Dagblaðið Vísir - DV


Dagblaðið Vísir - DV - 01.12.1992, Qupperneq 32

Dagblaðið Vísir - DV - 01.12.1992, Qupperneq 32
36 Halldór Ásgrimsson Hvenær fær Dóri að ráða? „Það er ljóst að ef ég einn hefði átt að semja þessa ályktun þá hefði verið annar blær á henni,“ sagði Halldór Ásgrímsson, vara- formaður Framsóknarílokksins, eftir afgreiðslu stjómmálaálykt- Ummæli dagsins unar á flokksþingi Framsóknar- flokksins sl. sunnudag. Fleiri vilja ráða „Vitanlega vildi ég að allir þing- menn flokksins væru mér sam- mála en samkvæmt stjómar- skránni er ekki hægt að binda hendur þeirra," sagði Bjami Ein- arsson, EB og EES andstæðingur númer eitt og framsóknarmaður, eftir að þessi fræga stjómmálaá- lyktun var samþykkt. Uppföll „Það bullaði upp úr niðurfoll- unum fyrir utan húsið hjá mér og fossaði inn,“ sagði Kolbrún Björgólfsdóttir myndlistarmaður en hún lenti heldur betur í vand- ræðum í vatnselgnum um síðustu helgi. BLS. Antik .....25 Atvínna iboði 28 Atvinua óskast •„.»28 Atvinnuhúsnæði 28 Bátar 25 26 Bílar titsölu 2$ ... .25 Bókhald 28 Dýrahald 25 Fasteignir+* .<»,»<♦•.:<♦»>:<+•><♦»•<♦».:<♦••<♦.• ......25 Fatnaður ......25 Fjórhjól 25 Fvrírtæki.. 25 Fvrír veíðimenn 25 Heimilistækí <♦►.<25 25 HiAi .„„.25 FHóiharðar 25 Hljöðfærí 25 Hljómtæki.............................25 Hreingerningar........................28 Húsgögn...............................25 Húsnæðí í boði........................28 Húsnæði óskast........................28 lnnrömmun„............................28 Jeppar. Kennsla - námskeið. Ljósmyndun 25 Lyftarar m Híitíd __________:_____;---------—28 óskast keypt..........................24 Pðíkot ♦••<♦*•<♦».«*»■<♦»»<♦••»»••<♦••»♦••»*••<♦•• •**2ð ►>:<+>:«+»:<+>:«+»:<+»:<+»:<+»:<+».<<».<28: S$ndibílð!:+.v<...<,.«,.«tv,«..j>.<<.......26,29 Sjónvörp.._______________________ „25 Skemmtanir„.„.........................26 SpííkOnUf >:<♦►:•:<♦►>.<♦►:•:<♦►>:<♦►>:<♦►>:<+►>:<♦►>:<+►>::<+>26:-•: TBPP$|)jÖflU$t9t«+*.<+*-<+»««v<+>‘<+K«K.:<í5 ■:tT’ÍJ:6ÓlW:<+>:«+>:«+>:«+*:«+>:«+»:«+>:«+»:<+»:<»»24»26:-: Vagnar - kenrut__________________ „„„25 Varahlutir .......... ..,...,.,.,.,..25 24.28 Vínnuvélar --------------------- „.„>2$ Vldeó.,.......................... „„„„25 Vorubllat <♦»• <», ■ <►> .<♦•>« •■:<♦•>:<♦••<♦••<♦••:<♦•> <26 Trnlstegt.<...26,29 ,26^26 ökukennsla............+Í4............2S ÞRIÐJUDAGUR 1. DESEMBER 1992. Kólnandi veður Á höfuðborgarsvæðinu verður norð- austan kaldi og sums staðar stinn- ingskaldi er líður á daginn. Léttskýj- Veðrið í dag að. Hiti nálægt frostmarki. Næsta sólarhring verður norðaust- anátt, víðast kaldi eða stinningskaldi en þó allhvasst eða hvasst um norð- vestanvert landið. Snjókoma eða éljagangur um norðanvert landið en víðast bjart veður syðra. Hægt kóln- andi veður. Um 200 km suðsuðaustur af Jan Mayen er 958 mb. lægð sem þokast heldur norðvestur, en 960 mb. lægð um 100 km suður af Vestmannaeyj- um hreyfist austur. Veður fer hægt kólnandi. Stormviðvörun: Búist er við stormi á Vestfjarðamiðum og Norðurdjúpi. Veðrið kl. 6 í morgun: Akureyri snjókoma -2 Egilsstaöir léttskýjað -2 Galtarviti snjókoma -1 Hjarðarnes skýjað 2 Keflavíkuríiugvöllur léttskýjaö 2 Kirkjubæjarkiaustur rigning 1 Raufarhöfn slydda 0 Reykjavík heiðskírt 2 Vestmannaeyjar skýjað 3 Bergen skúr 7 Helsinki rigning 2 Kaupmannahöfn alskýjað 6 Ósló rigning 7 Stokkhólmur þokumóða 6 Þórshöfn skúr 5 Amsterdam hálfskýjað 8 Barcelona hálfskýjað 6 Berlín léttskýjað 4 Chicago snjóél -1 Feneyjar alskýjaö 8 Frankfurt rigning 7 Glasgow skýjað 6 Hamborg rigning 9 London léttskýjað 7 LosAngeles heiðskirt 14 Montreal léttskýjað 0 New York alskýjað 6 Nuuk skýjað -5 Orlando skýjað 9 París heiðskírt 7 Róm þokumóða 9 Valencia léttskýjað 13 Vín léttskýjað 1 Winnipeg snjóél -1 Jólafund- ur Kven- félags Hateigs- sóknar Kvenfélag Háteigssóknar held- ur árlegan jólafund sinn í kvöld klukkan 20. Fundiríkvöld Að þessu sinni er fundurinn haldinn i Sjómannaskólanum. Á borðum verður hefðbundinn jóla- raatur, svo sem hangikjöt, laufa- brauð og margt fleira. Þá verður upplestur til skemmtunar og söngur. Kvenfélagið hvetur fólk til aö muna eftir jólapökkunum. Skák Síðasti leikur svarts í meðfylgjandi stöðu var 20. - e5-e4 og hvítur sá ekki betur en að hann væri að leika peði sínu beint í opinn dauðann. Kemm- þú auga á það hvað svartur hefur í huga ef hvítur drepur þetta peð með hrókmun? Staöan er frá opnu móti í Helsinki í haust. Stórmeistarinn Kuzmin hafði svart gegn Seppanen: Eftir 21. Hxe4? Hal 22. Dc2 Ha2 23. Dcl Hxd2! gafst hvitur upp. Ef 24. Dxd2 Dxe4! og hvítur missir mann. Lævís brella stór- meistarans! Jón L. Árnason Bridge Um síðustu helgi fór fram Firmakeppni Bridgesambands íslands og þar náði sveit DV næsta öruggum sigri eftir að hafa leitt keppnina frá upphafi. í öðru sæti varð sveit Herðis frá Egilsstöðum. Spiluð voru forgefm spil, sömu spilin í öllum leikjum, sem gerði það kleift að reikna út frammistöðu einstakra para. Besfiun árangri náðu þeir Ellert B. Schram og Hallur Símonarson með 21,56 stig að meðaltali í leik. Auk þeirra voru í sveit- inni Stefán Guðjohnsen, Eiríkur Jónsson og ísak Öm Sigurðsson. í fyrsta leiknum, sem sveit DV vann 25-0, kom þetta spil fyrir. Sagnir gengu þannig, austur gjafari og allir á hættu: éðrið kl. 6 í morgun „Ég er menntaður sem iðn- rekstrarfræðingur frá Tækniskóla íslands og vinn dagsdaglega sem sölusfjóri hjá PR búðinni. Þar vinn ég við að seija jóna-loftræstitæki. Vinna mín byggist á því að bæta loft á vinnustöðunum. Þar á undan vann ég reyndar hjá íslenska álfé- laginu í kerskálanum. Sá staður er þekktur fyrir það hvo loftið er slæmt en nú byggist vinna mín á því að bæta loftið 1 stað þess að vinna í menguðu lofti Meðal við- skiptavina minna eru bankar, skrifstofúr, togarar og astmaveikt fóik. Starfíð finnst mér mjög skemmtilegt og gefandi,“ sagði Gylfi Þór Gíslason sem nýlega var Gylfi Þór Gíslason. kjörinn formaður Æskulýðssam- bands íslands. : „Áhugamál mín eru að vinna að félagsmálum ög vera í pólitikinni, en ég hef verið í Alþýðuflokknura í mörg ár. Ég er í Sambandi ungra jafnaðarmanna og er fram- kvæmdastjóri þar. Allur minn aukatími fer í félagsstörfin og ég lifi og hræríst í þeim málum. Það má segja að ég sé kvæntur flokkn- um og félagsmálunum. Ég er búinn að sitja sem fulltrúi fyrir Félag ungra jafnaðarmanna í Æskulýðssambandinu frá árinu 1986 og var meðstjómandi í tvö ár frá 1988-89. Vinnu minni þjá ÆSÍ verð ég að sinna utan venjulegs vinnutíma, á kvöldin og um helgar en það er fastur starfsmaður hér í hálfu starfi sem ég hef mjög gott samstarf við,“ sagðí Gylfi Þór. Myndgátan Lausn gátu nr. 491: zy yN >- N"» 4,1 © Flökkukindur -eyt>oR,-^---- EYÞOR,— Myndgátan hér að ofan lýsir orðasambandi. ♦ 9875 9 Á87 ♦ 962 + G74 * 10 ? D106432 ♦ KD5 + D106 ♦ ÁKG6432 V K9 é 10 * ÁK3 Austur Suður Vestur Norður — Ellert — Hallur pass 24 pass 3« pass 4 G pass 54 pass 64 p/h Tveggja spaða opnun suðurs var sterk og þegar Ellert fékk stuðning við spaöann lét hann ekki staöar numið fyrr en í slemmu. Vestur spilaði út einspili sínu í trompi, Ellert tók tvisvar tromp en spil- aði síðan tígli. Vestur átti slaginn á drottningu og spilaði meiri tígli. Ellert trompaði heima og renndi niður öllum trompunum. Vestur lenti í óveijandi þvingun og gat ekki bæði haldið í hjarta og lauf og hjartaáttan varð tólfti slagur- inn. ísak örn Sigurðsson

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.