Dagblaðið Vísir - DV - 20.11.1992, Page 7

Dagblaðið Vísir - DV - 20.11.1992, Page 7
FÖSTUDAGUR 20. NÓVEMBER 1992. 23 Kvikmyndir HÁSKÓLABÍÓ Sími 22140 Forboðin ást irkVi Athyglisverð saga frá byrjun aldarinnar í Kína, en frásögnin of hæg og stirð til að hrífa. Gullfalleg kvikmyndataka gerir gæfumuninn. Boomerang ★★ 'A Gamanmynd i anda Eddie Murphy sem ristir ekki djúpt. Fer ágætlega af stað en missir flugið i síðari hlutanum. Háskaleikir ★★★ Spennumyndir eins og þær gerast bestar. Mikill kraftur og mikill hraði, raunsæ þrátt fyrir ýktan endi. Harrison Fordergóður Jack Ryan. -HK Svo á jörðu sem á himni ★★★ Kvikmyndataka, sviðsetning og tónlist er með því besta sem gerist í íslenskum kvikmyndum. Alfrún H. Örnólfsdóttir ersenuþjófurinn. -ÍS Steiktir grænir tómatar ★★★ 'A Stórgóð mynd sem fjallar um mann- legar tilfinningar, vináttu og áhrifamátt frásagna. Toppleikur í öllum hlutverk- um. -ÍS LAUGARÁSBÍÓ Sími 32075 Tálbeitan ★★'/2 Svöl löggumynd frá heitum handrits- höfundi. Sagan er stemningsrík en ekki alltaf þétt. Goldblum stelur sen- unnifráannarságætumleikhópi. -GE Eitraða Ivy ★★ 'A Lítur út fyrir að vera spennumynd en er í raun vitrænt sálfræðilegt drama sem verður spennandi af því að per- sónurnar eru lifandi. Endirinn er veiki punkturinn en Barrymoresá Ijósasti. -GE Lygakvendið ★★ Nokkuð lunkin gamanmynd sem mátti ekki við því að gugna á endasprettin- um. -GE REGNBOGINN Sími 19000 Leikmaðurinn ★★★'/2 Mikið kvikmyndaverk frá Robert Alt- man. Eitrað háð á Hollywood og óvenjulegt sakamál gerir það að verk- um að það er eitthvað nýtt sem heillar hverja einustu minútu. -HK Sódóma Reykjavík ★★ 'A Skemmtileg og bráðfyndinn mynd á köflum sem lýsir ferð saklauss pilts í gegnum spillingu og undirheimalíf borgarinnar. Vel kvikmynduð og klippt. Einnigsýnd í Háskólabíói. -HK Lostæti ★★ 'A Skemmtileg framtíðarsýn frá tveimur teiknimyndahöfundum. Myndin er meiri stílæfing en nokkuð annað. -G E Henry ★★★ Gálgahúmor og ofbeldi í bland meltist misvel en myndin er vissulega óþægi- lega raunveruleg og situr eftir lengi. -GE SAGA-BÍÓ Sími 78900 Blade Runner ★★★★ Besta kvikmynd síðustu tíu ára verður enn betri. Myndin hefur ekki elst og brottnám sögumannsins gerir hana grimmari og enn meira seiðandi. Omissandi tækifæri fyrir aðdáendur og þásemekki hafaséð hana í bíó. -GE Fríða og dýrið ★★★ Falleg og skemmtileg teiknimynd og ein sú besta sem gerð hefur verið. Tónlistaratriðin eru fullkomin. Góð skemmtun fyrir alla fjölskylduna. -G E STJÖRNUBÍÓ Sími 16500 Bitur máni ★★★ Mikil sálfræðikönnun á tveimur per- sónum hjá Roman Polanski að þessu sinni. Áleitinn texti um kynferðislega niðurlægingu verður magnaður I með- förum Peter Coyote. Minnir á fyrstu myndir Polanskis. -HK Ofursveitin ★★ Dolph og Van Damme eru báðir dauf- ir en það kemur ekki i veg fyrir hasar og læti. Sagan er glórulaus en góður leikstjóri og slatti af peningum halda uppifjöri. -GE Börn náttúrunnar ★★★ Enginn ætti að verða fyrir vonbrigðum með Börn náttúrunnar. Friðrik Þór hef- ur gert góða kvikmynd þar sem mikil- fenglegt landslag og góður leikur blandast mannlegum söguþræði. -HK Gústaf Bjarnason og félagar í liði Selfyssinga taka á móti HK í bikarkeppninni í handknattleik á sunnudagskvöld- ið. Þar eiga Selfyssingar harma að hefna en HK vann þá með sjö mörkum á íslandsmótinu fyrr í vetur. fþróttir helgarinnar: Fullt af bikarleikjum Bikarleikir eru mest áberandi á íslandsmótunum í handknattleik og körfuknattleik um helgina en mikiö af leikjum í 16-höa úrshtum í bikar- mótum beggja greina eru á dag- skránni. Ennfremur fara fram tveir leikir í 8-liða úrshtum í bikarkeppni kvenna í handknattleik. í bikarkeppninni í körfuknattleik er enginn innbyröis leikur úrvals- deildarliöa um helgina en þessir fara fram: Skahagrímur - Þór........Föst. 20 Snæfeh - Haukar B........Föst. 20 Keflavík - ÍS....,.......Sunn. 16 Valur-ÍR.................Sunn.20 UBK - Grindavík B.........Sun. 20 í bikarkeppni karla í handknattleik eru tveir leikir mUli 1. dehdar liða, ÍR fær ÍBV í heimsókn og Selfoss tekur á móti HK. Leikirnir eru ann- ars þessir: FHB-Valur................Laug. 15.30 ÍR-ÍBV...................Laug. 16.30 ÍR B - Grótta............Laug. 18.00 ÍH-KA....................Sunn. 16.30 UBK - Fram...............Sunn. 18.00 Selfoss - HK.............Sunn. 20.00 Aftureld. - Víkingur.Sunn. 20.00 Fram B - Haukar....Sunn. 21.30 Bikarkeppni kvenna: Fram - Ármann............Sunn. 18.30 KR - Víkingur............Sunn. 20.00 Útivist: Gönguferð í Hvalfirði Sunnudaginn 22. nóvember mun Útivist standa fyrir gönguferð sem er sjöundi og næstsíðasti áfangi fjörugöngunnar. Gengiö veröur með Hvalfjarðarströnd frá Hvaifjaröar- eyri að Óshóh um íjölbreytt og skemmtflegt fjörusvæði. Lagt verður af stað kl. 10.30 um morguninn frá BSI, bensínsölunni. Göngugarpar eru minntir á að taka með sér nesti og hlýjan fatnað. Útivist áformar gönguferð á Hvalfjarðarströnd á sunnudaginn. DV-mynd Brynjar Gauti íþróttir Blak: Fjorir a Akureyri Fimm leikir fara fram á ís- landsmótinu í blaki um helg- ina og þar af eru fjórir á milli KA og Þróttar frá Neskaup- stað í KA-húsínu á Akureyri. Karlaliðin mætast í kvöld klukkan 20 og á morgun klukkan 17.15 en kvennaliðin í kvöld klukkan 21.15 og á morgun klúkkan 16. Fímmti leikurinn er viður- eígn Stjörnunnar og ÍS í karlaflokki I Ásgarði klukkan 16 á morgun, laugardag. Frjálsar: Stjörnu- hlaup í Kaplakrika Stjörnuhlaup FH fer fram við Kaplakrika í Hafnarfirði á morgun og hefst klukkan 14. Keppt er í fjórum flokkum karla og kvenna. Börn, 14 ára og yngri, hlaupa einn kíló- metra, 15-18 ára hlaupa 3 km og einnig konur 19-34 ára og 35 ára og eldri, og karlar 19-34 ára og 35 ára og eldrí hlaupa 5 km. Fyrstu 10 í öll- um flokkum fá verðlauna- gripi. Þátttökugjald er 500 krónur fyrir 19 ára og eldri en 300 fyrir yngri. Fatlaöir: Reykja- víkurmóts Síðasti hluti Reykjavíkur- meistaramóts fatlaðra fer fram i íþróttahúsi ÍFR og Sundhöllinni við Barónsstíg um helgina. Á laugardag er keppt í borðtennis klukkan 10 og bogfimi klukkan 17 á iaugardag og 14 á sunnudag. Sundkeppnin hefst klukkan 15 á sunnudag. Ferðir Ferðafélag íslands Á sunnudag ráðgerir Ferðafé- lag íslands að ganga á Selfjall upp af Lækjarbotnum. Frá Lækj- arbotnum verður gengið á fjallið og síðan haldið niður af því til vesturs yfir Hólmshraun að Hólmsborg sem er gömul fjár- borg. Hún var hlaðin árið 1918 og drýgstan hlut að því máli átti Karl Norðdahl sem bjó á Hólmi. Hólmsborg þykir með afbrigðum vel gerð. Frá Hólmsborg ergeng- ið meðfram Hólmshlíð og að Sil- ungapolli niður á Suðurlands- veg. Forvitnileg gönguleið í ná- grenni borgarinnar. Brottför verður frá Umferðar- miðstöðinni austanmegin kl. 13.00. Gönguferðin tekur um 2'A - 3 klukkustundir. Ferðafélagið miðar skipulagn- ingu gönguferða við árstíðir og í skammdeginu er komið fyrr til baka. Á næstu helgi verður Ferðafélagið 65 ára og þá er komið að aðventuferð í Þórs- mörk.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.