Dagblaðið Vísir - DV - 28.08.1992, Blaðsíða 5
FÖSTUDAGUR 28. ÁGÚST 1992.
21
Messur
Árbæjarkirkja: Guðsþjónusta
sunnudag kl. 11. árdegis. Organisti
Sigrún Steingrímsdóttir. Guðrún
Ingimarsdóttir og Ingunn Sighvats-
dóttir syngja stólvers. Sr. Guð-
mundur Þorsteinsson. Væntanleg
síðsumarferð Árbæjarsafnaðar í
Þórsmörk verður farin sunnud. 6.
sept. Upplýsingar og skrásetning
þátttakenda verður í Árbæjarkirkju
næstu viku, fyrir hádegi.
Árbæjarsafn: Guðsþjónusta kl.
14.00. Organisti Sigrún Stein-
grímsdóttir. Prestur sr. Þór Hauks-
son.
Áskirkja: Guðsþjónusta kl. 11. Árni
Bergur Sigurbjörnsson.
Bústaðakirkja: Guðsþjónusta kl.
11. Sr. Sigurjón Árni Eyjólfsson
messar. Organisti Guðni Þ. Guð-
mundsson. Pálmi Matthíasson.
Dómkirkjan: Messa kl. 11.00. Ferm-
ing, altarisganga. Fermdur verður
Jónas Guðmundsson. Bárugötu
10, Rvk. Dómkórinn syngur. Org-
anleikari Martejnn H. Friðriksson.
Sr. Hjalti Guðmundsson.
Elliheimilið Grund: Guðsþjónusta
kl. 10.00. Sr. Baldur Sigurðsson.
Fella- og Hóiakirkja: Kvöldguðs-
þjónusta kl. 20.30. Ragnhildur
Hjaltadóttir predikar. Prestur sr.
Guðmundur Karl Ágústsson. Org-
anisti Guðný M. Magnúsdóttir.
Kaffi eftir guðsþjónustuna. Prest-
arnir.
Grensáskirkja: Guðsþjónusta kl.
11.00. Prestur sr. Gylfi Jónsson.
Organisti Árni Arinbjarnarson.
Hallgrimskirkja: Messa og barna-
stund kl. 11.00. Sr. Ragnar Fjalar
Lárusson. Prófessor Einar Sigur-
björnsson predikar. Fermd verður
Guðný Einarsdóttir, Hólatorgi 8,
Rvk. Þriðjudagur. Fyrirbænaguðs-
þjónusta kl. 10.30. Beðiðfyrirsjúk-
um.
Hafnarfjarðarkirkja: Messa kl. 11,
altarisganga. Jón Hallur Stefáns-
son, Laugalæk 35, Rvk., verður
fermdur. Organisti Helgi Bragason.
Séra Gunnþór Ingason.
Háteigskirkja: Hámessa kl. 11. Sr.
Arngrímur Jónsson. Kvöldbænirog
fyrirbænir eru í kirkjunni á miðviku-
dögum kl. 18.
Hjallasókn: Messusalur Digranes-
skóla. Lesguðsþjónusta kl. 11.
Sóknarprestur.
Kópavogskirkja: Guðsþjónusta fell-
ur niöur vegna þátttöku organleik-
ara og kirkjukórs í tónlistar- og
söngnámskeiði í Skálholti.
Landspítalinn: Messa kl. 10. Sr.
Jón Bjarman.
Langholtskirkja: Kirkja Guðbrands
biskups. Guðsþjónusta kl. 11.
Prestursr. Flóki Kristinsson. Organ-
isti Jón Stefánsson. Kór Langholts-
kirkju (hópur II) syngur. Kaffisopi
eftir messu. Aftansöngur alla virka
daga kl. 18.00.
Laugarneskirkja: Guðsþjónusta kl.
11. Sr. Guðmundur Guðmundsson
messar. Heitt á könnunni eftir
guðsþjónustu. Fimmtudagur:
Kyrrðarstund kl. 12. Orgelleikur,
altarisganga, fyrirbænir. Léttur
málsverður I safnaðarheimilinu að
stundinni lokinni.
Neskirkja: Guðsþjónusta kl. 11.00.
Orgel- og kórstjórn Reynir Jónas-
son. Guðmundur Öskar Ólafsson.
Miðvikudagur: Bænamessa kl.
18.20. Guðmundur Öskar Ólafs-
son.
Seljakirkja: Engin guðsþjónusta
vegna sumarleyfis starfsfólks.
Sóknarprestur.
Seltjarnarneskirkja: Messa kl. 11.
Prestur sr. Solveig Lára Guð-
mundsdóttir. Organisi Kristln Jóns-
dóttir. Miðvikudagur: Kyrrðarstund
kl. 12. Söngur, altarisganga, fyrir-
bænir. Léttur hádegisverður í safn-
aðarheimilinu.
Stokkseyrarkirkja: Messa kl. 14.00.
Viðeyjarkirkja: Messa kl. 14.00.
Dómkórinn syngur. Organleikari
Marteinn H. Friðriksson. Bátsferð
úr Sundahöfn kl. 13.30. Sr. Hjalti
Guðmundsson.
Þorlákskirkja: Messa kl. 10.30.
Hér má sjá starfslið Leikfélags Reykjavíkur fyrir framan Borgarleikhúsið en á sunnudaginn verður Borgarleikhúsið opið almenningi og munu starfs-
menn kynna starfsemina.
Opið hús hjá Leik-
félagi Reykjavíkiir
Nýtt leikár er hafið hjá Leikfélagi í Borgarleikhúsinu fyrir gesti og og annað starfsfólk sýna leikhúsgest- ur krókur opinn fyrir börnin. Allir
Reykjavikur og í tilefni þess verður gangandi á sunnudaginn. um húsið og kynna starfsemi vetrar- eru velkomnir í leikhús Reykvík-
opið hús hjá Leikfélagi Reykjavíkur Á milh kl. 14 og 18 munu leikarar ins. Veitingar verða í boði og sérstak- inga, Borgarleikhúsið.
Lækningaminja-
safnið í Nesstofu
Næstkomandi sunnudag verður
skátadagur í Árbæjarsafni. Er hann
haldinn í samstarfi við Skátásam-
band Reykjavíkur.
Dagskráin er á þessa leið: Kl. 13.00
hefst dagskráin meö fánahyllingu viö
Væringjaskálann. Kl. 13.30 eru tjald-
búðastörf. Gestum er boðin leiösögn
við ýmis verk, meðal annars að nota
áttavita, tjaida og raða í bakpoka,
gera sjúkrabörur, grilla brauð á opn-
um eldi, umgangast íslenska fánann
rétt, hnýta gagnlega og skemmtilega
hnúta, búa til hluti fyrir tjaldbúðir
með því að reyra spírur með snæri
og þá verður fræðsla um sögu skáta-
starfs. Kl. lV verður kveikt á varðeldi
fyrir skáta og gesti og 17.50 er fáni
dreginn niður og dagskrá lýkur.
Að venju verður ýmis önnur starf-
semi á saífnsvæðinu. Kl. 14.00 verður
messa í kirkju safnsins. Prestur er
séra Þór Hauksson. Þá verður kram-
búðin opin og Karl Jónatansson þen-
ur nikkuna fyrir utan Dihonshús.
í sumar hafa eldri borgarar gengið
til hös við starfsfóik Árbæjarsafns
og sýna handverk fyrri tíma. Úr hópi
þeirrasem veröa að störfum þennan
dag eru skósmiöur og prentari.
Fyrr í sumar var Nesstofusafn
formlega opnað. Þetta er nýtt sérsafn
á höfuðborgarsvæðinu, Lækninga-
minjasafn. Safnið er í eigu Þjóð-
miryasafn íslands en er rekið sem
sjáifstæð eining. Nesstofa, þar sem
safnið er til húsa, var byggt sem bú-
staður og vinnustaður landlæknisins
og er eitt af allra fyrstu steinhúsum
sem reist voru á íslandi.
Fyrsti vísirinn að lækningaminja-
safni myndaðist 1940 þegar eignir
fyrsta hiuta læknadeildar voru flutt-
ir úr Alþingishúsinu í hús Háskóla
íslands. Þarna voru innan um munir
sem voru úreltir og settir í geymslu.
Það er samt fyrst og fremst ötulu
starfi prófessors Jóns Steffensen að
þakka að tU er svo stórt safn muna
er tengjast sögu heUbrigðismála á
íslandi. Hann safnaði munum og
skráði þá allt þar tíl hann lést sumar-
Á Kolaportsmarkaðinum er venju-
lega að finna skemmtilega blöndu af
gömlum munum og nýjum og það er
einmitt svokaUað kompudót sem er
vinsælast hjá svo mörgum gestum
markaðsins.
Fjölskyidur, saumakiúbbar og
vinahópar hafa gjarnan tekið sig
saman um aö hreinsa tU í kompum
sínum og fara með í Kolaportið alls
konar dót sem annars hefði haidið
áfram að safna ryki eða líafna á ösku-
haugunum. Þetta gamla dót getur
komið mörgum að góðu gagni.
ið 1991.
Sýning sú sem er á vegum Nes-
stofusafns er í vestari hluta Nesstofu.
Þar gefur að líta áhöld og tæki sem
tengjast sögu læknisfræðinnar á ís-
landi frá síðari hluta átjándu aidar
til okkar daga. í læknisstofunni eru
nokkur sýningarborð sem helguð
eru mismunandi þáttum læknis-
fræðinnar. Þannig er eitt borð meö
hjúkrunartækjum, eitt með áhöldum
og tækjum tengdum skurðlækning-
um og margt fleira. Aðrar deildir á
lækningaminjasýningunni eru apó-
tek þar sem ailt sem tengist lyfja-
fræði er sýnt og rannsóknarstofa þar
sem sýnd eru tæki sem voru notuð
við rannsóknir.
Nesstofusafnið er opið á sunnudög-
um, þriðjudögum, fimmtudögum og
laugardögum. Aðgangseyrir er 200
kr.
Á sunnudaginn veröur sérstakur
kompudagur í Kolaportinu og verður
þá veittur heimingsafsláttur á leigu-
gjaldi sölubása sem verða eingöngu
með notað kompudót. Lítill sölubás
kostar þá aðeins 1650 krónur en stór
bás 2150 krónur. Borð og fataslár er
hægt að leigja á staðnum á 500 krón-
ur en einnig er auðvitaö hægt að
koma með slíkt með sér.
Kolaportiö er opiö á sunnudögum
kl. 11-17 en afgreiðslutíminn á laug-
ardögum er óbreyttur, kl. 10-16.
Það verður ýmislegt sem skátarnir geta kennt almenningi á skátadegi í
Árbæjarsafni.
Skátadagur í
Árbæjarsafni
Kolaportið:
Kompudagur
Sólin í Freyvangi og á Blönduósi
Dansbarinn:
Sín leikur á
Hljómsveitin Síðan skein sól mun
haida áfram ferð sinni um landið og
um helgina verður staldrað viö á
Norðurlandi.
Á föstudaginn leikur Síðan skein
sól í Eyjafirði, nánar tiltekið í Frey-
vangi, og verður leikið og dansað
langt fram á morgun.
Á laugardagskvöldið verður Sói-
inni beint til Blönduóss og leikur
sveitin þá í í félagsheimih þeirra
Blönduósinga og verður haldið
áfram að daðra við mjaðmasveiíluna
fram eftir nóttu.
Hljómsveitina skipa nú Eyjólfur
Síðan skein sól verður norðan heiða um helgina.
Jóhannsson gítar, Hafþór Guð- son söngur og Jakob Smári Magnús-
mundsson trommur, Helgi Bjöms- son bassi.
sérstakri Bjór-
hallarhelgi
Um helgina efna forráðamenn
Dansbarsins og hijómsveitin Sín til
sérstakrar Bjórhallarhelgi. Það er
gert í tilefni þess aö um þessar mund-
ir era þrjú ár síðan Bjórhölhn sáluga
var opnuö fyrst viö Geröuberg. Öh-
um gestum og starfsfólki ásamt eig-
endum er boðiö að koma að hitta
gamla kunningja og ekki skemmir
að Sín leikur fyrir gesti en einmitt
sú hljómsveit starfaöi í Bjórhöllinni
nær ahan tímann sem Bjórhöllin var
opin.