Dagblaðið Vísir - DV - 06.10.1992, Síða 3

Dagblaðið Vísir - DV - 06.10.1992, Síða 3
ÞRIÐJUDAGUR 6. OKTÓBER 1992. 21 D V kyirnir úrvalsdeildaríélögin í körfuknattleik r lið sitt gegn KR-ingum i fyrstu umferð »ru á kostum og unnu stórsígur á KR í KR-ingar mæta til leiks meö nýjan þjálfara og nokkuð breytt liö: Jafnara mót en áður „Stefnum á úrslitakeppnina, “ segir Friðrik Rúnarsson, þjálfari KR-inga KR-ingar mæta til leiks í Japis- deiidinni með nýjan þjálfara og töluvert breytt liö frá því sem verið hefur undanfarin ár. Hinn ungi Friðrik Rúnarsson, sem þjálfað hefur Njarðvikinga, hefur tekið við. Þá hafa KR-ingar misst tvo af sínum reyndustu leikmönnum, landshðsmennina Pál Kolbeinsson og Axel Nikulásson. Páll hélt norð- ur yfir heiðar í herbúðir Tindastóls en Axel mun dvelja í Bandaríkjun- um í vetur. í staöinn hefur liðið fengið Friðrik Ragnarsson frá Njarðvík en Friðrik varð fyrir meiðslum í Reykjavíkurmótinu og verður frá keppni næstu tvo mán- uði. KR varð í öðru sæti í sínum riðli í fyrra á eftir Njarðvíkingum. Kefl- víkingar slógu þá út í undanúrslit- um úrslitakeppninnar en þangað hefur hðið komist undanfarin ár pg varð íslandsmeistari árið 1990. í spám manna fyrir mótið nú hefur KR verið spáð misjöfnu gengi eða frá 3.-5. sæti. Þrír erlendir leikmenn hafa leik- ið með KR í leikjunum í haust. Fyrst var jSð Úkraínumaðurinn Georgij Retzcov en hann stóð ekki undir þeim væntingum sem th hans voru gerðar og David Grissom fór að leika með hðinu á ný. í stað Retzkovs hefur KR nú fengið Bandaríkjamann, Harold Thomk- ins. Sá er skemmtilegur og fjölhæf- ur leikmaður, 1,97 m hár blökku- maður og leikur í stoðu fram- heija/miðherja. „Eg á von á jafnari og meira spennandi keppni en undanfarin ár. Það er ómöguiegt að segja th um hvaða hð verða í úrshtakeppn- inni og hvað hð munu faha,“ sagði Friðrik Rúnarsson, þjáifari KR, við DV. „Við stefnum að því að leika skemmthegan en jafnframt árang- ursríkan körfubolta sem áhorfend- ur hafa gaman af. Takmarkið er að komast í úrshtakeppnina þótt við höfum misst tvo reynda leik- menn, þá hef ég trú á ungu strák- unum þeir munu án efa standa sig vel og fylla í skörðin og ég er bjart- sýnn. Nýir leikmenn: Friörik Ragnarsson frá UMFN Þessir eru famir: Páll Kolbeinsson til UMFT Axel Nikulásson er hættur. Starri Jónsson th UBK Haraldur Kristinsson th UBK -BL Friðrik Rúnarsson, nýr þjálfari KR-inga í körfuknattleik. Grindvíkingar mæta til leiks með lítið breytt lið: Eins og opin bók - segir Pálmar Sigurðsson um Japisdeildina í vetur Guðmundur Bragason ein af drif- fjöörunum í liði Grindavikur. Grindvíkingar misstu naumlega af sæti í úrshtakeppninni í fyrra. Liðið byijaði mótið fremur hla og það vó þungt á metunum þegar upp var staðið. Þjálfaraskipti hafa orðið hjá félaginu. Gunnar Þorvarðar- son, hinn gamalreyndi körfubolta- þjálfari, er hættur með hðið en í hlans stað hefur Dan Krebs verið ráðinn og mun hann einnig leika með hðinu. Bjrebs varð fyrir því óláni að handarbrotna í fyrra og lék aöeins 9 fyrstu leiki hðsins. Hann er nú kominn á fulla ferð og leysir Joe Hurst af hólmi sem fenginn var th félagsins þegar Krebs handar- brotnaði. Bræðumir Rúnar og Ath Magn- ússynir eru horfnir á braut, leika með Njarðvík í vetur, en í þeirra stað koma Sveinbjöm Sigurðsson og Bergur Eðvarðsson. Grindvík- ingar hafa aldrei orðið íslands- né bikarmeistarar enda ekki svo mörg ár síðan þeir komu með lið í fremstu röð. „Við erum búnir að ganga í gegn- um byijunarörðugleika. Við emm með nýjan þjálfara, sem er með margt nýtt í gangi, og það tekur tíma að shpa þetta þetta th. Mér sýnist þó á öhu að við mætum sterkari til leiks nú heldur en í fyrra. Ef við höldum dampi þá gæt- um við orðið sterkir í vetur," sagði Pálmar Sigurðsson en hann gekk th hðs við Grindvíkinga í fyrra frá Haukum. „Dehdin í vetur verður nánast eins og opin bók. Það hafa orðið miklar mannasviptingar en það skemmthega við það er að leik- menn hafa dreifst til margra hða. Ég get ekki í fljótu bragði séð neitt hð fyrir mér sem ætti að standa upp úr. Það er líka erfitt að spá um hvaða hð eiga eftir að lenda í vand- ræðum. Breiðabhk var að geta ótrúlega hluti um daginn þegar það vann ÍBK og hð Snæfehs og Skalla- gríms hafa fengið góðan hðsstyrk svo þessi hð verða ekki auðunnin. Það verður hver leikur upp á líf og dauða og framundan er skemmti- legt mót,“ sagði Pálmar. Nýir leikmenn: Bergur Eðvarðsson frá Bandar. Sveinbjöm Sigurðs byrjaöur aftur Famir frá síðasta ári: Joe Humt th Bandaríkjanna Rúnar Ámason th Njarðvíkur Ath Ámason th Njarðvíkur Njarövíkingar eru sigursælasta lið undanfarinna ára: Erfiðara í vetur - maður í manns stað, segir Ástþór Ingason, fyrirliði Njarðvikur Bikarmeistarar Njarðvíkur hafa verið sigursælasta hðið í íslenskum körfuknattleik undanfarinn ára- tug. Frá árinu 1981 hefur félagið orðið sjö sinnum íslandsmeistari og síðustu sex árin hefur Njarðvík oröið fimm sinnum bikarmeistari, síðast á þessu ári. í fyrra missti félagið hins vegar af lestinni í und- anúrshtum íslandsmótsins, tapaði þá fyrir Valsmönnum og var úr leik. Svo virðist sem Njarðvík verði með ívið veikara hð en í fyrra því tveir mjög öflugir leikmenn, Frið- rik Ragnarsson og Kristinn Einars- son, em horíhir á braut. í staðinn era Rúnar og Ath Ámasynir komn- ir frá Grindavík. Friðrik Rúnars- son, sem hefur náð frábærum ár- angri sem þjálfari hðsins undanfar- in tvö ár, er farinn th starfa hjá KR en Bandaríkjamaðurinn Paul Colton er tekinn við Njarðvíkurhð- inu sem þjálfari. Rondey Robinson leikur áfram með hðinu en hann er einn albesti erlendi leikmaður- inn sem hingað hefur komið und- anfarin ár. „Við stefnum á úrshtakeppnina, en þetta verður erfiðara en undan- farin ár. Við erum búnir að missa tvo mjög sterka menn en á móti kemur að bræðumir úr Grindavík verða bráðum toglegir og þeir era himnasending fyrir okkur. Við er- um líka með nokkra gífurlega reynda menn og svo Rondey þriöja árið í röð og hann er orðinn mikih Njarðvíkingur. Við Njarðvíkingar eram með sterka hefð á bakvið okkur, það hefur ahtaf komið mað- ur í manns stað og við tökum einn leik í einu og metum síöan stöð- una,“ sagði Ástþór Ingason, fyrir- hði bikarmeistaranna. „Dehdin verður æsispennandi í vetur því hðin era ipjög jöfn. Suð- umesjaliðin þrjú og KR og Valur verða í baráttunni um úrshtasæti, og öh hin fimm hðin geta komið á óvart," sagði Ástþór. Nýir leikmenn: Ath Árnason frá Grindavík Rúnar Ámason frá Grindavík Farnir frá síðasta ári: Friðrik Ragnarsson í KR Kristinn Einarsson í Snæfeh Teitur örlygsson verdur að vanda I lykilhlutverki hjá Njarðvik. DV-mynd Brynjar Gauti

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.