Dagblaðið Vísir - DV - 18.12.1992, Síða 7

Dagblaðið Vísir - DV - 18.12.1992, Síða 7
FÖSTUDAGUR 18. DESEMBER 1992. dv Sandkom Á ekkasoginu ---------------| Meirihluti 6ár- laganefndar Alþingisái taátiuœerfið- leikumm.-ðaö . komasaman nýtileguflár- lagafrumvarpi. Mm hefur ekki öllum liðið ¥el, meirihluta- mönmun,við aðskeramðm- 1 velferðarkerfið og hækka skatta einsogþeir hafa þurftaö standa í undanfamar vikur. Formaður nefndarinnar er gamli verkalýðsforinginn Karl Steinar Guðnason. Honum líður afar illayfir þessu og getur ekki leynt því í sam- tölumviðmenn. Hannstynur þungan yfir niðurskurðinum. Páll Pétursson írá Höliustöðum sagði á dögunum aö nú væri svo komið að Karl Steinar væri hættur að aka bíl sínum á inn- sogmueftirReykjanesbrautiuni. Hann æki honum orðið á ekkasogínu. ÓvístmeðEykon Meðanáland- heigisstriðtm- umstóðþurftu íslenskirþing- menn, ráðherr- arogembættis- ; mennoftað h dveljalang- dvölumerlend- isáhaíréttar- ráðstefnumog öðrumsUkam samkomum semsnertuút- færslu landhelgbmar. íþéim hópi voru þeir Lúövík Jósepsson, þá ver- andi sjávarútvegsráðherra fyrir Al- þýðubandalagið ogEyjóifur Konráð Jónsson, þingmaöur Sjálfstæðis- flokksins. Þeim var vel til vina og unnu mikið saman í þessum málum. Eitt sinn þegar þeir voru á hafréttar- ráðstefnu urðu þeir samferða til fundar. Þegar þeir birtust sagði ein- hver: Þarna koma íhaldsmennirnir. i.úðvík svaraði að bragði: Ja. ég er ekki alveg viss um hann Eykon. Sjö og Hjörleifur Sjálfsagthefur atgangursið- s ustu daga á Al-' ■ þingiekkiíarið frambjánein- um.Þarbefur EES-samning urinn veriötil umræðuog stjórnarand- ■; stæðingartaiað íengi við2. um- : ræ>ðu. Hjörleif- ; urGuttorms- son alþingisroaður hefúr nokkra sér- stöðu í þessu máli. Það er fullyrt að enginn maður hér á landi þekki þenn- anEES-samningjafn veloghann. Það er jafnvel fullyrt að hann hafi einn manna hér á landi lesið ailan samn- inginn, rúmar 22 þúsund blaðsíður. Hj örleiftir er að aukx þekktur fyrir langar ræður. Því var húist við að ræðahans við 2. umræður yrði löng. Um miðjan dag á miðvikudaginn var verið aö spyrja hvemargir væru nú eftir á mælendaskrá. Þá svaraði ein- hver að það væru 7 þingmenn á mælendaskrá ogHjörleifur. Þegar reikrii- meistararidk- isstjórnarinnar voru aö rcikna hvaðaáhrif Sækkunbamn- bótaheíöiárík- isfjármálin gerðistþaðallt- afitolvunniað hondkumog . greip í burtu I20milljómr : króna.Þaðvar alveg sama hvað gert var, alltaf kom höndin og greíp 120milljómmar. Þeg- ar menn fóru að skoða forritið kom í fiós nafnnúmer á sjötugum manni sem fékk 120 milljónir í baraabætur. Þorkell Helgason, sá er bjó til hið flókna kosningakerfi, var eínn þess- ara reikntmeistara. Þegar menn höfðu fundið tðlvuvírusinn um sj ö- tuga manninn var honura strax gefið nafniðFiakkarinn. Umsjón: Slgurdór Sigurdórsson Fréttir Eldur 1 skipi 1 Njarövíkurhöfn: Vandræði að f inna númer slökkviliðs Þegar eldur varð laus í Sigþóri ÞH 100 í Njarðvíkurhöfn á mánudags- kvöld reyndist vandkvæðum bundið að kalla á slökkviliðið. Að sögn Harðar ÞórhaUssonar, skipstjóra á Sigþóri, hefði örugglega orðið eldsvoði ef skipveijamir hefðu ekki brugðist rétt við. „Einn hásetanna var beðinn um að hringja í slökkviliðið í Keflavík. Haim er úr Reykjavík og mundi því einungis neyðamúmer lögreglunnar þar. Hann áleit fljótvirkustu aðferö- ina vera að hringja þangað en fékk þá þaö svar að hann skyldi leita í símaskránni. Manni flnnst varhuga- vert af lögreglunni að kanna málið ekki betur. Þetta atvik gefur enn bet- ur til kynna að það er nauðsynlegt að koma upp neyðamúmeri fyrir allt landið sem allir muna því þá verða ekki svona mistök," segir Hörður. Baldvin Ottósson, aðalvarðstjóri fjarskiptadeildar lögreglunnar í Reykjavík, segir að hann vilji ekki að menn svari neyðarsímtölum eins og gert var í þessu tilviki. „Hins vegar vom þetta mjög klaufaleg samskipti. Maðurinn hringdi og sagði: „Heyrðu, geturðu sagt mér símaim hjá slökkviliðinu í Keflavík." Sá sem svarar segir: „Get- urðu ekki flett því upp í skránni?" Hinn segir þá: „Ha, jú, jú, allt í lagi,“ og leggur á. Þegar mikið er í húfi er brýnt að menn segi ögn meira en þetta,“ segir Baldvin. Hann segir að það sé löngu orðin brýn nauðsyn að koma á samræmdu neyðamúmeri. „Á landinu öllu þarf fólk að þekkja um 100 símanúmer fyrir slökkvihð og lögreglu í staðinn fyrir að vera með eitt númer fyrir allt landið. Þangað til eitthvað gerist í þeim málum er rík ástæða að benda fólki á að innan á kápusíðunni á símaskránni er að finna þessi síma- númer,“ segir Baldvin. -ból CWZ' UTLAFRÁBÆRA ÞVOTTAVÉLIN FYRIR ÞIG SPARNEYTIN 0G HENTARÞÍNUMAÐSTÆÐUM ÆUMENIAX ENGRI LÍK Rafbraut BOLHOLTI4 S* 681440 Halla Hjálmarsdóttir var kjörin nýr formaður á aðalfundi Samtaka dag- mæðra t Reykjavík. Hún hlaut 76 atkvæði en Súsanna Haraldsdóttir, vara- formaður samtakanna, 58. DV-mynd Brynjar Gauti EININGABRÉF 2 Eignarskattsfrjáls Raunávöxtun s/. 12 mánuði 8% Löggilt verðbréfafyrirtœki Kringlunni 5, sfmi 689080 í rigu Rúnaiarbanka Islands og sparisjódanna Mikill áhugi á ESSO-bréfum Hluthafar í Olíufélaginu hf., ESSO, nýttu sér forkaupsrétt á bréfum í fyrirtækinu til fulls í fyrsta útboði á bréfum þeim sem félagið keypti í sjálfu sér af Sambandinu. í boði vom að nafnvirði 50 milljónir króna en hluthafar óskuðu alls eftir að kaupa bréf fyrir 127 milljónir. Því var ekki hægt að verða við óskum um 77 millj- ónir að þessu sinni. Stjóm Esso hefur heimild tii að bjóða 260 milljónir alls þannig að nú em 210 milljónir eftir. Bréfin voru seld á genginu 4,75 en Esso-bréf hafa farið á genginu 5,00 á Opna tilboðsmarkaðinum að undan- fomu. 127 milljónirnar að nafnvirði em því 600 milljónir að söluvirði. Forkaupsrétturinn er tvískiptur, annars vegar í hlutfalli við eignar- hluta og einnig geta hluthafar keypt afþvísemaðrirnýtasérekki. -Ari BÍS kaupir Hétel Höfða Bandalag íslenskra sérskólanema, BÍS, hefur gert samning við Búnað- arbankann um kaup á Hótel Höfða. Ætluiún er að nota leigja húsnæðið námsmöimum. Herbergin í væntan- legum nemendagarði eru 37, að sögn Bjama Ingólfssonar, formanns BÍS. Hann kveðst ekki vilja gefa upp kaupverð að svo stöddu. tRc Fiskur á fjalli Vömbíll með fullfermi af fiski í kömm fór út af á Holtavörðuheiði í fyrradag. Bíllinn lenti út af um tíuleytið í gærkveldi og dreifðist fiskurinn, bæði þorskur og ýsa, um stórt svæði. Það má búast við því að rebbi sé kátur með þessa heimsendingarþjón- ust á jólamatnum. -ból FULLB AF * 15% AFSIÁTTUR - á ítölskum leðursófum og u ° hornsófum frá Natuzzi til jóla eo O U

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.