Dagblaðið Vísir - DV - 18.11.1992, Síða 1
MYLLAN
færir þér máltíð af akrinum
Spenna framundan
- í NBA-deUdinni í vetur og mikiö um breytingar
Keppni í NBA-körfuboltadeildmni í samvinnu við Körfuknattleikssam- skíl, skýrt ftá úrslitum ieikja og birt
bandarisku hótst fyrr í roánuöinum og band ísiands. viötöl og umíjöllun um einstaka leik-
stendur fram á vor. menn. Sjónvarpssendingar frá deild-
Hvert og eitt liö í deildinni mun ieika NB A-boltÍnn VÍnsælI inni hafa einnig átt miklum vinsældum
82 leiki í deildinni og eftir þaö munu NBA-körfuboltmn hefur átt vaxandi að fagna. Siöastíiöin tvö ár hafa is-
16 bestu liöin heyja langa og stranga vinsældum að fagna hér á landi en lenskir sjónvarpsáhorfendur fylgst
úrsiitakeppni sem lýkur raeö úrslita- óhætt er aö fuUyröa að aidrei liefur H>eö úrslitaleikjum deildarinnar í
leikjum í júni næsta vor. í þessu sér- áhugitm verið jafn mikill og nú, Fjölm- bemni útsendingu á Stöð 2. Framundan
blaöi kynnir DV liðin í NBA-deildinni iðlarhafaíauknummæligertdeildinni er spennandi vetur í NBA-deildinni.
New Jersey Nets hefur lengst
af átt undir högg aö sækja og
ekki náð að byggja upp sterkt Jið
þrátt fyrir að hafa fengiö rnikið
af góöum leikmönnum til fólags-
ins í gegnum árin. í fyrra hófst
þó veigengnistímabil hjá Nets,
sem enn sér ekki fyrír endann á.
New Jersey liðið varð I þriðja
sæti í riðlinum, vann 40 ieiki og
tapaði 42, Liðið komst í úrsiita-
keppnina í fyrsta sinn í 6 ár.
Petrovic var stigahæsti leikmaö-
ur hðsins í fyrra með 20,6 stig aö
meðaltali í leik.
Nýr þjálfari New Jersey er eng-
inn annar en Chuck Daly sem
stýröi Detroit Pistons að tveimur
meLstaratitíum, 1989 og 1990, og
bandaríska draumaliðinu að
ólympíugulli í Barcelona í sumar.
Hann á áreiðanlega eftir að gera
góða hluti með liðið og skipa þvi á
bekk með betri liðum deildarinnar.
Nýir leikmenn: Dan O’SuJlivan,
Steve Rogers, Terry Mills, Dwa-
yne Schintzius, Jayson Wiihams,
Chucky Brown.
Þessir eru farnir: Terry Mills.
Knicks
Gífurlegar breyt-
ingar hafa orðið á liði
New York Knicks frá þvi á síð-
asta keppnistímabili. Þrátt fyrir
ágætan árangur í fyrra undir
stjórn þjálfarans vel klædda, Pat '
Riley, hafa lykilmenn eins og
leikstjómandinn Mark Jackson
og framheijinn Xavier McDaniel
verið seldir. Riley er áfram við
stjómvölinn hjá liðinu en ætlar
sér greinilega aö gera enn betur í
ár. New York varð í öðra sæti í
riðlinum í fýrra, vann 51 leik og
tapaði 31 eins og Boston sem varð
í fyrsta sæti. I úrshtakeppninni
byijaði liðið á því að slá Detroit
út, 3-2, en tapaði síðan naumlega
fyrír Chicago Bulls, 3-4, i æsi-
spennandi viðureignum.
Sterkasti leikmaður hðsins er
miðherjinn Patrick Ewing með 24
stig að meðaltali í leik í fyrra. Við
hlið hans leikur Charies Oakley,
11,2 fráköst í fyrra og Greg Ant-
hony, 4,6 stoðsendingar. Fyrir ut-
an er John Starks, sem er ein
besta 3ja stiga skytta deildarinnar.
Nýju mennimar Rolando Black-
man frá Dallas og Döc Rivers trá
LA Clippers eiga eftír aö verða
eitt sterkasta bakvarðapar deild-
arinnar og nýir framheijar em
Tony Campell frá Minnesota og
Charles Smith frá LA CUppers.
Líðið hefur fengið tvo nýja bak-
verði að auki, þá Bo Kimble frá
LA Clippers og Hubert Davis.
Nýir Ieikmenn: Roiando Blac-
man, Doc Rivers, Tony Campell,
Ciiarles Smith, Bo Kimble, Hubert
Davis.
Þessir eru famir: Mark Jackson,
Xavier McDaniel,
Shaquile O’Neal sá hvítklæddi hefur byrjað vel með Orlando. Á myndinni
sækir hann að aðalnýliðanum I deildinni, Christian Lattner.
Orlando Magic BBI
Það fór flest úrskeiðis sem úrskeiðis
gat farið hjá Orlando Magic á síðasta
keppnistímabill. Liðiö varö í neðsta sæti
riðilsins, sigraði aðeins í 21 leik, en tap-
aði 61. Þar af tapaði liðið 17 leikjum í röð
sem ekki er langt frá því að vera met.
Meiðsl settu strik í reikninginn, liðið var
með 209 fjarvistir af þeim sökum. Þjálfari
liðsins, Matt Guokas, varð að breyta byij-
unarliðinu hvað eftir annað og alls sáust
29 mismunandi uppstillingar.
En í vor hafði Orlando Magic loks
heppnina með sér. Liðiö fékk að velja
fyrst liða leikmann úr háskólunum og
það kom fáum á óvart að liðið valdi
Shaquille O’Neil, miðherja LSU háskól-
ans. O’Neil þessi þykir vera eitt mesta
efiii í stórstjömu sem komið hefur í deild-
ina í mörg ár. Hann hefur heldur ekki
bragðist vonum þeirra Orlando-manna í
sýningarleikjum liðsins í haust. Fróðlegt
verður að fylgjast með kappanum og lið-
inu í vetur og eitt er vist að leiðin liggur
aðeins í eina átt hjá Orlando og það er
upp á viö.
Auk O’Neils hefur liðiö endurheimt þá
Dennis Scott og Nick Anderson, 19,9 stig
að meðaltali, sem voru meiddir í fyrra
og misstu samtals úr 86 leikl. Flest frá-
köst fyrir liðið í fyrra tók Terry Catledge
eða 7 að meðaltali í leik og Scott Skiles
gaf að meðaltali 7,3 stoðsendingar í leik.
Nýir leikmenn: Shaquille O’Neil, Lest-
erConner, Donald Royal, Litterial Green,
Stanley Roberts.
Þessir eru famir: Stanley Roberts, Sam
Vincent, Greg Kite.
Philadelphia
Ekki nóg með að Philadelphia 76ers mæti tíl leiks í vetur
án „prins” Charles Barkley, liðið mætir einnig með nýjan þjálf-
ara og nýjan leikstíl þar sem Doug Moe mun stíla upp á ipjög hraðan og fijálsan
leik. I staðinn fyrir Charles Barkley fékk Sixers bakvörðinn Jeff Homacek, fram-
herjann Tim Perry og miðherjann Andrew Lang frá Phoenix.
Sixers varð í fimmta sætí í riðlinum í fyrra, vann 25 leiki, en tapaði 47 leikjum
og komst því ekki í úrslitakeppnina. Það var þvi orðin þörf á breytingum í herbúð-
um liðsins. Hawkins var stígahæstur hjá liðinu í fyrra með 19 stíg í leik, Gilliam
tók 8 fráköst og Johnny Dawkins gaf 7 stoðsendingar í leik.
Margir eru þeir sem telja að stjómendur liðsins hafi gert mistök aldarmnar
þegar þeir seldu Moses Malone frá félaginu og fengu í staðinn handónýta menn
á borð við Jeff Ruland. Þeim mun áreiðanlega ekki fækka nú þegar Barkley hef-
ur verið seldur frá félaginu.
Nýir leikmenn: Tim Perry, Jeff Homacek, Andrew Lang, Clarence Weatherspo-
on.
Þessir em famir: Charles Barkley, Dave Hoppen.
Miami Heat
Miami er eitt af „nýju“ liðunum í deildinni. Liðið
lét mikið að sér kveða á síðasta keppnistímabili og
komst í úrslitakeppnina í fyrsta sinn í stuttri sögu
félagsins. Þessa velgengni má að miklu leyti rekja til þjálfarans, Kevin
Loughery, sem tók við liðinu í byrjun síðasta keppninstímabils. Liðið er
mjög ungt að árum, eitt það yngsta í NBA-deildinni. Aldursforseti hðsins
í vetur verður Jolm Salley framheiji, sem Miami keypti frá Detroit í
sumar, en hann er þó aðeins 28 ára gamall. Auk þess fékk liðið tvo snjalla
leikmenn út úr háskólavalinu. Bakvörðinn Harold Miner frá USC og
miðheijann Matt Geiger frá Georgia Tech. Aðalsprautumar í hði Miami
Heat eru Rony Seikaly, 11,8 fráköst í leik í fyrra, Glen Rice, 22,3 stig, og
Steve Smith, 4,6 stoðsendingar. Miami varð í fjórða sæti í riðlinum í
fyrra, vann 38 leiki og tapaði 44. í úrslitakeppninni mætti liðið meisturum
Chicago Bulls, sem sigmðu örugglega í þremur leikjum. í vetur má bú-
ast við enn betri árangri frá þessu unga liði.
Nýir leikmenn: John Salley, Harold Miner, Matt Geiger.
Þessir em famir: Isiah Morris, Milos Babic.
(Ath.: Breytingar á leikmönnum miðast við 13. október en síðan hafa
liðin eitthvað fækkað í leikmannahópum sínum.)
Boston Celtic
Keppnistímabilið sem í hönd fer mun verða allsérs-
takt fyrir Boston Celtics fyrir þær sakir að nú er
enginn Larry Bird í liðinu. Þótt Bird hafi verið mik-
ið frá vegna meiðsla undanfarin ár
hefur hann með nærveru sinni gef-
ið hðinu ákveðinn styrk. í lok
deildakeppninnar í fyrra sigraði
Uðið í 15 af síðustu 16 leikjum sín-
um og lagði síðan Indiana að velli
í úrshtakeppninni án Birds. Árang-
ur liðsins í fyrra var ekki slæmur,
Boston sigraði í Atlantshafsriðlin-
um í 24. sinn, vann 51 leik og tap-
aði 31. Eftir að hafa lagt Indiana í
úrshtakeppninni mætti hðið hinu
sterka liði Cleveland Cavahers og
tapaði naumlega, 4-3.
Reggie Lewis var maðurinn á bak við
velgengni liðsins í fyrra, 20,8 stig í leik,
og þess mun vart langt að bíða að hann
skipi sér 4 bekk með stórstjömum
deildarinnar. Auk hans verða leik-
menn á borð við Johm Bagley, 6,6 stoð-
sendingar i leik í fyrra, Dee Brown,
Rick Fox, Eddie Pickney, Kevin
Gamble, Joe Kleine og Sherman Dou-
glas að bæta við sig tíl þess að fylla
skarðið sem Bird skilur eftir sig. Þá
mun það skipta miklu máli fyrir liðið
hvort gömlu mennimir, Robert Parish,
8,9 fráköst að meðaltali í fyrra, og Ke-
vin McHale, sleppa við meiðsl í vetur
en þeir em báðir komnir nálægt fer-
tugu. Helsta breytmgin á liðinu, ef
brottfór Birds er undanskilin, er þó til-
koma X-mannsins, Xavier McDaniels,
sem kom frá Now York en þar er á ferð-
inni ákaflega litríkur og skemmtílegur
leikmaður. Þjálfari Boston er Chris
Ford.
Nýir leikmenn: Xavier McDaniel, Joe
Barry, Darren Momingstar.
Þessir em famir: Larry Bird, Stojan
Vrankovic.
á
adidas
Washingtonl
Washington Bullets varð í næst-
neðsta sæti Atlantshafsriðilsins í
fyrra, á undan Orlando. Liðið vann
25 leiki en tapaði 57. Ekkert hð
varð eins iila fyrir barðinu á
meiðslun eins og Bullets, alls voru
fjarvistir 281 talsins af þeim sökum.
Þrátt fyrir slæmt gengi liðsins gekk
einstökum leikmönnum betur. Per-
vis Ellison var sá leikmaður í allri
deildinni sem mestum framförum
tók á síðasta keppnistímabili. Hann
skoraði að meðaltali 20 stig í leik
og hirti 11,2 fráköst og var bæði
stiga- og frákastahæstur leik-
manna í liðinu. Michael Adams
leiddi liöið í stoðsendingum með 7,6
að meðaltali í leik. Þá hefur liðiö
innanborðs leikmenn eins og Rex
Chapman og Harvey Grand, bróður
Horace Grant hjá Chicago Bulls.
Bullets fengu góðan leikmann úr
háskólavalinu, framheijann Tom
Gugliotta, en hann leiddi ACC há-
skóladeildina í fráköstum. En liðið
er ungt að árum og ekki víst aö
þess tíma sé kominn enn um sinn.
Þjálfari liðsins er gamfi baráttu-
jaxlinn Wes Unseld.
Nýir leikmenn: Brent Price, Buck
Johnson, Tom Gugliotta, Larry
Steward, Dom McLean.
Þessir em famir: Enginn.