Dagblaðið Vísir - DV - 18.12.1992, Page 26

Dagblaðið Vísir - DV - 18.12.1992, Page 26
34 FÖSTUDAGUR 18. DESEMBER 1992. Smáauglýsingar - Sími 632700 Þverholti 11 ■ Tilsölu Matartilboö. 4 hamborgarar með sósu, 1 '/2 1 gos og franskar, 999, 12" pitsa, 399, fiskur með öllu, 370, pylsa með öllu, 99, allsber kjúklingur, 599, svína-, nauta-, lambasteikur með öllu, 595. Nætursala fimmtud., föstud., laugard. til kl. 3. Ekkert næturgjald. Ódýr heimsending. Frá 11.30-1 send- um við heim fyrir aðeins 200 kr. Bónusborgarinn, Ármúla 42, s. 812990. •Skynseminnar er að ráða, en tilfinn- inganna að njóta. _________________ Bilaperlan, Markaöstorg, Njarðvík. Ef þú átt eitthvað sem þú vilt selja fyrir jólin þá eigum við nokkra lausa sölubása laugard. 19. des., sunnud. 20. des. og á þorláksmessu. Hringdu í síma 92-16111 frá kl. 10-19 og 92-11025 _ e. kl. 19 og fáðu nánari upplýsingar. Bílaperlan, Markaðstorg, glerhúsinu v/Reykjanesbraut, Njarðvík. Jólaföt á börnin. Vorum að fá sendingu af jólafötum á krakka. Buxur, skyrt- ur, frakkar, kápur, pils o.fl. Vandaður tískufatnaður á miklu lægra verði en þú átt að venjast á fslandi. Hjá okkur er svipað verð og í Bretlandi. Tak- markað magn. Barnafataverslunin Do Re Mí, Fákafeni, sími 91-683919. Opið til kl. 22 allan desember. Bílaviðgerðir. Fólksbílaland er flutt að Bíldshöfða 18. Við bjóðum bremsuvið- gerðir, pústviðgerðir, framrúðuvið- gerðir, mótorstillingar, demparaskipti og aðrar almennar viðgerðir á fólks- bílum. Við kappkostum að veita ódýra og vandaða þjónustu. Pantið tíma í síma 673990. Fólksbílaland hf. " Smáauglýsingadeild DV er opin: virka daga kl. 9-22, laugardaga kl. 9-18, sunnudaga kl. 18-22. Ath. Smáauglýsing í helgarblað DV verður að berast okkur fyrir kl. 17 á föstudögum. • Síminn er 63 27 00. Svarti markaðurinn, opinn alla daga í JL-húsinu: bókamarkaður alla daga, frosin ýsuflök á 320 kr. kg, fatnaður, leikföng, gjafavörur á Glasgow-verði. Fjöldinn allur af seljendum. Nokkur píáss laus fram að jólum. S. 624857. Krossar á leiði. ^.ýsandi krossar á leiði fyrir 6, 12, 24 eða 32 V. Verð frá 1800. Póstkröfuþj. Ljós og Orka, Skeifunni 19. S. 814488. • Lift Boy, jólagjöf bilskúrseigandans.* Sjálfv. bílskúrshurðaropnarar m/fjar- stýringu, skrúfu eða keðjudrifi. Uppsetn. samdægurs. Hágæða tæki. Visa/Euro. Hringdu núna. RLR. Uppl. í síma 91-642218. Einnig á kvöldin. PC tölva með skjá, 21 Mb harðdiski, 2 lyklaborðum, 33 diskettum og 2 leikj- um (Police Quest II og Space Quest II). Á sama stað Ikea rúm, 70x180, með rúmfataskúffu, fataskápur, skrifborð og hillur. Sími 91-611373. Þarftu að selja vöru eða þjónustu? Höfum til sölu inniveltiskilti og hand- hæg sölu/kynningarborð. Einnig tölvuskorna límstafi og ýmiss konar merkingar. Augljós merking, skilta- gerð, Súðarvogi 7, s. 685513. Nýjar innihurðir fyrir jólin. Til sölu fjór- ar hvítar, 80 cm breiðar hurðir og ein 60 cm breið, með körmum, skrám, handföngum og þröskuldum. Sann- gjamt verð. Uppl. í síma 91-676168. Nýtt þrekhjól, verð 15 þús., ný ritvél, verð 15 þús., eins árs myndþandstæki, verð 20 þús. Uppl. í s. 37712. Einnig til sölu 4 stk. 12" vetrardekk og gervi- jólatré, 180 cm. Uppl. í s. 814898. Vöruportið, Grensásvegi 14, baka til. Gott verð. Frábær fjölskskemmtun. Opið frá kl. 16-22 frá 7. des., 11-17 um helgar. Jólasveininn kemur daglega. Verið velkomin. Verslið hagkvæmt. Ath., ath. Jólamarkaður að Hjallahr. 4, Helluhraunsmegin í Hafnarf., er í fullum gangi, allt nýjar vörur. Verið hagsýn og verslið allt á einum stað. Eldhúsinnréttingar, baðinnréttingar og fataskápar eftir þínum óskum. Opið frá 9-18 og 9-16 á laugardögum. SS- innréttingar, Súðarvogi 32, s. 689474. Frístandandi sturtuklefi, 80x80, til sölu með blöndunartækjum, einnig 2 sturtubotnar með tækjum, selst ódýrt. Uppl. í síma 91-656877. Geggjað tilboð. Pantaðu 16" pitsu með 3 áleggsteg., 1 /2 1 af kók á kr. 1.200. Opið 17-23.30. Pizza Roma, Njálsgötu 26, s. 629122. *Frí heimsending. Innimálning m/15% gljástigi, 10 1, v. 4731. Lakkmál., háglans, v. 600 kr. 1. Gólfmál., 2'/21,1229. Allir litir/gerðir. Wilckens-umb., Fiskislóð 92, s. 625815. Jólagjafaúrval: Ú tskurðarfræsarar, tréföndurbækur, klukkuhlutar, skíða- bogar, smergel, raf- & handverkfæra- úrval. Ingþór, Kársnbr. 100, s. 44844. Lampi með stækkunargleri. Luxo stækkunarlamparnir komnir, verð aðeins 4.915. Póstkröfuþjónusta. Ljós og Orka, Skeifunni 19. S. 814488. Sjálfvirkir bílskúrsopnarar frá USA. Allt viðhald endurn. og upps. á bílskúrs- hurðum, 3 ára áb. Bílskúrshurðaþjón- ustan. S.985-27285, 91-651110. Útskorin viðarskilti á sumarbústaðinn eða gamla húsið. Pantið tímanlega fyrir jól. Skiltagerðin Veghús, Keflavík, s. 92-11582. Til sölu ýmis rafmagnsverkfæri og handverkfæri. Einnig nýr bamabíl- stóll, 9-18 kíló. Upplýsingar í síma 91-654987 e.kl. 17. Tilboð - ódýr heimilismatur, t.d. ham- borgari og franskar kr. 195, langlok- ur, samlokur, djúpsteiktar rækjur o.fl. Café Skeifan, Tryggvagötu 1, s. 19870. íslenskar fjölskylduþrautir. Leikur fyrir PC tölvur á 9 borðum. Fæst í Kola- portinu og í póstkröfu án kröfugjalds. Verð kr. 400. Uppl. í síma 91-628810. Eldhúsinnrétting og tæki. Til sölu göm- ul J.P eldhúsinnrétting, með tækjum. Uppl, veittar síma 684168 eftir kl. 18. Góð Rafha hitatúpa, 42 kW, til sölu, stýribúnaður og töflukassi fylgja. Uppl. í síma 93-51152. Rjúpur til sölu. Verð 750 krónur stykk- ið. Heimsendingarþjónusta. Upplýs- ingar í símum 91-658185 og 91-652595. Sem nýtt hjónarúm á aðeins 20 þús. 46 ára gamall vínskápur, falleg antik. Uppl. í síma 91-27309. Vel með farið barnarimlarúm til sölu. Upplýsingar í síma 91-78695. i. .......... ■ Oskast keypt Gamlir munir frá 1850-1950 óskast, t.d. húsgögn, smáhlutir og heilar búslóðir. Gerum verðtilboð. Upplýsingar í símum 91-628210 og 674772. Gullmúrinn, Austurstræti 8, s. 620925. Kaupum eðalmálma. Verslun - verk- stæði. Jóhannes Pétur gullsmiður. Óska eftir borðstofuborði gefins, útlit skiptir ekki máli. Upplýsingar í síma 91-54062. Oskum eftir að kaupa eða leigja billjardborð, 10 feta. Vinsamlegast hringið í síma 91-673277. r>v Benefon. Óska eftir símastól á Benefon farsíma. Uppl. í síma 91-653175. Hitatöskur undir pitsur óskast til kaups. Uppl. í síma 91-671515. Vatnshitablásarar óskast keyptir. Upplýsingar í síma 91-651761. Óska eftir að kaupa notaðan Mobira farsíma. Uppl. í síma 91-672740. ■ Verslun Ódýrar jóiagjafir. Daglega nýjar vörur, erum að taka upp nýja skósendingu. 15% viðbótarafsláttur til jóla. Kostaboð, Faxafeni 10, sími 91-678088. ■ Fyiir ungböm Fallegur vinrauður Silver Cross barnavagn til sölu. Verð kr. 15 þús. Nýr kostar kr. 47 þús. Uppl. í síma 91-42960 frá kl. 18-22. ■ HLjóðfæri Aðalstöðvar Norðurlandadeildar Yamaha eru í Svíþjóð. Þess vegna er öll verðlagning á Ýamaha hljóðfærum háð gengi sænsku krónunnar. Nú lækkaði gengi sænsku krónunnar um 12% þegar íslenska krónan lækkaði aðeins um 6%. • Því verða öll ný hljóðfæri 10% ódýr- ari en fyrir gengislækkun, sérstaklega lækka öll hljómborð og gítarar. •Hljóðfæraverslun Pouí Bernburg, Rauðarárstíg 16, sími 91-620111. Nú er rokk um þessi jól. •Fender æfingarmagnarar, frá 3.990. • Fender gítarstillitæki, frá 3.600. •Fender rokkheyrnartólamagnarar fyrir bassa og gítara, kr. 3.900. • Þjóðlaga- og klassískir gítarar frá kr. 11.900. Einnig hinir frægu Fender rokkgítar- ar ásamt §ölda annarra jólagjafá fyrir tónlistarmenn. Hljóðfærahús Reykjavíkur, s. 600935. Samspil auglýsir: Landsins mesta úr- val af trommusettum. Nýkomin send- ing af LP slagverkshljóðfærum. Kennslumyndbandið með Gulla Briem loksins komið. Mikið úrval af mögnurum, gíturum, kjuðum, skinn- um, munnhörpum o.fl. Opið 11-18 virka daga, 11-16 laugard. og sunnud. til jóla. Samspil, sérverslun tónlistar- mannsins, Laugavegi 168, sími 622710. Gítarar, yfir 50 gerðir. •Klassískir, frá kr. 8.900. •Þjóðlaga, frá kr. 10.400. •Rafgítarar, frá kr. 16.800. •Rafbassar, frá kr. 16.300. • Gítarpokar, frá kr. 2.400. • Gítartöskur, frá kr. 4.900. Tónabúðin, Akureyri, s. 96-22111. Tónastöðin auglýsir: Gítarar, verð frá kr. 11.500, taktmæl- ar, verð frá kr. 2.200. Nótnastatíf, verð frá kr. 1.590. Mikið úrval hljóðfæra og nótnabóka. Ath. 5% staðgreiðslu- afsláttur. Eggert Már gítarsmiður starfar í versluninni frá 14.12. Tónastöðin, Óðinsgötu 7, s. 91-21185. Nú getur þú lært á gitar í gegnum bréfa- skóla. Námskeið í rokki og blús fyrir byrjendur og lengra komna. Þú getur líka keypt gjafakort og gefið uppá- halds gítarleikaranum þínum í jóla- gjöf. Ódýrt og öruggt gítarnám. Úpplýsingar í síma 91-626084. Vorum að taka heim nýja píanósend- ingu, frá Sanick. Ath. öll píanó á gamla verðinu til áramóta. Hljóðfæraverslun Leifs H. Magnús- sonar, Gullteigi 6, sími 91-688611. Gítarar. Allir gítarar á gamla verðinu, auk 10% staðgreiðsluafsláttar. Opið laugardaga_ 11-14. Hljóðafæra- verslun Pálmars Áma hf., Ármúla 38. ■ Teppaþjónusta Hreingerningar. Gerum hreinar íbúðir, stigaganga og fyrirtæki, djúphreins- um teppi og húsgögn. Vönduð vinna. Símar 91-676534 og 36236. Visa/Euro. Hreinsum teppi og húsgögn með kraft- mikilli háþrýstivél og efnum sem gera teppin ekki skítsækin eftir hreinsun. Erna og Þorsteinn í síma 91-20888. Teppahreinsun og teppastrekkingar, teppaviðgerðir, -breytingar og -lagnir. Uppl. í síma 91-676906 á kvöldin. Geymið auglýsinguna. Tökum að okkur stærri og smærri verk í teppahreinsun, þurr- og djúphreins- un. Einar Ingi, Vesturbergi 39. sími 91-72774. ■ Húsgögn Hjónarúm, 160 x 200 cm, til sölu, selst ódýrt. Uppl. í síma 91-43016. Þjónustuauglýsingar Loftpressa - múrbrot Símar 91 -683385 og 985-37429. Steypusögun - kjarnaborun Sími 91-17091, símboði 984-50050. Snjómokstur - Loftpressur - Traktorsgröftir pyrirtæki - húsfélög. Við sjáum um snjómokstur fyrir þig og höfum plönin hrein að morgni. ; Pantíð tímanlega. Tökum allt . J.. múrbrot og fleygun. Einnig traktorsgröfúr i öll verk. VELALEIGA SÍMONAR HF., símar 623070, 985-21129 og 985-21804. STEINSTE YPUSOGU N KJARNABORUN • MURBR0T • VIKURSÖGUN t MALBIKSSÖGUN ÞRIFALEG UMGENGNI S. 674262, 74009 09 985-33236. VILHELM JÓNSSON SNÆFELD E/F VERKTAKI múrbröt — sögun fleygun — kjarnaborun hreinsun — flutningur önnur verktakavinna Sími 91-12727. boðs. 984-54044. bílas. 985-33434. fax 610727. Dyrasímaþjónusta Rafflagnavinna ALMENN DYRASÍMA- OG RAELAGN AÞJONUSTA. - Set upp ný dyrasímakerfi og geri við eldri. Endurnýja raflagnir í eldra hús- næði ásamt viðgerðum og nýlögnum. Fljót og góð þjónusta. (0 JÓN JÓNSSON LÖGGILTUR RAFVIRKJAMEISTARI Sfmi 626645 og 986-31733. Torco lyftihurðir Fyrir iðnaðar- og íbúðarhúsnæði íslensk framleiösla Gluggasmiðjan hf. ■■I VI0ARH0FÐA 3 - REYKJAVIK - SIMI 681077 - TELEFAX 689363 BÍLSKÚRl IIÐNAÐARHURÐIR GLÓFAXIHF. ÁRMÚLA 42 SÍMI: 3 42 36 Pípulagnir - Stífluþjónusta Hreinsum stíflur úr hieinlætistækjum og skolplögnum. Staðsetjum bilanir í skolplögnum með RÖRAMYNDAVÉL. Viðgerðir á skolplögnum og öll önnur pípulagningaþjónusta. HTJ Kreditkortaþjónusta CD 641183 - 985-29230 Hallgrfmur T. Jónasson pípulagningam. Skólphreinsun. WÍ Er stíflað? Fjarlægl stiflur úr wc, vöskum, baðkerum og niðurfollum Nota ný og fullkomin tæki, rafmagnssnigia. Vanir menn! Ásgeir Halldórsson Sími 670530, bílas. 985-27260 og símboði 984-54577 Er stíflað? - Stífluþjónustan Fjarlægi stíflur úr WC, vöskum, baðkerum og niðurföllum. Nota ný og fullkomintæki. Rafmagnssnigla. Vanir menn! Anton Aöalsteinsson. Siml 43879. Bilasiml 985-27760. FJARLÆGJUM STIFLUR úr vöskum.WC rörum, baökerum og niöurföllum. Viö notum ný og fullkomin tæki, loftþrýstitæki og rafmagnssnigla. Einnig röramyndavél til að skoða og staðsetja skemmdir í WC lögnum. VALUR HELGASON ©688806® 985-22155 SMÁAUGLÝSINGASlMINN FYRIR LANDSBYGGÐINA: 98-6272 — talandi dami um þjónustu

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.