Dagblaðið Vísir - DV - 28.08.1992, Blaðsíða 3
FÖSTUDAGUR 28. ÁGOST 1992.
19
Veitingahús
Glóðin Hafnargötu 62, sími 11777. Opið
11.30- 21 v.d., 11.30-22.30 fd. og Id.
Þotan VestDrbraut 17, sími 12211. Opið
23-3 fd. og Id.
Langbest, pltsustaöur Hafnargötu 62.
simi 14777. Ðpið 11-22 alla daga.
Ráin Hafnargötu 19, simi 14601. Opiö
12-15 og 18-23.30 md.-miðvd., 12-15
og 18-1 fimmtud. og sd„ 12-15 og 18-3
fd. og Id.
Veitingahúsiö við Bláa lónið Svarts-
engi, sími 68283.
Veitingahúsiö Vitinn, Hafnargötu 4, simi
37755. Opið 0.30-23.30 v.d., 08.30-3 fd.
og Id.
SUÐURLAND:
Gjáin Austurvegi 2, Selfossi, simi 22555.
Opið 18-1 miðvd., fimmtd. og sd„ 18-3
fd. og Id. Lokað á md. og þd.
Hótel Selfoss Eyrarvegi 2, Selfossi, sími
22500. Opið 12-14.30 og 18-22 alla
daga.
Hótel örk, Nóagrill Breiðumörk 1,
Hverag., s. 34700. Opið 11.30-14 og
18-22 alla daga.
Kam-Bar, Breiðumörk 2c, Hverag., s.
34988.
Veitingahúsið viö Brúarsporðinn Eyr-
arvegi 1, Self., simi 22899. Opið 11.30-
13.30 og 18-22 v.d„ 11.30-13.30 og
18-23 fd. og Id.
ÁN VÍNS
Arnargrill Arnarbakka 2, sími 77540.
Opið 12-23.30 alla daga.
Á næstu grösum Laugavegi 26, simi
28410. Opið 11.30-14 og 18-20 v.d„
Lokað um helgar.
Blásteinn Hraunbæ 102, sími 673311.
Opið 10-22.
Brauöstofan Gleymmérei Nóatúni 17,
sími 15355. Opið 09-18 v.d„ 09-16 Id.
Lokað á sd.
Chick King Suðurveri, Stigahlið 45-47,
s. 38890. Opið 11-23.30 alla daga.
Eikagrill Langholtsvegi 89, 39290. Opið
11.30- 22 alla daga.
Eldsmiðjan Bragagötu 38 A, sími 14248.
Opið 11.30-23.30 alla daga.
Fiskur og franskar Austurstræti 6, simi
626977.
Opið 11-20 alla daga. Lokað á sd.
Gafl-inn Dalshrauni 13, simi 54424. Opið
08-21.
Hrói höttur Hjallahrauni 13, sími 652525.
Opið 11-23 alla daga.
Höföakaffi Vagnhöfða 11, sími 686075.
Opið 07.30-17 alla daga. Lokað sd.
Höfðagrill Bíldshöfða 12, sími 672025.
Opið 07-17 v.d„ 10-16 Id. Lokað á sd.
Jarlinn Bústaðavegi 153, sími 688088.
Opið 11-23 alla daga, nætursala til 3.
Jón bakan Nýbýlavegi 14, simi 642820.
Opið 11.30-23.30 v.d„ 11.30-02 fd. og Id.
Kaffivagninn Grandagarði, sími 15932.
Opið 04-23.30 alla daga, ekki matur á
kvöidin.
Kentucky Fried Chicken Hjallahrauni
15, sími 50828. Opið 11-22 alla daga.
Lauga-ás Laugarásvegi 1, simi 31620.
Opið 11-22.
Lóuhreiður Laugavegi 59 (f. ofan Kjör-
garð), sími 622165. Opið 09-18 v.d. Lok-
að Id. og sd.
Lúxus kaffi Skipholti 50b, simi 813410.
Opið 08-18 v.d„ 11—18 Id. Lokað á sd.
Mokka-Expresso-Kaffi Skólavörðustig
3a, simi 21174. Opið 09.30-23.30 md-
ld„ 14-23.30 sd.
Múlakaffi v/Hallarmúla, sími 37737. Opið
07-23.30 v.d„ 08-23.30 sd.
Nespizza Austurströnd 8, simi 612030.
Opið 11.30-14 og 17-22 v.d„ 11.30-23
fd. og Id.
Norræna húsið Hringbraut, simi 21522.
Opið 09-17 v.d„ 09-19 ld„ 12-19 sd.
Næturgrilllö heimsendingarþj., simi
77444. Opið 22-03 v.d„ 22-07 fd. og Id.
Óli prik Hamraborg 14, sími 40344. Opið
11-22.
Pítan Skipholti 50 C, sími 688150. Opið
11.30- 22.
Smáréttir Lækjargötu 2, sími 13480.
Smiðjukaffi Smiðjuvegi 14d, simiJ2177.
Opið 08-16.30 alla daga.
Sundakaffi Sundahöfn, simi 36320. Opið
07-20.30 v.d„ 07-17 Id. Lokað á sd.
Tíu dropar Laugavegi 27, - simi 19380.
Opið 08-18 v.d„ 10-16 Id. Lokað á sd.
Vogakaffi Smiðjuvegi 50, sími 38533.
Opið 08-18 v.d. Lokað á Id. og sd.
Veitinga- og vöruhús Nings Suður-
landsbraut 6, simi 679899. Opið 11-14
og 17.30-20.30.
Western Fried, Mosfellssveit v/Vestur-
landsveg, simi 667373. Opið 10.30-22
alla daga.
Winny’s Laugavegi 116, simi 25171.
Opið 11-20.30 alla daga.
AKUREYRI:
Crown Chicken Skipagötu 12,
21464. Opið 11-21.30 alla daga.
slmi
MegaSy Kuran Swing og
Cirkus Babalú á Hressó
í kvöld spilar á Hressó hin unga
og efnilega hljómsveit, Cirkus Bab-
alú, en söngkona sveitarinnar er
Ingibjörg Stefánsdóttir, sú hin sama
og leikur aöalhlutverkið í kvikmynd-
inni Veggfóðri.
Annað kvöld og á sunnudagskvöld-
ið er sjálfur Megas með tónleika á
Hressó en langt er nú um hðið síðan
hann kom fram á höfuðborgarsvæð-
inu. Eftir tónleika Megasar mun
hljómsveitin Kuran Swing leika af
fingrum fram. í þeirri hljómsveit
leika valinkunnir tónlistarmenn ór-
afmagnaöa tónlist.
Ingibjörg Stefánsdóttir er söngkona hljómsveitarinnar Cirkus Babalú.
. - < 'i'
% u' 4V •• y.4 <• ' . :
Smellir eru í Ránni um helgina.
Ráin í Keflavík:
Raggi Bjama og Smellir
Það verður mikið um að vera á
Ránni í Keflavík um næstu helgi.
Hinn kunni söngvari, Ragnar
Bjamason, kemur með hijómsveit
sína, Smelli, og leikur hún bæði
fostudags- og laugardagskvöld. Eva
Ásrún syngur með hljómsveitinni
auk Ragnars. Smellir munu leika í
neðri sal. I efri salnum mun trúbad-
orinn Guðmundur Rúnar Lúðvíks-
son skemmta gestum.
Galíleó á mölinni og í sveitinni um helgina.
Galíleó á Gaukn-
um og í Aðaldal
Hljómsveitin Galíleó verður um
þessa helgi bæði í borginni og sveit-
inni. í kvöld heiðrar hljómsveitin
borgarbúa og verður á Gauki á
Stöng. Á laugardagskvöld verður
landsbyggðin fyrir valinu og mun
hljómsveitin leika fyrir dansi í Ýdöl-
um í Aðaldal
Þeir sem skipa hljómsveitina eru:
Rafn Jónsson trommur, Birgir,
Bragason bassi, Sævar Sverrisson
söngur, Einar Bragi saxófónn og
flauta, Jósep Sigurðsson hljómborð
og Örn Hjálmarsson gítar.
Sálin og Loðin rotta
á Tveimur vinum
í kvöld skemmtir Sálin hans Jóns
míns á Tveimur vinum. Sálin hefur
verjð á flakki um landið í allt sumar
og þvi hefur Reykvíkingum ekki gef-
ist tækifæri í langan tíma til að sjá
og heyra þessa vinsælu hijómsveit.
Sálin hans Jóns míns mun síðan fara
í frí til að taka upp nýja plötu sem
mun væntanlega koma út fyrir jólin.
Á laugardagskvöldið skemmti Loð-
in rotta á Tveimur vinum og öðrum
í fríi. Rottan hefur sýnt og sannað
að hún er ein af fremstu rokks veitum
landsins svo þetta verður mikil rokk-
og gleðihelgi á Tveimur vinum.
Sunnudagskvöld og virka daga er
karaoke-stemningin allsráðandi og
um þessar mundir er verið að auka
lagaval Tveggja vina um 430 lög.
Karmaí
Gjánni
HUómsveitin Karma frá Selfossi
leikur í veitingastaðnum Gjánni á
Selfossi fóstudags- og laugardags-
kvöld frá kl. 23.00-3.00. Þessir skipa
hljómsveitina: Ólafur Þórarinsson
leikur á gítar og syngur, Gunnar
Jónsson leikur á trommur, Vignir
Þór Stefánsson leikur á hljómborð
og syngur, Guðlaug Ólafsdóttir (Þór-
arinssonar) er söngkona hljómsveit-
arinnar og Hróbjartur Öm Eyjólfs-
son leikur á bassa. Karma leikur
blandaða gæðatónlist.
Púlsinn:
Exist og
Cuba libra
Frá því Exist hélt útgáfutónleika
sína á Púlsinum 6. ágúst hefur hljóm-
sveitin verið við stífar æfingar og
má sjá árangurinn á Púlsinum í
kvöld en auk eigin efnis er Exist með
á efnisskránni margar af helstu perl-
um rokksögunnar, lög sem hljóm-
sveitir á borö við Led Zeppelin, Iron
Maiden og AC/DC hafa gert fræg, auk
flölda blúslaga. Hljómsveitina skipa
Guðlaugur Falk, gítar, Eiður Öm
Eiðsson, söngur, Jón Guðjónsson,
bassi, Sigurður Reynisson, trommur,
og Eiríkur Sigurðsson, gítar.
Annað kvöld er það hljómsveitin
Cuba Libra sem leikur fyrir gesti
kvöldsins. Cuba Libra skipa Tryggvi
Hubner, gítar, Jón Ingólfsson, bassi,
og Trausti Ingólfsson trommur.
Aprll
HafnarEtræti 5
Hljómsveit feikur fostutiags- og laugatdagskvóld.
Diskátaká neðri hæðinai.
Ártún
Vagnhöföa 11, simi 685090
Hljómsveit Örvars Ktjstjónssonar leikur fyrit dansi
anum Mrf EUas^ní og ðnnu Jónu. 9
Borgarvirkiö
Lifendltónlist um helgina.
CaféJertsen
Þönglabakka 6, sími 78060
Lifandi tónlist frmmtudaga til sunnudaga.
Casablanca
Diskátekum helgina.
Dans-barinn
Grensásvegi 7. simi 688311
Hljómsveitin Sin lcikur fyrirdansi föstudags- og
laugardags- og sunnudagskvóld.
Danshúsió Glaasibæ
Alfheimum. s. 686220
Hrjómsvertin Sroeliit takur fostudags- ag laugar-
dagskvöld ásamt Ragnari Bjatnasyni ogtvu
Astúnu.
Duus-hus
v/Físchereund, s. 14446
Opið kl. 18-1 v.d„ 18-3 Id. og sd.
Feiti dvergurinn
Höfðubakka 1 WGullinbrú
Lifandi lónlist um helgina.
Fjöröurinn
Strandgötu. Hafnarfiröi
Laugardagskvöld leikut hljómsveliin Vöiuspá fyt-
Fógetinn
Aðatstræt!
Lifandi tónlist fóstudags- og laugatdagskvóld.
Furstinn
Skípholti 37
Lifandi tónlist um helgina.
Gaukurá Stöng
Tryggvagötu
Gildran leikur fyrir dansiföstudagskvald
Garðakráin
Garöatorgi, Gardabœ, símí 656740.
Lifandi tónlist um helgina.
Hótel Borg
Pósthústtrætí 11.8.11440
Dansleikut í kvöld og annað kvöid.
Hótel Island
Allt i einu ball föstudagskvöld. Laugardagskvöld
diskótek. Aldurstakmark á föstud. 19 ór, laugard.
20 ár.
HótelSaga
Sléttuúlfamirleika fyrir dansi í Súlnasal föstu-
dagskvöld. Lokað á laugardag. Á M imisbar
skemmtir Hilmar Sverrisson fóstudags- og laug-
ardagskvóid.
Hressó
Hljómsveitin Cirkus Babalú feikur fyrir dansi
föstudagskvoid. Laugardagskvóld verður Megas
með tónleika
Ingólfscafé
Hverf isgötu 8-10
Jazz
Ármúla 7
Liíandi lóniist um helgina
L.A. Cafó
Laugavegi 45. s. 626120
Diskóiek fostudags og laugatdagskvald. Lifandi
tónlístsunnudagskvöld.Háttaldutsuikmaik.
Leikhúskjallarínn
Opið um heigma.
Mímisbar
Hótel Sögu
Hilmat Sverris skBmmtir föstudags- og laugar-
dagskvöld.
Moultn Rouge
Dískótek um helginB.
Naustkráin
Vesturgötu 6-8
Opiðumhalgina.
Nillabar
Strandgótu. Hafnarfirði
Opiðumheigina.
Púlsinn
Föeiudagskvöld lefl<ur Exist fyrir dansí Laugar*
dagskvöld, Cube Libra.
Rauða Ijónið
Eiöistorgi
Hljómsveit tetkut föstudags- og laugatdagðtvðid.
TVeir vinir og annar I f ríi
kvöld. Laugardagskvöld skemmtir Loðin rotta
Ölkjaltarinn
Opiðumheigina
Þotan
Koflavík
lOOOandlit teika fyrir dansi fóstudagdcvökl.
LaugardögskvÖJd sjá $léttuólfamir um skemmt*
unina
Ráin
Keflavik
Ttúbadorinn Guðmundur Rónar Lúðvfksson spil-
aruppiumhelgina.í neðri sal spilat hýómsveitin
Smeltir ásaml Ragga Bjarna og Evu Astúnu.
sóngkonu.
Hótel Akranes
SúeHfinflokkutfnniéikurfytifdsnsHsugardags- :
kvbfd.
Gjáin
Selfossi
Hljómsveirin Karmaleikuffyrifdánsi fóstudags-
og laugardagskvötd
Sjallinn
Akureyrf
Optðum helgina.
1929
Akureyri
Opið um helgina
Ýdalir
Hljómsveitin GalBeó leAut fyritdanst taugardags-
kvökf.
Freyvangur
Slðan skain söl leikur fyrit dansi föstudagskvöld.
Blönduós
Slðan skein sól tcikurfyrirdansHæigardageácvatd