Dagblaðið Vísir - DV - 06.10.1992, Side 4
22
ÞRIÐJUDAGUR 6. OKTÓBER 1992.
D V kynnir úrvalsdeildaifélögin í körfuknattleik
Skallagrímur leikur sitt annaö keppnistímabil í úrvalsdeildinni:
Lakari liðin sterkari
Skallagrímur frá Borgamesi er
að hefja sitt annað keppnistímabil
í úrvalsdeiidinni. Borgnesingar
hlutu eldskímina í fyrra og stóðust
prófið ágætlega, náðu takmarki
sínu að halda sæti sínu í deildinni.
Skallagrímsmenn hafa styrkt lið
sitt frá því 1 fyrra og hafa fengið til
sín Henning Henningsson frá
Haukum og Rússann Alexander
Ermolinskij til við sig en landi hans
Krúpatsjev, sem lék með liðinu í
fyrra, veröur ekki áfram í Borgar-
nesi. Skallagrímsmenn hafa átt
sterkan heimavöll í Borgamesi og
líklegt er að liðið nái þar í mörg
stig en liðið verður að bæta sig á
útivöllum ef það ætlar sér langt.
Líst mjög vel
á veturinn
„Mér líst mjög vel á veturinn. Tak-
markið er að verða ofar í töflunni
en í fyrra og ég held að það gæti
tekist. Breiddin er meiri en áður
og það býr mikið í liðinu. Æfinga-
leikimir hafa gengið upp og ofan
en við emm að finna rétta taktinn
og þá kemur þetta. Heimavöllurinn
skiptii' miklu máli ef vel á að ganga
og við þurfum aö geta nýtt hann
vel og fá góðan stuðning. Það er
mikill stuðningur við hðið í Borg-
amesi og körfuboltinn er á mikilli
uppleið hér,“ sagði Birgir Mikha-'
elsson, þjálfari og leikmaður Skal-
lagríms.
Deildin sterkari
en áður
„Ég á von á að deildin verði sterk-
ari og jafnari en áður. Lakari liðin
frá því í fyrra eru mun sterkari nú
en í fyrra og em til alls likleg. Það
geta allir unnið alla og það er eigin-
lega ómögulegt að spá nokkuð um
gang rnála," sagði Birgir ennfrem-
ur.
Nýir leikmenn
Alexander Ermolinskij, frá Sam-
veldunum.
Henning Henningsson, frá Hauk-
um.
Gunnar Þorsteinsson, frá Val.
Famir frá siðasta ári
Hafsteinn Þórisson, hættur
Guðmundur Guðmundsson, hætt-
ur.
Krúpatsjev, til Rússlands.
Gunnar Jónsson, hættur.
-RR/ÆMK
Birgir Mikhaelsson þjálfar og leikur
með Skallagrími annað árið i röð.
Tindastóll með talsvert breytt lið frá síðasta ári:
Byggt á hraðanum
Páll Kolbeinsson þjálfar og leikur
með liði Tindastóls í vetur.
Tindastóll mætir til leiks með
talsvert breytt lið frá síðasta
keppnistimabili. Liðið hefur misst
5 leikmenn, þ.á m. risana Pétur
Guðmundsson og Tékkann Ivan
Jonas, en til liðsins era komnir
tveir sterkir leikmenn, þeir Páll
Kolbeinsson, sem einnig þjálfar lið-
ið, og Bandaríkjamaðurinn Chris
Moore. Stólamir misstu naumlega
af sæti í úrslitakeppninni í fyrra
en erfitt er að spá um gengi liðsins
í vetur þar sem breytingar hafa
orðið miklar. Fróðlegt verður að
sjá hvemig liðið smellur saman en
þeir Páll og Moore ásamt Val Ingi-
mundarsyni koma eflaust til með
að bera hðið uppi. Ef þeir félagar
ná vel saman getur höið náð langt
Stólamir hafa öflugan heimavöh á
Króknum og þar verður erfitt að
leggja hðið að velli en hðið verður
að bæta útiárangur sinn ef einhver
árangur á að nást.
Höfum misst
stóru mennina
„Þetta leggst ágætlega í mig og
stefnan er að sjálfsögðu að komast
í úrslitakeppnina. Við emm með
mikið breytt hð frá því í fyrra og
auk þess lágvaxnara hð. Liðið hef-
ur misst tvo stóra menn, þá Pétur
og Ivan Jonas, en við ætlum að
bæta þetta upp með hröðum og
skemmtilegum leik. Bandaríkja-
maðurinn Moore er mjög fijótur og
kemur vonandi til með að falla vel
inn í þetta. Ungu strákamir lofa
góðu en ég held samt sem áður að
það eigi eftir að mæða mikið á okk-
ur eldri mönnunum," sagöi Páh
Kolbeinsson, þjálfari og leikmaður
Tindastóls, en hann kemur til hðs-
ins frá KR.
Verður jöfn og
hörð keppni
„Þetta verður jöfn og hörð keppni.
011 hðin tefla fram sterkum mann-
skap í vetur og það verður erfitt
að segja til um hverjir fara í úrsht
en ef ég á að spá þá tel ég að Kelfvík-
ingar séu með sterkasta hðiö á
pappímum. Við verðum að reyna
að nýta heimavöllinn vel og vinna
sem ahra flesta leiki hér á Krókn-
um og reyna síðan að hala inn ein-
hver stig á útivöllum," sagði Páh
ennfremur.
Nýir leikmenn
Páh Kolbeinsson frá KR.
Chris Moore frá Bandaríkjunum.
Farnir frá síðasta ári
Pétur Guðmundsson til Breiða-
bliks.
Einar Einarsson th ÍBK.
Bjöm Sigtryggsson til Breiðabliks.
Kristinn Baldvinsson til Danmerk-
ur.
Ivan Jonas til Tékkóslóvakíu.
-RR
Valsmenn taldlr sigurstranglegastir:
Mikil breidd í liðinu
Valsmenn léku til úrshta um Ís-
landsmeistaratitilinn í fyrra og
kom það mörgum á óvart. Vals-
menn máttu þó þola ósigur fyrir
Keflvíkingum í æsispennandi úr-
shtakeppni en samt sem áður var
árangur þeirra framar öhum von-
um. Valsmenn mæta nú til leiks
með öflugt hö og era hklegir til
afreka. í hðinu em geysisterkir
leikmenn eins og Frank Booker og
Magnús Matthíasson að ógleymd-
um Svala Björgvinssyni sem ehrnig
er þjálfari hðsins. I nýafstaðinni
spá úrvalsdeildarhðanna og fjöl-
miðla var Valsmönnum spáð sigri
á komandi móti og kemm- það ekki
á óvart. Hvort Valsmönnum tekst
aö standa undir væntingunum
verður bara að koma í ljós en hðið
hefur aha burði til að fara áha leið
í deildinni í vetur og víst er að
Valsmenn sett sér það takmark.
Breiddin meiri en í fyrra
„Við htum björtum augum á vetur-
inn og höfum enga ástæðu til ann-
ars. Það er meiri breidd í hópnum
en í fyrra og þaö var kannski það
sem háði okkur í úrshtaleikjunum
við ÍBK. Það hefur verið mikih
uppgangur hjá Val í körfuboltan-
um og unglingastarfið er að skila
meiri árangri en áður og aht hefur
þetta mikið að segja. Eg á von á
mjög jafnri keppni í vetur og allir
leikir verða spennandi og koma th
með að skipta gríðarlegu máh,“
sagði Guðmundur Sigurgeirsson,
formaður körfuknattleiksdeildar
Vals, í spjahi við DV.
Undirbúningurinn verið
betri en áður
Það er búið að spá okkur sigri í
mótinu en ég veit ekki hvort það
háir okkur. Það er ahtaf erfitt að
vera sigurstranglegastur en ég
vona bara að strákamir standi
undir væntingunum. Það er mikh
stemning í hðinu og undirbúningur
hefrn- verið betri nú en áður og er
það aðahega vegna Evrópuleikj-
anna,“ sagði Guðmundur Sigur-
geirsson, formaður körfuknatt-
leiksdehdar Vals, í spjalh við DV.
Nýir Ieikmenn
Brynjar Harðarson kemur frá ÍBK.
Jóhaimes Sveinbjömsson kemur
frá ÍR.
Jóhann Bjamason kemur frá ÍS.
Brynjar Sigurðsson kemur frá ÍR.
Farnir frá siðasta ári
TómasHoltonfertílNoregs. -RR
Frank Booker verður í sviðsljósinu
með Val í vetur en hann lék frábær-
lega með liðinu í fyrra.
Mikið mun mæða á ívari Ásgríms-
syni, þjálfara og leikmanni Snæ-
fells, í vetur.
Snæfellingar verða með öflugt lið í vetur:
Allir geta unnið alla
- segir fvar Ásgrímsson sem þjálfar og leikur með liðinu
Lið Snæfells úr Stykkishólmi hafn-
aði í neðsta sæti í A-riöli á síðasta
keppnistímabih. Liöið hlaut 10 stig
eða tveimur færri en Skahagrímur
en Þórsarar urðu í neðsta sæti í B-
riðh með aðeins 4 stig og féhu í 1.
dehd. Snæfeh þurfti hins vegar að
leika við ÍR um að halda sæti sínu í
úrvalsdeildinni, tapaði fyrsta leikn-
um en vann síðari leikinn með meiri
mun og hélt þar með sæti sínu.
Þjálfaraskipti hafa orðið í Hólm-
inum. ívar Asgrímsson er tekinn
við þjálfun hðsins og leikur jafn-
framt með því og tekur hann við
af Hreini Þorkelssyni.
Þá hefur hðið fengið öflugan leik-
mann frá Njarðvík en það er Krist-
inn Einarsson. Hreinn Þorkelsson
er kominn á fuht og mun leika með
í vetur og að sögn ívars Ásgríms-
sonar á hann eftir að vera hðinu
mikih styrkur en hann lék htið með
í fyrra. Snæfeh teflir fram sama
erlenda leikmanninum þriðja árið
í röð og er það Bandaríkjamaður-
inn Tim Harvey.
Getum gertgóöa
hluti í vetur
„Ég held að við getum gert góða
hluti í vetur. Okkur hefur gengið
mjög vel í haust, unnið Skagamótið
og Vesturlandsmótið og þá höfum
við lagt KR og Hauka að vehi hér
i Stykkishólmi. Ég tel því okkur
eiga möguleika á að komast í úr-
shtakeppnina," sagði ívar Ás-
grímsson þegar hann var spurður
út í keppnistímabilið í vetur.
„Þetta verður hörkukeppni í vet-
ur. Ég sé ekki fyrir neitt félag sem
ætti að stinga af og raunar held ég
að allir getí unnið aha. Lið Breiða-
bhks, Skallagríms og Tindastóls
em fyrirfram þau hð sem ég spái
í neðstu sætunum en munurinn á
þeim og hinum hðunum er ekki
mikih svo þetta getur hæglega
breyst," sagði ívar.
Nýir leikmenn:
ívar Ásgrímsson frá Haukum
Kristinn Einarsson frá Njarðvík
Famir fiá síðasta ári:
Hjörleifur Sigþórsson í UBK
Þorkeh Þorkelsson í Bol.vík