Dagblaðið Vísir - DV - 28.08.1992, Blaðsíða 2

Dagblaðið Vísir - DV - 28.08.1992, Blaðsíða 2
18 - rómantískur og þröngur heimur undir súð Café Romance hefur átt nokkrum vinsældum að fagna meðal fólks sem tileinkað hefur sér aöra drykkjusiði en bjórþamb. Flestir eru þó gestir þessa vinahúss ósköp venjulegir dag- launamenn er leita sér skemmtunar og tilbreytingar frá amstri hvers- dagsleikans. Þangað kemur prúð- búið fólk til að sýna sig og sjá aðra. Við kertaljós og arineld eiga ástfang- in pör sér rómantískt athvarf og í djúpum sófum geta aðrir látið sig dreyma um unað ásta eða rætt málin í góðra vina hóp. Tifandi ömmuklukka Við fyrstu sýn virðist staðurinn í senn þægilegt og huggulegt veitinga- hús. A neðri hæðinni er hátt til lofts en sú efri er undir súð. Lýsing er dempuð og lágvær tónlist berst um salarkynnin. Á veggjum hanga myndir frá árdögum Reykjavíkur og á vegg tifar gamaldags ömmuklukka. Logandi sprittljós í líkjörsflöskum loga á borðum og um beina ganga snyrtilegar þjónustustúlkur. Sykursætur og volgur flöskubjór Kráarrýnir varð þó fljótlega fyrir nokkrum vonbrigðum með staðinn er hann brá sér í heimsókn kvöld eitt fyrir skömmu. Einungis ein teg- und af bjór er seld á bamum, sykur- sætur Holsten bjór á flösku, og það á svimandi háu verði. Þetta kvöld var volg flaskan seld á 550 krónur. Nokkurt úrval er hins vegar af sterkum drykkjum og léttvínum og virtust margir gestanna taka slíka drykki fram yfir bjórinn. Enn aðrir sátu að kafíi- og tedrykkju. Venjulegt kafli og Liptons-te í venjulegum te- pokum kostar 200 krónur en fyrir Expresso og Cappuchino þurfa gestir að greiða 250 krónur. afturendann yfir borð kráarrýnis þegar hún vildi ná eyrum vinkonu sinnar á næsta borði. Fremur fannst mér þetta óviðkunnEinlegt, ekki síst þar sem stúlkan var nokkuð þriflega vaxin og bjórglasi minu stóð veru- lega hætta af nærveru hennar. Ýmislegt fleira varð tii að draga úr ánægju kráarrýnis með Café Rom- ance. Þó sófasettin, sem gestum er boðið til sætis í, væm í aðra röndina þægileg og glæsileg þá fór ekki vel um kráarrýni og gesti hans. Við lang- varandi snertingu virkaði áklæðið sem plast. Og til lengdar var þreyt- andi að sitja í þessum svokölluðu þægindum. Klósettpappír í stað handþurrku Þá kom það kráarrýni verulega á óvart hveru illa útbúin salemin voru enda virðist staðurinn leggja mikið upp úr snyrtimennsku og glæsileika að öðm leyti. Enga handsápu var að finna í námunda við vask og ógerlegt var að þerra hendur eftir þvott. í handþurrkuboxi hafði reyndar verið komið fyrir salernispappír en tii hans var ekki einu sinni hægt að ná. Vonandi verður ráðin bót á þessu. Þrátt fyrir alla gállana átti kráar- rýnir sæmilega kvöldstund á Café Romance. Gleði ríkti á staðnum og ekki bar á ofurölvi fólki. Viðmót starfsfólks var þægilegt og virtist það leggja sig fram um að gera gestum til geðs. Rétt er að taka fram að frá matsölu- staðnum Ópem er innangengt yfir á Café Romance og er það sjálfsagt kærkomið matargestum. Staðimir em að hluta til reknir saman. Vert á Café Romance er Jóhannes Jóhanns- son en á Ópem em í forsvari þau Gísh Hafliði Guðmundsson og Marij- an Sak. EHKl L'ANAÐI Kráarýni Haukur L. Hauksson Kristján Ari Arason Þrengslin þrúgandi og sætin óþægileg Þegar á leiö kvöldið urðu þrengshn mikh á þessum vinsæla stað. Hag- vanir fastagestir virðast þó kunna ýmis ráð th að auka rýmið. Öðmvísi gat ég allavega ekki skihð nærbuxna- leysi stúlku einnar sem ítrekað rak Veitingahús Með víni A. Hansen Vesturgötu 4, Hf.. simi 651693. Opið 11.30-22.30 alla daga. American Style Skipholti 70, simi 686838. Opið 11-22 alla daga. Aprfl Hafnarstræti 5, slmi 11212. Opið 18-1 v.d., 18-3 fd. og Id. Argentína Barónsstig 11 a, simi 19555. Opið 18-23.30 v.d., 18-3 um helgar. Asia Laugavegi 10, simi 626210. Opið 11.30- 22.30 v.d., 12-22.30 sd., 11.30- 23.30 fd. og Id. Askur Suðurlandsbraut 4, simi 38550. Opið 11-22 sd.-fimmtud., 11-23.30, fd. og Id. Askur Suðurlandsbraut 14, slmi 681344. Opið 11-22 alla daga. Árberg Ármúla 21, sími 686022. Opið 7-18 sd.-fd., 7-15 Id. Borgarvirkiö Þingholtsstræti 2-4, sími 13737. Opið 18-1 v.d., 18-3 fd. og Id. Bravó Nýbýlavegi 22, sími 46085. Opið 11.30- 21. Búmannsklukkan Amtmannsstig 1, simi 613303. Opið 10-11.30 v.d, 10-1 Id. og sd. Café Amsterdam Hafnarstræti 5, simi 13800. Opið 18-1 v.d., 18-3 fd. og Id. Café Milanó Faxafeni 11, simi 678860. Opið 9-19 v.d., 9-18 ld., 13-18 sd. Duus-hús v/Fischersund, slmi 14446. Opið 18-1 v.d„ 18-3 fd. og Id. Fjörukráin Strandgötu 55, sími 651213. Opið 18-1 sd. til fim., 18-3 fd. og Id. Einn- ig opið 12-15 fim., fd. og Id. Fjörugarður- inn opinn Id. og sd. Fjörðurinn Strandgötu 30, simi 50249. Opið 11-3 fd. og Id. Fógetinn Aðalstræti 10, simi 16323. Opið 18-24.30 v.d., 18-2.30 fd. og Id. Furstinn Skipholti 37, sími 39570. Opið 17- 1 v.d., 12-15 og 17-1 Id. og sd. Garóakráin Garðatorgi, simi 656740. Opið v.d. 18.00-01.00 og 18.00-3.00 um helgar. Gaukur á Stöng Tryggvagötu 22, sími 11556. Opið 11.30-14.30 og 18-1 v.d., 11.30- 14.30 og 18-3 fd. og Id. 18-3 sd. Grillið Hafnarstræti 9, simi 620680. Opið 12-23.30 v.d„ 12-24.30 fd. og Id. Gullni haninn Laugavegi 178, simi 679967. Opið 11 30-14.30 og 18-22 v.d„ 18- 23 fd. og Id. Hallargarðurinn Húsi verslunarinnar, sími 678555. Op. 11.30-14.30, 18-22 v.d„ 18-23.30 fd. og Id, Lokað á sd. Hard Rock Café Kringlunni, simi 689888. Opið 11.45-23.30 md.-ld„ 12-23.30 sd. Hjá Kim Armúla 34, s. 31381. Op. 11 -21.30 v.d„ 12-22.30 ld„ 17-21.30 sd. Horniö Hafnarstræti 15, sími 13340. Opið 11- 23.30 alla daga. Hótel Borg Pósthússtræti 11, simi 11440, Opið 8—17 alla daga. Hótel Holt Bergstaðastræti 37, sími 25700. Opið 12-14.30 og 19-22.30 v.d„ 12- 14.30 og 18-22 fd. og Id. Hótel ísland v/Ármúla, simi 687111. Opið 20-3 fd„ 19-3 Id. Hótel Lind Rauðarárstig 18. simi 623350. Opið 6.30-10.30 og 11.30-22 alla daga. Hótel Loftleiðir Reykjavikurflugvelli, simi 22322. Opið í Lóninu 0-18, i Blómasal 18.30- 22. Hótel Óðinsvé v/Óðinstorg, sími 25224. Opið 12-15 og 18-23 v.d„ 12-15 og 18- 23.30 fd. og Id. Hótel Saga Grillið, simi 25033, Súlnasal- ur, simi 20221. Skrúður, simi 29900. Opið i Grillinu 19-22.30 alla daga, i Súlnasal 19- 3 ld„ I Skrúð 12-14 og 18-22 alla daga. Hrói höttur Hringbraut 119, sími 629291. Opið 11-23 alla daga. Ingólfsbrunnur Aðalstræti 9, simi 13620. Opið 9-18 mánud.-föstud. og laugardaga 10-16. Ítalía Laugavegi 11. simi 24630. Opið 11.30- 23.30 alla daga. Jazz, Armúla 7. Op. sd-fim. kl. 18-01 og fd-ld. kl. 18-03. Jónatan Livingston mávur Tryggvagötu 4-6, simi 1552Q. Opið 12-14 og T7.30-23 v.d„ 17.30-23.30 fd. og Id. Kabarett, matkrá Austurstræti 4, simi 10292. Opið 11-22 alla daga. Kinahofið Nýbýlavegi 20, sími 45022. Opiö 17-21.45 v.d„ 17-22.45 fd„ Id. og sd. Kina-húslö Lækjargötu 8, simi 11014. Opið 11.30-14 og 17.30-22 v.d„ 17.30- 23 fd„ 15-23 ld„ 17-22 sd. Kringlukráin Kringlunni 4, simi 680878. Opið 12-1 v.d„ 12-3 fd. og Id. L.A.-Café Laugavegi 45, simi 626120. Opið 18-1 v.d„ 18-3 fd. og Id. Lauga-ás Suðurlandsbraut 2, simi 689509. Opið 11-22 alla daga. Leikhúskjallarinn. Leikhúsveisla: leikhú- smiði og þríréttuð máltíð öll sýningarkv. á St. sviðinu. Borðp. i miðas. Op. öll fd.- og Idkv. Lækjarbrekka Bankastræti 2, simi 14430. Opið mán.-miðvd. 11.00-23.30, fim.-sd. 11.00-0.30. Madonna Rauðarárstig 27-29, simi 621988. Opið 11.30-23.30 alla daga. Mamma Rósa Hamraborg 11, sími 42166. Opið 11-14 og 17-22 md- fimmtud., 11-23.30 fd„ 12-23.30 ld„ 12-22 sd. Marinós pizza Laugavegi 28, simi Veitingahús 625540. Opið 11-23.30 md.-fimmtud„ 11- 01.30 fd. og ld„ 13-23.30 sd. Pizza Don Pepe Öldugötu 29, sími 623833. Opið v.d. 17-23, Id. og sd. 12- 23. Mongolian Barbecue Grensásvegi 7, simi 688311. Opið 11.30-14 og 18-22 v.d„ 18-24 fd. og Id. Naustiö Vesturgötu 6-8, simi 17759. Opið 12-14 og 18-01 v.d„ 12-14 og 18-03 fd. og Id. Ópera Lækjargötu 2, simi 29499. Opið 18-23.30 v.d„ 18-24.30 fd. og Id. Perlan Öskjuhlið, sími 620200. Opið 18-23.30 v.d„ 18-24.30 fd. og Id. Pisa Austurstræti 22, sími 12400. Opið 11.30- 23.30 v.d„ 11.30-1 fd„ 18-1 ld„ 18-23.30 sd. Pizza Hut Hótel Esju, sími 680809. Opið 11.30- 22 v.d„ 11.30-23 fd. og Id. Pizzahúsiö Grensásvegi 10, simi 39933. Opið 11.30-23.30 alla daga. 11.30-3 fd. og Id. f. mat til að taka með sér. Pizzusmiðjan Smiðjuvegi 14 D, sími 72177. Opið 18-04 vd„ 12-05 fd. og Id. Potturinn og pannan Brautarholti 22, . sími 11690. Opið 11.30-22 alla daga. Rauða Ijónið Eiðistorgi, simi 611414. Opið 18-1 vd„ 12-15 og 18-3 fd. og Id. Rauði sófinn Laugavegi 126, simi 16566, 612095. Opið 11.30-14 og 18-24 v.d„ 18-24 Id. og sd. Seljakráin Hólmaseli 4, sími 670650. Opið 18-23.30 vd„ 18-1 fd og Id. Setrið Sigtúni 38, sími 689000. Opið 12-15 og 18-23. ' Sex baujan Eiðistorgi, sími 611414. Opið 18-23.30 fd. og ld„ sd. 18.-22. Siam Skólavörðustig 22, sími 28208. Opið 18-22 vd„ 18-22.30 fd. og Id. Lokað á md. Singapore Reykjavikurvegi 68, simi 54999. Opið 18-22 þd.-fimmtud. 18-23 fd.-sd. Sjanghæ Laugavegi 28, simi 16513. Opið 11.30-23.30 vd„ 12-22.30 sd. 11.30- 23.30 fd. og Id. Skíöaskálinn Hveradölum, simi 672020. Opið 18-11.30 alla d. vikunnar. Skólabrú Skólabrú 1, simi 624455. Opið frá kl. 18.00 alla daga. Lokað i hádeginu. Steikhúsiö Potturinn og pannan Laugavegi 34, sími 13088. Opið 11.30-23 alla daga. Svarta pannan Hafnarstræti 17, simi 16480. Opið 11-23.30 alla daga. Taj Mahal, Tandori Hverfisgötu 56, simi 21630. Opið T8-22.30 þd.-fimmtud. og sd„ 18-23.30 fd. og Id. Lokað á md. Trúbadorinn, Laugaíegi 73, simi 622631. Opið 11.30-23.30 alla daga. Tveir vinir og annar í fríi Laugavegi 45Tsimi 21255. Opið 12-15 og 18-1 v,d„ 12-15 og 18-3 fd. og Id. Veitingahúsiö 22 Laugavegi 22, simi 13628. Opið 12-1 v.d„ 12-3 fd. og Id. Við Tjörnina Templarasundi 3, simi 18666. Opið 12-14 og 18-22.30 md.-fd„ 18-23 Id. og sd. Viðeyjarstofa Viðey, simi 681045 og 621934. Opið fimmtudaga til sunnudaga. Kaffistofa opin 14-17. Veitingasalur opinn 18-23.30. Þrir Frakkar hjá Úlfari Baldursgötu 14, sími 23939. Opið 11-14.30 og 18-23.30 Id. og sd. Ölkjallarinn Pósthússtræti 17, sími 13344. Opið 12-15 og 18-1 v.d„ 12-15 og 18-3 fd. og Id. Ölver v/Álfheima, sími 686220. Opið 11.30- 14.30 og 18-1 v.d„ 18-3 fd. og Id. AKUREYRI: Bautinn Hafnarstræti 92, sími 21818. Opið 9-22. Dropinn Hafnarstræti 98, sími 22525. Fiðlarinn Skipagötu 14, sími 27100. Opið 11.30-14 og 18-21.30 v.d„ 18-22 fd. og Id. Greifinn Glerárgötu 20, simi 26690. Opið 11.30- 22.30 v.d„ 12-2 fd. og Id. Hótel KEA Hafnarstræti 87-89, sími 22200. Opið 7.30-10.30 og 12-14 og 18- 23.30 v.d„ nema Id. til 3. Hótel Stefania. Hafnarstraeti 83-85, sími 26366. Opið 18-22 alla daga. Landið - vertshús Geislagötu 7, simi 11617. Opið 18-21.30 alla daga, bar til 23.30. Sjallinn Geislagötu 14, simi 22970. Opið 19- 3 fd. og ld„ kjallari 18-1 v.d„ 12-15 og 18-3 fd. og Id. Smiðjan Kaupvangsstræti 3, simi 21818. Opið 12-13 og 18.30-21.30 alla daga. Uppinn Ráðhústorgi 9, simi 24199. Opið 12-23.30 v.d„ 12-2.30 fd. og Id. VESTMANNAEYJAR: Bjössabar Bárustig 11, sími 12950. Opið 11.30- 14 og 18-21 md.-fd„ 11.30-21 Id. og sd. Muninn Vestmannabraut 28, sími 11422. Opið 11-14 og 18-21 v.d„ 18-22.30 fd. og Id. Höfðinn/Við félagarnir Heiðan/egi 1, sími 12577. Opið 10-14 og 18-23.30 md.-miðvd„ 10-14 og 18-1 fimmtud., 10-3 fd. og ld„ 10-1 sd. Skútinn Kirkjuvegi 21, sími 11420. Opið 10-22. SUÐURNES: Edenborg Hafnargötu 30, sími 12000. Flughótelið Hafnargötu 57, sími 15222. Opið 11.30-14 og 18-21.30 v.d., 18-22 fd. og Id. Café Romance, Lækjargötu 2, sími 29499. Opiö frá 19 til 1 sunnudaga til fimmtudaga, en 19 til 3 á föstudögum og laugardögum. Pianótónlist og söngur flesta daga nema mánudaga. Öl í flöskum: Holsten 550 krónur. Kranaöl ekki fáanlegt. Úrval léttra vína og sterkra drykkja. Aldurstakmark 20 ár. Leyfilegur gestafjöldi 120. DV-myndir BG DV kíkir á Café Romance: Vinahús hinna venjulegu

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.