Dagblaðið Vísir - DV - 18.12.1992, Side 13
FÖSTUDAGUR 18. DESEMBER 1992.
13
Markmiðinu náð
Við viljum þakka fyrir þær frábæru móttökur sem verk okkar hafa fengið. Samtals eru
91.427 einstök seld af íslensku útgáfunni og Ijóst er að 100.000 eintaka markmiðið
næst um helgina.
Bónusklúbburinn hefur slegið í gegn og fólk er að uppgötva kosti þess að gerast
meðllmur. Það kostar ekkert og margborgar sig.
Á topp 20 vinsældalista DV, sem birtist annars staðar í blaðinu í dag, eigum við 12
af þeim 20 sem þar eru, þar á meðal tvær af þrem efstu.
Við óskum landsmönnum öllum gleðilegra tónlistarjóla
Deep fimi 6
the Zep Creams:
m
. í ,f:' C'
.' -
ep <
Funky Dinosaur
Hlabnir orku og öryggl þeirra
sem eru á ieib uppá
stjörnuhimininn.
Nýja platan þelrra Funky
Dinosaur er sannkaiiabur
tímamótavibburbur í íslensku
tóniistaiífi.
Jet Black Joe
Þelr hafa sýnt á
eftirmlnnilegan hátt ab þelr
eru komnir til ab vera. Nýr
og ferskur stormsveipur í
íslenska rokkinu. Þab er
sjaldgæft ab hljómsveitir
sem ekki eru orbnar
ársgamlar fái álíka vibtökur
á fyrsta verkl sínu.
Endurminningar
16 ógleymanleg lög meb
mörgum okkar bestu
söngvurum s.s. Hauki
Morthens, Elly Vllhjálms,
Ragnarl Bjarnasyni, Vilhjálmi
VUhjálmssyni, Eriu
Þorstelnsdóttur o.fl., sem
flytja hér sígild ástarlög.
Einstaklega Ijúf plata, sem
tendrar góbar mtnningar.
BLÓM & FRIÐUR
Trúbrot, Óbmenn, Hljómar,
Flowers, Roof Tops, Mánar,
Pétur Krlstjánsson, Tllvera,
Tatarar ofl. Gullaldarskeibib
segja sumlr og víst er ab
tónlistln sem hér er ab finna
liflr jafngóbu lífl í dag elns og
hún gerbl fyrir rúmum 20 árum
síban. Þessvegna er Blóm og
frlbur kjörgrlpur, án
kynslóbarbils.
Stóru börnin: Hókus
Pókus. Sem fyrr tekst þeim
ab töfra þjóbina upp úr
skónum í lögum eins og Ég
heyri svo vel, Siggl var úti,
Þrjú hjól undir bílnum,
Kisutangó, Hókus Pókus,
ofi.ofl.
Gunnar Gubbjörnsson
og Jónas
Ingimundarson:
Fiytja 26 íslensk sönglög
Þeir félagar fara hrelnt á
kostum í flutnlngi 26
íslenskra sönglaga t.d. Þú
eina hjartans yndib mitt,
Draumalandlb, í dag skein
sól og Minning. Ómissandi
fyrir alla söngunnendur.
Mlnningartónleikar
Karls J. Sighvatssonar
Á síbasta ári voru einhverjlr
best heppnubu tónlelkar sem
haldnir hafa verlb hérlendis.
Fjöldi manns vottubu Karli
virbingu sína á ógleymanlegan
hátt sem hér má heyra á 75
mínútna langri gelslaplötu.
Todmobile: 2603
Sífellt flelri eru ab
uppgötva hverslags
gæbagrlpur er hér á
ferbinnl. 4 ný lög Lommér
ab sjá, Allt í kringum, Níu
líf og Þyrnirós ásamt 10
þeirra bestu laga í lifandl
flutnlngl. Ekkl bíba lengur,
láttu vaba á eintak.
M U S I K
MY N D /
Sálin Hans Jóns
Míns:
Þessi Þungu högg
Þelr hafa farib geyst, komlb
víba vlb og spllab og sungib
sig inn í hjörtu
landsmanna. Þessl Þungu
Högg er þelrra besta til
þessa.
Bubbi Morthens:
VON
Þab er engln spurning. Von
er einstök. Þú verbur ab
heyra til ab trúa. Kúbönsklr
tónllstarmenn úr
hljómsveitinnl SIERRA
MAESTRA abstoba Bubba
ásamt Eyþóri Gunnarssyni,
Tryggva HUbner og
Gunnlaugl Brlem.
líDfn ^ I Crimm sjúkheit
1 — * Safnplata elns og safnplötur
elga ab vera. Eldhress og meb
nýjungum. Inniheldur 3 ný
íslensk lög meb Stjórninni,
Þúsund andlit og jet Black joe.
Einnig vinsælustu lögln í dag
Sweat (la la ia la song) meb
Inner Cirde, We All Need Love.
Hrelnt út sagt, sjúklega gób
safnplata
Sigrún og Selma:
Ljufllngslög
Hreint og klárt einhver
merkllegasta og jafnframt
abgengilegasta plata sem gefln
hefur verib út meb sígildum
íslenskum lögum. Atll Heimlr
Sveinsson útsettl 21 af helstu
söngperlum íslenskrar
tónllstarsögu fyrir fiblu og píanó,
á melstaralegan og skemmtllegan
hátt og flutningur þelrra
stallsystra er óvlbjafnanlegur.
Selma
Gubmundsdótir:
píanóverk
Vöndub einlelksplata meb
verkum eftir innlend og
erlend tónskáld Platan býr
yfir sérlega hugljúfrl og
| persónulegrl stemmnlngu.
Endurfundir
Plata meb þessu nafni var
vinsælasta plata árslns
1982. Hér er á ferbinni ný
og endurbætt útgáfa, sem á
ekki síbur erindi í dag cn
þá. Innlheldur lög eins og
Save your love, Heip me
make It through the night,
Stand by your man, Angelía
o.fl. klassískar rómantískar
ballöbur.
Haukur Morthens
gaf fleiri dægurperlum
eilíft líf en nokkur annar
íslenskur söngvari. Þetta
safn 26 laga sem Haukur
átti sjálfur þátt í ab velja
til endurútgáfu, innlheldur
flest þekktustu lög þessa
ástsæla söngvara
Reif í fótinn.
Flelrl og flelri fá fibrlng í
fæturna vlb ab hlusta á
þessa plötu. Reif í fótinn
er safnplata meb nýjum
sjóbheltum erlendum
lögum auk nýs lags frá
hinni frábæru svelt Pís of
kelk. Algjört dúndur.
Komdu í eina af
verslunum okkar og
kynntu þér kosti þess að
vera með í
Bónusklúbbnum,
Það margborgar
líttu inn eða
hringdu og þú
stórgræðir á
nnganga ókeypis
ngin kaupskylda
keypis geisiapiata með fyrstu pöntun
ú kaupir 3 titla og færð 1 frían
fsláttarskírteini í versiunum Músík og
ægra verð - Betri þjónusta
ragrúi áhugaverðra tilboða
ánaðarleg tónlistartíðindi
Skráning í öllum verslunum
Steinar músík & myndir
GAMMAR er eln lífseigasta djass
hljómsvelt landsins og er spilamennskan meb
afbrigbum gób. Sannkallab eyrnakonfekt fyrir
alla unnendur vandabrar djassrokk tónllstar.
Kuran Swing. Sérdeills skcmimlleg
plata þar sem nokkrlr frambærilegustu
hljóbfæraleikarar landsins leiba saman hesta
sína og hæfileika í Ijúfri og syngjandl sveiflu.
MAGNÚS OG JÓHANN afmælisupptökur
Þab eru 20 ár síban Magnús og Jóhann gáfu út sína
fyrstu plötu. Þelr mlnnast tímamótanna meb úrvall
sinna þekktustu laga.
RUNAR OG OTIS. Rúnar Júlíusson og
Larry Otls lelka hressilegt rokk og ról og sýna
ab þeir kunna sitt fag. Þab er melra en vei þess
virbi ab fá sér eintak, þab er alger skylda.
ATHUGID AÐ VERSLANIR
STEINAR MÚSÍK h MVNDIR
MJÓDDINNI OC BORCARKRINCLUNNI
ERU OPNAR TIL KL. 23:30
ÖLL KVÖLD VIKUNNAR.
18 laga ufn mett 14 vinsælustu logum þessarar rómubu
sveltar og 4 nýjum Iðgum tll vlbbótar sem Andrea
Cylfadóttlr og Helgl Bjómsson syngja. Ómlssandi fyrír
nýja og eldrl aódáendur Crafík.
BORCARKRINCLAN s: 679015
ÁLFABAKKI 14 MjÓDD s: 74B48
STRANDCATA 37(Hf.) s: 53762
REVKJAVÍKURVEGUR 64 (Hf.)
s: 65 14 25
Richard Scobie: X-Rated
Þó fyrr hefbl verlb. Richard Scobie er
loksins komlnn tll dyranna eins og hann er
"klæddur"
AUSTURSTRÆTI 22 s: 28319,
GLÆSIBÆR s: 33528
LAUGAVEGUR 24 s: 18670
SENDUM Í PÓSTKRÖFU
SÍMINN ER 91-1 16 20