms, en mörk þeirra í mark and- stæðinganna gerðu Finnur Thorlac- ius og Þórhallur Jónsson. Haukar tóku á móti Þrótturum frá Neskauð- stað á laugardaginn og unnu stórsig- ur 4-0. Guðmundur Valur Sigurðs- son skoraði tvívegis fyrir Hauka og sitt hvort markið gerðu þeir Óskar Theodórsson og Rögnvaldur Rögn- valdsson sem nýlega gekk til liðs við Hauka úr Breiðabliki. Ekkert óvænt í A-riðli Efsta liðið í A-riðli, Reynir Sand- gerði, vann stórsigur á Höfnum um helgina, 1-5, en staðan í leikhléi var að vísu 1-1. Jónas Jónasson skoraði tvívegis fyrir Reyni en eitt mark gerðu þeir Sigurþór Marteinn, Þórð- ur Þorkelsson og Björgvin Guðjóns- son. Mark Hafna gerði Kári Guð- mundsson. Njarðvíkingar halda fast í annað sæltið og á föstudagskvöld unnu þeir stórsigur, 7-2, á Arvakri. ívar Guðmundsson gerði þrennu, Guðjón Hilmarsson tvö og þeir Unn- ar Stefánsson og Sigurjón Sveinsson eitt mark hvor. Stefán Jóhannsson skoraði annað mark Árvakurs, en hitt var sjálfsmark Njarðvíkinga. Afturelding, sem enn er í þriðja sæti riðilsins, vann stórsigur á Ómiun, 5-0. Mörkin gerðu, Björgvin Frið- riksson, Ami Ólafsson, Viktor Vikt- orsson, Rúnar Ámason og Sumarliði Ámason. Víkingur Ólafsvík, sem er í fjórða sæti, vann Hvatbera, 4-2. Víglundur Pétursson gerði tvö mörk Víkinga, Mehic Demal og Siguröur Scheving eitt hvor. Mörk Hvatbera gerðu Einar Erlingsson og Ásgeir Baldursson. Björn meö fernu HK hefur þegar tryggt sér sigur í B-riðli deildarinnar, eftir 6-1 sigur á Víkverðja á fimmtudagskvöld. En um helgina vann Leiknir R. 4-1 sigur á grönnum sínum úr Fjölni. Róbert Amþórsson skoraði þrennu fyrir Leikni og Axel Ingvason gerði eitt mark. Ólafur Jósepsson gerði mark Grafarvogsbúa. Leiknir er því enn í öðru sæti riðilsins. Snæfell sótti þrjú stig til Reykjavíkur, er það vann sat- órsigur, 0-6, á Létti. Bjöm Rafnsson skoraði femu fyrir Snæfell en Baldur Þorleifsson og Bjami Ellertsson gerðu eitt mark hver. Hvöt í úrslit Hvöt frá Blönduósi tryggði sér end- aniega sæti 1 úrslitakeppni 4. deildar með 1-4 sigri á Þrym á Sauðárkróki á laugardaginn í C-riðlinum. Ásgeir Valgarðsson skoraði tvívegis fyrir Hvöt og þeir Hallsteinn Traustason og Jósteinn Einarsson gerðu eitt mark hvor. Ægir Amarson gerði mark Þryms. Kormákur er í öðm sætinu, sigraði Neista, 0-1, á útivelli á laugardag. Sigurmarkið gerði Al- bert Jónsson. HSÞ-b sigraði SM, 4-1, á heimavelli. Þórir Þórisson skoraði tvö mörk en Erlingur Guðmundsson og Hermann Geirsson eitt mark hvor. Mark SM gerði Gísli Bjama- son. Fyrsta tap Hattar Óvænt úrslit urðu í D-riðli á fóstu- dagskvöld er Höttur tapaði sínum fyrsta leik í riðlinum. Það vom Leiknismenn frá Fáskrúðsfirði sem stöðvuöu sigurgöngu Egilsstaðabú- anna með 3-2 sigri. Mörkin þijú vora þau fyrstu sem Höttur fær á sig í riðl- inum. Mörk Leiknis gerðu Helgi Ingason, Gunnar Larsson og Andre Raes. Mörk Hattar gerðu Zoran Matijevic og Vilberg Jónasson. Sindri, sem var í öðm sæti riðilsins, gerði 2-2 jafntefll við liðið sem var 1 þriðja sætinu, Val, á Reyðarfiröi. Mörk Sindra gerðu Hermann Stef- ánsson og Elvar Grétarsson. Fyrir Val skomðu þeir Sindri Bjamason og Kristinn Sæmundsson. Einheiji skaust upp í annað sætið með 5-0 stórsigri á Austra. Bjöm Sigur- bjömsson og Hallgrímur Guömunds- son skoraðu tvö mörk hvor og Guð- jón Antoníusson eitt. Huginn Fellabæ tapaði á heimavelli, 3-4, fyr- ir Neista. Mörk Hugins skoruðu Geir Valur Ágústsson tvö og Ólafur B. Þorvaldsson eitt. Gunnlaugur Guð- jónsson skoraði tvö mörk Neista en Ástþór Jónsson og Gunnlaugur Bogason gerðu eitt mark hvor. Leik Hugins og KSH, sem vera átti á Seyö- isfirði, var frestaö. -ÆMK/ÞÁ/HK/MJ/SK/BL ÍA (1) 1 Valur (2) 5 O-l Steinar 18. 0-2 Jón Grétar 25. 1-2 Haraldur Ingólf. 30. víti 1-3 Jón Grétar 67. 1- 4 Anthony Karl 79. ^ ^ Sxvar 83 Uð ÍA (3-5-2): Kristján (2) - Ólaf- ur (2), Kostic (1), Theodór (1) - Alexander (1), Sigursteinn (1), Sig- uröur (1), Bjarki (1), Haraldur (1) (88. mín. Heimir) - Amar (1), Þórð- ur (1) (Haraldur Hinriks.(l) 73.). Lið Vals (3-5-2): Bjami (2) - Ein- ar Páll (1), Sævar (3), Jón Helga. (2) - Dervic (2), Steinar (2), Ágúst (2), Jón Grétar (2), Porca (2) - Am- ijótur (1) (Baldur (1) 63. mín.), Anthony Karl (2). Gul spjöld: Alexander, Siguröur, Ólafur, IA. Dervic, Steinar, Val. Rauö spjöld: Einar Páll, Val, 50. Sigurður, ÍA, 83. Dómari: Bragi Bergmann. Dæmdi í sjálfu sér ekki svo illa en hafði engin tök á leiknum. Aðstæður: Gott veður og völlur. Áhorfendur: 892 FH (0) 2 KA (0) 2 xl-0 Andri 62. 2- 0 Daviö 68. 2-1 Gunnar Már 73. 2-2 Vandas 86. Liö FH (3-5-2): Stefán (1) - Daní- el (2), Bjöm (1), Ólafur (1) - Þor- steinn H. (2), Hallsteinn (1), Þór- hallur (2), Hlynur (1) (Davíð 63. (1)) Þorsteinn J. (1), Grétar (1), Andri (3). Liö KÁ (3-5-2): Haukur (1) - Steingrímur (1), Öm Viðar (2), Halldór (1) - Jóhann (1) (Jón H. 75. (1)), Bjami (1), Páil (2), Ormarr (1), Vandas (1), Ámi H. (1) (Ámi S. 55. (1) , Gunnar Már (2). Gul spjöld: Engin. Rauð spjöld: Engin. Dómari: Þorvarður Bjömsson, dæmdi ágætlega, spar á spjöldin. Aðstæöur: Hægur vindur og sól. Áhorfendur: 400. Víkingur (3) 6 IBV (1) 1 1-0 Helgi S. 2. 2- 0 Atli E. 12. 3- 0 Helgi S. 28. 3- 1 Leifur Geir 43. 4- 1 Helgi S. 55. 5- 1 Atli E. 71. 6- 1 Atli E. 72. Lið Víkings (3-5-2): Guðmundur H. (2) - Helgi Björgv. (2) (Hólm- steinn (1) 78.), Þorsteinn (2), Zilnik (2) - Aöalsteinn (2), Guömundur Ingi (1), Helgi Bjarna. (2), Atli Helga. (1), Guömundur Steins. (2) - Helgi Sig. (3), Atli E. (3) (Hörður (1) 79.). Lið EBV (IBV): Friörik (1) - Bevic (1), Elías (11) (Friörik (1) 30.), Heimir (1) - Ingi (1), Jón Bragi (1), Barhtachvili (2) (Sindri (1) 78.), Martin (1) - Tómas Ingi (1), Leifur Geir (2). Gul spjöld: Þorsteinn, Atli E. Víkingi. Ingi ÍBV. Rauð spjöld: Heimir ÍBV. Dómari: Gylfi Orrason, slakur. Aöstæður: Rjómablíða. Áhorfendur: Um 300. Þór (0) 1 UBK (0) 1 1-0 Júlíus 57. 1-1 Amar 69. Lið Þórs (5-3-2): Láras (1) - Hlyn- ur (1), Júlíus (2), Þórir (1) - Birgir (1), Sveinbjöm (2), Sveinn (1), Lár- us Orri (1), Ásmundur (1), - Bjami (1), Halldór (2). Lið UBK (3-5-2): Kardaklija (2) - Kretovic (2), Úlfar (1), Sigurður (1) - Hafsteinn (1) (Jón Þórir (1) 68.), Hilmar (1) (Þorsteinn (1) 85.), Am- ar (2), Reynir Bjöm (1), Kristófer (1) - Hákon (1), Valur(l). Gul spjöld: Hlynur Þór. Rauð spjöld: Engin. Dómari: Ólafur Ragnars. var lé- legur, hefði mátt nota spjöldin. Aðstæður: Norðanátt og kuldi. Áhorfendur: Tæplega 500. I.deild karla Akranes......11 7 3 1 19-11 24 Valur........11 5 4 2 20-12 19 Fram.........10 6 1 3 18-1119 Þór..........11 5 4 2 12-6 19 KR...........10 5 3 2 16-10 18 FH...........11 3 4 4 14-19 13 Víkingur.....11 3 3 5 15-17 12 KA...........11 2 4 5 14-20 10 ÍBV..........112 18 11-23 7 UBK..........11 1 3 7 5-15 6 í kvöld mætast KR - Fram kl. 20 á KR-velli. Valsmenn kampakátir eftir sigurinn og veifa til fjölmargra stuðningsmanna sem fylgdu þeim á Skagann. Jón S. Helgason, Ágúst Gylfason, Baldur Bragason og markaskorararnir Jón Grétar Jónsson og Anthony Karl Gregory. DV-mynd GS Samskipadeildin í knattspymu: Toppliðið fékk skell - Valsmenn flengdu Skagamenn, 1-5, uppi á Skaga Skagamenn töpuðu sínum fyrsta leik í Samskipadeildinni á laugardag er Valsmenn héldu upp á Skipaskaga. Valsmenn höföu tögl og hagldir í leikn- um nær allan tímann og unnu sann- gjaman 1-5 sigur. Leikurinn var mjög grófur enda mikið í húfi fyrir bæði lið- in. Bragi Bergmann, dómari leiksins, náði aldrei tökum á leiknum þrátt fyrir 5 gul spjöl og tvö rauð sem hann sýndi leikmönnum. Valsmenn grimmari frá fyrstu mínútu Valsmenn mættu mjög grimmir til leiks og þaö var greinilegt þegar á upphafs- mínútunum að þeir ætluöu að selja sig dýrt. Þegar á 5. mín. áttu þeir skot í þverslá, Anthony Karl Gregory átti þá viðstöðulaust skot að marki sem Kristj- án Finnbogason, markvörður ÍA, varði í þverslána. Á18. mín. fengu Valsmenn aukaspymu nokkuð fyrir vítateig ÍA, Sævar Jónsson spymti fast aö marki, Kristján varði boltann alveg úti við stöng, boltinn fór í stöngina og rúllaði síðan eftir marklínunni. Þar kom Stein- ar Adolfsson aövífandi og skoraði, 0-1, eftir að Alexander Högnasyni mistókst að hreinsa frá. Skagamenn áttu sitt fyrsta færi í leiknum stuttu síöar en Ámar Gunnlaugsson skaut beint á Bjama Sigurðsson, markvörð Vals, upp úr homspymu. Vaismenn höfðu enn yfirhöndina og þeir bættu við marki á 25. mín. Vamarmenn ÍA sofnuðu heldur betur á verðinum og Anthony Karl slapp upp að endamörkum vinstra meg- in, gaf fyrir á Jón Grétar Jónsson, sem skoraði með skafia við íjörstöng, 0-2. Skagamönn fært víti á silfurfati Skagamenn minnkuðu muninn á 30. mín. úr vítaspymu, sem Bragi dæmdi eftir að Alexander Högnason féll í teign- um eftir návígi við Jón Grétar. Vals- menn mótmæltu ákaft og höfðu þar mikið til síns máls. Haraldur Ingólfsson skoraði ömgglega úr vítaspymunni, 1-2. Skagamenn sóttu stíft það sem eftir lifði hálfleiksins en náöu ekki að jafna. Valsmenn vom reyndar nær því að bæta við marki er Athony Karl skaut yfir eftir homspymu. Einar Páll rekinn af leikvelli Ekki vora liðnar nemá 5 mín. af síðari hálfleik er Einar Páll Tómasson felldi Amar Gunniaugsson sem var að sleppa einn innfyrir vömina. Hárréttur dómur hjá Braga. Úr aukaspymunni skaut Haraldur Ingólfs í hliðametið. Einum færri áttu flestir von á því að Valsmenn legðust í vöm en raunin varð önnur. Valsmenn tvíefldust og bættu við þrem- ur mörkum áður flautað var til leiks- loka. Skagamenn áttu þó að jafna á 55. mín. er Þórður hitti boltann illa fyrir opnu marki eftir góðan undirbúning Bjarka. Á 64. mín. bjargaði Kristján á síðustu stundu, hirti boltann af tánum á Steinari. Þrjú mörk í röð frá tíu Valsmönnum Krisiján kom engum vömum við á 67. min. Salid Porca tók homspymu frá vinstri á Jón Grétar sem enn var mætt- ur við fjærstöngina og skoraði af stuttu færi, 1-3. Skagamenn áttu sínar sóknir en náðu ekki benda endahnútinn á þær. Tvíburabræðumir Bjarki og Am- ar höfðu ekki heppnina með sér uppi viö mark Vais og í tvígang brenndu þeir af uppi við markið. Anthony Karl brenndi hins vegar ekki af á 79. mín. er hann renndi boltanum í autt mark Skagamanna eftir að Ágúst Gylfason splundraði vöm ÍA, 1-4. Tveimur mín- útum síðar lauk enn einu upphlaupi Valsmanna með skoti frá Ágústi sem hafnaði í þverslá Skagamarksins. Vals- menn innsigluðu síöan sigur sinn á 83. min. er Sævar Jónsson, besti maður vallarins, skoraði með þrumuskoti í bláhomið beint úr aukaspymu. Annað rautt spald á loft Sigurður Jónsson fékk síðan að líta rauöa spjaldið í kjölfarið, fyrir mót- mæli, en hann hafði áöur fengið gult spjald. Valsmenn fengu enn eitt færið fyrir leikslok en Kristján varði vel með úthlaupi frá Anthony. Þar með lauk þessum mikla baráttu- leik þar sem óþarfa brot, kjaftbrúk og ruddaskapur vom í öndvegi. Góð knatt- spymutilþrif sáust þó inni á milli. -BL „Menn gerðu sór grein fyrir þvi fyrir leikinn aö nú væri aö duga eða drepast íyrir okkur. Víð dugðum og það geröi útslagið. Ef við heföum tap- aö hefði ÍA verið komið með aöra höndina á bikarinn. Eftir að Einar Páll fókk rauða spjaldiö sýndum við mikinn „karakter“ meö því að skora þrjú mörk. Þeir gáfust upp, við hefð- um átt að bæta við fleiri mörkum. En svona er fótboltinn, það var okkar dagur í dag en ekki þeirra. Nú erum við komnir í fiórða sæti og munum reyna að komast eins hátt og mögu- legt er,“ sagöi Ingi Bjöm Albertsson, þjáifari Vals, i samtali viö DV eftir ieildnn. sagði Ingi Bjöm Albertsson, þjálfari Vals, eftir leikinn „Viðbörðumst Valsmanna, en ÍA mætir Frara á ekki nóg“ Laugardalsvelli. ,JÞað em ekki alltaf skýringar fyrir hendi á öllu en ein heista skýringin er sú að barátta okkar var ekki nógu mikii til aö vega upp baráttu Vals- manna. Þeir ætluðu greinilega að selja sig dýrt. Viö komumst inn i leik- „Vttið var út í bláínn“ „Þaö var algjör nauðsyn iyrir okkur að vinna þennan leik til þess að vera áfram með i baráttunni, Viö vorum grimmari og ákveðnari og áttum mun fleiri færi en þeir. Þeir fengu vítaspymu sem var alveg út í bláinn. Við nálgumst nú toppinn og allt getur gerst enn,“ sagöi Sævar Jónsson, fyr- irliði Vals. inn um tíma en síðan gáfum viö aftur eftir. Við létum all9 konar smáatriði fera í taugaraar á okkur. Það kemur síðan bara í ljós á fimmtudagjnn hvort þetta tap situr eitthvað í okk- ur,“ sagði Guðjón Þórðarson, þjálferi „Náðum okkur ekki á strik“ ,J»etta var léiegur leikur af okkar hálfii, við náðum okkur engan veg- inn á strik. Það fór mjög í taugamar á okkur hvemig leikurinn þróaöist. Þeir áttu sigurinn skilinn en mörkin vora nú heldur mörg. Ég vona aö þetta komi mönnum niður á jörö- ina,“ sagði Haraldur Ingólfsson Skagamaður. -BL ___________________________íþróttir Eyjamenn rassskelltir „Þetta var í einu orði sagt frábært. Markmiðið fyrir leikinn var að bæta vömina því við höfum veriö að fá ódýr mörk á okkur í upphafi leikj- anna 1 sumar. Þetta tókst heldur bet- ur og ég get ekki sagt að ég sé óánægður með minn leik,“ sagði Helgi Sigurðsson kampakátur eftir leikinn. Enn og aftur rassskella Víkingar ÍBV. í fyrra fór 6-0 og í gærkvöldi 6-1 fyrir Víkinga. Víkingar vom ekkert að tvínóna við hlutina í gær. Strax á 2. mínútu skoraði Helgi Sigurðsson með skalla eftir homspymu Aðalsteins Aðal- steinssonar. Atli Einarsson bætti marki við 10 mínútum síðar eftir aö hafa fengið sendingu frá Helga Björg- vinssyni. Á 28. mínútu vann Guð- mundur Ingi boltann á hægri vængn- um, sendi fína sendingu fyrir og þar var Helgi Sigurðsson réttur maður á réttum stað og hamraði boltann í netið, 3-0. Vestmannaeyingar vökn- uðu nú upp við ipjög slæman draum og fóm að sækja meira. Það bar ár- angur rétt fyrir leikhlé en þá sólaöi Georgíumaðurinn, Levan Barhtac- hvili, vamarmenn Víkinga upp úr skónum á hægri kantinum, sendi fyrir á Leif Geir sem skallaði glæsi- lega í netið. Stuttu síðar var Heimi Hallgrímssyni vikið út af fyrir brot á Helga Sigurðssyni og var það strangur dómur því hann var að hoppa yfir Helga þegar Helgi stóö upp um leið og meiddist í andliti. ÍBV hóf síðari hálfleik af krafti og á 49. mínútu kom vendipunkturinn í leiknum. Jani Zilnik hrinti Leifi Geir og vítaspyma var dæmd. Tómas Ingi skaut í stöng og út af og í staðinn fyrir að komast inn í leikinn fór allt í bakslag og Víkingar skomðu þijú mörk í viðbót. Helgi Sigurösson fuíl- komnaði þrennu sína á 55. mínútu eftir glæsilegan undirbúning Atla Einarssonar. Atli Einarsson kórón- aði síöan leik sinn þegar hann skor- aði tvö mörk með mínútu millibili. Fyrst fékk hann sendingu frá Guð- mundi Steinssyni og síðan Helga Björgvinssyni. Lokastaðan því algert burst, 6-1. Aðall Víkinga í þessum leik var hve liðið vann vel saman, allt frá vöm til sóknar. Helgi Sigurðsson sýndi það 1 þessum leik að það er engin tilviljun að hann er í byrjunarliðinu. Helgi Sigurðsson og Átli Einarsson stóðu upp úr Víkingsliðinu. ÍBV get- ur miklu meira en þetta og ljósi punkturinn var hve Georgíumaður- inn stóð sig vel. -KG Blikarnir náði sér í eitft stig Þór og Breiðablik gerði 1-1 jafn- tefli á Akureyrarvelli á fóstudags- kvöld í leik sem var lítið fyrir augað, einkum fyrri háifleikur. Bæði mörk- in litu dagsins ljós í síðari hálfleik. Fyrri hálfleikur var mjög leiðinleg- ur á að horfa og fátt markvert. í síð- ari hálfleik hresstust leikmenn mjög. Þór tók forystu á 57. mín. er Júlíus Tryggvason skaUaði í homið eftir aukaspymu Sveinbjöms Hákonar- sonar. Blikar jöfnuðu metin á 69. mín. er Amar Grétarsson þrumaði boltanum í homiö úr vítateignum. Þórsarar fengu nokkur dauðafæri á síðasta stundarfjórðungi leiksins en höfðu ekki erindi sem erfiði. -TH/BL FH-ingar voru gjaf mildir FH-ingar fóm Ula að ráði sínu gegn KA í SamskipadeUdinni í knatt- spymu í gærkvöld. Þegar tæpar 20 mín. vom til leiksloka höfðu Hafn- firðingamir yfir, 2-0, en KA tókst að jafna metin með dyggUegri aðstoð FH-inga. Fyrri hálfleikur var í daufara lagi en FH-ingar þó beinskeyttari. í síðari hálíleik færðist meira fiör í leikinn. Á 64. mín. kom fyrsta markiö, Andri fékk sendingu frá Grétari inn fyrir vöm KA, Haukur, markvörður KA, varði skotið en af Andra fór knöttur- inn yfir Hauk og í netið. Á 68. mín. bætti FH við öðra marki. Andri splundraði þá vöm KA, renndi knett- inum á Davíð Garðarsson og hann þrumaði knettinum í KA-markið af stuttu færi. Stuttu síðar munaði minnstu að FH skoraði en þá hrökk boltinn af Grétari ofan á þverslá KA-marksins. Á 73. mín minnkaöi KA muninn. Öm Viðar Amarsson átti þá skot af löngu færi á FH- markið, Stefán, markvörður FH, náði að verja en missti boltann frá sér og þar var mættur „Gammur- inn“, Gunnar Már Másson, og skor- aði af öryggi. Eftir þetta sóttu FH- ingar mjög í sig veðriö og fengu góð marktækifæri sem ekki nýttust. Því kom jöfnunarmark KA nánast eins og þruma úr heiðskíru lofti fjórum mín. fyrir leikslok. Há sending kom inn í vítateig FH og af vamarmönn- um FH féll knötturinn fyrir fætur Pavel Vandas sem þakkaöi pent fyrir sigogskoraöimeðföstuskoti. -GH Aðeins á MÁNUDAG SEGLAGERÐIN ÆGIR EYJASLÓÐ 7 • REYKJAVÍK • S. 91 - 621780

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.