Dagblaðið Vísir - DV - 06.11.1992, Side 8

Dagblaðið Vísir - DV - 06.11.1992, Side 8
Veðurhorfur næstu daga samkvæmt spá Accu Weather: Þykknar upp með úrkomu á sunnudag Veðurspáin fyrir laugardaginn gerir ráð fyr- ir norðanátt og úrkomulausu veðri eilítið yfir frostmarkinu. Vindur verður í hægara lagi um land allt, helst gætir vinds á austanverðu land- inu. Á sunnudag þykknar upp með suðlægari áttum og spáð er snjókomu um alit land en rigningu á syðstu hlutum landsins. Svipað veð- ur og heldur kaldara verður á mánudag og þriðjudag en á miðvikudag gæti létt eitthvað til og kuldinn aukist enn frekar. Suðvesturland Spáin fyrir þennan landshluta gerir ráð fyrir ágætu veðri á laugardag með hita um frost- mark en síðan er gert ráö fyrir rigningu eða snjókomu fram á þriðjudag og eilítið kólnandi veðri. Á miðvikudag gæti verið komið allt aö 3-4 stiga frost og hálfskýjað veður án úrkomu. Vestfirðir Búist er við því að hiti verði undir frost- marki næstu fimm dagana á Vestfjörðum og byrji að snjóa á sunnudag og geri það næstu daga. Heldur fer kólnandi um miðja viku og þá er gert ráð fyrir töluverðu frosti, 5-6 stigum. Norðurland Spáin fyrir Norðurland gerir ráð fyrir svip- uöu veðri og á Vestfjörðum, úrkomulausri norðanátt á laugardag en síðan snjókomu næstu daga. Hiti fer einnig lækkandi í þessum landshluta þó að ekki sé gert ráð fyrir að eins kalt verði þar og á Vestfjörðum. Austurland Það er ekki gert ráð fyrir eins köldu veðri á Austurlandi en þó heldur hvassari vindi en í öðrum hlutum landsins á laugardaginn, stinn- ingsgolu eða kalda. Frostlaust verður fram á þriðjudag en rigning eða snjókoma á sunnu- deginum og eitthvað fram vikuna. Á sunnan- verðum Austfjörðum gæti stytt upp um miðja vikuna. Suðurland Úrkomulaust verður á Suðurlandi á laugar- dag, spáð er snjókomu næstu þrjá daga en síð- an styttir upp og kólnar heldur um miðja vik- una. Hiti verður yfir frostmarki um helgina en fer síðan lækkandi um nokkur stig er á hð- ur vikuna, niður í 2-3 stiga frost. Útlönd Ágætt veður ríkir nú um sunnanverða Evr- ópu, hitatölur 13-20 gráður sem er þokkalegt á þessum árstíma og sólríkt er þar um slóðir. í Evrópu norðanverðri er hins vegar þungbúið veður með úrkomu. í Skandinavíu og Rúss- landi ríkja nú frosthörkur en heldur er búist við hlýnandi veðri í Skandinavíu næstu daga. Spáin fyrir suðurhluta Evrópu gerir ráð fyrir áframhaldandi góðu veðri og sólríku. Vestan- hafs er nú orðið mjög kalt nema í syðstu hlut- um Bandaríkjanna. í Chicago er hiti undir frostmarki og á svæðum þar í kring en gert er ráð fyrir að hlýni á þessu svæði í vikunni. Galtarviti 1° 1 \ \ Raufarhöfn N ' K V Sauðárkrókur Akureyri Egilsstaðir Reykjavík 2° Kirkjubæjarklaustur 3°(J Hjarðarnes' \ Vestmannaeyjar 2° Horfur á laugardag Veðurhorfur á Islandi næstu daga VINDSTIG — VINDHRAÐI Vindstig Km/kls. 0 logn 0 1 andvari 3 3 gola 9 4 stinningsgola 5 kaldi 34 6 stinningskaldi 44 7 allhvass vindur 56 9 stormur 68 10 rok 81 11 ofsaveður 95 12 fárviðri 110 (125) -(13)- (141) -(14)- (158) -(15)- (175) -(16)- (193) -(17)- (211) STAÐIR Akureyri Egilsstaðir Galtarviti Hjarðarnes Keflavtlv. Kirkjubkl. Raufarhöfn Reykjavík Sauðárkrókur Vestmannaey. LAU. SUN. MAN. ÞRI. MIÐ. 2/-4 hs 3/-2 as 1/-3 hs 4/-3 sn 4/-1 hs 3/-3 hs 2/-3 hs 2/-3 hs 1/-4 sn 2/-4 sn 2/-2 sn 4/1 sn 2/-1 sn 5/1 ri 6/2 ri 4/0 sn 1/-3 sn 4/0 sn 1/-1 sn 3/-1 sn 2/-4 sn 4/2 sn 1/-4 sn 4/1 sn 3/-1 sn 3/-2 sn 2/-5 sn 2/-3 sn 1/-5 sn 2/-4 sn -1/-4 sn 1/-2 sn -1/-4 sn 2/-1 sn 2/-2 as 1/-2 sn 0/-3 sn 0/-4 as 0/-3 sn 1/-3 sn -1/-5 sn -2/-6 sn -2/-6 sn 0/-4 as 1/-3 as 0/-4 as -2/-3 sn -1/-5 hs -1/-5 sn 0/-8 as Skýringar á táknum O he - heiðskírt 0 ls - léttskýjað 3 hs - hálfskýjað sk - skýjað as - alskýjað ri - rigning *^* sn - snjókoma sú - súld ^ s - skúrir oo m i - mistur = þo - þoka þr - þrumuveður o 0\ • * ’ * LAUGARDAGUR SUNNUDAGUR MÁNUDAGUR ÞRIÐJUDAGUR MIÐVIKUDAGUR Veðurhorfur í Reykjavík næstu daga Sólskin á köflum og svalt hiti mestur 2° minnstur -3° Slydduveður og kalsi hiti mestur 4° minnstur 0“ Hriðarél og svalt í veðri hiti mestur 2° minnstur -3° Skýjað að mestu og stinningskaldi hiti mestur 0° minnstur -4° Skýjað að mestu og kalsaveður hiti mestur -1° minnstur -5° \ , . * f í.*j51v \ v l j 2° Reykjavík Þórshöfn Algarve ( 20 21" Horfur á laugardag Veðurhorfur í útlöndum næstu daga BORGIR LAU. SUN. MÁN. ÞRI. MIÐ. BORGIR LAU. SUN. MÁN. ÞRI. MIÐ. Algarve 21/10 he 22/11 he 22/12 he 20/12 hs 18/13 hs Malaga 22/9 he 23/11 he 23/11 he 20/12 he 20/13 hs Amsterdam 11/7 ri 12/7 as 12/9 sú 8/4 hs 9/5 sú Mallorca 16/8 he 17/11 he 19/12 he 18/11 he 20/12 hs Barcelona 17/7 he 18/9 he 19/10 he 19/9 he 20/11 hs Miami 28/19 hs 27/21 hs 26/20 hs 25/16 sú 26/16 sú Bergen 7/3 ri 4/1 as 6/3 ri 6/3 ri 5/2 ri Montreal 1/-5 hs 0/-7 hs 2/-6 he 4/-2 as 8/2 hs Berlín 8/4 ri 8/3 sú 9/2 as 9/5 as 8/3 hs Moskva -6/-12 hs -3/-8 sn -6/-11 sn 2/-3 as 5/1 sú Chicago -1/-3 hs 2/1 hs 7/3 as 10/3 as 13/6 hs New York 8/1 hs 8/1 hs 8/-2 hs 10/2 hs 11/6 he Dublin 13/4 he 17/7 he 16/6 hs 16/6 he 17/7 he Nuuk -6/-11 sn -4/-12 sn -6/-13 hs -3/-9 hs -4/-7 hs Feneyjar 13/7 as 11/5 as 12/6 as 10/5 ri 10/3 hs Orlando 23/12 hs 23/15 þr 24/14 hs 25/15 he 26/16 he Frankfurt 11/7 sú 12/7 as 11/6 sú 10/5 ri 10/4 sú Osló 4/-1 sn 2/-4 sn 4/-1 sn 5/2 sú 3/-1 sn Glasgow 9/3 sk 11/4 hs 12/6 hs 13/6 hs 13/5 hs París 13/8 as 14/8 hs 14/9 as 10/6 as 11/4 hs Hamborg 9/6 ri 8/4 as 10/6 sú 9/4 sú 9/3 as Reykjavík 2/-3 hs 4/0 sn 2/-3 sn 0/-4 sn 2/-3 sn Helsinki -4/-7 sn -4/-9 sn -4/-10 hs 2/-1 sn 1/-2 sn Róm 19/10 Is 19/10 he 19/10 he 20/8 he 21/10 he Kaupmannah. 7/3 ri 4/-1 as 7/2 sú 5/2 sú 4/1 sú Stokkhólmur -2/-4 sn -3/-8 sn -1/5 as 2/0 sn 1/-2 sn London 13/9 as 14/9 as 15/9 sú 11/5sú 10/4 as Vín 11/3 hs 9/3 sú 11/3 hs 10/4 as 10/4 as Los Angeles 27/12 hs 24/13 hs 21/11 he 19/12 sú 22/13 hs Winnipeg 0/-9 hs 1/-9 as 0/-6 sn 0/-4 sn 3/-2 hs Lúxemborg 12/7 as 12/8 hs 13/8 as 10/4 as . 10/5 hs Þórshöfn 7/5 sk 10/6 sú 7/3 sú 8/4 ri 6/2 sú Madríd 20/6 he 19/6 he 18/7 hs 21/9 he 19/10 hs Þrándheimur 3/-1 sú 1/-2 as 3/-1 sn 4/1 ri 3/0 sn

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.