Dagblaðið Vísir - DV - 13.11.1992, Side 8

Dagblaðið Vísir - DV - 13.11.1992, Side 8
Veðurhorfur næstu daga: Snjókoma og kulda- kast eftir helgina - samkvæmtspáAccuWeather Veöurútlitið næstu fimm daga er ekki gæfulegt. Accu veðurstofuspáin gerir ráð fyrir úrkomu um mestallt land, rigningu á laugardag en síðan snjókomu fram á miðvikudag. Veður fer einnig kólnandi þegar líður á vik- una. Um helgina verður senniiega frost- laust eða rétt yfir frostmarkinu í byggö en síðan kólnar. Á miðvikudag gæti verið komið töluvert frost. Suðvesturland Á Suðvesturlandi er gert ráð fyrir að hiti haldist yfir frostmarkinu yfir helgina og jafnvel fram til þriðju- dagsins en síðan komi frosthörkur á þriðjudag eða miðvikudag. Spáð er rigningu og sunnanátt með stinningsgolu á laugardag, snjókomu næstu daga en stytt gæti upp á mið- vikudag. Vestfirðir Búist er við dumbungi á Vestíjörð- um og frekar köldu. Hiti gæti hangið rétt yfir frostmarkinu á laugardag en síðan snýst til verri vegar og hiti verður undir frostmarki eftir helgi, gæti farið niður í 6-7 stiga frost á miðvikudag. Norðurland Spáin fyrir Norðurland hljóðar mjög svipað og fyrir Vestfirðina. Rigning á laugardag og síðan snjó- koma næstu daga og töluveröir kuld- ar verða um miðja vikuna. Vindátt verður fyrst í stað suðaust- læg en gæti snúist til norðlægari átt- ar eftir helgina. Austurland Á norðanverðum Austfjörðum er spáð svipuðu veðri og á Norðurlandi en heldur hiýrra verður í veðri í Suður-Múlasýslu og Austur-Skafta- fellssýslu. Þar gæti verið frostlaust fram undir miðja viku en gert er ráð fyrir stöðugri úrkomu á Austfjörðum eins og í öðrum landshlutum. Suðurland Einna hæstu hitatölurnar sjást á Suðurlandi næstu dagana ef marka má veðurspá Accu. Hiti verður yfir frostmarki fram á mánudag og jafn- vel þriðjudag en Suðurland sleppur ekki við frostið frekar en aðrir lands- hlutar á miðvikudag, þó að það verði sennilega vægara í þessum lands- hluta. Rigningu er spáð á laugardag og síðan nokkurra daga snjókomu. Útlönd Mjög lágar kuldatölur sjást þessa dagana í norðanverðri Evrópu, sér- staklega inn til landsins, rétt yfir frostmarki allt suður til Sviss og Austurríkis. Á Spáni er hiti á bilinu 15-20 stig en heldur kaldara austan til í suður- hluta álfunnar. Búist er við svipuðu hitastigi áfram í Evrópu næstu daga. í Ameríku norðanverðri er orðið kalt á austurströndinni alit suður til Flórídafylkis, þar sem alitaf er heitt. Á vesturströndinni er merkilega hiýtt, 15 stig í Seattle við kanadísku landamærin og 25 stig í Kaliforníu. Spáð er hækkandi hitastigi í Bandaríkjunum næstu daga. Raufarhöfn Galtarviti ' v w 2 Sauðárkrókur Akureyrj MANUDAGUR PRIÐJUDAGUR MIÐVIKUDAGUR LAUGARDAGUR Veðurhorfur f Reykjavík næstu daga Gola, Rigning og slydda Kalt, Kalt, Skýjað, Egilsstaðir hiti mestur 4‘ minnstur 1° Hjarðarnei Keflavfk Reykjavík Kirkjubæjarklaustur Vestmannaeyjar Horfur á laugardag Þrándheimur Reykjavtk Veðurhor slandi næstu daga Helsink^ Bergen 3' Þórshöfn STAÐIR Akureyri Egilsstaðir Galtarviti Hjarðarnes Keflavflv. Kirkjubkl. Raufarhöfn Reykjavík Sauðárkrókur Vestmannaey. Glasgow Moskva Stokkhólmur Hamborg Dublin Skýringar á táknum o he - heiðskírt © Is - léttskýjað © hs - hálfskýjað Lúxembon sk - skýjað as - alskýjað ri - rigning írcelona sn - snjókoma ladríd Algarve larMallorca s - skúrir Keflavík m i - mistur Nuuk : i - Horfur á laugardag þr - þrumuveður Veðurhorfur í útlöndum næstu daga Montreal: Chicago \ Los Angeles Orlando VINDSTIG — VINDHRAÐI Vindstig Km/kls. 0 logn 0 1 andvari 3 3 gola 9 4 stinningsgola 5 kaldi 34 6 stinningskaldi 44 7 aiihvass vindur 56 9 stormur 68 10 rok 81 11 ofsaveður 95 12 fárviðrí 110 (125) -(13)- (141) -(14)- (158) -(15)- (175) -(16)- (193) -(17)- (211) BORGIR LAU. SUN. MÁN. ÞRI. MIÐ. BORGIR LAU. SUN. MÁN. ÞRI. MIÐ. Algarve 21/11 he 21/12 he 20/11 he 15/8 hs 16/6 he Malaga 21/11 he 21/12 he 21/11 he 16/9 hs 16/7 hs Amsterdam 11/4 he 11/7 as 9/5 ri 7/3 ri 6/2 as Mallorca 15/10 hs 13/9 hs 14/7 he 14/9 sú 15/7 hs Barcelona 16/8 hs 14/8 hs 13/5 as 14/3 hs Miami 28/16 hs 26/14 hs 23/16 sú 24/16 sú 25/17 sú Bergen 5/3 ri 6/2 ri 7/4 ri 7/4 ri 6/3 ri Montreal -1/-6 sk -2/-8 hs -4/-12 he 2/-4 hs 1/-2 sn Berlín 3/-2 sk 8/2 as 9/3 as 5/2 sú 4/1 sn Moskva 1/-3 sn -1/-4 sn 0/-3 sn -1/-4 sn 0/-3 sn Chicago -3/-9 hs -4/-4 hs 5/-1 sú 6/0 hs 7/-2 sú New York 8/0 hs 4/-1 hs 6/0 he 7/-2 he 12/4 hs Dublin 9/4 ri 8/2 sú 7/2 sú 9/5 sú 7/3 ri Nuuk -3/-7 sn -2/-4 as -1/-6 as -3/-11 hs -2/-9 sn Feneyjar 12/4 hs 12/6 hs 11/4 sú 9/4 ri 10/3hs Orlando 23/12 sú 19/11 hs 20/10 he 23/13 hs 22/15 sú Frankfurt 7/2 hs 9/5 as 10/6 as 6/2 ri 7/1 hs Osló 0/-3 as 2/-1 as 1/-2 sn 1/-2 as 0/-2 sn Glasgow 7/3 ri 6/2 ri 5/2 sú 8/4 sú 6/3 ri París 11/5 Is 11/5 as 11/6sú 9/4 sú 9/2 hs Hamborg 4/2 sk 6/3 as 7/4 as 5/3 ri 6/1 as Reykjavík 3/0 sn 4/1 sn 2/-1 sn 1/-3 sn -1/-6 as Helsinki 2/-1 sn 1/-2 sn 1/-1 sn -1/-5 hs 0/-4 as Róm 14/8 he 13/7 he 16/8 sú 14/6 sú 13/4 hs Kaupmannah. 2/0 sú 4/0 as 5/0 sn 2/0 sn 3/-1 as Stokkhólmur 1/-3 sk 1/-2 as 1/-1 sn -1/-3 hs 0/-3 sn London 11/4 hs 11/7 sú 9/6 sú 10/6 as 9/4 sú Vín 8/3 hs 9/4 hs 9/3 as 6/3 ri 4/1 sn Los Angeles 25/13 Is 23/11 he 23/12 he 22/11 hs 23/12 hs Winnipeg -7/-14 hs -3/-10 hs -4/-12 hs -1/-6 sn -3/-9 hs Lúxemborg 11/5 Is 10/6 as 9/6 sú 8/2 ri 7/1 hs Þórshöfn 4/2 ri 4/1 ri 4/2 sú 6/2 sú 5/1 sú Madríd 16/4 hs 14/6 hs 13/3 he 13/4 as 14/2 he Þrándheimur 2/1 ri 2/-1 ri 2/0 ri 3/-1 as 2/-1 sn

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.