Dagblaðið Vísir - DV - 07.08.1992, Blaðsíða 2
18
FÖSTUDAGUR 7. ÁGÚST 1992.
L'ANAÐ
Kráarýni
Haukur L. Hauksson
Kristján Ari Arason
Þörf fullnægt
en á mörgum krám höfuðborgar-
svæðisins. Eiga vertarnir heiður
skilinn fyrir þessa verðlagningu.
Ekki er nema rúmt ár síðan rýnir
var staddur í Eyjum og þurfti þá að
reiða fram meira en 600 krónur fyrir
stóran öl. Það þótti honum regin-
hneyksli.
Rýnir smakkaði ekki matinn á
Knudsen en matseðillinn er fjöl-
breyttur og verði stillt í hóf. Þannig
eru nær allar pitsur á 750 krónur og
samloka með öllu saman á 550 krón-
ur. Knudsen er einnig með vandaða
matseðla fyrir hópa og rétti dagsins
sem kosta um 1100-1200 krónur. Það
er ekki sjálfgefið að maður borgi
Eins og viðar í kaupstöðum og
kauptúnum landsins höfðu Hólmar-
ar ekki um annað að velja en hótehð
áður en Knudsen kom til sögunnar.
Það er ekki nema gott eitt um hótelið
að segja en rýni heyrðist á velflestum
viðmælendum sínum að virkileg þörf
hefði verið fyrir htinn og notalegan
stað eins og Knudsen þar sem menn
geta skotist inn og fengið sér eina
kollu í rólegheitum.
Þegar öhu er á botninn hvolft er
Knudsen afskaplega vinalegur og
þægilegur staður..Þjónustan er blátt
áram og ekki spiilir verðlagið fyrir
ánægjunni. Stemningin er afslöppuð.
Nokkrir heimamenn skrafa um dag-
inn og veginn og túristar (sem eru
margir í Hólminum á sumrin) rýna
í landakort. Tónhst er sphuð fyrir
gesti en þess er gætt að hún sé ekki
til ama. Um helgar er yfirleitt troð-
fullt á Knudsen og mikið líf í tuskun-
um. Stundum sjá vertamir sér fært
að hafa opið lengur en th 1 og virðist
sú thhögun faha í góðan jarðveg
meðal gestanna. Ekki má gleyma því
að ef sóhn skín og sæmhega viðrar
geta gestir farið út á stóra verönd
framan við húsið og notið veiting-
anna þar. Á sólríkum degi er ver-
öndin þéttsetin.
-hlh
Veitingahús
Með víni
A. Hansen Vesturgötu 4, Hf., sími
651693. Opið 11.30-22.30 alla daga.
American Style Skipholti 70, simi
686838. Opið 11-22 alla daga.
April Hafnarstræti 5, simi 11212. Opið
18-1 v.d., 18-3 fd. og Id.
Argentína Barónsstíg 11a, sími 19555.
Opið 18-23.30 v.d., 18-3 um helgar.
Asia Laugavegi 10, simi 626210. Opiö
11.30- 22.30 v.d., 12-22.30 sd., 11.30-
23.30 fd. og Id.
Askur Suðurlandsbraut 4, simi 38550.
Opið 11-22 sd.-fimmtud., 11-23.30, fd.
og Id.
Askur Suðurlandsbraut 14, sími 681344.
Opið 11-22 alla daga.
Árberg Ármúla 21, sími 686022. Opið
7-18 sd.-fd., 7-15 Id.
Borgarvirkið Þingholtsstræti 2-4, sími
13737. Opið 18-1 v.d., 18-3 fd. og Id.
Bravó Nýbýlavegi 22, sími 46085. Opið
11.30- 21.
Búmannsklukkan Amtmannsstig 1, simi
613303. Opið 10-11.30 v.d, 10-1 Id. og
sd.
Café Amsterdam Hafnarstræti 5, simi
13800. Opið 18-1 v.d., 18-3 fd. og Id.
Café Mílanó Faxafeni 11, sími 678860.
Opið 9-19 v.d., 9-18 ld„ 13-18 sd.
Duus-hús v/Fischersund, sími 14446.
Opið 18-1 v.d., 18-3 fd. og Id.
Fjörukráin Strandgötu 55, sími 651213.
Opið 18-1 sd. til Íim., 18—3fd. og Id. Einn-
ig opið 12-15 fim., fd. og Id. Fjörugarður-
inn opinn Id. og sd.
Fjöröurinn Strandgötu 30, simi 50249.
Opið 11-3 fd. og Id.
Fógetinn Aðalstræti 10, sími 16323. Opið
18-24.30 v,d„ 18-2.30 fd. og Id.
Furstinn Skipholti 37, sími 39570. Opið
17- 1 v.d„ 12-15 og 17-1 Id. og sd.
Garöakráin Garðatorgi, simi 656740.
Opið v.d. 18.00-01.00 og 18.00-3.00 um
helgar.
Gaukur á Stöng Tryggvagötu 22, simi
11556. Opið 11.30-14.30 og 18-1 v.d„
11.30- 14.30 og 18-3 fd. og Id. 18-3 sd.
Grillið Hafnarstræti 9, simi 620680. Opið
12-23.30 v.d„ 12-24.30 fd. og Id.
Gullni haninn Laugavegi 178, simi
679967. Opið 11.30-14.30 og 18-22 v d„
18- 23 fd. og Id.
Hallargarðurinn Húsi verslunarinnar,
simi 678555. Op. 11.30-14.30, 18-22
v.d„ 18-23.30 fd. og Id. Lokað á sd.
Hard Ftock Café Kringlunni, simi
689888. Opið 11.45-23.30 md.-ld„
12-23.30 sd.
Hjá Kim Ármúla 34, s. 31381. Op.
11 -21.30 v,d„ 12-22.30 ld„ 17-21.30 sd.
Hornið Hafnarstræti 15, sími 13340. Opið
11- 23.30 alla daga.
Hótel Borg Pósthússtræti 11, sími 11440.
Opið 8-17 alla daga.
Hótel Holt Bergstaðastræti 37, sími
25700. Opið 12-14.30 og 19-22.30 v.d„
12- 14.30 og 18-22 fd. og Id.
Hótel ísland v/Armúla, sími 687111.
Opið 20-3 fd„ 19-3 Id.
Hótel Lind Rauðarárstig 18, simi 623350.
Opið 6.30-10.30 og 11.30-22 alla daga.
Hótel Loftleiðir Reykjavikurflugvelli, simi
22322. Opið i L'óninu 0-18, i Blómasal
18.30- 22.
Hótel Óðinsvé v/Óðinstorg, sími 25224.
Opið 12-15 og 18-23 v.d„ 12-15 og
18- 23.30 fd. og Id.
Hótel Saga Grillið, simi 25033, Súlnasal-
ur, sími 20221. Skrúður, simi 29900. Opið
í Grillinu 19-22.30 alla daga, i Súlnasal
19- 3 ld„ í Skrúð 12-14 og 18-22 alla
daga.
Hrói höttur Hringbraut 119, sími 629291.
Opið 11-23 alla daga.
Ingólfsbrunnur Aðalstræti 9, simi 13620.
Opið 9-18 mánud.-föstud. og laugardaga
10-16.
ítalia Laugavegi 11, sími 24630. Opið
11.30- 23.30 alla daga.
Jazz, Ármúla 7. Op. sd-fim. kl. 18-01 og
fd-ld. kl. 18-03.
Jónatan Livingston mávur Tryggvagötu
4-6, sími 15520. Opið 12-14 og 17.30-23
v.d„ 17.30-23.30 fd. og Id.
Kabarett, matkrá Austurstræti 4, simi
10292. Opið 11-22 alla daga.
Kínahofið Nýbýlavegi 20, sími 45022.
Opið 17-21.45 v.d„ 17-22.45 fd„ Id. og
sd.
Kina-húsiö Lækjargötu 8, simi 11014.
Opið 11.30-14 og 17.30-22 v.d„
17.30- 23 fd„ 15-23 ld„ 17-22 sd.
Kringlukráin Kringlunni 4, simi 680878.
Opið 12-1 v.d„ 12-3 fd. og Id.
L.A.-Café Laugavegi 45, simi 626120.
Opið 18-1 v.d„ 18-3 fd. og Id.
Lauga-ás Suðurlandsbraut 2, simi
689509. Opið 11-22 alla daga.
Leikhúskjallarinn. Leikhúsveisla: leíkhú -
smiði og þriréttuð máltíð öll sýningarkv. á
St. sviðinu. Borðp. í miðas. Op. öll fd,-
og jdkv.
Lækjarbrekka Bankastræti 2, simi
14430. Opið mán.-miðvd. 11.00-23.30,
fim.-sd. 11.00-0.30.
Madonna Rauðarárstig 27-29, simi
621988. Opið 11.30-23.30 alla daga.
Mamma Rósa Hamraborg 11, simi
42166. Opið 11-14 og 17-22 md,-
fimmtud., 11-23.30 fd„ 12-23.30 ld„
12-22 sd.
Marinós pizza Laugavegi 28, simi
Veitingahús
625540. Opið 11-23.30 md.-fimmtud„
11- 01.30 fd. og ld„ 13-23.30 sd.
Pizza Don Pepe Öldugötu 29, simi
623833. Opið v.d. 17-23, Id. og sd.
12- 23.
Mongolian Barbecue Grensásvegi 7,
sími 688311. Opið 11.30-14 og 18-22
v.d„ 18-24 fd. og Id.
Naustið Vesturgötu 6-8, sími 17759.
Opið 12-14 og 18-01 v.d„ 12-14 og
18-03 fd. og Id.
Ópera Lækjargötu 2, sími 29499. Opið
18-23.30 v.d„ 18-24.30 fd. og Id.
Perlan Öskjuhlíð, sími 620200. Opið
18-23.30 v.d„ 18-24.30 fd. og Id.
Pisa Austurstræti 22, simi 12400. Opið
11.30- 23.30 v.d„ 11.30-1 fd„ 18-1 ld„
18-23.30 sd.
Pizza Hut Hótel Esju, sími 680809. Opið
11.30- 22 v.d„ 11.30-23 fd. og Id.
Pizzahúsið Grensásvegi 10, simi 39933.
Opið 11.30-23.30 alla daga. 11.30-3 fd.
og Id. f. mat tii að taka með sér.
Pizzusmiðjan Smiðjuvegi 14 D, simi
72177. Opið 18-04 vd„ 12-05 fd. og Id.
Potturinn og pannan Brautarholti 22,
simi 11690. Opið 11.30-22 alla daga.
Rauða Ijónið Eiðistorgi, simi 611414.
Opið 18-1 vd„ 12-15 og 18-3fd. og Id.
Rauði sófinn Laugavegi 126, simi 16566,
612095. Opið 11.30-14 og 18-24 v.d„
18-24 Id. og sd.
Seljakráin Hólmaseli 4, simi 670650.
Opið 18-23.30 vd„ 18-1 fd. og Id.
Setrið Sigtúni 38, simi 689000. Opið
12-15 og 18-23.
Sex baujan Eiðistorgi, simi 611414. Opið
18-23.30 fd. og ld„ sd. 18.-22.
Siam Skólavörðustig 22, simi 28208.
Opið 18-22 vd„ 18-22.30 fd. og Id. Lokað
á md.
Singapore Reykjavikurvegi 68, simi
54999. Opið 18-22 þd.-fimmtud. 18-23
fd.-sd.
Sjanghæ Laugavegi 28, sími 16513.
Opið 11.30-23.30 vd„ 12-22.30 sd.
11.30- 23.30 fd. og Id.
Skíðaskálinn Hveradölum, simi 672020.
Opið 18-11.30 alla d. vikunnar.
Skólabrú Skólabrú 1, simi 624455. Opið
sd.-ld. kl. 11.30-14.30 og 18-23.30, fd.
og Id. kl. 18-01, lokað i hádeginu Id. og sd.
Steikhúsið Potturinn og pannan
Laugavegi 34, sími 13088. Opið 11.30-23
alla daga.
Svarta pannan Hafnarstræti 17, sími
16480. Opið 11-23.30 alla daga.
Taj Mahal, Tandori Hverfisgötu 56, simi
21630. Opið 18-22.30 þd.-fimmtud. og-
sd„ 18-23.30 fd. og Id. Lokað á md.
Trúbadorinn, Laugavegi 73, sími
622631. Opið 11.30-23.30 alla daga.
Tveir vinir og annar i fríi Laugavegi
45, sími 21255. Opið 12-15 og 18-1 v.d„
12-15 og 18-3 fd. og Id.
Veitingahúsið 22 Laugavegi 22, simi
13628. Opið 12-1 v.d„ 12-3 fd. og Id.
Við Tjörnina Templarasundi 3, sími
18666. Opið 12-14 og 18-22.30 md.-fd„
18-23 Id. og sd.
Viðeyjarstofa Viðey, sími 681045 og
621934. Opið fimmtudaga til sunnudaga.
Kaffistofa opin 14-17. Veitingasalur opinn
18-23.30.
Þrír Frakkar hjá Úlfari Baldursgötu 14,
sími 23939. Opið 11-14.30 og 18-23.30
Id. og sd.
Ölkjallarinn Pósthússtræti 17, sími
13344. Opið 12-15 og 18-1 v.d„ 12-15
og 18-3 fd. og Id.
Ölver v/Álfheima, simi 686220. Opið
11.30- 14.30 og 18-1 v.d, 18-3 fd. og Id.
AKUREYRI:
Bautinn Hafnarstræti 92, simi 21818.
Opið 9-22.
Dropinn Hafnarstræti 98, simi 22525.
Fiðlarinn Skipagötu 14, sími 27100.
Opið 11.30-14 og 18-21.30 v.d„ 18-22
fd. og Id.
Greifinn Glerárgötu 20, simi 26690. Opið
11.30-22.30 v.d„ 12-2 fd. og Id.
Hótel KEA Hafnarstræti 87-89, simi
22200. Opið 7.30-10.30 og 12-14 og
18- 23.30 v.d„ nema Id. til 3.
Hótel Stefania. Hafnarstræti 83-85, sími
26366. Opið 18-22 alla daga.
Landið - vertshús Geislagötu 7, simi
11617. Opið 18-21.30 alla daga, bar til
23.30.
Sjallinn Geislagötu 14, simi 22970. Opið
19- 3 fd. og ld„ kjallari 18-1 v.d„ 12-15
og 18-3 fd. og Id.
Smiðjan Kaupvangsstræti 3, simi 21818.
Opið 12-13 og 18.30-21.30 alla daga.
Uppinn Ráðhústorgi 9, sími 24199. Opið
12-23.30 v.d„ 12-2.30 fd. og Id.
VESTMANNAEYJAR:
Bjössabar Bárustig 11, simi 12950. Opið
11.30-14 og 18-21 md.-fd„ 11.30-21 Id.
og sd.
Muninn Vestmannabraut 28, sími 11422.
Opið 11-14 og 18-21 v.d„ 18-22.30 fd.
og Id.
Höfðinn/Við félagarnir Heiðarvegi 1,
sími 12577. Opið 10-14 og 18-23.30
md.-miðvd„ 10-14 og 18-1 fimmtud.,
10-3 fd. og ld„ 10-1 sd.
Skútinn Kirkjuvegi 21, simi 11420. Opið
10-22.
Knudsen, Aðalgötu 4, Stykkishólmi, sími 93-81600. Opið 11.30-23.30 sunnudaga til fimmtudaga, 11.30-1 föstudaga
og laugardaga (stundum opið til 3 helgidagana). Öl af krana: Egils gull á 350/450 krónur. Flöskuöl kostar allt 400
krónur. Veitingamenn: Lárus Pétursson og Hafdís Knudsen.
DV kíkir á Knudsen:
Slakað á undir súð
- afar sanngjöm verðlagning
Það eru fleiri en borgarbúar sem
þurfa að væta kverkarnar af og til
með gómsætu öli og fá sér jafnvel
bita með. Rýnar hafa til þessa að
mestu haldið sig við höfuðborgar-
svæðið þegar þeir hafa verið að skoða
krár. Af og til hafa þeir þó átt þess
kost að heimsækja slíka staði úti á
landsbyggðinni en víðast hvar í þétt-
býlisstöðum landsins eru starfrækt-
ar krár með einu eða öðru sniði.
Stykkishólmur er engin undantekn-
ing. Rýnir var þar á ferð á dögunum
og kíkti þá inn á Knudsen.
Knudsen hóf starfsemi sína í júní
í fyrra. Knudsen er til húsa í ný-
byggðu, tvílyftu timburhúsi við Að-
algötu. Þó að húsið sé nýbyggt halda
ófáir að þetta sé gamalt, uppgert
hús. Það er kannski ekki svo skrýtiö
að fólk haldi það þar sem fram-
kvæmdastjóri Knudsens er einmitt
mikill hagleiksmaður þegar viðgerð
og endursmíöi gamalla húsa er ann-
ars vegar.
Knudsen er mjög vinalegt hús í
dönskum stíl og passar vel inn í
bæjarmyndina. Á neðri hæðinni er
rúmgóður veitingasalur með plássi
fyrir um 60 manns. Húsgögn eru úr
dökkum viði og dökkar stoðir og bit-
ar í lofti gefa staðnum hlýlegt yfir-
bragð. Veggir eru ljósir og stórir
gluggar veita mikilh birtu inn.
Salurinn er til vinstri þegar gengið
er inn. Á móti manni er ekki bar í
heföbundnum skilningi heldur af-
greiðsludiskur (líkt og í kaffiteríum)
þar sem gos og öl er í kæh. Megintil-
gangur Kriudsens er jú að metta
svanga gesti og ber neðri hæðin öll
keim af því.
Strax til hægri liggur stigi upp á
loft. Þar blasir við stór loft- eða setu-
stofa undir súð. Á loftinu situr fólk
í tveggja til þriggja sæta sófum með
áklæði úr mildum bláleitum/bleikum
htum. Framan við sófana hefur verið
dreift hefðbundnum sófaborðum
þannig að gestir sitja ekki í óhkum
stehingum og þeir gera heima í stofu.
Teppi er á gólfinu. Súðin er öh klædd
ljósum furupanel og öh stemning
þarna inni er mjög notaleg.
Góðir prísar
Við enda loftsins, þar sem komið
er upp, er nettur barinn þar sem gest-
ir geta fengið öl af krana eða aðrar
veitingar. Rýnir fékk sér Eghs guh
af krananum og var hann vel fram-
reiddur og mátulega kaldur. Stór
kostaði 450 krónur en líthl 350. Allt
flöskuöl er á 400 krónur. Óhætt er
að segja að verðlag á Knudsen sé
mjög sanngjarnt, mun sanngjamara
meira fyrir veitingamar þótt þær séu
keyptar fjarri höfuðborginni. Það
sannast á Knudsen og er hið besta
mál.