Dagblaðið Vísir - DV - 14.12.1992, Page 2
32
MÁNUDAGUR 14. DESEMBER 1992.
Ferðir
HÖFÐINGLEG HEIMKOMA.
Framtíðarferðir kynna:
„Aö kaupa sér gistingu hvar sem
er í heiminum í viku eöa lengri
tíma er hægt aö gera í eitt skipti
fyrir öll. Ein gistivika þarf ekki að
kosta meira en góður notaður bíll,“
segir Erik Jensen, framkvæmda-
stjóri fyrirtækisins Framtíðarferða
sem nýtekið er tíl starfa á íslandi.
Framtíðarferðir kynna nú íslend-
ingum stærsta sumar- og vetrar-
leyfaklúbb í heimi, RCI-klúbbinn.
Klúbbfélagar geta valið um frí á
rúmlega tvö þúsund stöðum í næst-
um 70 löndum.
Sex milljónir
Klúbburinn var stofnaður í Indi-
anapolis 1974. „Það hafði komið í
ljós að ekki voru allir ánægðir með
að hafa keypt hlut í húsnæði ein-
hvers staðar í heiminum og þurfa
aUtaf að fara á sama staðinn," seg-
ir Erik. „Þess vegna fæddist hug-
myndin um skiptí á sumar- og vetr-
arleyfisíbúðum."
Nú eru yfir 1,4 milljónir fjöl-
skyldna í klúbbnum. Það þýðir að
um 6 milljónir ferðast á þennan
hátt. Samkvæmt nýjustu könnun-
um óháðs endurskoðanda tekst
klúbbnum að verða við 99 af 100
óskum klúbbfélaga um skipti.
Óþrjótandi
möguleikar
Erik bendir á að möguleikarnir
Afsláttur á
fargjöldum
RCI-klúbburinn er í beinu tölvu-
sambandi við 40 flugfélög um allan
heim og í samvinnu við tíu af
stærstu ferðaskrifstofum heims. í
boði er bæði leiguflug og áætlunar-
flug til ákvörðunarstaða. Samning-
ar hafa verið gerðir um afslátt á
flugfargjaldi fyrir klúbbfélaga. Iðu-
lega kemur það fyrir að boðið sé
upp á dvöl einhvers staðar með
mjög stuttum fyrirvara og er þá
verðið mjög hagstætt.
Framtíðaráætlanirnar segir
hann vera að fá klúbbfélaga í RCI
til íslands. „Þá erum við sérstak-
lega með heilsuferðir í huga. Við
erum að leita að stað sem getur
uppfyllt þær ströngu kröfur sem
gerðar eru af klúbbnum," segir
Erik.
Nánari upplýsingar fást hjá
Framtíðarferðum í síma 68-40-04.
-IBS
Fyllsta öryggi
Nú þegar hafa um 200 íslendingar
gerst félagar, að sögn Eriks. Gerður
hefur verið samningur um kaup á
vikum í hótelíbúðum í Algarve í
Portúgal fyrir íslendinga. „Það er
ströng löggjöf um slík viðskiptí í
Portúgal og við viljum að fyllsta
öryggis sé gætt. Um leið verða ís-
lendingamar sjálfkrafa félagar í
RCI-klúbbnum,“ segir Erik og get-
ur þess um leið að nýir meðlimir
séu boðnir velkomnir með sér-
stakri aukaviku.
Tilboðið um aukaviku nær til
þriggja svæða, til dæmis Kanarí-
eyja, Spánar eða Portúgals og aust-
urrísku, ítölsku eða frönsku Alp-
anna. Þetta tilboð gildir í júní til
september.
Barbados í Karíbahafi er einn af mörgum mögulegum ákvöröunarstöðum þeirra sem kaupa sér gistivikur.
séu óþijótandi. Menn getí vahð um
frí á sólarströndum Evrópu, á
skíðahótelum í Ölpunum, Suöur-
Ameríku, Austurlöndum fjær og
Grænlandi. Hægt er að bóka frí.
allt frá tveimur dögum fyrir þá gis-
tiviku eða vikur, sem klúbbfélagi
á, til tveggja ára fyrir frívikurnar.
Möguleikamir á að komast þangað
sem mann langar eru eðlilega meiri
ef pantað'er með góðum fyrirvara.
Unnt er að geyma vikur og taka
þá út fleiri í einu og einnig er hægt
að leigja öðmm gistivikur. Sömu-
leiðis er hægt aö borga fyrir auka-
vikur, 11 þúsund, vilji menn lengja
frí sitt eða taka á leigu aukaíbúð
fyrir ættingja og vini.
HEFÐBUNDIN HEIMKOMA? EÐA...
1
Stærsta ferðafélag heims
BÍLLINN BÍÐUR ÞÍN í UPPHITAÐRI BÍLAGEYMSLU
FLUG HÓTEL er 1. flokks hótei í næsta nágrenni við flug-
völiinn. Kjörinn áfangastaður ef þú ert á leið úr landi. Vel
búin herbergi, veitingasalur, bar og ráðstefnusalur og full-
komin aðstaða til vinnu og funda.
í kjallara hótelsins er upphituð bílageymsla þar sem gestir
okkar geta geymt bíla sína án endurgjalds á meðan dvalið er
erlendis. Akstur til og frá flugvelli er að sjálfsögðu innifalinn í
verði gistingar.
HAFNARGATA 57 - 230 KEFLAVÍK _________.__________________________
SÍMI: 92-15222 - FAX: 92-15223
VETRARTILBOÐ: 3.995 KR. NÓTTIN
Vcrð á mann í 2 manna herbergi. Engin skilyrði um lágmarksdvöl.
Tangó-
klúbbur
í Brussel
Ef þú ert ástríðufullur tangó-
dansari og á leið til Brussel ættirðu
að leggja leið þína í Tom Tom-
klúbbinn rétt við Gare du Midi,
eina af jámbrautarstöðvum borg-
arinnar. Hverfið er ekkert sérstak-
lega aðlaðandi, mörg kaffihúsanna
era ekki beinlinis þannig að ferða-
menn fýsi að setjast inn á þau en
Tom Tom-klúbburinn sker sig úr.
Fyrsta laugardaginn í hverjum
mánuði er þar sérstakt tangókvöld,
annað laugardagskvöldiö ræður
jass húsum, það þriðja rokk og
salsa, reggae eöa afrísk tónhst það
fjórða. A tangókvöldinu sýna at-
vinnumenn en alhr geta samt hætt
sér út á gólf.
Síðdegis á hveijum sunnudegi,
frá klukkan 18, ræður Buenos Air-
es Tango-klúbburinn húsum. At-
vinnudansarar frá Argentínu sýna
og dansa til skiptis við gestina.
Heimihsfangið er Tom Tom Club,
5, Place de la Constitution.
Atvinnudansarar sýna og dansa
við gestina.