Dagblaðið Vísir - DV - 23.10.1992, Page 4

Dagblaðið Vísir - DV - 23.10.1992, Page 4
20 FÖSTUDAGUR 23. OKTÓBER 1992. Ásrún Tryggvadóttir sýnir tréristur i Hafnarborg. Hafnarborg: Ásrún Tryggvadótt- ir sýnir tréristur Sýningar Art-Hún Stangarhyl 7, sími 673577 í sýningarsal og vinnustofum eru til sýnis og sölu oliumálverk, pastelmyndir, grafík og ýms- ir leirmunir. Opið alla daga frá kl. 12-18. Árbæjarsafn Opið um helgar kl. 10-18. Ásgrímssafn Bergstaðastræti 74, sími 13644 Safn Ásgríms Jónssonar er opið á laugardög- um og sunnudögum kl. 13.30-16.00. Ásmundarsafn Sigtúni, sími 32155 Þar stendur yfir sýning sem ber yfirskriftina Bókmenntirnar í list Ásmundar Sveinssonar. Jafnframt hefur verið tekin í notkun ný við- bygging við Ásmundarsafn. Safnið er opið kl. 10-16 alla daga. Ásmundarsalur v/Freyjugötu Opið alla virka daga frá kl. 10-16. Café List Klapparstíg Ólafur Benedikt Guöbjartsson sýnir verk sín í nýju kaffihúsi, Café List. Einnig eru til sýnis myndverk eftir hann í kaffihúsinu Café 22 við Laugaveg 22. Café 17 Laugavegi 17 Þar stendur yfir sýning á verkum Hermínu Benjamínsdóttur og kallar hún sýninguna Frí- stundagaman Hermínu. Hún sýnir klippi- myndir og myndir unnar úr akrýl. Café 17 er opið á verslunartíma. Eldsmiöjan Sesselja Björnsdóttir sýnir olíumálverk á ann- ari og þriðju hæð Eldsmiðjunnar á horni Bragagötu og Freyjugötu. Sýningin stendur til 15. nóvember og er opin kl. 11.30-23.30. Gamla Álafosshúsið Mosfellsbæ I gamla verksmiðjuhúsinu fást myndlistar- menn við myndlist, leirlist og glerlist. Opið alla laugardaga og aðra daga eftir samkomu- lagi. FIM-salurinn Garðastræti 6 Björn Birnir sýnir verk sín í FÍM-salnum og ber sýningin heitið Umhverfi sandanna. Þar er að finna verk unnin með akrýllitum á striga og pappír. auk nokkurra teikninga sem gerðar eru með tússi á pappir. Sýningin er opin alla daga kl. 14-18 og lýkur henni 25. október. Gallerí Borg v/Austurvöll, s. 24211 Opið alla virka daga frá kl. 14-18. Gallerí 11 Skólavörðustíg 4a Á morgun kl. 15 opnar Hannes Lárusson sýn- ingu sem ber yfirskriftina „Aftur Aftur". Öll verkin, sem verða sýnd, eru gerð á þessu eða síðasta ári. Sýningunni lýkur 5. nóvember. Gallerí 15 Skólavörðustíg 15 Sigurður Örlýgsson sýnir 15 verk, unnin með blandaðri tækni á pappír. Sýningin er opin alla virka daga kl. 10—18 og kl. 11 —14 á laugar- dögum. Sýningunni lýkur 31. október. Gallerí Ingólfsstræti Bankastræti 7 Nú stendur yfir sýning á myndum, máluðum á silki, eftir Guðrúnu Arnalds. Einnig eru fjög- ur myndverk, unnin úr bývaxi og litadufti á striga, eftir Jón Sæmundsson. Sýningin er opin alla daga frá kl. 14-18. Gallerí List Skipholti, sími 814020 Sýning á listaverkum eftir ýmsa listamenn. Opið daglega kl. 10.30-18. Gallerí Port Kolaportinu Opið laugard. kl. 10-16 og sunnud. kl. 11-17. Gallerí Sævars Karls Bankastræti 9, sími 13470 Sæmundur Valdimarsson sýnir verk sín. Hann sýnir skúlptúra úr rekaviði. Sýningin stendur til 6. nóvember. Hafnarborg Strandgötu 34 Ásrún Tryggvadóttir sýnir tréristur. Sýningin er opin alla daga nema þriðjudaga kl. 12-18 fram til 1. nóvember. Menningarmiðstöðin Gerðuberg Sýningu þýska umhverfislistamannsins Bernd Löbach-Hinweiser lýkur laugardaginn 24. okt. Leiösögn um sýninguna sama dag kl. 15. Þá stendur yfir sýning á verku’m Þorvalda Þorsteinssonar á lágmyndum sem hann hefur unnið sl. átta ár. Sýningunni lýkur 3. nóvemb- er. Sýningarnar eru opnar mánudaga til fimmtudaga kl. 10-22, föstudaga kl. 10-19 og laugardaga kl. 13-16. Lokað á sunnudög- um. IMýhöfn Hafnarstræti 18 Edda Jónsdóttir sýnir í Nýhöfn akrýlmálverk og nokkur stór þrykk. Þema sýningarinnar er varðan. Þetta er 13. einkasýning Eddu. Und- anfarin tólf ár hefur hún tekið þátt í alþjóðleg- um grafíksýningum víða um heim. Sýningin, sem er sölusýning, er opin virka daga kl. 12-18 og kl. 14-18 um helgar. Lokað er á mánud. Henni lýkur 28. okt. Nýlistasafnið Vatnsstíg 3B Sigurlaug Jóhannesdóttir, Silla, sýnir í Nýlista- safninu. Á sýningunni eru verk úr hrosshári og gleri. Sýningin er í neðri sölum safnsins. Sýningin er opin frá kl. 14-18 alla daga og lýkur 1. nóvember nk. Kjarvalsstaðir Þar stendur yfir sýning á verkum Brynhildar Þorgeirsdóttur, Helga Þorgils Friðjónssonar, Kjartans Ólasonar, Huldu Hákon, Jóns Óskars og Svölu Sigurleifsdóttur. Sýningin stendur til 25. okt. og er opin daglega kl. 10-18. Einnig eru sýningar á teikningum eftir Alfreð Flóka, afstraktmyndum eftir Ásmund Sveins- son og glerverkum eftirTrónd Patursson. Kjar- valsstaðir eru opnir alla daga frá kl. 10-18. Mokkakaffi v/Skólavörðustíg Þar stendur nú yfir sýning á málverkum af dýrum úr miðbæ Reykjavíkur eftir Huldu Há- kon. Hulda hefur haldið einkasýningar og tek- iö þátt í samsýningum á Islandi og erlendis. Sýningin stendur út mánuðinn. Asrún Tryggvadóttir sýnir trérist- ur í Hafnarborg, menningar- og lista- stofnun Hafnarfjarðar. Sýning Ás- rúnar mun standa til sunnudagsins 1. nóvember og er opin frá klukkan 12—18 alla daga nema þriðjudaga. Ásrún stundaði nám við Myndlist- Aftur Aftur í Gallerí 11 Laugardaginn 24. október klukkan 15 opnar Hannes Lárusson sýningu í Gallerí 11, Skólavörðustíg 4A, sem ber yfirskriftina Aftur Aftur. Öll verkin á sýningunni eru gerð á þessu eða síöasta ári. Sýningunni lýkur 5. nóvember. Samsýning 5 listamanna Samsýning fimm þekktra lista- manna í Listhúsinu í Laugardal verður opnuð klukkan 16 laugardag- inn 24. október. Sýningin verður í aðalsýningarsal Listgallerís og í að- alinngangi hússins. Þeir sem sýna verk sín eru: Sverrir Ólafsson með skúlptúr, Þórður Hall með grafik, Magdalena Margrét með grafík, Valgerður Hauksdóttir með myndverk unnin með blandaðri tækni og Þorbjörg Þórðardóttir með vefnaðarverk. Sýningin stendur til 15. nóvember. M-hátíð í Sandgerði Samsýning á verkum listamanna í Sandgerði verður haldin laugardag- inn 24. og sunnudaginn 25. október í samkomuhúsinu. Sýningin verður opin frá klukkan 14-19 og verða tón- listaratriði klukkan 15 báða dagana. Alls verða 18 íslenskir hstamenn með myndverk og muni á sýning- unni í samkomuhúsinu. Lokaatriði M-nefndar í Sandgerði er skemmti- kvöld sem haldið verður laugardag- inn 31. október. Bjöm Birgir í FIM-salnum Björn Birgir sýnir verk sín í FÍM- salnum, Garðastræti 6, og eru það verk máluð með akrýl á striga og pappír og túss á pappír. Opið er á sýninguna frá klukkan 14 til 18 alla daga en sýningunni lýkur sunnudag- inn 25. október. arskólann í Reykjavík 1974-78, lauk BS-námi í myndhstakennslu við Minot State University, Norður- Dakóta árið 1983 og BA-námi,í ensku frá Háskóla íslands 1989. Sýning Ás- rúnar í Hafnarborg er þriðja einka- sýning hennar en auk þess hefur hún Á laugardaginn klukkan 16 opnar Steinunn Þórarinsdóttir sýningu á verkum sínum í Listmunahúsinu, Hafnarhúsinu við Tryggvagötu. Þetta er sjöunda einaksýning Stein- unnar en auk þess hefur hún tekið þátt í fjölda samsýninga hér heima og erlendis, nú síðast á alþjóðlegum skúlptúrbiennal í París í sumar. Verkin á sýningu Steinunnar í List- munahúsinu eru flest veggmyndir Sýningu þýska umhverfishsta- mannsins, Bernd Löbach - Hinweis- er, lýkur laugardaginn 24. nóvember. Laugardaginn 24. október verður leiðsögn um sýninguna klukkan 15. Nú stendur yfir sýning á verkum Þorvalds Þorsteinssonar. Á sýning- tekið þátt í fjölda samsýninga hér heima, á Norðurlöndum, Englandi og í Bandaríkjunum. Á næsta ári mun hún halda einkasýningu í boði Ninot State University í Bandaríkj- unum og taka þátt í 20. alþjóðlega biennalnum í Ljublana í Slóveníu. úr jámi, blýi og gleri. Þessi sýning er frábrugðin öðrum sýningum Steinunnar að þvi leyti að fram að þessu hefur maðurinn verið mynd- efni hennar en í þessum nýjustu verkum er maðurinn ekki sýnilegur. Sýning Steinunnar í Listmunahús- inu er opin frá klukkan 12-18 virka daga, nema mánudaga og um helgar frá klukkan 14-18. Sýningunni lýkur 8. nóvember. unni eru lágmyndir sem Þorvaldur hefur unnið síöustu átta ár. Sýning- unni lýkur 3. nóvember. Sýningam- ar báðar em opnar mánudaga til fimmtudaga klukkan 10-22, fóstu- daga klukkan 10-19 og laugardaga 13-16. Lokað á sunnudögum. Sýningar Nesstofusafn Neströð, Seltjarnarnesi Nýtt lækningaminjasafn sem sýnir áhöld og tæki sem tengjast sögu læknisfræðinnar á ís- landi. Stofan er opin á sunnud., þriðjud., fimmtud. og laugardögum frá kl. 12-16. Að- gangseyrir er kr. 200. Norræna húsið I sýningarsölum Norræna hússins stendur yfir sýning á verkum 11 álenskra listamanna sem sýna vatnslitamyndir, grafík og röð Ijósmynda. Sýningin er opin daglega kl. 14-19 og stend- ur til 25. október. i bókasafni hússins er sýn- ing á bókum eftir álenska rithöfunda og bæk- ur um eyjarnar. Þar ereinnig sýning á frímerkj- um frá Álandseyjum. Katel Laugavegi 20b, sími 18610 (Klapparstígsmegin) Til sölu eru verk eftir innlenda og erlenda lista- menn, málverk, grafík og leirmunir. . Listasafn ASÍ Erla B. Axelsdóttir sýnir þar málverk. Þetta er sjöunda einkasýning Erlu en hún hefur einnig tekið þátt i nokkrum samsýningum hér heima og erlendis. Árið 1989 stofnaði hún ásamt fjórum öðrum listakonum Art-Hún, gallerí og vinnustofur, að Stangarhyl 7. Á sýningunni eru um 40 málverk, öll unnin á sl. 2-3 árum. Sýningin stendur til 1. nóvember nk. og verð- ur opin alla daga frá kl. 14-18. Listasafn Einars Jónssonar Njarðargötu, sími 13797 Opið alla daga nema mánudaga kl. 13.30-16. Höggmyndagarðurinn er opinn daglega kl. 11-18. Listasafn íslands Þar stendur yfir sýning á verkum eftir Jóhann Eyfells. Á sýningunni er úrVal af verkum Jó- hanns frá síðasta áratug og hún er sú stærsta sem haldin hefur verið hér á landi á högg- myndum hans. Sýningin stendur til 22. nóv- ember og er opin alla daga nema mánudaga kl. 12-18. Kaffistofa safnsins er opin á sama tima. Listasafn Sigurjóns Ólafssonar Laugarnestanga 70 Lokað í októbermánuði. Listinn gallerí - innrömmun Síðumúla 32. sími 679025 Uppsetningar eftir þekkta íslenska málara. Opið virka daga kl. 9-18, laugardaga kl. 10-18 og sunnudaga kl. 14-18. Listasafn Háskóla íslands í Odda, sími 26806 Þar er nú á öllum hæðum sýning á nýjum verkum í eigu safnsins. Opið er daglega kl. 14- 18. Aðgangur að safninu er ókeypis. Listmunahúsið, Hafnar- húsinu v/Tryggvagötu Á morgun kl. 16 opnar Steinunn Þórarinsdótt- ir sýningu á verkum sínum sem eru flest vegg- myndir úr járni, blýi og gleri. Sýningin er opin kl. 12-18 virka daga, nema mánudaga og um helgar kl. 14-18. Sýningunni lýkur 8. nóvemb- er. Listhúsið Laugardal Sýningin Fyrsti vetrardagur, sem ersamsýning 5 þekktra myndlistarmanna, verður opnuð á morgun kl. 16 og verður hún i sýningarsal Listgallerísins og í aðalanddyri hússins. Þeir sem sýna verk sín eru Sverrir Ölafsson, Þórð- ur Hall, Magdalena Margrét, Valgerður Hauksdóttirog Þorbjörg Þórðardóttir. Sýning- in stendur til 15. nóvember. Verkstæði hússins eru einnig opin á laugardögum. Sjónminjasafn íslands Nú stendur yfir sýning Skipaútgerðar ríkisins. Opið alla daga nema mánudaga kl. 14—18. Menningarstofnun Bandarikjanna Laugavegi 26 Collaborations in Monotype II nefnist sýning einþrykksmynda eftir bandaríska grafíklista- menn sem stendur yfir í Menningarstofnun Bandarikjanna. Sýningin er opin alla virka daga kl. 8.30-17.45 til 1. nóvember. Póst- og símaminjasafnið Austurgötu 11, sími 54321 Opiö á sunnudögum og þriðjudögum kl. 15- 18. Aðgangur ókeypis. Safn Ásgríms Jónssonar Bergstaðastræti 74 Sýning á þjóðsagna- og ævintýramyndum eftir Ásgrím í eigu safnsins og Listasafns is- lands. Sýningin stendur til nóvemberloka. Opið um helgar kl. 13.30-16 en einnig er tekið á móti gestum á öðrum tíma sé þess óskað. Stöðlakot Bókhlöðustíg 6 Katrín Didríksen gullsmiður sýnir í Stöðlakoti. Opið daglega kl. 14-18 alla daga nema mánu- daga. Sýningunni lýkur 1. nóvember. Vinnustofa Ríkeyjar Hverfisgötu 59, sími 23218 Þar eru til sýnis og sölu postulínslágmyndir, málverk og ýmsir litlir hlutir. Opið er á verslun- artíma þriðjudaga, miðvikudaga, fimmtudaga og föstudaga og á laugardögum kl. 10-16. Leirverk í Epal Helga Jóhannesdóttir leirlistarkona sýnir leir- verk í Epal. Sýningin er opin alla virka daga á opnunartíma Epal til 6. nóvember. Þjóðminjasafn íslands Opið þriðjudaga, laugardaga og sunnudaga kl. 12-16. Minjasafnið á Akureyri Aðalstræti 58, sími 24162 Opið daglega kl. 11-17. Vinnustofa Snorra Álafossvegi 18a, Mosfellsbæ 16. júli sl. opnaði Snorri Guðmundsson sýn- ingu á Listaverki náttúrunnar sem eru högg- myndir úr hrauni og öðrum náttúrulegum efn- um. Hraunið, sem valið er í hvern grip, er allt út síðasta Heklugosi. Sýningin er opin frá kl. 14-20. Gallerí Allrahanda Akureyri Harpa Björnsdóttir sýnir vatnslitamyndir og grafík. Steinunn Þórarinsdóttir sýnir i Listmunahúsinu verk úr járni, blýi og gleri. Listmunahúsið: Einkasýning Steinunnar Menningarmiðstöðin Gerðuberg: Vistrýnin list o

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.