Dagblaðið Vísir - DV


Dagblaðið Vísir - DV - 23.10.1992, Qupperneq 8

Dagblaðið Vísir - DV - 23.10.1992, Qupperneq 8
24 L.....I 'iím Veðurhorfur næstu daga: FÖSTUDAGUR 23. OKTÓBER 1992. likur eru á snjókomu víðast hvar eftir helgi - samkvæmt spá Accu Weather Noröan- eða noröaustanátt veröur ríkjandi á landinu á laugardag, en þó ekki mjög köld. Spáð er snjókomu í norðurhluta landsins á laugardag en aörir landshlutar sleppa aö mestu viö úrkomu. Á sunnudag léttir til um mestallt land en veröur strax aftur þungbúiö meö snjó- komu víðast hvar eftir helgina. Spáð er svipuðu hitastigi næstu fimm daga og verið hefur, um og yfir frostmarki og jafn- vel vægu frosti í sumum landshlutum. Suðvesturland Einna hlýjast verður á landinu á suövestur- horninu ef marka má spá Accu Weather. Hiti veröur á bihnu 2-4 stig næstu daga á höfuð- borgarsvæðinu og jafnvel enn hlýrra á Suður- nesjum. Snjókcmu er spáö á mánudag og jafnvel þriðjudag, en ekki er gert ráð fyrir að hún verði mikil. Vestfirðir Spáð er snjókomu á Vestfjörðum á laugar- dag, styttir upp næstu tvo daga en síðan er aftur spáð snjókomu á þriðjudag. Heldur kalt verður næstu daga, um og undir frostmarkinu og kólnar frekar er á líður næstu viku. Norðurland Búist er við töluverðri úrkomu á næstu dög- um á Norðurlandi, snjókomu á laugardag og síðan aftur í nokkra daga frá og með þriðju- degi. Veður verður þó stillt í þessum lands- hlutum en frekar kcdt, sennilega rétt undir frostmarkinu. Spáin gerir ráð fyrir einna skásta veðrinu á sunnudaginn. Austurland Um helgina verður norðanáttin ríkjandi á Áustijörðum og í Þingeyjarsýslu og Norður- Múlasýslu verður stinningskaldi eða jafnvel allhvass vindur, en heldur hægari vindur í S-Múlasýslu. Það snjóar á Austfirðinga eftir helgi en þó gæti verið úrkomulaust i S-Múlasýslu. Þar verður hiti yfir frostmarki en spáð er frosti næstu daga á norðanverðum Austfjörðum. Suðurland Suðurland er eini landshlutinn sem gæti sloppið við snjókomu en spáð er skúrum um mestallt Suðurland á laugardag. Hiti verður á bihnu 3-5 gráður og gæti jafnvel farið hærra. Líklegt er að vætusamara verði í Árnes- og Rangárvallasýslum en að mestu þurrt í Skafta- fellssýslum. Útlönd Heldur þungbúið veður ríkir nú í Evrópu og rignir þessa dagana víðast hvar í Evrópu norð- an- og vestanveröri. Á Spáni og Ítalíu sést lítið til sólar um þessar mundir en í Austur-Evrópu er sólríkt. Hiti er á bilinu 5-10 gráður í norðurhluta álfunnar og hitatölur yfir 20 stigum sjást aðeins í syðsta hluta Evrópu. Veður er heldur skaplegra vestanhafs, sæmi- lega hlýtt en spáð er að kólni mikið í vikunni og er jafnvel spáð frosti í norðurhluta Banda- ríkjanna og í Kanada eftir helgina. Raufarhöfn Galtarviti Sauðárkrókur LAUGARDAGUR SUNNUDAGUR MANUDAGUR ÞRIÐJUDAGUR MIÐVIKUDAGUR Veðurhorfur í Reykjavík næstu daga Skýjað, Hálfskýjað, Gola, Snjókoma, Skýjað, köld gola napurt líkur á snjókomu kaldur vindur kalt hiti mestur 4° hiti mestur 5° hiti mestur 3° hiti mestur 3 hiti mestur 4° minnstur -2° minnstur -3° minnstur 0° minnstur -1 minnstur -3° Akureyri Egilsstaðir Hjarðarnes Keflavík Reykjavík Klrkjubæjarklaustur Vestmannaeyjai Horfur á laugardag Þrándheimur Reykjavfk slandi næstu daga Veðurhor Helsinki Bergen 4 Þórshöfn STAÐIR Akureyri Egilsstaðir Gaitarviti Hjarðarnes Keflavflv. Kirkjubkl. Raufarhöfn Reykjavík Sauðárkrókur Vestmannaey. Glasgow Moskva Stokkhólmur, Kauprrránpahj Hamborg ■ imV Dublin Skýringar á táknum o he - heiðskírt 0 ls - léttskýjað 3 hs - hálfskýjað Lúxembori sk - skýjað as - alskýjað París ri - rigning írcelona itanbúl (18‘ sn - snjókoma Algarve^ 17 \L/W Mallorca Aþena Keflavík m i - mistur Horfur á laugardag þr - þrumuveður Veðurhorfur í útlöndum næstu daga BORGIR BORGIR Algarve Amsterdam Barcelona Bergen Berlín Chicago Dublin Feneyjar Frankfurt Glasgow Hamborg Malaga Mallorca Miami Montreal Moskva New York Nuuk Orlando Osló París Reykjavfk Róm Stokkhólmur Vín Winnipeg Pórshöfn Þrándheimur 20/10 sk 10/6 sú 17/11 sú 6/2 ri 10/7 ri 15/5 hs 9/4 sú 13/5 eú 13/8 sú 8/2 ri 12/7 sú 20/12 as 9/6 ri 18/9 sú 6/2 ri 11/6 ri 18/5 hs 9/4 ri 12/5 eú 11/7 sú 6/3 ri 9/6 ri 21/12 hs 8/4 sú 16/8 sú 4/1 ri 9/5 ri 13/4 he 11/6 as 11/5 ri 10/6 ri 10/5 as 8/4 ri 20/12 as 16/12 sú 29/21 hs 12/2 sú 4/-3 ls 20/10 hs -3/-6 sk 26/1 G ha 6/2 ri 10/7 sú 4/2 as 21/13 hs 17/10 sú 29/21 hs 9/2 as 7/0 hs 14/9 sú -2/-4 as 36/17 ha 4/2 sú 9/6 sú 5/-3 hs 16/IOjís 6/1 ri 11/7 sú 14/-2 hs 6/2 ri 4/1 hs 22/14 he 15/9 sú 28/18 sú 7/-2 as 9/2 sú 12/7 ri -1/-6 as 23/14 ha 3/1 ri 9/4 ri 3/0 sn 20/9 he 19/8 he 27/17 hs 7/-2 sn 6/3 as 10/4 hs 2/-4 as 36/14 )<•> 3/-1 sn 10/6 as 3/-1 sn 16/9 he 3/-2 as 11/5 hs 8/-4 hs 4/1 sn 3/-1 hs 21/10 he 18/10 hs 28/16 hs 6/-3 hs 5/2 ri 12/3 he 1/-2 sn Montreal Seattle 9/4 sú 5/2 sn 8/3 ri 2/-3 sn 5/1 ri 7/2 sú 23/16 hs 8/3 ri 16/6 hs Los Angeles New York Kaupmannah. London Los Angeles Lúxemborg Madríd 7/3 ri 9/6 ri 24/16 hs 8/4 ri 18/9 hs 6/2 ri 9/4 sú 23/14 as 7/4 sú 19/7 he Orlando o * VINDSTIG — VINDHRAÐI Vindstig Km/kls. 0 logn 0 1 andvari 3 3 gola 9 4 stinningsgola 16 5 kaldi 34 6 stinningskaldi 44 7 allhvass vindur 56 9 stormur 68 10 rok 81 11 ofsaveður 95 12 fárviðri 110 (125) -(13)- (141) -(14)- (158) -(15)- (175) -(16)- (193) -(17)- (211)

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.