Dagblaðið Vísir - DV - 20.11.1992, Page 5

Dagblaðið Vísir - DV - 20.11.1992, Page 5
FÖSTUDAGUR 20. NÓVEMBER 1992. 21 Messur Árbæjarkirkja: Fjölskylduguðsþjón- usta kl. 11. Barnakór Árbæjarkirkju syngur við guðsþjónustuna. Ferm- ingarbörn lesa ritningarlestra og bænir. Organisti Sigrún Steingríms- dóttir. Fyrirbænastund miðvikudag kl. 16.30. Sr. Guðmundur Þorsteins- son. Áskirkja: Barnaguðsþjónusta kl. 11. Guðsþjónusta kl. 14. Kaffi eftir messu. Árni Bergur Sigurbjörnsson. Breiðholtskirkja: Guðsþjónusta kl. 11. Organisti Daníel Jónasson. Bar- naguðsþjónusta í safnaðarheimilinu á sama tíma. Kl. 20.30. Samkoma á vegum „Ungs fólks með hlutverk". Ræðumaður: Guðmundur Sigurðs- son. Bænaguðsþjónusta þriðjudag kl. 18.30. Sr. Gísli Jónasson. Bústaðakirkja: Barnamessa kl. 11. Guðsþjónusta kl. 14. Sr. Sigurjón Árni Eyjólfsson messar. Einsöngur Elín Huld Árnadóttir, Magnea Tóm- asdóttir og Þórður Búason. Organ- isti Guðni Þ. Guðmundsson. Digranesprestakall: Barnasamkoma í safnaðarheimilinu viö Bjarnhólastíg kl. 11. Guðsþjónusta í Kópavogs- kirkju kl. 14. Sr. Þórbergur Kristjáns- son. Dómkirkjan: Messa kl. 11. Dómkór- inn syngur. Organleikari Kjartan Sig- urjónsson. Sr. Hjalti Guðmundsson. Barnastarf í safnaðarheimilinu á sama tíma. Kirkjubíllinn fer um Vest- urbæinn. Síðdegisguðsþjónusta kl. I. 7.00. Prestur sr. Ingólfur Guð- mundsson. Forsöngvari Bergljót Sveinsdóttir. Organleikari Kjartan Sigurjónsson. Elliheimilið Grund: Guðsþjónusta kl. 10.00. Sr. Magnús Björnsson. Eyrarbakkakírkja: Barnag uðsþjón - usta kl. 11. Fella- og Hólakirkja: Barnaguðs- þjónusta kl. 11 í umsjón Sigfúsar og Guðrúnar. Guðsþjónusta kl. 11. Prestursr. Hreinn Hjartarson. Organ- isti Guðný M. Magnúsdóttir. Fyrir- bænastund mánudag kl. 18. Helgi- stund í Gerðubergi fimmtudag kl. 1 0.30. Prestarnir. Fríkirkjusöfnuöurinn í Reykjavík: Laugardagur: Basar Kvenfélagsins í safnaðarheimilinu að Laufásvegi 13 kl. 14.00. Flautudeildin í safnaðar- heimilinu kl. 14.00. Sunnudagur: Guðsþjónusta kl. 11.00. (Ath. tím- ann.) Mánudagur: Biblíulestur í safnaðarheimilinu kl. 20.30. Mið- vikudagur: Morgunandakt kl. 7.30. Organisti Pavel Smid. Cecil Haralds- son. Grafarvogsprestakall: Barnaguðs- þjónusta kl. 11 í Félagsmiðstöðinni Fjörgyn. Elínborg aðstoðar. Guðs- þjónusta kl. 14. Barnakór Grafar- vogskirkju syngur í fyrsta sinn við guðsþjónustuna. Fundur með for- eldrum kórbarna eftir guðsþjón- ustuna. Organisti Sigurbjörg Helga- dóttir. Vigfús Þór Árnason. Grensáskirkja: Barnasamkoma kl. II. Yngri börnin niðri og eldri börn- in uppi. Mikill söngur, fræðsla og leikræn tjáning. Messa kl. 14. Prest- ur sr. Halldór S. Gröndal. Organisti Árni Arinbjarnarson. Kirkjuvogskirkja: Barnastarf kl. 13 í umsjón Arndísar, Torfhildar og Margrétar. Hallgrímskirkja: Fræðslusamvera kl. 10. Gunnar J. Gunnarsson: Trúar- brögð mannkyns. Fjölskyldumessa kl. 11.00. Altarisganga. Sr. Ragnar Fjalar Lárusson. Barnastarf á sama tíma. Háteigskirkja: Morgunmessa kl. 10. Sr. Arngrímur Jónsson. Barnaguðs- þjónusta kl. 11. Kirkjubíllinn fer um Hlíðar og Suðurhlíðar á undan og eftir messu. Messa kl. 14. Sr. Ingólf- ur Guðmundsson messar. Biblíulest- ur mánudagskvöld kl. 21.00. Kvöld- bænir og fyrirbænir eru í kirkjunni á miðvikudögum kl. 18.00. Hjallaprestakall, messusalur Hjalla- sóknar, Digranesskóla. Barnaguðs- þjónusta kl. 11. Messa kl. 14. Altaris- ganga. Fermingarbörn aðstoða. Kór Hjallasóknar syngur. Organisti Oddný Þorsteinsdóttir. Kristján Einar Þorvaröarson. Keflavíkurkirkja: Helgistund ísjúkra- húsinu kl. 10.30. Sunnudagaskóli kl. 11. Munið skólabílinn. Messa kl. 14. Altarisganga. Tekinn verður í notkun nýr hökull og altarisklæði, teiknuð og saumuð af Karmelsystr- um í Hafnarfirði. Laufabrauðsbakst- ur Systra- og bræðrafélagsins mánu- dags- og fimmtudagskvöld kl. 1 9 í Kirkjulundi. Kársnesprestakall: Barnastarf í safn- aðarheimilinu Borgum sunnudag kl. 11. Guðsþjónusta í Kópavogskirkju kl. 11. Organisti Stefán R. Gíslason. Ægir Fr. Sigurgeirsson. Kirkjuvogskirkja: Barnastarf laugar- dag kl. 13 í umsjón Arndísar, Torf- hildar og Margrétar. Landspítalinn: Messa kl. 10. Sr. Karl Sigurbjörnsson. Langholtskirkja, Kirkja Guðbrands biskups: Guðsþjónusta kl. 11. Prest- ursr. Flóki Kristinsson. Organisti Jón Stefánsson. Kór Langholtskirkju (hópur II) syngur. Barnastarf á sama tíma. Kaffisopi eftir guðsþjónustu. Aftansöngur alla virka daga kl. 18.00. Laugarneskirkja: Guðsþjónusta kl. 11. Prestur sr. Sigrún Óskarsdóttir. Organisti Ronald Turner. Barnastarf á sama tíma undir stjórn Þórarins Björnssonar. Heitt á könnunni eftir guðsþjónustu. Neskirkja: Barnasamkoma kl. 11.00. Munið kirkjubílinn. Guðmundur Óskar Ólafsson. Guðsþjónusta kl. 14.00. Sr. Frank M. Halldórsson. Seljakirkja: Barnaguðsþjónusta kl. 11. Guðsþjónusta kl. 14. Sr. Guðný Hallgrímsdóttir prédikar. Organisti Kjartan Sigurjónsson. Molasopi eftir guösþjónustuna. Sóknarprestur. Seltjarnarneskirkja: Messa kl. 11. Organisti Hákon Leifsson. Prestur sr. Kjartan Örn Sigurbjörnsson. Barnastarf á sama tíma í umsjá Eirnýjar, Báru og Erlu. Stokkseyrarkirkja: Messa kl. 14. Hamrahlíðarkórarnir ætla að minnast 25 ára afmælis kórstarfsins í Hallgrímskirkju á sunnudag, kl. 16. Hamrahlíðarkór- amir á tónleikum í Hallgrímskirkju - kórstarfið 25 ára Kór Menntaskólans viö Hamrahlíð og Hamrahlíðarkórinn halda tón- leika í Hallgrímskirkju sunnudaginn 22. nóvember. Um þessar mundir eru 25- ár hðin síðan kórstarf hófst í Menntaskólanum við Hamrahhð og munu báðir kórarnir sem kenna sig við Hamrahlíð minnast þess á ýmsan hátt á þessu skólaári. Þorgerður Ingólfsdóttir er stofn- andi beggja kóranna í Hamrahlíð og hefur stjómað þeim frá upphafi. A sunnudag fær hún til liðs við sig belg- ískan stjómanda, Johan Duijck, sem mun stjórna verki Brittens. Hamra- hhðarkórinn, sem var tilnefndur til tónhstarverðlauna Norðurlandaráðs 1993, hefur nú í haust unniö að undir- búningi og upptökum á nýjum geisla- diski með íslenskum þjóðlögum. 130 kórsöngvarar koma fram á tónleik- unum og þeir yngstu era 16 ára. Tón- leikamir í Hahgrímskirkju á sunnu- dag hefjast kl. 16 og aðgöngumiðar em seldir við innganginn. Alþjóðlegt skákmót á Vestfjörðum Alþjóðlegt skákmót verður haldið í Bolungarvík, á ísafirði og í Súðavík dagana 18.-28. nóvember. Mótið er haldið í minningu Högna Torfasonar fréttamanns en hann lést 12. janúar 1990. Högni var um áraraðir í fram- varðasveit vestfirskra skákmanna og gegndi fjölda trúnaðarstarfa fyrir þeirra hönd. Hann var varaforseti og framkvæmdastjóri Skáksam- bands íslands um nokkurt skeið, auk þess sem hann var einn helsti hvata- maður að stofnun skákminjasafns og umsjónarmaður þess allt til dauða- dags. Minningarmót Högna Torfa- sonar er alþjóðlegt mót sem fyrst og fremst er ætlað að veita ungum skák- mönnum tækifæri til þess að ná áfanga að tith. Minningarmót Högna Torfasonar er 10. alþjóðlega skák- mótið sem tímaritið Skák stendur fyrir úti um landsbyggðina í sam- vinnu við tafl,- sveitar- og bæjarfélög. Skákstjóri er Torfi Ásgeirsson. Rasmus pá luffen í Norræna húsinu Sunnudaginn 22. nóvember, kl. 14, verður sænska myndin Rasmus pá luffen, sem byggð er á sögu eftir Astrid Lindgren, sýnd í Norræna húsinu. Rasmus er munaðarlaus og býr á heimili fyrir munaðarlaus börn. Myndin er ætluð bömum á öll- um aldri og er hún rúmlega einnar og háhrar klukkustundar löng, með sænsku tah. Allir em velkomnir og aðgangur er ókeypis. Leikfélag Flensborgarskólans mun frumsýna Sköllóttu söngkonuna í kvöld. Sköllótta söng- konan í Flensborg Leikfélag Flensborgarskólans í Hafnarfirði mun í dag frumsýna leik- ritið Sköhótta söngkonan eftir Eug- ene Ionesco. Sýnt verður í Bæjar- bíói. Leikstjóri er Hahdór Magnús- son og er þetta frumraun hans á þessu sviði. Leikaramir era sex tals-' ins og hafa þeir stundað æfingar undanfarnar vikur. Leikritið er mjög athyghsvert því eins og mörgum er kunnugt er Ionesco margrómaður fyrir and-leiki sína, eins og t.d. Nas- hymingana. Persónur Ionescos era fangar í tilgangsleysi tílverunnar og oft enda þær með því að brjótast undan okinu á harkalegan hátt. Lúðrasveit verkalýðsins Lúðrasveit verkalýðsins heldur ína árlegu hausttónleika laugardag- in 21. nóvember kl. 17.00 í Áskirkju. Ijóðfæraleikarar era 50 talsins og stjómandi er Malcolm HoUoway. Aðgangur er ókeypis og alhr era vel- komnir. Þjóðieikhúsið, sími 11200 Smíðaverkstæðid: Stræti laugardag kl. 20 sunnudag kl. 20 Störa sviðið: Dýrin í Hálsaskógi laugardag kl. 14 sunnudag kl. 14 Hafid laugardag kl. 20 Kæra Jelena föstudag kl. 20 Litla sviðið: Rita gengur menntaveginn föstudag kl. 20.30 laugardag kl. 20.30 sunnudag kl. 20.30 Borgarleikhúsið, sími 680680. Stóra sviöið: Dunganon laugardag kl. 20 Heima hjá ömmu föstudag kl. 20 Litla sviðið: Platanov föstudag kl. 17 laugardag kl. 17 sunnudag k|. 17 Vanja frændi laugardag kl. 20 sunnudag kl. 20 íslenska óperan, stmi 21971: Lucia di Lammermoor föstudag kl. 20 sunnudag kl. 20 Alþýðuleikhúsið: Hræðileg hamingja föstudag kl. 20.30 sunnudag kl. 20.30 Nemendaleikhúsið: Clara S laugardag kl. 20.30 sunnudag kl. 20.30 Leikbrúðuland, sími 622920: Bannað að hlæja sunnudag kl. 15.00 Tónlistarskóli Hafnarfjarðar endurvígir merki- legthljóðfæri í kvöld kl. 20.30 ætlar Tónhstar- skóhnn í Hafnarfirði að endurvígja flygil, sem skóhnn var að fá úr við- gerð frá Danmörku. Hér er um að ræða Hindsberg flygil, sem Tónhst- arfélagið í Hafnarfirði keypti 1946 og var á sínum tíma tahnn eitt besta hljóðfæri landsins enda héldu ekki ófrægari snilhngar en Rudoh Serkin og Rögnvaldur Sigurjónsson marga tónleika á þetta hljóðfæri. Við vígsluna í kvöld leika þau Jón- as Ingimundarson, Gísh Magnússon, Ástríður Alda Sigurðardóttir, Sig- urður Marteinsson, Guðrún Guö- mundsdóttir og Armann Helgason. Aðgangur er ókeypis og allir era vel- komnir. Hvað viltu vita um EES? Senn hður að því að Alþingi taki afstöðu til samningsixjs um Evrópska efnahagssvæðið og af því tilefni boð- ar Sjónvarpið til almenns borgara- fundar í Háskólabíói sunnudaginn 22. nóvember kl. 14. Þar gefst öhum sem áhuga hafa á að spyija fuhtrúa launafólks, atvinnurekenda, sér- fræðinga og stjómmálamenn um EES-samninginn. Fundinum verður sjónvarpað beint. Umræðunum stjóma fréttamennimir Ingimar Ingimarsson og Kristín Þorsteins- dóttir.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.