Dagblaðið Vísir - DV - 16.10.1992, Síða 6

Dagblaðið Vísir - DV - 16.10.1992, Síða 6
Saga-bíó: Fyrir strákana Fyrir strákana (For the Boys) ger- söguna af Eddie Sparks (James ist á nokkrum áratugum og segir Cann) og Dbde Leonard (Bette Midl- Eddie (James Caan) og Dixie (Bette Midler) er vel fagnað af hermönnum. er) sem skemmta bandarískum her- mönnum. Þau. skapa eftirminnileg atriði og heilla hermennina hvar sem þau koma. Voru þau á ferð milli her- búða bæði á stríðs- og friðartímum. Samstarf þeirra er frábært á sviði en í einkalífinu skiptast á skin og skúrir. Það var Bette Midler sem fékk handritið að myndinni fyrst í hendur og hreifst strax af persónunum og þegar Midler var búin að ákveða að leika Dixie voru alhr tilbúnir að leggja peninga í fyrirtækið sem skil- uðu sér ekki til baka þótt myndin hefði alls staðar fengið lofsamlega dóma. Auk Midler og Caan leika Georgé Segal og Patrick O’Neal stór hlutverk í myndinni. Leikstjóri myndarinnar er Mark Rydell sem á langan ferii að baki í Hollywood. Hann leikstýrði til dæm- is Bette Midler í þeirri mynd sem gerði hana fræga, The Rose. Hann hóf feril sinn í skemmtanabransan- um sem djasspíanisti á næturklúbb- um í New York. Eftir fimm ár sem píanóleikari skráði hann sig í leik- hstarskóla og gerðist seinna meðhm- m- í Actors Studio. í mörg ár lék hann bæði í sjónvarpi og kvikmynd- um áður en hann fór að leikstýra kvikmyndum. Mark Rydeh hefur leikstýrt mörgum ágætum kvik- myndum, má þar nefna The Fox, The Reivers, The Cowboys, Harry and Walter Go to New York, On Golden Pond (tíu óskarsthnefningar) og Ri- ver. -HK Tvær forsýningar verða í Sam-bíóum um helgina á gamanmyndinni Sister Act sem er ein vinsælasta kvikmyndin í Bandaríkjunum á þessu ári. Er hér um Evrópufrumsýningu að ræða. Aðalhlutverkið leikur Whoopi Goldberg. Leikur hún næturklúbbasöngkonu sem verður vitni að morði og er látin f klaustur og klæðist nunnubúningi til að glæpaflokkur nái ekki til hennar. Háskólabíó: Verstöðin ísland óskum um að myndin verði tekin tíl sýningar á ný. Myndinni var sérlega vel tekið þegar hún var sýnd í vor, bæði af almenningi og gagnrýnend- um. Sýningamar verða á morgun og sunnudag. 1. og 2. hluti hefst kl. 16.00 en 3. og 4. hluti kl. 18.30. Fimmtán mínútna hlé er eftir hvem hluta. Miðaverð er 400 kr. á hvora sýningu. Eins og komið hefur fram í fréttum hefur 4. hluti myndarinnar, nútíma- myndin, verið vahn sem framlag ís- lands th þátttöku í keppninni um Evrópuverðlaun í flokki heimhdar- mynda. Verðlaun þessi eru betur þekkt undir nafninu Felix og em andsvar Evrópubúa við Óskarsverð- laununum bandarísku. Um helgina verða teknar upp al- mennar sýningar á heimildarkvik- myndinni Verstöðin ísland. Er með því verið að bregðast við ítrekuðum Sjávarútvegur frá upphafi er rakinn í hinni viðamiklu heimildarmynd, Verstöðin ísland. FÖSTUDAGUR 16. OKTÓBER 1992. Kvikmyndir BÍÓBORGIN Simi 11384 Hinir vægðarlausu -kirk'A Clint Eastwood leikur og leikstýrir mynd- inni sem er ákaflega vel heppnuð. Það er langt síðan villta vestrinu hefur verið gerð jafn góð skil. Leikur er allur til fyrir- myndar og leikstjórn Eastwoods styrk. -HK Ferðin til Vesturheims ★★'/2 Rómantisk stórmynd um tvö ungmenni sem leggja land undir fót til að nema land i Vesturheimi. Vel leikin mynd, kvikmynd- un og tónlist frábær en sagan þunn og margtuggin. -HK Veggfóður kk'A Skemmtileg kvikmynd sem er borin uppi af eitruðum húmor og stjörnuleik Steins Ármanns. Sannkallað barn síns tíma. -GE Á hálum ís -k'A Blanda af rómantík og skautalist missir marks vegna ósannfærandi handrits. Yfir- keyrt músíkvideoútlit hjálpar ekki en leik- arar eru ágætir. -GE BÍÓHÖLLIN Sími 78900 Lygakvendið ★★ Nokkuö lunkin gamanmynd sem mátti ekki við því aö á henni slaknaði á enda- sprettinum. -GE Kaliforníumaðurinn ★'/2 Þunn unglingamynd sem tekst ekki að kreista mikinn húmor úr léttgeggjaðri hugmynd. Hellisbúinner merkilega hress. -GE Hvítir geta ekki troðið**'/2 Bráðskemmtileg mynd fyrir þá sem hafa gaman af körfubolta og hafa áhuga á að kynna sér menningu svartra í fátækra- hverfum Los Angeles. -is Rush kk'/i Vel gert og drungalegt drama, löggur sem ánetjast eiturlyfjum. Efnismeðferðin er einum of ópersónuleg til að hrifa. -G E Tveir á toppnum 3 ★★ Útþynntur söguþráður og slök hasaratriði draga úrgóðum leikurum. Lakasta mynd- New York # 1.(1) EndoftheRoad Boyz II Men ^ 2. (2) Somet. Love just Ain't enough Patty Smyth # 3. (3) Jump Around House of Pain # 4. (4) Humpin'around Bobby Brown # 5. (6) She's Playing Hard to Get Hi-Five # 6. (7) Please Don't Go K.W.S. # 7. (10) l'd Die without You P.M. Dawn # 8. (9) When I Look into Your Eyes Firehouse 0 9. (5) Baby-Baby-Baby TLC 010. (8) People Everyday Arrested Development London # 1.(3) Sleeping Satellite Tasmin Archer # 2. (4) End of the Road Boyz II Men 0 3. (1) Ebeneezer Gaade Shamen # 4. (6) l'm Gonna Get You Bizarre Inc Feat Angie Brown 0 5.(2) It'sMy Life Dr. Alban # 6. (13) Love Songs/Alive and Kicking Simple Minds # 7. (9) My Name Is Prince Prince 81 The New Power Gener- ation ■f 8. (12) Tetris Doctor Spin # 9. (23) A Million Love Song Take That 010. (5) Baker Street Undercover Bíótónlistin brunar upp íslensk kvikmyndatónlist skipar veglegan sess á DV-lista vikunnar. Veggfóðriö er að taka við sér aftur og hækkar sig um eitt sæti frá fyrri viku og er í öðru sæti og síðan storm- ar Sódóma Reykjavík inn á listann og hafnar í sjöunda sætinu. Ýmsir fleiri taka góða kippi þessa vikuna og þar fer fremst R.E.M. flokkurinn sem stekkur alla leið upp í fjórða sætið úr því sautjánda. Peter Gabriel er líka í sókn og hækkar sig um þrjú sæti. í næstu viku má búast við ein- hverjum nýjum plötum inn á topp tíu en á bilinu milh tíu og tuttugu eru nú plötur með Roger Waters, Micha- el Bolton, Prince og Skid Row. En það er Eric Clapton sem er listamað- ur vikunnar, hann heldur efsta sæti DV-Ustans og ennfremur efsta sæti Vinsældalista íslands. Þar fær hann á næstunni hörkusamkeppni frá Jon Secada en leið lagsins Just Another Day upp að toppnum hefur verið heldur betur skrykkjótt. Lagið komst á sínum tíma inn á topp tíu en datt svo alla leið niður í nítjánda sætið áður en það sneri við og hefur nú náö að klifra alla leið upp í annað sætið! Svo er vert að veita athygli nýju lagi með hljómsveitinni Heights í níunda sætinu en þetta lag er í mikl- um uppgangi í Bandaríkjunum og er þar í ellefta sætinu eftir tuttugu sæta sveiflumilhvikna. -SþS- Sódóma Reykjavík - frumsýningin selur. Vinsældalisti (slands # 1.(1 ) Layla Eric Clapton # 2. ( 5) Just Another Day Jon Secada 0 3. (2) How Do You Do Roxette ^ 4. (4) Let Me Take You there Betty Boo # 5.(11) Would I Lie to You Charles & Eddie O 6. (3) Ó borg mín borg KK band & Björk # 7. (8) Iron Lion Zion Bob Marley # 8. (9) l'd Die without You PM Dawn # 9. (28) How Do You Talk to An Angel Heights ^10. (13) Heading for a Fall Vaya Con Dios ■#■11. (29) Could've been Me Billy Ray Cyrus 012.(6) Countdown Lindsey Buckingham #13.(25) Faithfully Go West 014.(7) In the Blink of an Eye Christopher Cross #15.(16) The Other Side Toto 016.(10) Achy Breaky Heart Billy Ray Cyrus 017.(14) Sometimes Love just Ain't Eno- ugh Patty Smyth & Don Henley #18.(21) When She Cries Restless Heart 019-(12) Crazy Coolin' Berrio Boyzz 020.(17) Dulbúin orö Pís of Keik _____________Bandaríkin (LP/CP)___________________ ^ 1.(1) SomeGaveAII....................Billy RayCyrus ♦ 2.(3) Ten.............................PearlJam d 3. (2) Unplugged......................Eric Clapton 4. (4) Beyond the Season..............Garth Brooks 5. (5) Bobby.........................Bobby Brown 6. (6) What'sthe411?.................MaryJ.BIige ♦ 7. (16) Singles.......................Úrkvikmynd 8. (8) Totally Krossed out..............Kris Kross 9. (9) Funky Divas......................En Vogue 010. (7) Boomerang.....................Úr kvikmynd fsland (LP/CD) ^ 1.(1) Unplugged.........................Eric Clapton f 2. (3) Veggfóður........................Úr kvikmynd ý 3.(4) Tourism.............................Roxette t 4.(17) AutomaticforthePeople................R.E.M. f 5.(8) Us.............................PeterGabriel 0 6. (5) AmlnotYourGirl?...............Sinead 0'Connor ♦ 7. (15) Sódóma Reykjavík.................Úrkvikmynd 0 8. (6) America's Least Wanted............Ugly Kid Joe 0 9.(7) Garg........................Sálin hans Jónsmíns 010. (9) Body Count........................Body Count ________________Bretland (LP/CD)______________________ ♦ 1. (-) Symbol........Prince & The New Power Generation 0 2. (1) AutomaticforthePeople..................R.E.M. 3. (3) Gold-Greatest Hits.......................Abba 4. (4) Tubular Bells II..................MikeOldfield 5. (5) Timeless (The Classics).........Michael Bolton 0 6.(2) Us ♦ 7.(8) Backto Front 08.(7) TheBestof BelindaVol.1 Belinda Carlisle 0 9.(6) BacktotheLight Brian May ♦10.(-) KissThis

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.