Dagblaðið Vísir - DV - 16.10.1992, Side 4
20
FÖSTUDAGUR 16. OKTÓBER 1992.
Erla B. Axelsdóttir við eitt verka sinna á sýningunni.
ListasafnASÍ:
Myndlistarsýning Erlu
Sýningar
Art-Hún
Stangarhyl 7, sími 673577
I sýningarsal og vinnustofum eru til sýnis og
sölu olíumálverk, pastelmyndir, grafík og ýms-
ir leirmunir. Opið alla daga frá kl. 12-18.
Árbæjarsafn
Opið um helgar kl. 10-18.
Ásgrímssafn
Bergstaðastræti 74, sími 13644
Safn Ásgríms Jónssonar er opið á laugardög-
um og sunnudögum kl. 13.30-16.00.
Ásmundarsafn
Sigtúni, sími 32155
Þar stendur yfir sýning sem ber yfirskriftina
Bókmenntirnar í list Ásmundar Sveinssonar.
Jafnframt hefur veriö tekin í notkun ný viö-
bygging við Ásmundarsafn. Safnið er opið
kl. 10-16 alla daga.
Ásmundarsalur
v/Freyjugötu
Opið alla virka daga frá kl. 10-16.
Café List
Klapparstíg
ólafur Benedikt Guðbjartsson sýnir verk sín
í nýju kaffihúsi, Café List. Einnig eru til sýnis
myndverk eftir hann í kaffihúsinu Café 22 við
Laugaveg 22.
Café 17
Laugavegi 17
Þar stendur yfir sýning á verkum Hermínu
Benjamínsdóttur og kallar hún sýninguna Frí-
stundagaman Hermínu. Hún sýnir klippi-
myndir og myndir unnar úr akrýl. Café 17 er
opið á verslunartíma.
Gamla Álafosshúsið
Mosfellsbæ
f gamla verksmiðjuhúsinu fást myndiistar-
menn við myndlist, leirlist og glerlist. Opið
alla laugardaga og aðra daga eftir samkomu-
lagi.
FIM-salurinn
Garðastræti 6
Björn Birnir sýnir verk sln í FlM-salnum og
ber sýningin heitið Umhverfi sandanna. Þar
er að finna verk unnin með akrýllitum á striga
og pappír, auk nokkurra teikninga sem gerðar
eru með tússi á pappír. Sýningin er opin alla
daga kl. 14-18.
Fold, listmunasala,
Austurstræti 3
Dagana 17. og 18. október eru síðustu dagar
sérstakrar kynningar á olíu- og pastelmyndum
myndlistakonunnar Söru Jóhönnu Vilbergs-
dóttur. Opið er í Fold alla daga frá kl. 11-18,
nema sunnudaga kl. 14-18, meðan á kynn-
ingunni stendur.
Gallerí Borg
v/Austurvöll, s. 24211
Opið alla virka daga frá kl. 14-18.
Galleri 15
Skólavörðustíg 15
Sigurður Örlygsson sýnir 15 verk, unnin með
blandaðri tækni á pappír. Sýningin er opin
alla virka daga kl. 10-18 og kl. 11 -14 á laugar-
dögum. Sýningunni lýkur 31. október.
Gallerí Ingólfsstræti
Bankastræti 7
Nú stendur yfir sýning á myndum, máluðum
á silki, eftir Guðrúnu Arnalds. Einnig eru fjög-
ur myndverk, unnin úr bývaxi og litadufti á
striga, eftir Jón Sæmundsson. Sýningin er
opin alla daga frá kl. 14-18.
Gallerí List
Skipholti, sími 814020
Sýning á listaverkum eftir ýmsa listamenn.
Opið daglega kl. 10.30-18.
Gallerí Port
Kolaportinu
Opið laugard. kl. 10-16 og sunnud. kl. 11-17.
Gallerí Sævars Karls
Bankastræti 9, sími 13470
Sæmundur Valdimarsson sýnir verk sín. Hann
sýnir skúlptúra úr rekaviði. Sýningin stendur
til 6. nóvember.
Gallerí Umbra
Amtmannsstíg 1
Aðalheiður Valgeirsdóttir sýnir vatnslitamyndir
í Gallerí Úmbru. Sýningin er opin þriðjudaga
til laugardaga kl. 12-18 og sunnudaga kl.
14-18. Sýningin stendur til 21. október.
Hafnarborg
Strandgötu 34
Ásrún Tryggvadóttir sýnir tréristur. Sýningin
er opin alla daga nema þriðjudaga kl. 12-18
fram til 25. október.
I Sverrissal stendur yfir myndlistarsýningin
„Cuxhaven í Ijósi listarinnar". Sýningin kemur
frá Cuxhaven sem er vinabær Hafnarfjarðar í
Þýskalandi. Sýningin stendur til 19. október.
íslenskur heimilisiðnaður
Hafnarstræti 3
Gler - Ljós er heiti á sýningu sem stendur yfir
í Isl. heimilisiðnaði. Tilefni sýningarinnar er
10 ára samstarf Isl. heimilisiðnaðar og Glers
í Bergvík. Þema sýningarinnar er Ijós og eru
Ijósker og kertastjakar aðaluppistaða sýningar-
innar.
Nýhöfn
Hafnarstræti 18
Edda Jónsdóttir sýnir í Nýhöfn. Á sýningunni
eru stór akrýlmálverk og nokkur stór þrykk.
Þema sýningarinnar er varðan. Þetta er 13.
einkasýning Eddu. Undanfarin tólf ár hefur
hún tekið þátt í alþjóðlegum graflksýningum
víða um heim. Sýningin, sem er sölusýning,
er opin virka daga kl. 12-18 og kl. 14-18 um
helgar. Lokaö er á mánudögum. Henni lýkur
28. október.
Nýlistasafnið
Vatnsstíg 3B
Sigurlaug Jóhannesdóttir, Silla, opnar sýn-
ingu á morgun kl. 16. Á sýningunni eru verk
úr hrosshári og gleri. Sýningin er I neðri sölum
safnsins. Sýningin er opin frá kl. 14-18 alla
daga og lýkur 1. nóvember nk.
Kjarvalsstaðir
Þar stehdur yfir sýning á verkum eftir sex ís-
lenska myndlistarmenn af yngri kynslóðinni
sem allir hafa valiö sér flgúruna sem mynd-
efni. Þeir eru: Brynhildur Þorgeirsdóttir, Helgi
Þorgils Friöjónsson, Kjartan Ólason, Hulda
Hákon, Jón Óskar og Svala Sigurleifsdóttir.
Sýningin stendur til 25. okt. og er opin dag-
lega kl. 10-18.
I austursal Kjarvalsstaða er sýning á teikning-
um eftir Alfreð Flóka. Einnig eru sýndar af-
straktmyndir eftir Ásmund Sveinsson og gler-
verk eftir Trónd Patursson, færeyskan mynd-
listarmann. Kjarvalsstaöir eru opnir alla daga
frá kl. 10-18.
Laugardaginn 17. október klukkan
14 opnar Erla B. Axelsdóttir sýningu
á málverkum sínum í Listasafni ASÍ
við Grensásveg. Þetta er sjöunda
einkasýning Erlu en hún hefur einn-
ig tekið þátt í nokkrum samsýning-
um hér heima og erlendis.
Erla stundaði nám við Myndhstar-
skólann í Reykjavík 1975-82 og lista-
Norræna húsið:
Bandamannasaga
Laugardaginn 17. október klukkan
14 verður síðasta sýning á Banda-
mannasögu í Norræna húsinu.
Bandamannasaga var frumsýnd á
listahátíð í júní og vakti þá mikla
athygh. Sveinn Einarsson samdi
verkið sem er byggt á samnefndri
fomsögu sem talin er rituð á 13. öld.
í leikhópnum eru 6 leikarar, Borg-
ar Garðarsson, Jakob Þór Einarsson,
Stefán Sturla Sigurjónsson, Fehx
Bergsson, Ragnheiður E. Arnardótt-
ir. Guðni Franzson sér um tónhstina
í verkinu og leikur með hópnum.
Leikstjóri er Sveinn Einarsson og
meðleikstjóri og sýningarstjóri er
Þórunn Magnea Magnúsdóttir.
Gullsmíðasýning
Katrín Didriksen guhsmiður opnar
sýningu í Stöðlakoti, Bókhlöðustíg
6, laugardaginn 17. október klukkan
15. Þetta er fyrsta einkasýning Kat-
rínar en hún hefur tekið þátt í ah-
mörgum samsýningum í Danmörku
og er með í Form íslands-sýningunni
sem þegar hefur verið í Bergen og
Gautaborg og veröur nú í nóvember
í Kunstindustri í Kaupmannahöfn.
Stöðlakot er opið daglega klukkan
14-18 aha daga nema mánudaga en
sýningunni lýkur 1. nóvember.
Fjórtán olíumálverk
Sesselja Bjömsdóttir sýnir olíu-
málverk á annarri og þriðju hæð
Eldsmiðjunnar á homi Bragagötu og
Freyjugötu. Á sýningunni em 14 ol-
íumálverk, unnin á þessu ári og því
síðasta.
Sesselja nam í Myndhstaskóla
Reykjavíkur, Ecole des Beaux arts í
Toulouse í Frakklandi og útskrifaðist
úr kennardeild Myndhsta- og hand-
íðaskóla íslands 1984. Árið 1989 lauk
hún námi úr málunardeild MHI. Eld-
smiðjan er opin frá kl. 11.30-23.30.
Andlitsteikningar
Gæflaug Bjömsdóttir sýnir andhts-
teikningar í hstahomi upplýsinga-
miöstöðvar ferðamanna á Akranesi.
Sýningin stendur yfir til 1. nóvember
og er opin á sama tíma og upplýs-
ingamiðstöðin.
dehd Skidmore Cohege Saratoga
Springs í New York 1984. Aðalkenn-
ari Erlu í Myndlistarskólanum var
Hringur Jóhannesson. Erla hefur
starfað að hstgrein sinni víðs vegar
á landinu, meðal annars á Hólmavík
100 ára 1990.
Á sýningu Erlu í Listasafni ASÍ em
um 40 málverk, öh unnin á síðast-
Um þessa helgi mun Magdalena
Margrét Kjartansdóttir kynna stein-
þrykksverk, unnin á verkstæði að
Lambastaðabraut 1 á Seltjamamesi.
Verkin eru þrykkt af kaiksteinum í
pressu frá árinu 1887.
Magdalena Margrét er fædd árið
1944 í Reykjavík og lauk námi frá
Myndhsta- og handíðaskóla íslands,
grafikdeild, 1984.
Sögustund verður í Viðeyjarstofu
sunnudaginn 18. október og hefst
hún klukkan 14. Fluttir verða fyrir-
lestrar um fomléifafræði og sögu
ásamt ljóðalestri, fomum söngvum,
fiðluleik og tíðagerð. Frumflutt verð-
ur Bæn, trúarljóð eftir Matthías Jo-
hannessen
Borgaryfirvöldum og forráða-
mönnum Viðeyjar er það mikið
áhugamál að í Viðeyjarstofu verði,
Opnuð hefur verið sýning í safni
Ásgríms Jónssonar að Bergstaða-
stræti 74 á þjóðsagna- og ævintýra-
myndum eftir Ásgrím í eigu safnsins
og Listasafns íslands. Á sýningunni
eru margar af þekktustu myndum
Ásgríms, svo sem Nátttrölhð frá 1905,
Fljúgðu, fljúgðu klæði frá um 1915
og Djákninn á Myrká frá 1931 auk
liðnum 2-3 árum. Síðast sýndi Erla
í FÍM-salnum 1989. Erla fer th
Chicago í næsta mánuði þar sem hún
mun opna samsýningu á hstaverkum
sínum í John Almquist gaherí í nóv-
ember.
Sýning Erlu stendur frá 17. október
th 1. nóvember og verður opin aha
daga frá klukkan 14-18.
Hún á nú verk á nokkrum samsýn-
ingum, til dæmis norrænna teiknara
er fer um Skandinaviu og norrænna
grafíkera en á báðar þessar sýningar
var vahð úr innsendum verkum.
Einnig á hún verk á íslandskynning-
um í Finnlandi, Noregi, Eistlandi og
Svíþjóð. Verkstæðið er öhum opið frá
klukkan 14-18 báða dagana.
eftir því sem unnt er, hlynnt að ís-
lenskri sagnfræði og menningu, ekki
síst á þeim sviðum sem tengjast sögu
Viðeyjar í tímanna rás. Af því thefni
verður efnt th þessarar samkomu.
Bátsferðir verða úr Klettsvör í
Sundahöfn klukkan 13.30 og 13.45.
í samkomuhléi verður boðið upp á
kafíiveitingar en samverunni lýkur
með því aö gengið verður th kirkju
og hlýtt á tíöagerð að hætti fyrri alda.
fjölda vatnshtamynda úr huldufolks-
sögum.
Þá eru sýndar nokkrar af elstu ol-
íiunyndum Ásgríms sem tengjast
þjóðsagnaefni. Safn Ásgríms er opið
um helgar klukkan 13.30-16, en einn-
ig er tekið á móti gestum á öðrum
tímum sé þess óskað.
Sýningar
Mokkakaffi
v/Skólavörðustíg
Þar stendur nú yfir sýning á málverkum af
dýrum úr miðbæ Reykjavíkur eftir Huldu Há-
kon. Hulda hefur haldið einkasýningar og tek-
ið þátt I samsýningum á islandi og erlendis.
Sýningin stendur út mánuðinn.
Nesstofusafn
Neströð, Seltjarnarnesi
Nýtt lækningaminjasafn sem sýnir áhöld og
tæki sem tengjast sögu láeknisfræðinnar á is-
landi. Stofan er opin á sunnud., þriðjud.,
fimmtud. og laugardögum frá kl. 12-16. Að-
gangseyrir er kr. 200.
Norræna húsið
I sýningarsölum Norræna hússins stendur yfir
sýning á verkum 11 álenskra listamanna sem
sýna vatnslitamyndir, grafík og röð Ijósmynda.
Sýningin er opin daglega kl. 14-19 og stend-
ur til 25. október. I bókasafni hússins er sýn-
ing á bókum eftir álenska rithöfunda og bæk-
ur um eyjarnar. Þar er einnig sýning á frímerkj-
um frá Álandseyjum.
Katel
Laugavegi 20b, sími 18610
(Klapparstígsmegin)
Til sölu eru verk eftir innlenda og erlenda lista-
menn, málverk, grafík og leirmunir.
Listmunahúsið
Tryggvagötu 17
Magnús Kjartansson sýnir þar 18 verk, öll
unnin á pappír á árunum 1982-1989 með
aðferðum sem urðu til á bernskudögum Ijós-
myndanna. Sýningin er opin virka daga kl.
12-18 og um helgar kl. 14-18. Lokað á mánu-
dögum.
Listasafn ASÍ
Á morgun kl. 14 opnar Erla B. Axelsdóttir
sýningu á málverkum sínum. Þetta er sjöunda
einkasýning Erlu en hún hefur einnig tekið
þátt í nokkrum samsýningum hér heima og
erlendis. Árið 1989 stofnaði hún ásamt fjórum
öðrum listakonum Art-Hún, gallerí og vinnu-
stofur, að Stangarhyl 7. Á sýningunni eru um
40 málverk, öll unnin á sl. 2-3 árum. Sýning-
in stendur til 1. nóvember nk. og verður opin
alla daga frá kl. 14-18.
Listasafn Einars Jónssonar
Njarðargötu, sími 13797
Opið alla daga nema mánudaga kl. 13.30-16.
Höggmyndagarðurinn er opinn daglega kl.
11-18.
Listasafn íslands
Þar stendur yfir sýning á verkum eftir Jóhann
Eyfells. Á sýningunni er úrval af verkum Jó-
hanns frá síðasta áratug og hún er sú stærsta
sem haldin hefur verið hér á landi á högg-
myndum hans. Sýningin stendur'til 22. nóv-
ember og er opin alla daga nema mánudaga
kl. 12-18. Kaffistofa safnsins er opin á sama
tíma.
Listasafn Sigurjóns
Ólafssonar
Laugarnestanga 70
Lokað í októbermánuði.
Listinn
gallerí - innrömmun
Síðumúla 32. sími 679025
Uppsetningar eftir þekkta íslenska málara.
Opið virka daga kl. 9-18, laugardagald. 10-18
og sunnudaga kl. 14-18.
Listasafn Háskóla íslands
í Odda, sími 26806
Þar er nú á öllum hæðum sýning á nýjum
verkum í eigu safnsins. Opið er daglega kl.
14- 18. Aðgangur að safninu er ókeypis.
Sjónminjasafn íslands
Nú stendur yfir sýning Skipaútgerðar ríkisins.
Opið alla daga nema mánudaga kl. 14-18.
Menningarstofnun
Bandaríkjanna
Laugavegi 26
Collaborations in Monotype II nefnist sýning
einþrykksmynda eftir bandaríska grafíklista-
menn sem stendur yfir í Menningarstofnun
Bandaríkjanna. Sýningin er opin alla virka
daga kl. 8.30-17.45 til 1. nóvember.
Póst- og símaminjasafnið
Austurgötu 11, sími 54321
Opið á sunnudögum og þriðjudögum kl.
15- 18. Aðgangur ókeypis.
Safn Ásgríms Jónssonar
Bergstaðastræti 74
Sýning á þjóðsagna- og ævintýramyndum
eftir Ásgrím í eigu safnsins og Listasafns ís-
lands. Sýningin stendur til nóvemberloka.
Opið um helgar kl. 13.30-16 en einnig er
tékið á móti gestum á öðrum tíma sé þess
óskað.
Stöðlakot
Bókhlöðustíg 6
Katrín Didriksen gullsmiður opnar sýningu á
morgun kl. 15. Opiö daglega kl. 14-18 alla
daga nema mánudaga. Sýningunni lýkur 1.
nóvember.
Vinnustofa Ríkeyjar
Hverfisgötu 59, sími 23218
Þar eru til sýnis og sölu postulínslágmyndir,
málverk og ýmsir litlir hlutir. Opið er á verslun-
artíma þriðjudaga, miðvikudaga, fimmtudaga
og föstudaga og á laugardögum kl. 10-16.
Leirverk í Epal
Helga Jóhannesdóttir leirlistakona sýnir leir-
verk í Epal. Sýnihgin er opin alla virka daga
á opnunartíma Epal til 6. nóvember.
Þjóðminjasafn íslands
Opið þriðjudaga, laugardaga og sunnudaga
kl. 12-16.
Minjasafnið á Akureyri
Aðalstræti 58, sími 24162
Opið daglega kl. 11—17.
Sýning í herrafata-
verslun Birgis
Herrafataverslun Birgis, Fákafeni 11, kynnir
sálarsmyrsl frá hendi myndlistarmannsins
Friðríks í formi vatnslitamynda, auk þess sem
Friðríkur heldur málverkasýningu á Hótel Lind
undir heitinu I óm og yl.
Vinnustofa Snorra
Álafossvegi 18a, Mosfellsbæ
16. júlí sl. opnaði Snorri Guömundsson sýn-
ingu á Listaverki náttúrunnar sem eru högg-
myndir úr hrauni og öðrum náttúrulegum efn-
um. Hraunið, sem valiö er í hvern grip, er allt
út síðasta Heklugosi. Sýningin er opin frá kl.
14-20.
Eitt verka Magdalenu Margrétar á sýningunni.
Steinþrykksverk
Sögustund í Viðeyjarstofu
Safn Ásgríms Jónssonar:
Þjóðsagna- og ævintýramyndir