Dagblaðið Vísir - DV


Dagblaðið Vísir - DV - 18.12.1992, Qupperneq 35

Dagblaðið Vísir - DV - 18.12.1992, Qupperneq 35
FÖSTUDAGUR 18. DESEMBER 1992. 43 dv Fjölmiölar Saurugt hangikjöt í öllu jóla-æöinu sem nú gengur yfir hættir maður fljótlega að hugsa sjálfstætt og lætur eftir sér aö henda sér út i hringiðuna með hinum. Mann bráðvantar þetta og hitt sem ekki svo mikið sem keraur upp í huga manns á öðrum árs- tímum. Þetta nýta kaupmenn sér út í ystu æsar og þegar nær dregur jólum ágerist auglýsingaflóðið svo um mtmar. Nú er svo komið að varla er hægt að kveikja á kassanum öðruvisi en aö standa augliti til auglitis við Rósu Ingólfs eða vera minntur á aö mitt í öllu atvinnu- leysinu og niðurskurðinum geti enginn lifað án 32 tomma víðóms-sjónvarps með „surro- und“ hljómkerfi og flötum skjá. Og frekar en ekkert er reynt að selja manni saurugt hangikjöt. Þeim er ekkert heilagt. Það er því eins gott að hafa a.m.k. annað augað opið þó hátíö- arhöfginn færist yfir því annars or hætt við að þessir bráðnauð- synlegu hlutir endi lífdaga sína við hhð Clairol-fótanuddtækisins í geymsluhillunni. Ingibjörg Óðinsdóttir Andlát Magnúsína Kristinsdóttir frá Akur- eyri lést 16. desember. Jarðarfarir Kristín Einarsdóttir, sem lést í Landspítalanum 12. desember, verð- ur jarðsungin frá Dómkirkjunni þriöjudaginn 22. desember kl. 15. Jóhann Pálsson frá Höfða, Traðar- stíg 6, Bolungarvík, veröur jarðsung- inn frá Hólskirkju í Bolungarvík laugardaginn 19. desember kl. 14. Ragnar Davíðsson, Grund, Eyjafirði, verður jarðsettur frá Grund, laugar- daginn 19. desember kl. 13.30. Sigurður G. Baldursson (Diddi) verð- ur jarðsunginn frá Keflavíkurkirkju laugardaginn 19. desember kl. 14. Útför Evu Jónsdóttur frá Hellu, Ásvallagötu 20, Reykjavík, fer fram frá Áskirkju í dag, fóstudaginn 18. desember kl. 13. Heilí heimur íáskrífl ©1991 by Kmg Fealurcs Syndicale. Inc World nghls reserved ©KFS/DÍStf BULLS Mamma þín er eitthvað að mýkjast. Það er ákveðin samúð í eitruðum athugasemdum hennar. Lalli og Lína Slökkvilið-Iögregla Reykjavík: Lögreglan sími 11166 og 0112, slökkvilið og sjúkrabifreið sími 11100. Seltjarnarnes: Lögreglan sími 611166, slökkvilið og sjúkrabifreið sími 11100. Kópavogur: Lögreglan sími 41200, slökkvilið og sjúkrabifreið sími 11100. Hafnarfjörður: Lögreglan sími 51166, slökkvilið og sjúkrabifreið sími 51100. Keflavík: Lögreglan sími 15500, slökkvilið sími 12222 og sjúkrabifreið sími 12221. Vestmannaeyjar: Lögreglan sími 11666, slökkvilið 12222, sjúkrahúsið 11955. Akureyri: Lögreglan símar 23222,23223 og 23224, slökkvilið og sjúkrabifreið sími 22222. ísafjörður: Slökkvilið sími 3300, bruna- sími og sjúkrabifreið 3333, lögreglan 4222. Apótek Nætur- og helgidagaþjónusta apótekanna í Reykjavik 18. des. til 24. des., að báðum dögum meðtöldum, verður í Holtsapó- teki, Langholtsvegi 84, sími 35212. Auk þess verður varsla í Laugavegsapóteki, Laugavegi 16, sími 24045, kl. 18 til 22 virka daga og kl. 9 til 22 á laugardag. Upplýsingar um læknaþjónustu eru gefh- ar í síma 18888. Mosfellsapótek: Opið virka daga frá kl. 9-18.30, laugardaga kl. 9-12. Apótek Garðabæjar: Opið mánudaga- fóstudaga kl. 9-18.30 og laugardaga kl. 11-14. Sími 651321. Apótek Kópavogs: Opiö virka daga frá kl. 9-19, laugardaga kl. 9-12. Hafnarfjörður: Norðurbæjarapótek er opið mánudaga til fimmtudaga frá kl. 9-18.30, Hafnarfjarðarapótek frá kl. 9-19. Bæöi apótekin hafa opið fóstudaga frá kl. 9-19 og laugardaga frá kl. 10-14 og tO skiptis annan hvem helgidag frá kl. 10-14. Upplýsingar í símsvara apó- tekanna, 51600 og 53966. Apótek Keflavíkur: Opið frá kl. 9-19 virka daga, aðra daga frá kl. 10-12 f.h. Nesapótek, Seltjarnarnesi: Opið virka daga kl. 9-19 nema laugardaga kl. 10-12. Apótek Vestmannaeyja: Opið virka daga kl. 9-12.30 og 14-18. Lokað laugar- daga og sunnudaga. Akureyrarapótek og Stjörnuapótek, Akureyri: Virka daga er opið í þessum apótekum á afgreiðslutíma verslana. Apótekin skiptast á sína vikuna hvort að sinna kvöld-, nætur- og helgidaga- vörslu. Á kvöldin er opið í því apóteld sem sér um þessa vörslu til kl. 19. Á helgidögum er opið kl. 11-12 og 20-21. Á öðrum tímum er lyfjafræðingur á bak- vakt. Upplýsingar eru gefnar í síma 22445. Heilsugæsla Slysavarðstofan: Sími 696600. Sjúkrabifreið: Reykjavík, Kópavogur og Seltjamames, sími 11000, Hafnarfjörður, sími 51100, Keflavík, sími 12222, Vestmannaeyjar, sími 11955, Akureyri, sími 22222. Krabbamein - Upplýsingar fást hjá fé- lagsmálafulltrúa á miðvikudögum og fimmtudögum kl. 11-12 í síma 621414 Læknar Læknavakt fyrir Reykjavík, Seltjarn- arnes og Kópavog er í Heilsuvemdar- stöð Reykjavíkur alla virka daga frá kl. 17 til 08, á laugardögum og helgidögum allan sólarhringinn. Vitjanabeiðnir, símaráðleggingar og tímapantanir í sími 21230. Upplýsingar um lækna og lyfjaþjónustu eru gefnar í símsvara 18888. Borgarspítalinn: Vakt frá kl. 8-17 alla virka daga fyrir fólk sem ekki hefur heimilislækni eða nær ekki til hans (sími 696600) en slysa- og sjúkravakt (slysadeild) sinnir slösuðum og skyndi- veikum allan sólarhringinn (sími 696600). Læknavakt Þorfinnsgötu 14: Skyndi- móttaka rúmhelga daga kl. 10-16. Sími 620064. Seltjarnarnes: Heilsugæslustöðin er opin virka daga kl. 8-17 og 20-21, laugar- daga kl. 10-11. Sími 612070. Hafnarfjörður, Garðabær, Álftanes: Neyðarvakt lækna frá kl. 17-8 næsta morgun og um helgar, sími 51100. Keflavík: Neyðarvakt lækna frá kl. 17-8 næsta morgun og um helgar. Vakthaf- andi læknir er í síma 14000 (sími Heilsu- gæslustöðvarinnar). Vestmannaeyjar: Neyðarvakt lækna í síma 11966. Akureyri: Dagvakt frá kl. 8-17 á Heilsu- gæslustöðinni í síma 22311. Nætur- og helgidagavarsla frá kl. 17-8, sími (far- sími) vakthafandi læknis er 985-23221. Upplýsingar hjá lögreglunni í síma 23222, slökkviliðinu í síma 22222 og Akureyrarapóteki í síma 22445. Heimsóknartírm Landakotsspítali: Alla daga frá kl. 15-16 og 18.30-19. Bamadeild kl. 14-18, aðrir en foreldar kl. 16-17 daglega. Gjör- gæsludeild eflir samkomulagi. Borgarspítalinn: Mánud.-fostud. kl. 18.30-19.30. Laugard.-sunnud. kl. 15-18. Heilsuverndarstöðin: Kl. 15-16 og 18.30-19.30. Fæðingardeild Landspítalans: Kl. 15-16 og 19.30-20.00. Sængurkvennadeild: Heimsóknartími frá kl. 15-16, feður kl. 19.30-20.30. Fæðingarheimili Reykjavíkur: Alla daga kl. 15-16.30 Kleppsspítalinn: Alla daga kl. 15-16 og 18.30- 19.30. Flókadeild: Alla daga kl. 15.30-16.30. Grensásdeild: Kl. 16-19.30 virka daga og kl. 14-19.30 laugard. og sunnud. Hvítabandið: Fijáls heimsóknartími. Kópavogshælið: Eftir umtali og kl. 15-17 á helgum dögum. Sólvangur, Hafnarfirði: Mánud.-laug- ard. kl. 15-16 og 19.30-20. Sunnudaga og aðra helgidaga kl. 15-16.30. Landspitalinn: Alla virka daga kl. 15-16 og 19-19.30. Barnaspítali Hringsins: Kl. 15-16 alla daga. Sjúkrahúsið Akureyri: Alla daga kl. 15.30- 16 og 19-19.30. Sjúkrahúsið Vestmannaeyjum: Alla daga kl. 15-16 og 19-19.30. Sjúkrahús Akraness: Alla daga kl. 15.30- 16 og 19-19.30. Hafnarbúðir: Alla daga frá kl. 14-17 og 19-20. Vífilsstaðaspítali: Alla daga frá kl. 15-16 og 19.30-20. Geðdeild Landspítalans Vífilsstaða- deild: Heimsóknartími: Sunnudaga kl. 15.30- 17. Vísir fyrir 50 árum Föstudagur 18. desember Ógurleg eyðilegging á hinum flýjandi hersveitum Rommels. Það er óalgengt að orustuflugvélar veiti þeim vernd. Spákmæli Framtíðin launar oft þeim sem sýna henni þolinmæði. Arthur Pinero Söfnin Ásmundarsafn við Sigtún. Opið dag- lega kl. 13-16. Ásgrímssafn, Bergstaðastræti 74: Op- ið daglega nema mánudaga kl. 13.30-16. Árbæjarsafn: Opið í júní, júli og ágúst alla daga nema mánudaga kl. 10-18 og um helgar í sept. á sama tíma. Upplýs- ingar í síma 84412. Borgarbókasafn Reykjavíkur Aðalsafn, Þingholtsstrætl 29a, s. 27155. Borgarbókasafnið í Gerðubergi 3-5, s. 79122, 79138. Bústaðasafn, Bústaðakirkju, s. 36270. Sólheimasafn, Sólheimum 27, s. 36814. Ofangreind söfn eru opin sem hér segir: mánud.-fimmtud. kl. 9-21, fóstud. kl. 9-19, laugard. kl. 13-16. Aðalsafn, lestrarsalur, s. 27029. Opið mánud.-Iaugard. kl. 13-19. Hofsvallasafn, Hofsvallagötu 16, s. 27640. Opið mánud.-fostud. kl. 16-19. Bókabílar, s. 36270. Viökomustaðir víðs vegar um borgina. Sögustundir fyrir böm: Aðalsafn, þriðjud. kl. 14-15. Borgarbókasafnið í Gerðubergi, fimmtud. kl. 14-15. Bústaðasafn, miðvikud. kl. 10-11. Sólheimar, miövikud. kl. 11-12. Lokað á laugard. frá 1.5.-31.8. Kjarvalsstaðir: opiö daglega kl. 11-18. Listasafn íslands, Fríkirkjuvegi 7: er opið daglega nema mánud. kl. 12-18. Listasafn Einars Jónssonar er opið aila daga nema mánudaga kl. 13.30-16. Höggmyndagarðurinn er opinn alla daga kl. 11-16. Listasafn Siguijóns Ólafssonar á Laugarnesi er opið mánud.-fimmtud. kl. 20-22 og um helgar kl. 14-18. Kaffi- stofan opin á sama tíma. Náttúrugripasafnið við Hlemmtorg: Opið sunnud., þriöjud., fimmtud. og laugard. kl. 13.30-16. Norræna húsið við Hringbraut: Sýn- ingarsalir í kjallara: alla daga kl. 14-19. Bókasafn Norræna hússins: mánud. - laugardaga kl. 13-19. Surrnud. kl. 14-17. Sjóminjasafn íslands er opið alla daga nema mánudaga 14-18. J. Hinriksson, Maritime Museum, Sjó- og vélsmiðjuminjasafn, Súðarvogi 4, S. 814677. Opið kl. 13-17 þriðjud. - laugard. Þjóðminjasafn íslands. Opið þriðjud., fimmtud., laugard. og sunnud. kl. 12-16. Bilanir Rafmagn: Reykjavik, Kópavogur og Seltjamames, sími 686230. Akureyri, sími 11390. Keflavík, sími 15200. Hafnarfjörður, sími 652936. Vestmannaeyjar, sími 11321. Hitaveitubilanir: Reykjavík og Kópavogur, sími 27311, Seltjamarnes, sími 615766. Vatnsveitubilanir: Reykjavík sími 621180. Seltjamames, sími 27311. Kópavogur, sími 41580, eftir kl. 18 og um helgar, sími 41575. Akureyri, sími 23206. Keflavík, sími 11552, eftir lokun 11555. Vestmannaeyjar, símar 11322. Hafnarfjörður, sími 53445. Símabilanir: í Reykjavík, Kópavogi, Seltjamamesi, Akureyri, Keflavík og Vestmannaeyjum tilkynnist í 05. Bilanavakt borgarstofnana, sími 27311: Svarar alla virka daga frá kl. 17 síðdegis til 8 árdegis og á helgidögum er svarað allan sólarhringinn. Tekið er við tilkynningum um bilanir á veitukerfum borgarinnar og í öðrum tilfellum, sem borgarbúar telja sig þurfa að fá aðstoð borgarstofnana. Tilkyimingar AA-samtökin. Eigir þú við áfengis- vandamál að stríða, þá er sími samtak- anna 16373, kl. 17-20 daglega. Leigjendasamtökin Hverfisgötu 8-10, Rvík., simi 23266. Lífiínan, Kristileg símaþjónusta. Sími 91-676111 allan sólarhringinn. Stjömuspá Spain gildir fyrir laugardaginn 19. desember Vatnsberinn (20. jan.-18. febr.): Þú treystir mjög á innsæi þitt. Þú reynir að geta þér til um hvað fólk er að hugsa og sjá fyrir hvemig það bregst við. Happatölur era 12, 23 og 30. Fiskarnir (19. febr.-20. mars.): Mál sem legið hefur í dvala í langan tíma kemur upp á yfirborð- ið. Það krefst skjótrar ákvörðunar. Þú mátt búast við ýmsu óvæntu í dag og sumt er miður vel þegið. Hrúturinn (21. mars-19. apríl); Málefni einhvers annars hafa mikil áhrif á gang mála í dag. Þótt þetta þýði talsverða breytingu fyrir þig verður þetta þér frekar í hag. Nautið (20. apríl-20. mai): Líklegt er að ákveðið mál setji þig úr jafnvægi fyrri hluta dags. Þú nærð þó fljótt tökum á ástandinu. Nýttu þér persónuleg sam- bönd til þess að ná þínu fram. Tvíburarnir (21. maí-21. júni): Hlutimir gerast hratt og því skipta öli samskipti manna miklu máli. Svaraðu bréfum fljótt og haltu góðu sambandi við þá menn sem skipta máli. Notfærðu þér aðstoð aðila sem býr fjarri þér. Krabbinn (22. júní-22. júli): Peningar skipta þig miklu máli þessa stundina. Reyndu að láta þér haldast sæmUega á þeim. Gættu að öryggismálum þínum og þinna í framtíðinn. Ljónið (23. júli-22. ágúst): Dagurinn verður líflegur og þú leggur áherslu á samband við þína nánustu. Þú gætir lent í deUu þar sem þú verður ffekar ^ sáttasemjari en deUuaðili. Meyjan (23. ágúst-22. sept.): Þú þarft að fást vlð einhver vandamál fyrri hluta dags. Það herð- ir þig fremur en að draga niður. Kvöldið verður ánægjulegt heima fyrir. Happatölur eru 3, 22 og 28. Vogin (23. sept.-23. okt.): Þú hefur mUda trú á sjálfum þér og ert því tUbúinn til þess að takast á við þau mál sem bíða þín. Þú fagnar aukinni samkeppni. Sporðdrekinn (24. okt.-21. nóv.): Þú færð uppörvandi fréttir sem gætu tengst persónulegri vel- gengni eða heUsu. Þú hittir einhvem við ánægjulegri aðstæður en síðast. Bogmaðurinn (22. nóv.-21. des.): Þú átt erfitt með að einbeita þér við núverandi aðstæður. Það er þvl hætt við að þú gerir einhver mistök. Ef þú ert óöruggur er betra að setja sér ákveðnar reglur. Steingeitin (22. des.-19. jan.): Mál heimilisins ættu að ganga mjög vel. Tengsl eru góð. Líkur eru á einhverjum fjárfestingum. Þú finnur betri leið til að ffam- kvæma hlutina.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.