Dagblaðið Vísir - DV - 18.12.1992, Qupperneq 34
42
FÖSTUDAGUR 18. DESEMBER 1992.
Afmæli
Aðalheiður Guðmundsdóttir
Aðalheiður Guðmundsdóttir, hús-
móðir að Neðri-Dal í Biskupstung-
um,ersjötugídag.
Fjölskylda
Aðalheiður fæddist að Ketilvöll-
um í Laugardal og ólst þar upp í
foreldrahúsum við algeng sveita-
störf. Ung að árum flutti hún með
foreldrum sínum að Böðmóðsstöð-
um og kennir sig við þann stað í dag.
Á unglingsárunum fór Aðalheiður
til Reykjavíkur þar sem hún starf-
aði inni á heimili við almenn heimil-
isstörf.
Aðalheiður giftist 25.5.1942 Jóni
Þ. Einarssyni. Hann er sonur Einars
Grímssonar, b. Neðri-Dal, og Krist-
jönu Kristjánsdóttur húsmóður.
Aðalheiður og Jón eiga átta syni.
Þeir eru: Birgir Bjarndal, f. 14.5.
1943, útibússtjóri Landsbanka ís-
lands á ísafirði, kvæntur Elínu Sig-
urðardóttur og eiga þau tvo syni;
Guðmundur Laugdal, f. 7.5.1944,
bílasmiður á Selfossi, kvæntur
Hólmfríði Halldórsdóttur og eiga
þau tvö böm; Grímur Bjarndal, f.
25.6.1945, kennari og ökukennari í
Reykjavík, kvæntur Sólveigu Ró-
bertsdóttur og eiga þau fjórar dæt-
ur; Kristján Bjarndal, f. 8.8.1946,
búnaðarráðunautur á Selfossi,
kvæntur Sigrúnu Jensey Sigurðar-
dóttur og eiga þau fimm börn; Einar
Bjarndal, f. 26.10.1947, bygginga-
verkfræðingur í Reykjavík, kvænt-
ur Guðlaugu Pálsdóttur og eiga þau
tvær dætur; Heiðar Bjamdal, f.
19.11.1948, lögregluvarðstjóri á Sel-
fossi, kvæntur Kolbrúnu Svavars-
dóttur og eiga þau fjögur börn; Þrá-
inn Bjamdal, f. 1.2.1950, b. í Mikla-
holti, Bisk., kvæntur Önnu Sofíiu
Bjömsdóttur og eiga þau þrjú börn;
Bjöm Bjarndal, f. 16.1.1952, garð-
yrkjubóndi, nú nemi í skógrækt í
Finnlandi, kvæntur Jóhönnu Fríðu
Róbertsdóttur og eiga þau tvo syni.
Systkini Aðalheiðar eru: Guð-
brandur, f. 16.5.1919, d. 12.7.1919;
Guðbjörn, f. 16.6.1920. húsasmíða-
meistari í Reykjavík, og á hann níu
böm; Ólafía, f. 29.8.1921, húsmóðir
í Reykjavík, og á hún þrjú börn;
Kristrún, f. 2.4.1924, húsmóðir í
Svíþjóö, og á hún níu börn; Sigríð-
ur, f. 11.5.1925, húsmóðir í Reykja-
vík, og á hún þijú börn; Valgerður,
f. 10.1.1927, húsmóðir í Reykjavík,
ogáhúnfjögurbörn;Fjóla,f. 19.7.
1928, húsmóðir í Kópavogi, og á hún
sex börn; Lilja, f. 19.7.1928, meðferð-
arfulltrúi og húsmóðir á Selfossi, og
á hún fjögur börn; Njáll, f. 9.9.1929,
húsasmiður og tæknifræðingur í
Reykjavík; Ragnheiður, f. 29.3.1931,
húsmóðir í Keflavík, og á hún fjögur
börn; Ámi, f. 13.6.1932, b. og hrepp-
stjóri Böðmóðsstöðum, og á hann
þrjú böm; Guðrún, f. 18.6.1933, d.
20.4.1974, og á hún þrjú böm; Her-
dís, f. 14.9.1934, skrifstofumaöur í
Reykjavík, og á hún þrjú börn; og
Hörður, f. 30.1.1936, b. að Böðmóðs-
stöðum, og á hann fjögur böm.
Foreldrar Aðalheiðar vom Guð-
mundur Njálsson, f. 10.7.1894, d.
18.11.1971, b. að Böðmóðsstöðum,
og Karólína Árnadóttir, f. 20.11.
1897, d. 25.3.1981, húsmóðir.
Ætt
Faðir Guðmundar var Njáll, b. í
Efstadal, Jónssonar, b. og smiðs í
Björk í Grímsnesi, Daníelssonar, b.
á Hæðarenda, Snorrasonar, b. í 01-
versholti í Holtum, Þórðarsonar.
Móðir Guðmundar var Ólcifia Guð-
mundsdóttir frá Hólabrekku í Laug-
ardal.
Karólína var dóttir Áma, b. í Mið-
dalskoti í Laugardal, Guðbrands-
sonar, b. í Miðdal, bróður Áma,
langafa Júlíusar Sólness og Hrafns
Pálssonar, deildarstjóra í heilbrigð-
isráðuneytinu. Guðbrandur var
sonur Áma, b. í Galtalæk á Landi,
Finnbogasonar, bróður Jóns, afa
Guðrúnar, ömmu Þórs Jakobssonar
veðurfræðings og Boga Ágústssonar
fréttastjóra. Móöir Guðbrands var
Margrét Jónsdóttir, b. á Ægissíðu,
Jónssonar. Móðir Áma í Miðdals-
koti var Sigríður, dóttir Ófeigs ríka
á Fjalli á Skeiðum, Vigfússonar og
konu hans, Ingunnar Eiríksdóttur,
b. og dbrm. á Skeiðum, Vigfússonar,
ættföður Reykjaættarinnar, lang-
Aðalheiður Guðmundsdóttir.
afa Sigurgeirs Sigurðssonar bisk-
ups, fóður Péturs biskups.
Móðir Karólínu var Guðrún Jóns-
dóttir, b. í Ranakoti í Stokkseyrar-
hreppi, Jónssonar og konu hans,
Guðfinnu Bjamadóttur, vinnu-
manns í Efri-Gegnishólum, Sigurðs-
sonar.
Sigurður G. ísaksson
Sigurður G. Isaksson matsveinn,
Flókagötu 12, Reykjavík, er sjötugur
ídag.
Starfsferill
Sigurður fæddist á Raufarhöfn en
fluttist ungur til Neskaupstaðar þar
sem hannólstupp.
Sigurður var starfandi matsveinn
í tæp fjörutíu ár. Hann starfaði
lengst af á sjó en þó einnig í landi.
Lengst var Sigurður á Akureynni
frá Akranesi og á togaranum Goða-
nesi, en hann hefur starfað á mörg-
um skipum og bátum um ævina.
Frá árinu 1983 og þar til hann varð
67 ára var Sigurður matsveinn í
Risinu, Stakkholti 3, en þá lét hann
af störfum fyrir aldurs sakir.
Fjölskylda
Sigurður kvæntist 17.6.1944 Láru
Björnsdóttur, f. 24.2.1918, húsmóður
en þau skildu 1976. Lára er dóttir
Bjöms Emils Bjarnasonar verka-
manns og Guðbjargar Bjamadóttur
húsmóður sem bæði em látin.
Sigurður og Lára eiga sex börn,
þau em: Guðbjörg, f. 20.9.1944,
sjúkraliði, gift Guðlaugi Gíslasyni
lögregluþjóni, búsett í Hafnarfirði,
og eiga þau tvö börn; Jón, f. 25.5.
1946, verkamaður í Straumsvík,
kvæntur Ingibjörgu Guðmundsdótt-
ur húsmóður, búsett í Reykjavík,
og eiga þau tvö börn. Fyrir átti Ingi-
björg tvö börn; Selma, f. 23.9.1948,
húsmóðir, gift Gunnari Jónssyni,
búsett í Reykjavík, og eiga þau sex
böm; Björn Emil, f. 25.1.1949, af-
greiðslumaður hjá ÁTVR, kvæntur
Hólmfríði Sigurðardóttur, búsett í
Reykjavík, og eiga þau þrjú börn;
Hreinn, f. 2.4.1950, bifvélavirki, bú-
settur í Vestmannaeyjum, og á hann
tvö böm; og ísak, f. 11.6.1953, múr-
ari, kvæntur Gróu Sigurðardóttur,
búsett í Reykjavík og eiga þau þrjá
syni.
Sigurður átti sjö systkini, þar af
era tvær systur á lífi. Þær em: Pá-
lína, f. 5.2.1909, húsmóðir, gift Valdi-
mar Andréssyni, fyrmm skipstjóra,
og eiga þau fjóra syni; og María, f.
23.2.1919, húsmóðir, var gift Sigfúsi
Jónssyni, verkstjóra hjá Gefjun,
sem nú er látinn og eignuðust þau
þrjúböm.
Foreldrar Sigurðar voru ísak
Friðriksson netagerðarmaður og
Rannveig Stefánsdóttir húsmóðir.
Þau bjuggu á Raufarhöfn og í Norð-
firði.
Sigurður tekur á móti gestum á
heimili sonar síns og tengdadóttur,
Jakaseli 30, Reykjavík, á milli kl. 16
og 19 á morgun, laugardag.
Concordía Konráðsdóttir
Concordía Konráðsdóttir verslun-
armaður og húsmóðir, Torfufelli 48,
Reykjavík, er fimmtug í dag.
Fjölskylda
Concordía fæddist í Reykjavík og
ólst þar upp. Hún hefur starfað í
Breiðholtsbakaríi sl. fimmtán ár.
Concordía hefur einnig starfað
mikið að íþrótta- og félagsmálum
hjá KR og Val um ævina og er í
stjóm hagsmunasamtaka knatt-
spymukvenna.
Concordía er gift Kristjáni Frið-
rikssyni, f. 29.7.1935, bygginga-
meistara. Hann er sonur Friðriks
Pálssonar, f. 19.7.1903, d. 14.2.1990,
vömbifreiðastjóra og Regínu Petr-
ínu Rist Einarsdóttur, f. 28.11.1901,
d. sept. 1954, húsmóður.
Concordía og Krisján eiga sex
böm, þau em: Friðrik, f. 18.2.1961,
skrifstofumaður, kvæntur Dagmar
Huld Matthíasdóttur, f. 1.9.1962,
hjúkmnarfræðingi og eiga þau Jónu
Kristínu, f. 21.5.1988, og Sólrúnu
Díu, f. 23.7.1992; Kristján, f. 29.6.
1963, verslunarmaður; Regína, f. 8.7.
1964, húsmóðir, í sambúð með Sig-
urði Þór Sveinssyni, f. 23.3.1951,
verslunarmanni og eiga þau fimm
böm; Konráð, f. 26.10.1966, strætis-
vagnabílstjóri; Guðrún Jóna, f. 7.8.
1972, nemi; og Einar Þór, f. 23.11.
1975, nemi.
Fósturbróðir Concordíu er Sig-
urður Hafsteinn Konráðsson,
kvæntur Stellu Guðjónsdóttur og
eiga þau þrjú böm. Hálfsystir Con-
cordíu er Guðbjörg Einarsdóttir, gift
Karli Guðnasyni og eiga þau þijú
böm. Fyrir átti Guðbjörg tvo syni
frá fyrra hjónabandi.
Fósturforeldrar Concordíu eru
Concordía Konráðsdóttir.
Konráð Ingimundarson guUsmiður
og Jónína Guðrún Sólbjartsdóttir
húsmóðir. Móðir hennar hét Sigur-
björg Bjömsdóttir, f. 3.12.1902, d.
11.2.1992.
Concordía verður stödd á heimili
sínu eftir kl. 20 á afmælisdaginn.
Sigurður Lárus Einarsson.
f. 24.3.1946; Ámi, f. 5.12.1947; og
Sigurbjörg, f. 25.12.1950.
Foreldrar Sigurðar em Einar
Ámason, f. 27.2.1913, pípulagninga-
meistari og Vilborg Sigurðardóttir,
f. 14.11.1912, húsmóðir. Þau búa í
Reykjavík.
Sigurður tekur á móti gestum í
Hlégarði, Mosfellsbæ, frá kl. 20 á
afmælisdaginn.
Sigurður Lárus Einarsson
Siguröur Lárus Einarsson pípu-
lagningameistari, Miöholti 7, Mos-
fellsbæ, er fimmtugur í dag.
Starfsferill
Sigurður fæddist í Reykjavík og
ólst þar upp. Hann lauk sveinsprófi
í pípulögnum frá Iðnskólanum í
Reykjavík 1964 og fékk meistara-
réttindi 1971.
Sigurður sat í stjórn Félags pípu-
lagningameistara um árabil og situr
nú í sveinsprófsnefnd á vegum fé-
lagsins.
Sigurður hefur mikinn áhuga á
tónlist. Hann syngur í Reykjalund-
arkómum og situr í sljóm Tónlist-
arskóla Mosfellsbæjar. Hann á einn-
ig sæti í sljóm Leikfélags Mosfells-
bæjar.
Fjölskylda
Fyrri kona Sigurðar er Guðbjörg
Guðmundsdóttir, f. 17.12.1941. Son-
ur þeirra er Einar Vignir, f. 2.11.
1964, stýrimaður, kvæntur Sigríði
Brynjólfsdóttur, f. 13.10.1967, og
eiga þau Valgerði og Pálmar Dan.
Sigurður kvæntist aftur 28.5.1971
Guðbjörgu Friðriksdóttur, f. 3.8.
1943, aðstoðarmanni á leikskóla.
Hún er dóttir Friðriks Einarssonar
og Hannesínu R. Þorbjömsdóttur
sem bæði em látin. Þau bjuggu í
Reykjavík.
Sigurður og Guðbjörg Friðriks-
dóttir eiga þijú böm, þau eru: Vil-
borg, f. 25.5.1972; Friðrik, f. 28.2.
1975; og Hannes Þór, f. 15.1.1982.
Systkini Sigurðar eru: Ingibjörg,
f. 17.10.1937; Anna María Elísabet,
Til hamingju með
daginn 18. desember
_____________ Höskuldur Ey-
fjörð Guð-
Frímann Sigurðsson,
Sunnuhlíð, Bessastaðahreppi.
mannsson,
verkamaður
Hveríisgötu32,
Reykjavík.
Magpiús Einarsson,
Hólkoti, Sandgerði.
Helena M. Líndal,
Garðarsbraut 15, Húsavík.
Hanna Benediktsdóttir,
Tjaroarbóli 14, Seltjamarnesi.
Jóhann Ólafsson,
Grundargerði 24, Reykjavík.
Jóhann verður að heiman á afmæl-
isdaginn.
Mikael Magnússon,
Ásavegi 8, Vestmannaeyjum.
Bogi Guðmundsson,
l,augarásvegi 26, Reykjavík.
Björg Gunnarsdóttir,
Egilsstöðum, Fljótsdalshreppi.
Guðný Bjarnadóttir,
Asparfelli 8, Reykjavík.
Anna Bergsdóttir,
Þórhólsgötu 1, Neskaupstað.
Yngvi Ólafsson,
Skúlagötu 52, Reykjavík.
Jórunn Guðmundsdóttir,
Vitastig 7, Bolungarvík.
Birgir Þórðarson,
Akurgerði 12, Akranesi.
Gyða Guðmundsdóttir,
Holti II, Stokkseyri.
Gyöa verður sextug á morgun,
laugardag, þá tekur hún á móti
gestum á heimili sínu eftir kl. 15.
Halldór Halldórsson,
Suðurhvammi 11, Hafnarfirði.
Gunnar F. Sigursteinsson,
Öldugötu 10, Dalvík.
Guðrún Sigurðardóttir,
Kleppjárnsr., Skrúði, Reykholts-
dalshreppi.
Hrafnhildur Þorgeirsdóttir,
Kambaseli 69, Reykjavík.
Guðjón Egilsson,
Dælengi8, Selfossi.
SifB. Ragnhildardóttir,
Kleppsvegi70, Reykjavík.
Kristbjörg Sigurnýasdóttir,
Ásbraut 4, Hvammstanga.
Þórkell Geir Högnason,
Bjargi, Breiðuvíkurhreppi.
Stefán Árnason,
Raftahlið 58, Sauöárkróki.
Guðríður Þorvarðardóttir,
Álfaskeiöi 71, Hafnarfirði.
Guðrún Jónsdóttir,
Háseylu34,Njarðvik.