Dagblaðið Vísir - DV


Dagblaðið Vísir - DV - 23.10.1992, Qupperneq 6

Dagblaðið Vísir - DV - 23.10.1992, Qupperneq 6
Bíóborgin og Bíóhöllin: Systragervi Bíóborgin og Bíóhöllin hafa nú hafiö sýningar á Systragervi eða Sist- er Act meö Whoopi Goldberg í aðal- hlutverki. Myndin naut mikilla vin- sælda og fékk góöa aðsókn í Banda- ríkjunum og er ísland fyrsta Evrópu- lamjliö til aö sýna myndina. Whoopi leikur Las Vegas söngkon- una, Deloris Van Cartier, sem ekki er aíltof góö í sínu fagi. Af hreinni tilviljun veröur hún vitni að morði sem elskhugi hennar og bófinn, Vince LaRocca, fremur. Delores á því ekki um annað aö ræöa en flýja eða Uggja dauð ella. Til aö bjarga eigin skinni leitar hún hæhs í nunnu- klaustri. Lífið í klaustrinu er aö sjálfsögöu mjög ólíkt því lífi sem Delores á að venjast en hún er ekki lengi aö hleypa smálífi í samkunduna og fá kór klaustursins til að syngja blús. Myndin er framleidd af Touchtone Pictures og auk Whoopi eru í aöal- hlutverkum Maggie Smith og Harvey Keitel. Leikstjóri Systragervis er Emile Ardolino. Nafnið Emile Ardolino ættu ein- hverjir að kannast við því aö margar af þeim myndum sem hann hefur leikstýrt hafa fengið gífurlega góða aðsókn og eín þeirra varð algjör metaðsóknarmynd. Þær kvikmynd- ir, sem hér um ræðir, eru: Three Men and a Little Lady með Tom Selleck, Ted Danson og Steve Guttenberg; Chances Are með Cybill Shepherd, Ryan O’Neal og Robert Downey Jr; og metaðsóknarmyndin Dirty Danc- ing sem ætlaði að gera allt vitlaust. Sú mynd var framleidd fyrir tiltölu- lega lítið fé. Whoopi Goldberg er best þekkt sem gamanleikkona en vann samt stærsta leiksigur sinn í alvarlegu hlutverki, þ.e.a.s. í kvikmynd Ste- vens Spielberg, The Color Purple. Fyrir það hlutverk fékk hún óskars- verðlaunin 1985 og ótrúlegt að það skuli hafa verið í fyrsta sinn sem hún lék í kvikmynd. Hún er mörgum einnig eftirminnileg úr Ghost og Soapdish. Stutt er síðan tökum lauk á nýjustu mynd Whoopi, Sarafina, semtekineríSuður-Afríku. -GHK Maggi Smith og Whoopi Goldberg fara á kostum í myndinni. Drew Barrymore og Tom Skerrit í hlutverkum sinum í Poison Ivy. Laugarásbíó: Eitraða Ivy Laugarásbíó sýnir nú kvikmynd- ina Poison Ivy eða Eitraða Ivy, eins og hún heitir á frummálinu. Kvik- myndin fiallar um stúlkuna Ivy sem eitrar út frá sér en Poison Ivy er eitr- úð planta sem heitir á íslensku brennimjólk. Þannig er titill mynd- arinnar tvírænn. Sara Gilbert leikur Cooper, stúlku sem á fallegt heimih og góða fiöl- skyldu. Hún lifir því mjög góðu lífi. Ivy, leikin af Drew Barrymore (E.T.), á aftur á móti ekkert heimili, enga fiölskyldu og líf sem hún vill grafa í fortíðinni. Þessar tvær ólíku persónur hittast og verða góðar vinkonur. Þetta hent- ar þeim báðum mjög vel þar sem hvorug þeirra á neina aðra vini. Þeg- ar Ivy kemur inn á heimili Cooper og hittir foreldra hennar falla þau bæði fyrir henni, þó ekki á sama hátt. Hin dauðvona móðir Cooper sér í Ivy hina fullkomnu dóttur sem Cooper var aldrei. Ivy verður heima- gangur hjá fiölskyldunni, hún fær lánuð föt hjá móðurinni og þegar hún fer og verslar þá er það Cooper sem dregur upp kortið og peningana. Ivy gerir allt til að fleka heimilisföður- inn. Ekki þarf að spyrja að því en hegð- un Ivy á eftir að draga dilk á eftir sér og eru afleiðingarnar ógnvænlegar. Með aðalhlutverkin fara Drew Barrymore, Sara Gilbert, Tom Sker- rit og Cheryl Ladd. -GHK Kvikmyndir BÍÓBORGIN Simi 11384 Hinir vægðarlausu Clint Eastwood leikur og leikstýrir mynd- inni sem er ákaflega vel heppnuð. Það er langt síðan villta vestrinu hefur verið gerð jafn góð skil. Leikur er allur til fyrir- myndar og leikstjórn Eastwoods styrk. -HK Ferðin til Vesturheims ★★'/2 Rómantisk stórmynd um tvö ungmenni sem leggja land undir fót til að nema land í Vesturheimi. Vel leikin mynd, kvikmynd- un og tónlist frábær en sagan þunn og margtuggin. -HK Veggfóður ★★'/2 Skemmtileg kvikmynd sem er borin uppi af eitruðum húmor og stjörnuleik Steins Ármanns. Sannkallað barn síns tima. -GE Á hálum ís ★,/2 Blanda af rómantík og skautalist missir marks vegna ósannfærandi handrits. Yfir- keyrt músíkvideoútlit hjálpar ekki en leik- arar eru ágætir. -GE BÍÓHÖLLIN Sími 78900 Lygakvendið ★★ Nokkuð lunkin gamanmynd sem mátti ekki við því að á henni slaknaði á enda- sprettinum. -GE Kaliforníumaðurinn *'/2 Þunn unglingamynd sem tekst ekki að kreista mikinn húmor úr léttgeggjaðri hugmynd. Hellisbúinn er merkilega hress. -GE Hvítir geta ekki troðiö^^'/2 Bráðskemmtileg mynd fyrir þá sem hafa gaman af körfubolta og hafa áhuga á að kynna sér menningu svartra i fátækra- hverfum Los Angeles. -is Rush ★★'/ Vel gert og drungalegt drama, löggur sem ánetjast eiturlyfjum. Efnismeðferðin er einum of ópersónuleg til að hrífa. -GE Tveir á toppnum 3 ★★ Útþynntur söguþráður og slök hasaratriði draga úr góðum leikurum. Lakasta mynd- inafþremur. -GE New York A 1.(1) End of the Road Boyz II Men A 2. (2) Somet. Love just Ain't enough Patty Smyth A 3. (3) Jump around House of Pain A 4. (4) Humpin'around Bobby Brown 0 5. (6) She's Playing Hard to Get Hi-Five ♦ 6. (7) Please Don't Go K.W.S. f 7. (10) l'd Die without You P.M. Dawn ^ 8. (9) When I Look into Your Eyes Firehouse 0 9. ( 5) Baby-Baby-Baby TLC 010.(8) People Everyday Arrested Development London ♦ 1.(1) Sleeping Satellite Tasmin Archer ♦ 2. (2) End of the Road Boyz II Men f 3. (4) l'm Gonna Get You Bizarre Inc Feat Angie Brown ^4.(11) Erotica Madonna ♦ 5. (-) Keep the Faith Bon Jovi ♦ 6. (8) Tetris Doctor Spin 0 7. (5) It's My Life Dr. Alban 0 8. (3) Ebeneezer Gaade Shamen ♦ 9. (9) A Million Love Song Take That ■#•10. (-) People Everyday Arrested Development Vertíðin að hefjast Tvær nýjar plötur stökkva beint inn á topp tíu á DV-lista vikunn- ar, plötur Megasar og Madonnu, og er óhætt að segja aö þar séu tveir ólíkir listamenn á ferðinni þó svo yrkisefni þeirra á plötun- um sé aö hluta til það sama og báðir listamennimir mjög um- deildir. Megas hefur þó vinning- inn á Madonnu í kapphlaupinu upp listann og nær alla leið í sjötta sætið en Madonna verður að gera sér tíunda sætið að góðu til að byrja með. Tvær aðrar plötur eru líka nýjar á topp tíu; plötur Micha- els Bolton og Skid Row en þær náðu inn á topp tuttugu í síðustu viku. Engar breytingar verða hins vegar á stöðu þriggja efstu platna þó svo munurinn milli þeirra fari minnkandi. Clapton heldur sem sagt efsta sætinu þriðju vikuna og það gerir hann líka á Vinsælda- hsta íslands með Laylu sína. Þar eru Charles & Eddie komnir í annað sætiö og virðast í bih vera þeir einu sem geta veitt Clapton verulega samkeppni um toppsæt- ið. í Bretlandi er ný safnplata frá Simple Minds í efsta sæti breið- skífuhstans og slær jafnvel Ma- donnu út, hvort sem það verður tilframbúðareðurei. -SþS- Megas - umdeildur eins og Madonna, Vinsældalisti íslands A 1. (1 ) Layla Eric Clapton f 2. ( 5 ) Would I Lie to You Charles & Eddie A 3. (3 ) How Do You Do Roxette 0 4. (2 ) Just Another Day Jon Secada + 5. (9) How Do You Talk to an Angel Heights f 6. ( 8 ) l'd Die without You PM Dawn A 7. (7) Iron Lion Zion Bob Marley f 8.(13) Faithfully Go West t 9- (17) Sometimes Love just Ain't Eno- ugh Patty Smyth & Don Henley 010.(6) Ó borg min borg KK band & Björk 011- (4) Let Me Take You there Betty Boo ■#12. (24) Sleeping Satellites Tasmine Archer 013.(11) Could've Been Me Billy Ray Cyrus ■f14.(29) What's in a Word Christians 015.(10) Heading for a Fall Vaya Con Dios 016- (15) The Other Side Toto 017.(12) Countdown Lindsey Buckingham 018. (14) In the Blink of an Eye Christopher Cross ♦19. (31) Gamansemi guðanna Megas 020.(18) When She Cries Restless Heart Bandaríkin (LP/CD) é 1.(1) The Chase...........................Garth Brooks 4 2. (-) Us................................PeterGabriel l 3. (3) Some Gave All....................Billy Ray Cyrus Ó 4. (2) Unplugged...........................Eric Clapton f 5. (-) Timeless.........................Michael Bolton ♦ 6. (-) Dirt..............................Alice in Chains 7.(4) Ten...................................PearlJam 0 8. (5) Beyond the Season..................Garth Brooks ^9.(9) What'sthe411?......................MaryJ.BIige 010.(6) Singles.............................Úrkvikmynd ísland (LP/CD) ^1.(1) Unplugged ............................Eric Clapton /2.(2) Veggfóður..........................Úrkvikmynd $ 3. (3) Tourism...............................Roxette i 4. (10) Body Count.........................Body Count d 5. (4) Automaticforthe People.................R.E.M. t 6. (-) Þrírblóðdropar..........................Megas 7.(5) Us................................PeterGabriel f 8.(13) Timeless.........................Michael Bolton t 9. (19) B'Sides Ourselves....................Skid Row flO.(-) Erotica................................Madonna ________________Bretland (LP/CD)_______________________ 11. (-) Glittering Prize 81 /92............Simple Minds f 2. (-) Erotica...............................Madonna 0 3.(1) Symbol........Prince8itheNewPowerGeneration 0 4.(2) AutomaticforthePeople..................R.E.M. 0 5.(3) Gold-GreatestHits........................Abba 0 6. (5) Timeless (The Classics)..........Michael Bolton f 7. (-) Once in a Lifetime................Talking Heads 0 8.(4) TubularBellsII...................MikeOldfield 0 9. (7) Backto Front.......................Lionel Richie 010.(8) TheBestofBelindaVol.1.............BelindaCarlisle

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.