Dagblaðið Vísir - DV - 30.10.1992, Blaðsíða 5
FÖSTUDAGUR 30. OKTÓBER 1992.
Messur
Árbæjarkirkja: Allra heilagra messa. Guðs-
þjónusta kl. 11. Barnakór Árbæjarkirkju
syngur við guðsþjónustuna. Organisti
Sigrún Steingrímsdóttir. Sunnudagskóli
Árbæjarsafnar kl. 11 í Ártúnsskóla, Selás-
skóla og safnaðarheimili Árbæjarkirkju.
Fyrirbænastund miðvikudag kl. 16.30. Sr.
Guðmundur Þorsteinsson.
Áskirkja: Barnaguðsþjónusta kl. 11.
Guðsþjónusta kl. 14. Kaffi eftir messu.
Árni Bergur Sigurbjörnsson.
Bústaðakirkja: Barnamessa kl. 11. Guðs-
þjónusta kl. 14. Allra heilagra messa. Lát-
inna minnst. Einsöngur Anna Sigríður
Helgadóttir. Fiðluleikur Laufey Sigurðar-
dóttir. Organisti Guðni Þ. Guðmundsson.
Pálmi Matthíasson.
Breiðholtskirkja: Barnaguðsþjónusta kl.
11. Messa kl. 14. Altarisganga. Organisti
Daníel Jónasson. Kaffisala kirkjukórsins
að messu lokinni. Kl. 20.30. Samkoma á
vegum „Ungs fólks með hlutverk". Ræðu-
maður: Friðrik Schram. Bænaguðsþjón-
usta með altarisgöngu þriðjudag kl. 18.30.
Sr. Gísli Jónasson.
Digranesprestakall: Barnasamkoma í
Safnaðarheimilinu við Bjarnhólastíg kl. 11.
Guðsþjónusta í Kópavogskirkju kl. 11. Sr.
Þorbergur Kristjánsson.
Dómkirkjan: Messa kl. 11. Minning lát-
inna. Dómkórinn syngur. Einsöngur Ing-
ólfur Helgason. Organleikari Marteinn H.
Friðriksson. Sr. Jakob Á. Hjálmarsson.
Barnastarf í safnaðarheimilinu á sama
tíma. Kirkjubíllinn fer um vesturbæinn.
Messa kl. 17.00 á tónlistardögum Dóm-
kirkjunnar. Flutt verður nýtt tónverk eftir
Hróðmar Inga Sigurbjörnsson. Dómkórinn
syngur. Einsöngvari Ingólfur Helgason.
Organleikari Marteinn H. Friðriksson. Sr.
Hjalti Guömundsson.
Ellíheimilið Grund: Guðsþjónusta kl.
10.00. Sr. Ólafur Jóhannsson.
Fella- og Hólaklrkja: Barnaguösþjónusta
kl. 11 í umsjón Sigfúsar og Guðrúnar.
Guðsþjónusta kl. 11. Prestur sr. Guð-
mundur Karl Ágústsson. Organisti Guðný
M. Magnúsdóttir. Guðsþjónusta miðviku-
dag kl. 20.30. Prestur sr. Hreinn Hjartar-
son. Sönghópurinn „Án skilyrða” annast
tónlist. Fyrirbænastund mánudag kl. 18.
Helgistund í Gerðubergi fimmtudag kl.
10.30. Prestarnir.
Grafarvogsprestakall: Barnaguðsþjónusta
kl. 11 í Félagsmiðstöðinni Fjörgyn. Guð-
fræðinemarnir Elínborg og Guömunda
aðstoða. Allra heilagra messa. Guðsþjón-
usta kl. 14. Predikun: sr. Birgir Ásgeirsson
sjúkrahúsprestur. Einleikur á þverflautu:
Guðlaug Ásgeirsdóttir. Einsöngur: Þóra
Einarsdóttir. Organisti Sigurbjörg Helga-
dóttir. Kaffisala til ágóða fyrir Líknarsjóð
Grafarvogssóknar eftir guðsþjónustuna.
Vigfús Þór Árnason.
Grensáskirkja: Barnasamkoma kl. 11.
Yngri börnin niðri og eldri börnin uppi.
Mikill söngur, fræðsla og leikræn tjáning.
Messa kl. 14. Prestur sr. Gylfi Jónsson.
Organisti Árni Arinbjarnarson. Þriðjudag-
ur: Kyrrðarstund kl. 12.00. Orgelleikur í
10 mínútur. Fyrirbænir, altarisganga og
léttur hádegisverður. Þriðjudagur kl.
14.00. Biblíulestur. Sr. Halldór S. Gröndal
annast fræðsluna. Kaffiveitingar.
Hallgrimskirkja: Allra heilagra messa.
Fræðslusamvera kl. 10. Gunnar J. Gunn-
arsson: Trúarbrögð mannkyns. Fjölskyldu-
messa kl. 11.00. Altarisganga. Sr. Ragnar
Fjalar Lárusson. Barnastarf á sama tíma.
Kl. 17. Minningar- og þakkarguðsþjón-
usta. Minnst látinna. Þriðjudagur: Fyrirbæ-
naguðsþjónusta kl. 10.30. Beðið fyrir sjúk-
um.
Háteigskirkja: Morgunmessa kl. 10. Sr.
Tómas Sveinsson. Barnaguðsþjónusta kl.
11. Kirkjubíllinn fer um Hlíðar og Suður-
hlíðar á undan og eftir messu. Hámessa
kl. 14. Sr. Arngrímur Jónsson. Biblíulestur
mánudagskvöld kl. 21.00. Kvöldbænir og
fyrirbænir eru í kirkjunni á miðvikudögum
kl. 18.
Hjallaprestakall, messusalur Hjallasóknar,
Digranesskóla: Barnaguðsþjónusta kl. 11.
Foreldrar eru hvattir til þátttöku í guðs-
þjónustunni með börnum sínum. Organ-
isti Oddný Þorsteinsdóttir. Kristján Einar
Þorvarðarson.
Keflavíkurkirkja: Sunnudagaskóli kl. 11.
Munið skólabílinn. Guðsþjónusta kl. 14.
Skírn. Allra heilagra messa. Látinna
minnst. Mömmumorgnar á miðvikudög-
um í Kirkjulundi. Kyrrðarstund og kvöld-
bænir í kirkjunni á fimmtudögum kl. 17.30.
Sóknarprestur.
Landspítalinn: Messa kl. 10. Sr. Jón Bjar-
man.
Langholtskirkja, Kirkja Guðbrands bisk-
ups: Messa kl. 11. Prestursr. Flóki Kristins-
son. Organisti Jón Stefánsson. Tónlistar-
flutningur á vegum Minningarsjóðs Guð-
laugar Bjargar Pálsdóttur. Málmblásarak-
vintett leikur með fullskipuðum kór Lang-
holtskirkju. Barnastarf á sama tíma. Kaffi-
sopi eftir messu. Aftansöngur alla virka
daga kl. 18.00.
Laugarneskirkja: Allra heilagra messa.
Messa kl. 11. Altarisganga. Sr. Jón D.
Hróbjartsson. Organisti Ronald Turner.
Drengjakór Laugarneskirkju syngur.
Barnastarf á sama tíma undir stjórn Þórar-
ins Björnssonar. Drengjakór Laugarnes-
kirkju syngur frá kl. 10.45. Heitt á könn-
unni eftir messu. Þriöjudagur: Biblíulestur
kl. 20.30. Sr. Jón D. Hróbjartsson ræðir
um efnið: „Hvað segir Biblían um skírn-
ina?" Fimmtudagur: Kyrrðarstund kl. 12.
Orgelleikur, altarisganga, fyrirbænir. Léttur
málsverður í safnaðarheimilinu að stund-
inni lokinni.
Neskirkja: Barnasamkoma kl. 11.00. Mun-
ið kirkjubílinn. Guðsþjónusta kl. 14.00.
Orgel- og kórstjórn Reynir Jónasson.
Guðmundur Óskar Ólafsson. Miðvikudag-
ur: Bænamessa kl. 18.20. Guðmundur
Óskar Ólafsson.
Seltjarnarneskirkja: Messa kl. 11. Prestur
sr. Solveig Lára Guðmundsdóttir. Organ-
isti Hákon Leifsson. Barnastarf á sama
tíma í umsjá Eirnýjar, Báru og Erlu. Fund-
ur með foreldrum fermingarbarna eftir
messu. Miðvikudagur: Kyrrðarstund kl. 12.
Söngur, altarisganga, fyrirbænir. Léttur
hádegisverður í safnaðarheimilinu.
Leikendur í Bannaö að hlæja
Leikbrúðuland:
Bannað að hlæja
Sýningar hafa legið niðri hjá Leik-
brúðulandi í sumar og haust vegna
leikferða en nú um helgina heíjast
þær að nýju. Þá verða teknar upp
sýningar á brúðuleiknum Bannað að
hlæja eftir Hallveigu Thorlacius.
Leikstjóri er Þórhallur Sigurðsson
en tóiúist eftir Eyþór Amalds.
í verkinu fléttast saman ævintýrið
um drenginn Búa og hvalinn Bægsla
inn í ævintýri gömlu goðafræðinnar
og er sýningin ætluð fyrir alla fjöl-
skylduna. í anddyri leikhússins
verða sýndar gamlar brúður úr safni
Leikbrúðulands. Sýningamar verða
klukkan 15 á laugardag og sunnudag
og miðasalan opin frá klukkan 13.
Síldin í Stylddshóhni
Kuran
Swing
Djasssveifluflokkurinn Kuran
Swing heldur tónleika á Úlfaldanum
og mýflugunni, Armúla 17A, laugar-
daginn 31. október og hefjast þeir kl.
23. Aðgangseyrir er kr. 700.
Fyrir Kuran Swing fer Szymon
Kuran fiðluleikari sem þekktur er
úr Sinfóníuhljómsveit Islands og
Súld. Björn Thoroddsen leikur á gít-
ar, Þórður Högnason spilar á kontra-
bassa og Ólafur Þórðarson úr Ríó
leikur á gítar.
Úlfaldinn og mýflugan er félags-
heimiii SÁÁ. Allir em velkomnir á
tónleikana.
Barnaskóli Húsavíkur:
íslensk- ítalsk-
irtónleikar
Kári Friðriksson tenór og Þóra
Fríða Sæmundsdóttir píanóleikari
halda tónleika í samkomusal Bama-
skóla Húsavíkur, laugardaginn 31.
október kl. 16. Einnig verða tónleikar
í Skjólbrekku í Mývatnssveit daginn
eftir kl. 15.
Eingöngu verður flutt íslenskt og
ítalskt efni, m.a. Maístjaman,
Hamraborg Sigvalda Kaldalóns og
aríur eftir Verdi og Tosti.
Afmæli
Gerðaskóla
í þessum mánuði em 120 ár frá því
að barnaskóli var stofnsettur í
Gerðahreppi. Skóhnn var stofnsettur
af sr. Sigurði B. Sívertsen í október
1872 og fyrsti skráði skóladagurinn
var 7. október.
Dagana 30. október tíl 1. nóvember
verður þessara tímamóta minnst
með sýningu í skólanum og hefur
hún yfirskriftina Skólinn og byggðin
og er þar vikið að ýmsum þáttum í
sögu byggðarinnar. Meðal annars
verður fjahað um atvinnusögu stað-
arins, byggðasögu síðustu 120 ára,
þjóðsögur og fleira. Sýningin verður
opnuð á föstudag kl. 8.15 og verður
öhum opin fram til kl. 17 þann dag.
Á laugardag verður opið kl. 11-16 og
sunnudag kl. 11-17.
í Stykkishólmi starfar af miklum
krafti leikfélagið Grímnir og um
þessar mundir heldur það upp á 25
ára afmæh sitt. í tilefni þess er settur
upp söngleikurinn Síl(hn kemur og
sOdin fer eftir systumar Kristínu og
Keith Reed barítonsöngvari kveður
ísland að sinni með tónleikum í ís-
lensku ópemnni laugardaginn 31.
október klukkan 14.30. Meðleikari á
píanó er Ólafur Vignir Albertsson. Á
efnisskrá tónleikanna verða íslensk,
Keith Reed barítonsöngvari verður
meö kveöjutónleika í íslensku óper-
unni á laugardaginn.
Iðunni Steinsdætur og Valgeir Guð-
jónsson, sem samdi lögin. Leikstjóri
er Ingibjörg Björnsdóttir.
Leikritið verður frumsýnt laugar-
daginn 31. október kl. 21 og taka þátt
í henni 50 manns.
ensk, bandarísk, þýsk, ítölsk og
frönsk sönglög og óperaaríur. Tón-
leikarnir em haldnir á vegum
Styrktarfélags íslensku óperunnar.
Keith Reed fæddist í Dakota í
Bandaríkjunum, stundaði þar nám í
kórstjóm og lauk þaðan BA-námi.
Vorið 1989 lauk hann mastersnámi í
Indiana í tónhst með söng sem aðal-
grein en fluttist að námi loknu tíl
Islands ásamt fjölskyldu sinni. Hann
hefur kennt við Söngskólann í
Reykjavík og Nýja tónhstarskólann.
A þeim tíma sem Keith hefur verið
búsettur á íslandi hefur hann tekið
virkan þátt í íslensku óperu- og söng-
lífi. í sumar gerði Keith samning við
óperuhúsiö í Detmold í Þýskalandi
um að starfa þar næstu 2 árin. Hann
er þegar byijaður að syngja við hús-
ið og hefur sungið hlutverk skálk-
anna í Ævintýrum Hoffmanns eftir
Offenbach.
Ólafur Vignir Albertsson lauk
burtfararprófi frá Tónlistarskólan-
um í Reykjavík árið 1961 og stundaði
framhaldsnám við Royal Academy
of Music í London. Hann hefur verið
skólastjóri Tónhstarskóla Mosfehs-
bæjar frá árinu 1965.
íslenska óperan:
Kveðjutónleikar
Keiths Reed
21
Þjóðleikhúsið
Sími 11200
Smíðaverkstæðið:
Stræti
föstudag klukkan 20
laugardag kl. 20
Stóra sviðið:
Hafið
laugardag kl. 20
sunnudag kl. 20
Uppreisn
föstudag klukkan 20
sunnudag kl. 14
Litla sviðið:
Ríta gengur
menntaveginn
föstudag kl. 20.30
laugardag kl. 20.30
Uppreisn
sunnudag kl. 15
Borgarleikhúsið
Sími 680680
Stóra sviðið:
Ðunganon
föstudag kl. 20
Heima hjá ömmu
föstudag kl. 20
laugardag kl. 20
Litla sviðið
Platanov
iaugardag kl. 17
sunnudag kl. 17
Vanja frændi
föstudag kl. 20
laugardag kl. 20
sunnudag kl. 20
íslenska óperan
Sími 21971
Lucia Di Lammermoor
föstudag kl. 20
sunnudag kl. 20
Alþýðuleikhúsið
Fröken Julie
föstudag klukkan 21
Nemendaleikhúsið
Clara S
föstudag kl. 20:30
sunnudag kl. 20:30
Leikbrúðuland
Sími: 622920
Bannað að hlæja
Laugardag kl. 15.00
Sunnudag kl. 15.00
Hróðmar Ingi Sigurbjörnsson tón-
skáld.
Tónlistardagar
Dómkirkjunnar
Tónhstardagar Dómkirkjunnar
verða haldnir 1. til 7. nóvember og
er þetta í 11. sinn sem þeir fara fram.
Á hveiju ári hefur tónskáld, íslenskt
eða erlent, verið fengið til að semja
sérstaklega fyrir tónhstardagana. í
þetta sinn hefur Hróðmar Ingi Sigur-
bjömsson samið kórverkið Sálma og
verður það flutt í messu sunnudag-
inn 1. nóvember kl. 17.
Meðal annarra atriða á tónhstar-
dögunum em orgeltónleikar Harðar
Áskelssonar á miövikudaginn kl.
20.30. Á fóstudaginn 6. nóvember kl.
20.30 stjómar enski kórstjórinn Art-
hur Robson Dómkórnum í Krists-
kirkju og þann 7. nóvember kemur
kirkjukór Dalvíkur í heimsókn og
heldur tónleika kl. 17.