Dagblaðið Vísir - DV - 18.12.1992, Blaðsíða 33

Dagblaðið Vísir - DV - 18.12.1992, Blaðsíða 33
FÖSTUDAGUR 18. DESEMBER 1992. 41 Leikhús ÞJÓÐLEIKHÚSIÐ Sími 11200 Stórasviðiðkl. 20.00. MY FAIR LADYettir Alan Jay Lerner og Frederick Loewe. Frumsýning annan dag jóla kl. 20.00, uppselt. 2. sýn. sun. 27/12, uppselt-3. sýn. þri. 29/12, uppselt -4. sýn. mið. 30/12, upp- selt, 5. sýn. lau. 2. jan., 6. sýn. mið. 6. jan., 7. sýn. fim. 7. jan., 8. sýn. fös. 8. jan. HAFIÐ eftir Ólaf Hauk Simonar- son. Lau. 9. jan. kl. 20.00. DÝRIN í HÁLSASKÓGI eftir Thorbjörn Egner. Þri. 29/12 kl. 13.00, uppselt, ath. breyttan sýningartima, mið. 30/12 kl. 13.00, upp- selt, ath. breyttan sýningartima, sun. 3/1 kl. 14.00, sun. 3/1 kl. 17.00, lau. 9/1 kl. 14.00, sun. 10/1 kl. 14.00, sun. 10/1 kl. 17.00. Smiðaverkstæðið kl. 20.00. STRÆTI eftir Jim Cartwright. Sun. 27/12, þri. 29/12, lau. 2/1, lau. 9/1, sun. 10/1. Ath. að sýningin er ekki við hæfi barna. Ekki er unnt að hleypa gestum i salinn eftir að sýning hefst. Litla sviðiðkl. 20.30. RÍTA GENGUR MENNTA- VEGINN eftir Willy Russel. Sun. 27/12, þri. 29/12, lau 2/1, fös. 8/1, lau.9/1. Ekki er unnt að hleypa gestum inn i sal- inn eftir að sýning hefst. Ósóttar pantanir seldar daglega. Aðgöngumiðar greiðist viku fyrir sýningu ella seldir öðrum. Miðasala Þjóðleikhússins er opin alla daga nema mánudagafrá 13-18 ogfram að sýningu sýningardaga. Miðapantanir frá kl. 10 virka daga i sima 11200. Greiðslukortaþj. - Græna línan 996160. LEIKHÚSLÍNAN 991015. Þjóðleikhúsið - góða skemmtun. ÍSLENSKA óperan __lllll eftir Gaetano Donizetti MUNIÐ GJAFAKORTIN OKKAR! Þau eru nú seld á skrlfstofu íslensku óperunar, simi 27033. Sunnud. 27. des. kl. 20.00. Uppselt. Laugard. 2. jan. kl. 20.00. Uppselt. Miðasalan er nú lokuð en þann 27. desember hefst sala á sýningar: Föstudaginn 8. jan. kl. 20.00. Sunudaginn 10. jan. kl. 20.00. Síðasta sýningarhelgi. Símsvari í miðasölu 11475. GREIÐSLUKORTAÞJÓNUSTA. LEKHÚSLÍNAN 99-1015. r LEIKFÉLAG REYKJAVÍKUR Stóra sviðið kl. 20.00. RONJA RÆNINGJADÓTTIR eftir Astrid Lindgren Tónlist: Sebastian. Þýðendur: Þorleifur Hauksson og Böðvar Guðmundsson. Leikmynd og búnlngar: Hlín Gunnarsdóttir. Dansahöfundur: Auður Bjarnadóttir. Tónlistarstjóri: Margrét Pálmadóttir. Brúðugerð: Helga Arnalds. Lýsing: Elfar Bjarnason. Leikstjóri: Ásdis Skúladóttir. Leikarar: Ronja: Sigrún Edda Björnsdóttir. Aðrir: Árni Pétur Guðjónsson, Björn Ingi Hilmarsson, Ellert A. Ingimundarson, Gunnar Helgason, Guðmundur Ólafsson, Jón Hjartarson, Jón Stefán Kristjánsson, Jakob Þór Einarsson, Karl Guðmundsson, Margrét Ákadóttir, Margrét Helga Jó- hannsdóttir, Ólafur Guðmundsson, Pétur Einarsson, Soffía Jakobsdóttir, Theodór Júlíusson, Valgerður Dan og Þröstur Leó Gunnarsson. Frumsýning: laugardaginn 26. des. kl. 15.00, uppselt. Sunnud. 27. des. kl. 14.00, uppselt, þriðjud. 29. des, uppselt, mið- vikud. 30. des. kl. 14.00, fáein sæti laus, laugard. 2. jan. kl. 14.00, fáein sæti laus, sunnud. 3. jan. kl. 14.00, fáein sæti laus, sunnud. 10. jan. kl. 14.00. Miðaverö kr. 1.100, sama verð fyrir börn ogfullorðna. Skemmtilegar jólagjafir: Ronju-gjafakort, Ronju-bohr o.fl. BLÓÐBRÆÐURsöngleikur eftir Willy Russell. Frumsýning föstud. 22. janúar kl. 20.00. HEIMA HJÁ ÖMMU eftirNeil Simon. Sunnud. 27. des. Laugard. 2. jan, laugard. 9. jan. fáar sýn- ingareftir. Litla sviðið Sögur úr sveitinni: eftir Anton Tsjékov PLATANOV OG VANJA FRÆNDI PLATANOV Þriðjud. 29. des., laugard. 2. jan. kl. 20.00, laugard. 9. jan. kl. 17.00, laugard. 16. jan kl. 17.00. Fáar sýningar eftir. VANJA FRÆNDI Miðvikud. 30. des kl. 20.00. Sunnud. 3. jan. kl. 20.00, laugard. 9. jan., laugard. 16. jan. Fáar sýningar eftir. Verð á báðar sýningarnar saman aðeins kr. 2.400. KORTAGESTIR, ATH. AÐ PANTA ÞARF MIÐAÁLITLA SVIÐIÐ. Ekki er hægt að hleypa gestum inn í salinn eftir að sýning er hafin. GJAFAKORT, GJAFAKORT ÖÐRUVÍSIOG SKEMMTILEG JÓLAGJÖF! Miðasalan er opin alla daga frá kl. 14-20 nema mánudaga frá kl. 13-17. Miðapantanir í sima 680680 alla virka dagafrá kl. 10-12. Greiðslukortaþjónusta - Faxnúmer 680383. Leikhúslinan, sími 991015. Aðgöngumiðar óskast sóttir þrem dögum fyrir sýn. Leikfélag Reykjavíkur - Borgarleikhús. Leikfélag Akureyrar ÚTLENDINGURINN Gamanleikur eftir Larry Shue. Þýðandi: Böðvar Guömundsson. Leikstjóri: Sunna Borg. Leikmyndarhöfundar: Hallmundur Krist- insson. Búningahöfundur: Freygerður Magnús- dóttir. Ljósahönnuður: Ingvar Björnsson. Sýningastjóri: Hreinn Skagfjörð. Leikarar í þeirri röð sem þeir birtast: Aðalsteinn Bergdal. Þráinn Karlsson. Sigurveig Jónsdóttir. Jón Bjarni Guðmundsson. Bryndís Petra Bragadóttir. Björn Karlsson. Sigurþór Albert Heimisson. og ónefndir meðlimir Ku Klux Klan. Sun. 27. des. kl. 20.30, frumsýning. Mán. 28. des. kl. 20.30. Þri. 29. des. kl. 20.30. Mið. 30. des. kl. 20.30. og síðan sýningahlé til fós.8.jan.kl. 20.30. Gjafakort og áskriftarkort á Útlendinginn og Leðurblökuna Skemmtileg jólagjöf! Saga leiklistar á Akureyri 1868-1992 Glæsileg jólagjöf! Miðasala er í Samkomuhúsinu, Hafn- arstræti 57, alla virka daga kl. 14-18. Laugardaga og sunnudaga kl. 13-18. Símsvari allan sólarhringinn. Greiðslukortaþjónusta. Simi í miðasölu: (96) 24073. Tilkyimingar Jólablót ásatrúarmanna Eins og flestir vita eru jólin fom hátið ljóssins sem rekja má aftur til heiðins tíma er fólk fagnaði endurfæðingar sólar- innar. í tilefni hátíðanna munu ásatrúar- menn og Þjóðbrók, félag þjóðfræðinema, efha til jólablóts á sólstöðum mánudag- inn 21. desember á Café Hressó. Blótið verður sett stundvíslega kl. 20 en í fram- haldi af því verða settir upp Skímisleikir í garðinum á Café Hressó. Eftir leikana verður efnt til blótveislu meö mat, kveð- skap, söng og dansi. Blótgjöld með mat em 1.000 kr. og em allir heiðingjar og áhugamenn um heiðinn sið velkomnir. Opið hús hjá Baháíum aö Álfabakka 12 á laugardagskvöld kl. 20.30. Böðvar Jónsson fræðir áheyrendur um jörðina Skóga í Þorskafirði. Heitt á könnunni. Allir velkomnir. Ensk jólamessa í Hallgríms- kirkju Ensk jólamessa verður í Hallgrímskirkju sunnudaginn 20. desember kl. 16. Þar verður jólasagan rakin í tali og tónum. Mótettukór Hallgrímskirkju leiðir safn- aðarsöng undir stjóm Bemards S. Wilk- inson og farið verður eftir hinu hefð- bundna formi níu lestra og söngva. Org- anisti er Hörður Áskelsson en séra Karl Sigurbjömsson þjónar fyrir altari. Granda Café II Baldur Gunnarsson sendir mér kveðjur í DV 14. þ.m. í ritdómi mínum um bók hans Granda Café var kafli sem ekki reyndist rúm fyrir í DV þann 7.12. sl. Þar sem kaílinn varpar nánara ljósi á verk Baldurs og Leif, söguhetju Granda Cafés, er sjálfsagt að hann fái nú rúm þar eð Baldur telur verk sitt betra en ég get skrifað undir. „Kýklópaþáttur“ „Kaflinn um samfarir Leifs og Dagnýjar heitir Kýklópaþáttur. Þar er lýsing sem er dæmigerð fyrir upphafinn, kansellískan, barok- skrúðstíl Baldurs Gunnarssonar: „í djúpum líkamans fyllast farveg- ir, neðanjarðarhreyfing ríður neð- anjarðarnet sem hvítnar á kristal- snótt, möskvar strengjast, mylja gler. í brestanda spegli hlaupa sprung- urnar vítt og breytt, dreíjar í glas- grænni öldu, útriðnir saltmöskvar kringum hvemig hún skammast, leggur hönd fyrir munn og flissar, styður hnúa á mjöðm og hallar sér fram sjálfbirgin. Það leiftrar og grotnar á augabragði milli blikandi bresta sem víxlast einsog ormst- ungur í sama mund og spegillinn leysist sundur og fellur í ærandi duftið" (bls. 211). Hvers vegna kristalsnótt og gler? Hvers vegna saltmöskvar? Skammast hún eða skammast hún sín? Hvers vegna grotnar og hvað eru blikandi brestir? Hvaða spegill? Hvaða duft og hvernig er duft ær- andi? Þannig mætti lengi spyija um marga tilgeröarlegustu kaflana í bókinni." Árni Blandon Veggurmn Höfundur: Ó.P. Jólasveinninn heimsækir Þjóðminjasafnið Laugardaginn 19. desember kemur Skyrgámur í heimsókn í þjóðminjasaíhið kl. 11.15 en hann borðar mikið aJF skyri. Grýla og greppitrýni í Hlaðvarpanum Grýla gamla, móðir jólasveinanna, er ákaflega hrifin af Hlaðvarpanum. Á laug- ardaginn kl. 15 mun hún heimsækja Hlaðvarpann í þriðja sinn fyrir jól. Þá gefst öllum foreldrum óþekktra krakka tækifæri til aö koma með bömin sín og láta Grýlu flengja þá. Kötturinn hennar Grýlu heitir Greppitrýni. Hann fótbrotn- aði fyrir 50 árum og hefur síðan haldið sig undir handleggnum á Grýlu. Klæmar hans em hvassar og er öllum krökkum fyrir bestu að vara sig á honum. Jólauppákomur á Laugavegi Laugardaginn 19. desember verður opið á Laugavegi og í Bankastræti frá kl. 10-22. Kl. 13-18 verða hinir einu sönnu jólasveinar meö glens og gaman í hesta- kerrunni sinni og gefa góðum bömum gjafir. Kl. 14 leikur Lúðrasveitin Svanur létt lög og Lúðrasveit Verkalýðsins leikur jólalög. Kl. 15.30 syngur Lögreglukórinn jólalög á nokkrum stöðum. Kl. 20 mun sjö manna blásturssveit fara um með létt- um leik. Sunnudaginn 20. desember verð- ur opið kl. 13-17. Kl. 14 koma jólasveinar og skemmta vegfarendum og kl. 14 leikur lúðrasveitin Svanur jólalög. Jólahald í Laugarneskirkju Á 4. sunnudag í aðventu verður fjöl- skylduguðsþjónusta kl. 11 en þar syngur Kórskóli Laugameskirkju. Einnig mun Þórarinn Bjömsson segja sögu. Ljósvíkingar Nú hefja Ljósvíkingar innreiö sína inn í skammdegið. Hér á ferðinni em lista- menn sem hafa rithst og tónlist að leiðar- ljósi. Desemberhátíð þeirra nær nú brátt hámarki en í kvöld verða þeir í Listhús- inu í Laugardal kl. 20.30. 19. des. verður hópurinn í Selfosskirkju, Selfossi, 20. des. í Laufafelli á Hellu kl. 20.30, 21. des., í Hveragerðiskirkju kl. 20.30,23. des. í Frí- kirkjunni í Reykjavík kl. 20.30, 29. des. á Hressó kl. 20.30 og 30. des. á Sólon ísland- us kl. 20.30. Göngu-Hrólfar fara frá Risinu kl. 10 á laugardagsmorgun 19. des. og laugardagsmorgun 2. jan. Jólaball í perlunni 26. desember kl. 14-17. Miðaverð kr. 800 fyrir böm. Upplýsingar hjá íþróttasam- bandi fatlaðra s. 686301 kl. 14-17. Perla, draumur um hest Út er komin bókin Perla, draumur um hest eftir Sigrúnu Björgvmsdóttm1. Saga fyrir böm á öllum aldri. Þetta er fyrsta bók Sigrúnar en áður hafa birst eftir hana nokkrar smásögur og greinar í bók- um og tímaritum. Hér er lítil stúlka, sú yngsta í systkinahópnum, látin segja frá hryssunni Perlu sem varð hennar besti vinur og hvemig hún eignaðist hana vet- urgamla. Höfundur gefur bókina út. Laugardagsganga Hana nú Vikuleg laugardagsganga Hana nú í Kópavogi verður á morgun. Lagt af stað frá Fannborg 4 kl. 10. Fundir Félagfráskilinna Fundur í kvöld, 18. desember, í Risrnu, Hverfisgötu 105. Jólaglögg. Nýir félagar velkomnir. Tónleikar Aðventutónleikar í Grensáskirkju Sunnudaginn 20. desember verða að- ventutónleikar í Grensáskirkju kl. 14. Orgelleikari kirkjunnar, Ami Arinbjam- arson, leikur orgelverk eftir d’Aquin og Bach. Margrét Oðinsdóttir syngur aríu úr jólaóratoríu eftir Bach, Heiðrún Há- konardóttir og kirkjukórinn fytja Laud- ate Dominum eftir Mozart og þrjá þætti úr Missa Brevis eför Haydn með aðstoð strenaakvartetts. Allir em velkomnir. Fréttir Miklu af tölvu- búnaði stolið Aðfaranótt síðastliðins mánu- dags var brotist inn í nokkur fyrir- tæki í Klettagörðum í Reykjavík. í einu þeirra var mjög miklu magni af tölvubúnaði stolið. Meðal annars tveimur Handok tölvum, segulbandsstöð, varaaflgjafa, fjór- um prenturum, diskadrifi, tveimur faxtækjum, tveimur símsvörum og farsíma. Tölvubúnaðurinn er hluti af tölvukerfi fyrirtækisins og meö honum hvarf mikið af hugbúnaöi og upplýsingum sem engum nýtist nema fyrirtækinu sjálfu. Að sögn Rannsóknarlögreglu rík- isins er tölvubúnaðurinn af þeirri stærðinni að ómögulegt er aö koma honum í verð og beinir hún þeim tilmælum til þeirra aðila sem vita um þessa muni eða hafa þá undir höndum að láta vita af þeim eða koma þeim til skila. -ból

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.