Dagblaðið Vísir - DV - 11.09.1992, Blaðsíða 4

Dagblaðið Vísir - DV - 11.09.1992, Blaðsíða 4
4 FÖSTUDAGUR 11. SEPTEMBER 1992. Fréttir dv Skoðanakönnun DV: Davíð langsamlega umdeildastur - er efstur bæði á „vinsældalistanum“ og „óvinsældalistanuma Vinsælustu og óvinsælustu stjórnmálamennirnir Davíð +20% Oddsson +15% +10% +5% 0 -5% -10% -15% -20% _____ 16,3 17,0 15,2 « 11,51 Þorsteinn Pálsson Ólafur Ragnar Grfmsson Ingibjörg S. Gísladóttir ll ■ . 6.8 -7 |: 0 4,8 □ 37 n 4,5 PllF f-1 f “ -3,0 0 Steingrímur Hermannsson o Halldór Ásgrímsson 1<mv -19,0 0 0 Jóhanna Sigurðardóttir I -13,0 jf -13,3 Jón Baldvin 1DV íapríl 1992 Davíð Oddsson er langsamlega umdeildastur stjómmálamanna. Hann trónar nú í efsta sæti bæði á lista yfir vinsælustu stjómmála- mennina og hina óvinsælustu. Sú staða kom líka upp í fyrra. Davíð fellir Steingrím Hermannsson nú að nýju úr fyrsta sæti vinsældalistans, þar sem Steingrímur var samkvæmt könnun DV í apríl síöastliðnum. Steingrímur er annar. Þessir tveir hafa miklu meiri vinsældir en aðrir stjómmálamenn. Þetta kemur fram í skoðanakönn- un sem DV gerði á mánudags- og þriðjudagskvöld. Annars vegar var spurt: Á hvaða stjómmálamanni hef- ur þú mest álit um þessar mundir? Ennfremur var spurt: Á hvaða stjómmálamanni hefur þú minnst áÚt um þessar mundir? Hinir udeild- ustu lenda ofarlega á báðum listum, eiga sér mikið fylgi og sterka and- stöðu. Úrtakið i skoðanakönnuninni var 600 manns og var jafnt skipt milli kynja og jafnt milli höfuðborgar- svæðisins og landsbyggðarinnar. Vinsældiir 63,5 prósent fólks í úrtakinu tóku afstöðu til spumingarinnar um þann stjómmálamann sem fólkið hefði mest álit á. Davíð fékk um 15 prósent af úrtakinu og 24 prósent af þeim sem tóku afstöðu. Þetta er svipaö og var í sambærilegri könnun DV í apríl síðastliðnum. Steingrímur fékk 11,5 prósent úrtaksins og 18 prósent af þeim sem tóku afstöðu. Þetta er tals- vert minna en Steingrímur hafði í apríl. Þorsteinn Pálsson flyst nú úr 5. í 3. sæti vinsældalistans en er tals- vert á eftir Davíð og Steingrími. Síð- an kemur Halldór Ásgrímsson, sem fer úr 7. sæti upp í hið 4. Ólafur Ragn- ar Grímsson fellur úr 3. sæti í 5. og Jóhanna Sigurðardóttir úr 4. sæti í 6. Síðan koma Ingibjörg Sólrún Gísladóttir, Jón Baldvin Hannibals- son og Friðrik Sophusson með tals- vert minria fylgi. Óvinsældir Davíð Oddsson er sem fyrr sá stjóm- málamaður sem mestar hefur óvin- sældirnar. Um 18 prósent úrtaksins segjast hafa minnst álit á honum (meðan 15 prósent segjast hafa mest álit á honum). Jón Baldvin lendir sem fyrr í öðru sæti listans yfir óvin- sældir og Ólafur Ragnar er sem fyrr í þriðja sæti að óvinsældum. (Sjá töfl- ur og graf.) Á óvinsældalistanum koma síðan Sighvatur Björgvinsson, Steingrímur Hermannsson, Ólafur G. Einarsson, sem er þar nýr, Hall- dór Blöndal og Svavar Gestsson. 60,8 prósent úrtaksins tóku afstöðu til spurningarinnar um hvaða stjóm- málamanni fólkið hefði minnst álit á. -HH í Múlagöngum Helgi Jónsson, DV, Ólalsfirdi: Um siðustu helgi ók ölvaður maður i gegn um Múlagöng og endaði sú ökuferö með því að maðurinn keyrði á. Bíllinn er mikiö skemmdur en ökumann- inn sakaði ltins vegar ekki. Þetta er annar ölvunarárekst- urinn í Múlagöngunum þvi fyrir um háífum mánuði ók annar öl- vaður maður utan í gangaumb- únaðinn Ölafsfjarðarmegin og skemmdi hann mikið. Að sögn Jóns Konráðssonar lögregluyarðstjóra hefur lögregl- an hér í Ólafsfírði nú fengið nýjan áfengismæli eins og lögreglan í Reykjavík hefur notað með góð- um árangri að undanfornu. Það má þvi búast við harðari aðgerð- um lögreglunnar á næstunni vegna ölvunaraksturs í Múla- göngum. Tvíhöföaneöidin: Erlangtá eftir áætiun MiMllar óánægju gætir vegna þess að tvíhöfðanefndin svokall- aða, það er nefnd ríkisstjórnar- innar, sem á að gera tillögur um framtíðarstjómun í fiskveiðum, er langt á eftir þeim áætlunum sem geröar voru. í lögum um nefndina segir aö það eígi að vera búið að endurskoða lögin um stjórn fiskveiða fyrir næstu ára- mót. Mögulegt er talið að endurskoð- un verði lokið fyrir áramót. Ætl- unin var að búið væri að kynna nýtt lagafrumvarp fyrir áramót, en í dag er taliö vonlaust að nefndin nái að vinna það hratt að það takist. Innan nefhdarinnar mun ekki vera deilt um að núverandi kvótakerfi sé heppilegasta stjórn- • tækíð, Mtt er annað aö nefndar- menn eru að reyna gera breyting- ar á kvótakerfinu. Formenn nefndarinnar era Magnús Gunn- arsson og Þröstur Ólafsson. -sme Akureyri: Ávísanafalsari gómaður Gylfi Kriatjánsson, DV, Akuxeyri: Rannsóknarlögreglan á Akur- eyri hefur haft hendur í hári Mtj- án ára ávísanafalsara sem hefur verið iöinn við að falsa ávísamr úr stoMu ávísanahefti að undanf- örnu. Alls voru 17 ávisamr í heftinu og eru 10 þeirra komnar til skila. Heildarupphæö þeirra nemur um 125 þúsund krónum. Falsarmn framvísaði ávisunum í verslun- um og keypti sér ýmislegt fyrir Mna ilia fengnu peninga, s.s. fatn- að. Hann hefur ekki komiö við sögu lögreglunnar fyrir slik af- brot áöur. Bruninn í Skagafirði: Kviknaðiíútfrá spennubreyti Talið er fMlvist að kviknað haíi 1 Möðu og fjósi á bænum Skúfs- stöðum í Hjaltadal í Skagafirði út frá spennubreyti fyrir raf- magnsgirðingu um síöustu helgi- Spennubreytirinn var i tengi- byggingu milli fjóssins og vot- heysMöðu. Milljónatjón varö í brunanum. Enginn eldvamarveggur var á milli fjóssins og hlöðunnar. Sam- kvæmt núgildandi byggingar- reglugerð á slikur veggur að vera til staðar. Fjósið og Maðan voru byggö áður en þessi reglugerð tók gildi. -bjb Ummæli fólks í könnuninni „Ég vil fá Steingrím til baka. Á eins og Bjarna Be n og Ólaf Thors honum hef ég mest álit,“ sagði karl sem höfðu bein í t íefinu". á landsbyggðinm. „Davíð er þeirra Kona á höfu ðborgarsvæðinu fremstur, nema hvað hann mætti sagði að sér þæ ttu stjórnmála- láta kiippa sig og læra að binda menMmir allir „ lítið spennandi" bindishnút,“ sagði kona á Suður- þótt ekki vildi hú n „setja neinn í landi. „Ég hef minnst álit á Jóni neðsta sætið“. „Éi hef mest áht á Baldvin sem ætlar að selja okkur,“ Davíð. Hann þorir að taka á vand- sagði karl á landsbyggðinm. „Þeir eru allir meira og minna klikkaö- anum,“ sagði kon; svæðinu. Karl á hc 3* t| 11 11 ir,“ sagði kona á Norðurlandi. „Það eru allir stjórnmálamenn 'I | sl ‘Í'i II irímur væri orð- ig Ólafur Ragn- fallMr í skítinn hjá mér,“ sagði ar“ og hefði haxm nú minnst álit á karl á Noröurlandi. „Þetta era allt Steingrími. „Þaö e ekki til sá mað- svoddan gaukar," sagöi kona á ur sem ég hef trú í pólitík," sagði landsbyggöinM. Karl á höfuðborg- arsvæöinu sagöi að Davíð væri „sá kona á landsbyg minnsta trú á Davi jðinM. „Ég hef ö. Hann er alltof t/ilLI ðUUl UllUlVilU ^Ull IILIUl gUI L . Karl á höfúðborgarsvæöínu kvaðst hafa minnst álit á Ólafi Ragnari sior upp a big, sa byggðinM. „Stei mtinnsson er min ngrímur Her- n maður," sagði sem „nýtti gáfur sínar svo illa“. Kona á höfuðborgarsvæðinu sagði karl á Vestfiörðun í. -HH að þaö vantaði „alla góðu karlana Óvinsælustu stjórnmálamennirnir Innan sviga eru niðurstööur skoöanakönnunar DV í apríl Atkvæði Afúrtakinu Afþeimsemaf- stöðutóku 1.(1.) DavfðOddæon 106(114) 17,7% (19%) | 29% (28%) 2. (2.) Jón B. Hannibalsson 84(80) 14% (13,3%) 23% (19,7%) 3, (3.) Ólafur R. Grfmsson 79(78) 13,2% (13%) 21,6% (19,2%) 4. (4.) Sighvatur Björgvinsson 27(20) 4,5% (3,3%) 7,4% (4,9%) 5. (6.-6.) SteingrlmurHsrmannsson 15(18) 28% (3%) 4,1% (4,4%) § 6. ÓlafurG. Einarsson 8 1,3% 2,2% 7.-8. (9.) HalldórBlóndal 7(8) 12%(1,3%) 1,9% (2%) | 7.-8. (10.) SvavarGestsson 7(7) 1,2% (1,2%) 1,9% (1,9%) I Davið og Steingrímur hafa lengi keppt um efsta sæti vinsældalistans. Vinsælustu stjórnmálamennirnir Innan sviga eru niöurstööur skoðunarkönnunnar DV í april 4 Atkvæði Af úrtakinu Afþeimsemaf- stöðutóku 1.(2) DavíðOddsson 91(98) 15,2% (168%) 23,9% (23,6%) | 2. (1.) Steingrímur Hermannsson 69(102) 11,5% (17%) 18,1% (24,6%) 3(5.) Þofslemn Pálsson 34(29) 5,7% (48%) 8,9% (7%) 4. (7.) HalldórÁsgrimsson 32(22) 5,3% (3,7%) 8,4% (5,3%) 5.(3.) ÓlafurR.Grímsson 31(41) 5,2% (6,8%) 8,1% (9,9%) 6. (4.) Jóhanna Sigurðardóttir 27(34) 4,5% (5,7%) 7,1% (8,2%) 7. (8.) Ingibjörg S. Gisladóttir 20(16) 38% (27%) 5,2% (3,9%) ' 8.-9. (6.) Jón B. Hannibalsson 14(24) 2,3% (4%) 3,7% (5,8%) 8.-8. (9.) Friðrik Sophusson 14(12) 28% (2%) 3,7% (2,9%) 10.-11. (10.) Jón Sigurðsson 7(8) 1,2% (1,3%) 1,8% (1,9%) 10.-11.SvavarGestsson 7 • ' 1,2% 18%

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.